Skyldusigur gegn Andorra í kvöld Andorra vann sinn fyrsta leik í undankeppni EM á föstudaginn. Liðið hafði áður tapað öllum 56 leikjum sínum í undankeppni EM. Fótbolti 14. október 2019 12:00
PSG vill framlengja við Neymar Franska stórliðið vill nú framlengja samning sinn við Brassann eftir allt fjaðrafokið í sumar. Fótbolti 14. október 2019 11:30
Segir að rasismi sé meira vandamál á Englandi en í Búlgaríu Krasimir Balakov, þjálfari búlgarska landsliðsins, er ekki ánægður með ummæli Gareth Southgate og segir að rasismi sé ekki vandamál í Búlgaríu. Enski boltinn 14. október 2019 11:00
Carragher elskar Mane og segir hann uppáhalds leikmanninn sinn hjá Liverpool Jamie Carragher liggur ekki á skoðunum sínum og hvað þá þegar Liverpool á í hlut. Enski boltinn 14. október 2019 10:30
Stjarnan staðfestir að Atli Sveinn sé hættur: Að taka við Fylki Allt bendir til þess að Atli Sveinn Þórarinsson verði næsti þjálfari Fylkis í Pepsi Max-deild karla og taki þar af leiðandi við af Helga Sigurðssyni. Íslenski boltinn 14. október 2019 09:30
Sextán ára frændi Michael Dawson vekur áhuga grannanna í Arsenal Arsenal fylgist grant með hinum sextán ára gamla Joey Dawson en hann er frændi fyrrum knattspyrnumannsins Michael Dawson. Enski boltinn 14. október 2019 09:00
Tim Howard valdi Roy Keane fram yfir Cristiano Ronaldo í valinu á besta samherjanum Tim Howard segir að hann hafi reynt að miðla reynslu Roy Keane til næstu kynslóða. Enski boltinn 14. október 2019 08:30
„Klopp hafnaði bæði Man. United og Real Madrid“ Robbie Fowler, fyrrum framherji Liverpool, segir að núverandi stjóri liðsins, Jurgen Klopp, hafi hafnað bæði Man. United og Real Madrid. Enski boltinn 14. október 2019 08:00
Barcelona ætlar ekki að eyða miklum peningum í janúar: Slæmar fréttir fyrir Neymar Barcelona hefur gert það að lykilmarkmiði sínu í næsta félagaskiptaglugga að fá sér nýjan hægri bakvörð. Fótbolti 14. október 2019 07:30
Joshua King vill halda Lagerbäck: „Látið hann skrifa inn launatölurnar“ Framherji Bournemouth er hrifinn af fyrrum íslenska landsliðsþjálfaranum. Fótbolti 14. október 2019 07:00
Alisson um ræðu Klopp fyrir síðari leikinn gegn Barcelona: Sagði okkur að halda uppi hraðanum Alisson segir að sá þýski hafi barið í sína menn trú. Enski boltinn 14. október 2019 06:00
Sanchez meiddist illa á ökkla og spilar líklega ekki meira á árinu Alexis Sanchez verður að öllum líkindum á meiðslistanum út árið eftir að hann meiddist á ökkla í landsleik með Síle. Fótbolti 13. október 2019 22:15
Fylgst með á bakvið tjöldin í sigri Hjartar og félaga í slagnum um Kaupmannarhöfn | Myndband Nítján mínútna myndband um Kaupmannahafnarslaginn. Fótbolti 13. október 2019 21:30
Vandræðalaust hjá tíu Þjóðverjum | Pólverjar komnir á EM Pólverjar eru nú búnir að tryggja sér á þrjú EM í röð. Fótbolti 13. október 2019 21:00
Stál í stál í Wales Wales þarf að vinna síðustu tvo leikina til að tryggja sér sæti á EM 2020 á meðan Króatar eru komnir með annan fótinn á mótið. Fótbolti 13. október 2019 20:45
Hamrén: Viljum vinna og eigum að vinna Landsliðsþjálfari Íslands segir að Andorra séu erfiðir að brjóta á bak aftur. Fótbolti 13. október 2019 20:00
Alfreð: Hægt að finna verri lið en Frakkland til að treysta á Alfreð Finnbogason segir að leikurinn gegn Andorra á Laugardalsvelli annað kvöld sé skyldusigur. Það sé ekki hrokafullt að segja að íslenska liðið ætli sér þrjú stig. Fótbolti 13. október 2019 19:30
Ungverskt dómarateymi í Laugardalnum á morgun Það verða Ungverjar sem sjá um dómgæsluna á Laugardaslvelli á morgun þegar Andorra heimsækir Ísland í undankeppni EM 2020. Fótbolti 13. október 2019 19:00
Wijnaldum afgreiddi Hvíta-Rússland | Markaveisla hjá Skotum Fjórum leikjum er lokið í undankeppni EM 2020 í dag. Fótbolti 13. október 2019 17:45
María hetjan í Lundúnarslagnum María Þórisdóttir var hetja Chelsea gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 13. október 2019 17:12
Alfreð ósáttur við að fá ekki að byrja gegn Frökkum Alfreð Finnbogason talaði hreint út um liðsval Erik Hamrén síðastliðið föstudagskvöld á blaðamannafundi á Laugardalsvelli í dag. Fótbolti 13. október 2019 16:00
Sjáðu blaðamannafund landsliðsins fyrir leikinn gegn Andorra Ísland mætir Andorra í undankeppni EM 2020 á morgun og þarf nauðsynlega á sigri að halda. Fótbolti 13. október 2019 15:33
Kasakar engin fyrirstaða fyrir Belga Belgar eru áfram með fullt hús stiga eftir átta leiki í undankeppni EM 2020. Fótbolti 13. október 2019 14:45
Neymar meiddur af velli í vináttuleik Það á ekki af Brasilíumanninum knáa að ganga. Fótbolti 13. október 2019 13:58
Segir Íslendinga eiga að hætta við leikinn gegn Tyrkjum Illugi Jökulsson, rithöfundur og samfélagsrýnir, kallar eftir því að Ísland hætti við leikinn gegn Tyrkjum í nóvember, vegna aðgerða Tyrklands í Sýrlandi. Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir engar aðgerðir af hálfu sambandsins vera í vændum. Innlent 13. október 2019 11:54
Van der Sar vill starfa fyrir Man Utd Hollendingurinn stóri og stæðilegi er starfandi stjórnarformaður hjá Ajax en dreymir um að vinna fyrir Manchester United í náinni framtíð. Enski boltinn 13. október 2019 11:30
Dagný og stöllur hennar á leið í úrslitakeppnina Deildarkeppninni í bandarísku NWSL deildinni lauk í nótt þar sem tvær íslenskar landsliðskonur voru í eldlínunni. Fótbolti 13. október 2019 10:30
Ramos eignaði sér leikjamet Spánverja Spænski varnarmaðurinn Sergio Ramos gæti náð þeim merka áfanga að verða leikjahæsti landsliðsmaður sögunnar ef fram heldur sem horfir. Fótbolti 13. október 2019 10:00
Henrik Larsson og Dirk Kuyt að taka við C-deildarliði Southend Sögusagnir frá Englandi segja að Southend sé að ráða nýtt þjálfarateymi. Enski boltinn 13. október 2019 09:30
Aron Elís kallaður inn í landsliðshópinn Breyting á landsliðshópnum fyrir leikinn gegn Andorra á morgun. Fótbolti 13. október 2019 09:17