Eriksen hélt Spurs á lífi Christian Eriksen hélt lífi í vonum Tottenham um að komast í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu með sigurmarki seint í leik Tottenham og Inter Milan. Fótbolti 28. nóvember 2018 21:45
Abraham skoraði fjögur í ótrúlegum leik á Villa Park Tíu mörk voru skoruð á Villa Park í kvöld þegar Aston Villa og Nottingham Forest áttust við í ótrúlegum leik í ensku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Enski boltinn 28. nóvember 2018 21:42
Theodór Elmar útilokar ekki að spila með KR í sumar Íslenski landsliðsmaðurinn Theodór Elmar Bjarnason spilaði æfingaleik með uppeldisfélagi sínu KR í gær. Hann hefur ekki gert upp hug sinn hvort hann spili á Íslandi í sumar. Íslenski boltinn 28. nóvember 2018 20:18
Atletico áfram í 16-liða úrslitin Atletico Madrid tryggði sig áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu og gott sem dæmdu Mónakó úr leik í Evrópu. Fótbolti 28. nóvember 2018 20:00
Garðar Gunnlaugs samdi við Val Garðar Gunnlaugsson hefur gengið til liðs við Íslandsmeistara Vals og mun spila með þeim í Pepsideild karla næsta sumar. Íslenski boltinn 28. nóvember 2018 19:29
Sarri: Kante hefur ekki hæfileikana til að spila stöðu Jorginho Maurizio Sarri segir N'Golo Kante ekki geta spilað stöðu Jorginho á miðjunni í liði Chelsea. Ítalinn var gagnrýndur fyrir taktík sína í tapi Chelsea gegn Tottenham um helgina. Enski boltinn 28. nóvember 2018 17:45
Fellaini: Mér líður vel því Mourinho treystir mér Stóri Belginn skaut Manchester United í 16 liða úrslit Meistaradeildarinnar í gærkvöldi. Enski boltinn 28. nóvember 2018 15:30
Lið Boca Juniors farið í verkfall Boca Juniors er komið í hart í baráttunni sinni fyrir því að nágrannar þeirra og erkifjendur í River Plate verði dæmdir úr leik í Copa Libertadores bikarnum. Fótbolti 28. nóvember 2018 15:00
Gaf öllum liðsfélögum sínum Rolex-úr Það verður ekki tekið af hinum argentínska framherja Inter, Mauro Icardi, að hann kann að þakka fyrir sig. Fótbolti 28. nóvember 2018 14:30
Fjórir sóttu um stöðu yfirmanns knattspyrnumála Aðeins þrír höfðu þá menntun sem falist var eftir. Íslenski boltinn 28. nóvember 2018 13:21
Ginola útskýrir hvað gerðist þegar að Keegan öskraði frá sér titilinn Newcastle missti af Englandsmeistaratitlinum árið 1996 eftir ævintýralega ræðu Kevins Keegan. Enski boltinn 28. nóvember 2018 12:00
Ritchie tjáir sig um klúður ársins: Ég mun aldrei gleyma þessu Rafael Benitez, knattspyrnustjóri Newcastle United, gat hlegið að klúðri Matt Ritchie eftir leik en aðeins af því að Newcastle liðið hélt út í 2-1 sigri á Burnley. Hefði Burnley jafnað metin hefði örugglega verið allt annað hljóð í spænska stjóranum. Enski boltinn 28. nóvember 2018 11:00
Biðjast afsökunar á því að hafa logið um dauða eins leikmanns síns Írska fótboltafélagið Ballybrack FC hefur þurft að biðjast opinberlega afsökunar á fölskum fréttum frá félaginu. Fótbolti 28. nóvember 2018 10:00
Mourinho montaði sig eftir leik en Scholes var ekki skemmt Manchester United tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær með 1-0 sigri á svissneska félaginu Young Boys á Old Trafford. Enski boltinn 28. nóvember 2018 09:00
Úrslitaleikur River og Boca verður spilaður utan Argentínu en hvar? Úrslitaleikur River Plate og Boca Juniors í Copa Libertadores keppninni átti að fara fram í Buenos Aires á laugardag og svo var settur aftur á sama stað á sunnudag. Nú er hinsvegar orðið ljóst að argentínsku liðin fá ekki að útkljá sína baráttu innan landamæra Argentínu. Fótbolti 28. nóvember 2018 08:00
Theódór Elmar spilaði með KR í sigri á Stjörnunni Theódór Elmar Bjarnason var í byrjunarliði KR í gær sem vann 4-2 sigur á Stjörnunni í Bose-bikarnum er liðin mættust í Kórnum. Hann spilaði í 75 mínútur. Íslenski boltinn 28. nóvember 2018 07:00
Þór/KA fær einn besta miðjumann Pepsi-deildarinnar Lára Kristín Pedersen hefur skrifað undir tveggja ára samning við Þór/KA en hún kemur til liðsins frá Stjörnunni. Íslenski boltinn 28. nóvember 2018 06:00
Mourinho: Hef verið fjórtán sinnum í Meistaradeildinni og fjórtán sinnum komist áfram Jose Mourinho, stjóri Manchester United, var sem fyrr í stuði eftir 1-0 sigur Manchester Unitd á Young Boys í Meistaradeildinni í kvöld en sigurinn var afar torsóttur. Enski boltinn 27. nóvember 2018 22:41
Knattspyrnustelpa gerir grín að bæði Pogba og Neymar í sama myndbandinu Cristiano Ronaldo, Lionel Messi, Paul Pogba og Neymar spila allir með frábærum félagsliðum og fyrir bestu knattspyrnulandslið heimsins. Fótbolti 27. nóvember 2018 22:30
Leicester þurfti vítaspyrnukeppni til að slá út Southampton Leicester er komið í 8-liða úrslit enska deildarbikarins, Carabao Cup, eftir sigur á Southampton í vítaspyrnukeppni í kvöld. Enski boltinn 27. nóvember 2018 22:22
Real, Roma, Bayern og Juventus komin áfram | Öll úrslit dagsins Nokkur af stærstu félögum Evrópu eru búin að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitunum. Fótbolti 27. nóvember 2018 22:10
City áfram eftir jafntefli í Frakklandi Manchester City er komið áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar. Fótbolti 27. nóvember 2018 22:00
Fellaini skaut United í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar Fellaini skoraði í uppbótartíma og það varð eina mark leiksins. Fótbolti 27. nóvember 2018 21:45
Íslenskur toppfótbolti ekki með mótframboð gegn Guðna Ársþing KSÍ er í febrúar og sögusagnir hafa verið um að Guðni Bergsson fái mótframboð. Íslenski boltinn 27. nóvember 2018 20:45
Arnór og félagar töpuðu í snjónum í Moskvu | Ajax komið áfram Íslendingaliðið CSKA Moskva er í þriðja sæti síns riðils og á enn möguleika að fara áfram ef liðið leggur Plzen að velli. Fótbolti 27. nóvember 2018 19:45
„Menn munu kalla City vonbrigði ef liðið vinnur ekki Meistaradeildina“ Tímabilið hjá Manchester City verður vonbrigði í margra augum ef liðið vinnur ekki Meistaradeild Evrópu segir knattspyrnustjórinn Pep Guardiola. Fótbolti 27. nóvember 2018 17:45
Nainggolan: Knattspyrnumenn mega reykja Hinn belgíski miðjumaður Inter, Radja Nainggolan, segir að hann sé ekki sá slæmi strákur sem menn vilji láta hann líta út fyrir að vera. Fótbolti 27. nóvember 2018 15:30
Sprengjumaðurinn í Dortmund fékk þungan dóm Einstaklingurinn sem reyndi að sprengja upp rútu þýska fótboltaliðsins Borussia Dortmund var í dag dæmdur í fjórtán ára fangelsi í Þýskalandi. Fótbolti 27. nóvember 2018 14:12
Þorlákur Árnason búinn að ráða sig til Hong Kong og KSÍ auglýsir starfið hans Þorlákur Árnason er að hætta hjá Knattspyrnusambandi Íslands en sambandið segir frá þessu á heimasíðu sinni. Næst á dagskrá hjá honum er ævintýri í Asíu. Fótbolti 27. nóvember 2018 13:30
Karlar hafa meiri áhuga á kvennaboltanum en konur Ýmislegt áhugavert má finna í könnun Maskínu á áhuga landsmanna á Pepsi-deildunum í knattspyrnu. Íslenski boltinn 27. nóvember 2018 12:34