Brighton og Wolves skildu jöfn í markaleik Tvö lið á skriði urðu að sættast á jafnan hlut í ensku úrvalsdeildinni í Brighton í dag. Enski boltinn 8. desember 2019 18:15
Björn spilaði í stórsigri og Rúnar Alex í tapi Björn Bergmann Sigurðarson og Rúnar Alex Rúnarsson fengu að spreyta sig í dag, Björn í Rússlandi en Rúnar í Frakklandi. Fótbolti 8. desember 2019 18:04
Ögmundur og Hólmar Örn í toppbaráttu Ögmundur Kristinsson og Hólmar Örn Eyjólfsson voru í eldlínunni í dag, Ögmundur í Grikklandi en Hólmar Örn í Búlgaríu. Fótbolti 8. desember 2019 17:24
Áttundi deildarsigur Leicester í röð | Nýliðarnir í 8. sætið eftir endurkomusigur Leicester hefur unnið átta leiki í röð í ensku úrvalsdeildinni og er í öðru sæti ensku deildarinnar. Enski boltinn 8. desember 2019 15:45
Samúel Kári bikarmeistari í Noregi Samúel Kári Friðjónsson er bikarmeistari í Noregi eftir að hann og samherjar hans í Viking unnu 1-0 sigur á FK Haugesund. Fótbolti 8. desember 2019 15:24
Guðlaugur Victor fékk rautt eftir VAR Guðlaugur Victor Pálsson fékk að líta rauðaspjaldið er SV Darmstadt 98 gerði markalaust jafntefli við SV Wehen Wiesbaden á útivelli í þýsku B-deildinni. Fótbolti 8. desember 2019 15:01
Sjáðu þrennu Messi og ótrúlegt hælspyrnumark Suarez Barcelona komst aftur á topp spænsku úrvalsdeildarinnar í gærkvöldi er liðið rúllaði yfir Mallorca á heimavelli, 5-2. Fótbolti 8. desember 2019 14:28
Handtekinn eftir kynþáttaníð í Manchester-slagnum Lögreglan í Manchester hefur staðfest að hún hefur handtekið 41 árs gamlann mann eftir kynþáttaníð í Manchester-slagnum í gærkvöldi. Enski boltinn 8. desember 2019 12:00
Stoltur Keane: Þetta var Manchester United frammistaða Roy Keane, fyrrum fyrirliði Manchester United, var ánægður með sitt fyrrum félag í gær er liðið hafði betur gegn Man. City í grannaslag, 2-1. Enski boltinn 8. desember 2019 11:00
Mourinho: Sonur minn kallar hann alltaf Sonaldo Son Heung-Min skoraði stórkostlegt mark í 5-0 sigri Tottenham á Burnley í gær. Enski boltinn 8. desember 2019 09:00
Messi kominn með flestar þrennur í sögu La Liga Argentínumaðurinn eignaði sér met sem hann deildi áður með Cristiano Ronaldo. Fótbolti 8. desember 2019 08:00
Í beinni í dag: Uppgjör nýliðanna í Dalhúsum Ellefu íþróttaviðburðir í beinni útsendingu á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag. Sport 8. desember 2019 06:00
Guardiola: Ég óskaði mínu liði til hamingju Pep Guardiola, stjóri Man City, var í skýjunum með frammistöðu sinna manna þrátt fyrir 1-2 tap gegn Man Utd í stórleik dagsins í enska boltanum. Enski boltinn 7. desember 2019 23:30
Börsungar léku á als oddi gegn Mallorca Barcelona setti upp sýningu á Nývangi í kvöld þegar Mallorca kom í heimsókn. Fótbolti 7. desember 2019 21:58
Fyrsta tap Juventus kom gegn Lazio Lazio galopnaði toppbaráttuna í ítölsku úrvalsdeildinni með 3-1 sigri á ríkjandi meisturum Juventus. Fótbolti 7. desember 2019 21:45
Man City sendir frá sér yfirlýsingu í kjölfar kynþáttaníðs Illa upplýstur stuðningsmaður Manchester City mun ekki fá að mæta oftar á Etihad leikvanginn eftir að hafa orðið uppvís að kynþáttaníði á grannaslag Man City og Man Utd í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 7. desember 2019 21:00
Rashford: Hefðum átt að skora fleiri mörk Marcus Rashford var í lykilhlutverki þegar Man Utd lagði granna sína í Man City í stórleik dagsins í enska boltanum. Enski boltinn 7. desember 2019 20:00
Rauð jól í Manchester Manchester United hafði betur í grannaslagnum gegn Englandsmeisturum Manchester City. Enski boltinn 7. desember 2019 19:30
Sjöundi leikur Napoli í röð án sigurs Það gengur hvorki né rekur hjá Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 7. desember 2019 19:01
Sóknartríó PSG kreisti fram endurkomusigur Neymar, Mbappe og Icardi á skotskónum í franska fótboltanum í dag. Fótbolti 7. desember 2019 18:37
Sverrir Ingi, Elmar og Aron unnu allir Góður dagur hjá Íslendingaliðunum í Grikklandi, Tyrklandi og Ungverjalandi. Fótbolti 7. desember 2019 18:18
Al Arabi kom tvisvar til baka og Árni Vill sjóðheitur Lærisveinar Heimis Hallgrímssonar sýndu karakter í leik dagsins í Katar. Fótbolti 7. desember 2019 17:23
Liverpool í engum vandræðum á suðurströndinni Bournemouth réð ekkert við Liveprool. Enski boltinn 7. desember 2019 16:45
Markaveisla Mourinho hélt áfram gegn Burnley Tottenham skorar endalaust undir stjórn Jose Mourinho. Enski boltinn 7. desember 2019 16:45
Dortmund upp fyrir Bayern eftir tap hjá meisturunum í toppslag Sviptingar í þýska boltanum í fótbolta. Fótbolti 7. desember 2019 16:22
Hörður Björgvin lagði upp mark í jafntefli Hörður Björgvin Magnússon lagði upp mark CSKA Moskvu er liðið gerði 1-1 jafntefli við Krasnodar í rússnesku knattspyrnunni í dag. Fótbolti 7. desember 2019 15:38
Leeds á toppinn Erkifjendurnir Huddersfield Town og Leeds United berjast á sitt hvorum enda ensku B-deildarinnar. Enski boltinn 7. desember 2019 14:30
Stóri Duncan stýrði Everton til sigurs gegn Chelsea Everton tók á móti Chelsea í fyrsta leiknum eftir að Marco Silva var rekinn. Enski boltinn 7. desember 2019 14:15
Grænir Madrídingar á heimavelli skutust á toppinn Real er með þriggja stiga forystu á toppi deildarinnar en Barcelona á leik til góða. Fótbolti 7. desember 2019 13:45
„Allir vilja spila fyrir Liverpool“ Gabriel Barbosa, framherji Inter Milan, segir að hann myndi elska að spila með Roberto Firmino. Sama hvort það sé hjá brasilíska landsliðinu eða hjá Liverpool. Enski boltinn 7. desember 2019 13:00