Arnór Sig: Við sýndum gæði Arnór Sigurðsson lék allan leikinn í sigri Íslands á Moldóvu í undankeppni EM í kvöld. Fótbolti 17. nóvember 2019 22:29
Dagný þurfti að selja bílinn til að dæmið gengi upp Knattspyrnukonan Dagný Brynjarsdóttir segir ómögulegt að vera íslensk knattspyrnukona og spila bæði með þeim bestu í heimi og íslenska landsliðinu. Fótbolti 17. nóvember 2019 22:27
Hannes: Þetta dugar í flestum riðlunum Hannesi var létt eftir lokaflautið í kvöld. Fótbolti 17. nóvember 2019 22:27
Sverrir Ingi: Hefðum getað skorað fleiri mörk Sverrir Ingi Ingason, landsliðsmaður í knattspyrnu, segir breiddina í liðinu hafa aukist í undankeppninni. Fótbolti 17. nóvember 2019 22:14
Hamrén: Ánægður með hvernig mörk við skoruðum Erik Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands, var sáttur með að ná í þrjú stig til Moldóvu í kvöld. Fótbolti 17. nóvember 2019 22:04
Frakkland tók toppsætið Frakkar eru komnir á EM og höfðu að engu að keppa gegn Albönum. Fótbolti 17. nóvember 2019 22:00
Enes Unal afgreiddi Andorra Tyrkirnir enda í 2. sæti í riðli okkar Íslendinga fyrir undankeppni EM 2020 eftir 2-0 sigur á Andorra í kvöld. Fótbolti 17. nóvember 2019 21:45
Twitter eftir leik: „Er ekki hægt að panta hann í gigg á 17. júní?“ Ísland vann 2-1 sigur á Moldóvu er liðin mættust í H-riðli undankeppni EM 2020 en leikið var í Chisinau í kvöld. Fótbolti 17. nóvember 2019 21:43
Einkunnir eftir sigurinn á Moldóvu: Birkir bestur Birkir Bjarnason stóð upp úr í íslenska liðinu í sigrinum á Moldóvu. Fótbolti 17. nóvember 2019 21:30
Kolbeinn studdur af velli í Moldóvu Kolbeinn Sigþórsson fór meiddur af velli eftir hálftíma leik í Moldóvu. Fótbolti 17. nóvember 2019 20:20
Winks og Mount skoruðu sín fyrstu landsliðsmörk í stórsigri á Kósóvó England kláraði undankeppni EM 2020 með stæl og vann 0-4 sigur á Kósóvó. Fótbolti 17. nóvember 2019 18:45
Byrjunarliðið gegn Moldóvu: Mikael byrjar Erik Hamrén gerir þrjár breytingar á byrjunarliði Íslands. Fótbolti 17. nóvember 2019 18:03
Portúgal tryggði EM sætið Portúgal tryggði sæti sitt á EM 2020 með sigri á Lúxemborg í dag. Fótbolti 17. nóvember 2019 16:00
Ronaldo gaf grænt ljós á að kaupa Pogba Cristiano Ronaldo er búinn að gefa grænt ljós á það að Juventus kaupi Paul Pogba aftur til félagsins. Enska götublaðið Daily Mail slær þessu upp í dag. Enski boltinn 17. nóvember 2019 15:00
Moldóvar á þriðja þjálfara í þessari undankeppni Eitt heitasta þjálfarasætið í boltanum virðist vera hjá næstu mótherjum Íslands í undankeppni EM. Ísland mætir Moldóvu í kvöld. Fótbolti 17. nóvember 2019 14:45
Kári fór fram úr formanninum í síðasta leik Kári Árnason situr nú einn í áttunda sæti yfir leikjahæstu landsliðsmenn Íslands frá upphafi. Fótbolti 17. nóvember 2019 14:30
Einu heimasigrar Moldóva í níu ár eru á móti tveimur smáþjóðum Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir Moldóvu í kvöld í lokaleik sínum í undankeppni EM 2020. Fótbolti 17. nóvember 2019 14:15
Moldóva ein af fáum þjóðum sem hafa komist yfir á móti heimsmeisturunum Frakkar tryggðu sér heimsmeistaratitilinn með sigri á Króatíu í úrslitaleik HM í Rússlandi í júlí 2018. Síðan hafa aðeins fjórar þjóðir komist yfir á móti Frökkum í keppnisleikjum og ein af þeim er mótherji Íslands í kvöld. Fótbolti 17. nóvember 2019 14:00
Rekinn eftir 27-0 sigur Þjálfari yngri flokka liðs á Ítalíu var rekinn eftir að hafa unnið 27-0 sigur. Fótbolti 17. nóvember 2019 13:30
Jón Daði: Öðruvísi lið en var á Laugardalsvelli Ísland klárar undankeppni EM 2020 í kvöld með leik á móti Moldóvum. Moldóvar eru á botni riðilsins og hafa tapað átta af níu leikjum sínum en úrslitin í síðasta leik þeirra ætti að koma íslensku strákunum upp á tærnar. Fótbolti 17. nóvember 2019 13:00
Benzema vill spila fyrir aðra þjóð en Frakka Karim Benzema vill fá að spila fyrir annað landslið þar sem hann er ekki í náðinni hjá landsliðsþjálfurum Frakka. Fótbolti 17. nóvember 2019 12:30
Hamren: Við verðum með okkar besta lið Erik Hamren veit ekki alveg við hverju hann á að búast þegar Ísland mætir Moldóvu í undankeppni EM í kvöld en þetta er lokaleikur íslenska liðsins í undankeppni EM 2020. Fótbolti 17. nóvember 2019 12:00
Þrír landsliðsmenn geta náð tíu landsleikja ári í fjórða sinn Fimm leikmenn íslenska landsliðsins eiga möguleika á því í kvöld að spila sinn tíunda landsleik á árinu 2019. Þrír af þeim hafa aftur á móti náð þessu oftar en hinir. Fótbolti 17. nóvember 2019 11:45
Ísland ætti að vera leiðarvísir fyrir Moldóvu Engin Firat, þjálfari Moldóvu, hlífði hvorki knattspyrnusambandi sínu né íbúum landsins, þegar hann fór mikinn á blaðamannafundinum í gær. Fótbolti 17. nóvember 2019 11:30
Best fyrir Ísland að Portúgal og Sviss komist áfram Íslenskt knattspyrnuáhugafólk ætti að fylgjast vel með gengi Portúgala og Svisslendinga í lokaumferðinni í þeirra riðlum í undankeppni EM 2020. Fótbolti 17. nóvember 2019 10:30
City vill Coman fyrir Sane Manchester City er með augastað á Kingsley Coman hjá Bayern München og vilja Englandsmeistararnir fá hann til þess að fylla skarð Leroy Sane. Enski boltinn 17. nóvember 2019 10:00
Tók fyrirliðabandið af Artur en hélt honum í liðinu Engin Firat er nýtekinn við moldóvska landsliðinu og hann breytti mörgu fyrir fyrsta leik þar sem Moldóvar stóðu í heimsmeisturum Frakka. Fótbolti 17. nóvember 2019 09:15
„Kannski fótbrjótum við Sterling“ Þjálfari Kósóvó kom með áhugaverða tillögu hvernig ætti að stöðva Raheem Sterling. Fótbolti 17. nóvember 2019 09:00
Í beinni í dag: Undankeppni EM og tveir leikir í NFL Níu beinar útsendingar verða á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 17. nóvember 2019 06:00
„Sólin skín á ný, jafnvel eftir versta storminn“ Alfreð Finnbogason ætlar að koma sterkari til baka eftir meiðslin sem hann varð fyrir gegn Tyrkjum á fimmtudaginn. Fótbolti 16. nóvember 2019 23:30