Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Jón Daði: Öðruvísi lið en var á Laugardalsvelli

Ísland klárar undankeppni EM 2020 í kvöld með leik á móti Moldóvum. Moldóvar eru á botni riðilsins og hafa tapað átta af níu leikjum sínum en úrslitin í síðasta leik þeirra ætti að koma íslensku strákunum upp á tærnar.

Fótbolti
Fréttamynd

City vill Coman fyrir Sane

Manchester City er með augastað á Kingsley Coman hjá Bayern München og vilja Englandsmeistararnir fá hann til þess að fylla skarð Leroy Sane.

Enski boltinn