Gracia rekinn eftir aðeins fjórar umferðir Javi Gracia varð í dag fyrsti stjórinn til þess að tapa starfi sínu í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Watford staðfesti brotthvarf hans í dag. Enski boltinn 7. september 2019 16:48
Kósóvó ósigrað í undankeppninni og komið á topp síns riðils Kósóvó vann 2-1 sigur á Tékklandi á heimavelli í undankeppni EM 2020. Fótbolti 7. september 2019 15:01
Byrjunarliðið gegn Moldóvu: Kolbeinn og Jón Daði frammi Búið er að tilkynna hverjir byrja inn á í leiknum mikilvæga gegn Moldóvu í undankeppni EM 2020. Fótbolti 7. september 2019 14:30
Kristianstad upp í 4. sætið | Wolfsburg áfram í bikarnum Elísabet Gunnarsdóttir stýrði Kristianstad til sigurs á Örebro í dag. Fótbolti 7. september 2019 14:05
Eto'o leggur skóna á hilluna Einn besti framherji sinnar kynslóðar er hættur. Fótbolti 7. september 2019 13:30
Neymar skoraði og lagði upp í fyrsta leiknum í þrjá mánuði Einn umræddasti leikmaður heims sneri aftur á völlinn í nótt. Fótbolti 7. september 2019 13:00
Fá spurningarmerki hjá íslenska liðinu Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir Moldóvu í undankeppni EM 2020 í knattspyrnu karla á Laugardalsvellinum síðdegis í dag. Þetta er fimmti leikur íslenska liðsins í undankeppninni en liðið hefur níu stig eftir fyrstu fjóra leikina. Fótbolti 7. september 2019 10:30
Gunnhildur fagnaði sigri í Íslendingaslagnum í Utah Utah Royals er á góðri siglingu í bandarísku kvennadeildinni. Fótbolti 7. september 2019 09:57
UEFA segir stóru deildirnar fimm taka of mikið fjármagn frá hinum deildum Evrópu UEFA heldur því fram að stóru deildirnar í Evrópu, með ensku úrvalsdeildina í fararbroddi, séu að fara með stöðugleika í smærri deildum Evrópu með því að taka meira og meira fjármagn úr fótboltanum. Enski boltinn 7. september 2019 08:00
Owen: „Það vantar drápseðlið í Rashford“ Það vantar drápseinkennið í Marcus Rashford sem þarf til þess að verða framherji í heimsklassa. Þetta segir fyrrum framherjinn Michael Owen. Enski boltinn 7. september 2019 06:00
Allir nýju leikmennirnir tilnefndir en James varð fyrir valinu Daniel James var valinn besti leikmaður Manchester United í ágúst. Enski boltinn 6. september 2019 22:30
Fram hafði betur í Laugardalnum Þróttur Reykjavík heldur áfram að tapa leikjum í Inkassodeild karla en Þróttarar töpuðu fimmta leiknum í röð í kvöld. Íslenski boltinn 6. september 2019 22:01
Umfjöllun og viðtöl: HK/Víkingur - Breiðablik 0-1| Breiðablik tók stigin þrjú í bragðdaufum Kópavogsslag Breiðablik er komið á toppinn eftir sigur á HK/Víking. Berglind Björg skoraði eina mark leiksins Íslenski boltinn 6. september 2019 21:45
Bale hetja Wales | Austurríkismenn skoruðu sex Gareth Bale tryggði Wales sigur á Aserbaísjan í undankeppni EM 2020 í fótbolta. Króatar og Austurríkismenn völtuðu yfir andstæðinga sína. Fótbolti 6. september 2019 21:00
Hollendingar kláruðu Þjóðverja í markaleik Holland vann sterkan útisigur á Þýskalandi í C-riðli í undankeppni EM 2020 í fótbolta í kvöld. Fótbolti 6. september 2019 20:45
Kepa sér eftir því að hafa óhlýðnast Sarri Spænski landsliðsmarkvörðurinn hjá Chelsea kveðst ekki stoltur af því að hafa neitað að fara af velli gegn Manchester City í úrslitaleik enska deildabikarsins á síðasta tímabili. Enski boltinn 6. september 2019 20:15
Mikael: Svekktur að byrja á bekknum og var ákveðinn að sanna mig Mikael Neville Anderson hleypti miklu lífi í sóknarleik íslenska U-21 árs landsliðsins gegn Lúxemborg. Fótbolti 6. september 2019 19:59
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Lúxemborg 3-0 | Góð byrjun á undankeppninni Eftir rólegan fyrri hálfleik skoraði Ísland þrjú mörk í upphafi seinni hálfleiks gegn Lúxemborg. Fótbolti 6. september 2019 19:45
Sjáðu mörk U21 árs strákanna gegn Lúxemborg Íslenska undir 21 árs landsliðið í fótbolta vann í dag öruggan sigur á Lúxemborg í undankeppni EM. Fótbolti 6. september 2019 19:31
Þróttur meistari í Inkassodeild kvenna Þróttur er Inkasso-deildarmeistari kvenna eftir 2-0 sigur á FH í Laugardalnum í kvöld. Íslenski boltinn 6. september 2019 19:01
Juventus á eftir þremur leikmönnum Manchester United Þrír leikmenn Manchester United gætu allir verið á förum til Ítalíu næsta sumar en marka má fréttir frá Ítalíu. Enski boltinn 6. september 2019 15:30
„Messi getur farið frá Barcelona þegar hann vill“ Gerard Pique segir að Lionel Messi hafi unnið sér inn rétt til að yfirgefa Barcelona þegar hann vill. Fótbolti 6. september 2019 14:00
Ramos á topp 10 yfir markahæstu leikmenn Spánverja Sergio Ramos er iðinn við kolann í markaskorun þó hann spili meðal öftustu manna á vellinum. Fótbolti 6. september 2019 13:30
Maðurinn sem sótti Gylfa aftur til Swansea kominn með fimmta starfið á fimm árum Garry Monk verður næsti knattspyrnustjóri enska b-deildarliðsins Sheffield Wednesday samkvæmt heimildum enskra fjölmiðla. Enski boltinn 6. september 2019 13:15
Finni tilnefndur sem besti leikmaður mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni í ágúst Teemu Pukki, framherji Norwich City, er einn af þeim sem koma til greina sem besti leikmaður ágústmánaðar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta en tilnefningarinnar voru gerðar opinberar í dag. Enski boltinn 6. september 2019 12:30
Caster Semenya snýr sér að knattspyrnu Ein umdeildasta frjálsíþróttakona sögunnar snýr sér að fótboltanum. Fótbolti 6. september 2019 12:00
Aron Einar um lífið í Katar: Erum ánægð að hafa tekið þetta skref Landsliðsfyrirliðinn er ánægður í Katar. Fótbolti 6. september 2019 11:09
Patrik Sigurður ætlar sér stóra hluti hjá Brentford Markvörðurinn ungi og efnilegi Patrik Sigurður Gunnarsson gerði á dögunum fjögurra ára samning við enska B-deildarliðið Brentford. Íslenski boltinn 6. september 2019 11:00
Hamrén horfir til U-21 árs landsliðsins Ef Erik Hamrén kallar inn leikmann í íslenska landsliðshópinn horfir hann til U-21 árs landsliðsins. Fótbolti 6. september 2019 10:45
Atla verður minnst fyrir leikinn á móti Moldóvu á morgun Knattspyrnusamband Íslands ætlar að minnast Atla Eðvaldssonar fyrir leikinn á móti Moldóvu á Laugardalsvelli á morgun. Fótbolti 6. september 2019 10:37