Sport

Í beinni í dag: Uppgjör nýliðanna í Dalhúsum

Arnar Geir Halldórsson skrifar
Komast HK-ingar á blað í Olís-deildinni?
Komast HK-ingar á blað í Olís-deildinni? vísir/bára
Það er fjöldinn allur af beinum útsendingum á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag eins og alla aðra sunnudaga.Golfáhugamenn geta tekið daginn snemma og fylgst með tveimur golfmótum í morgunsárið en útsending frá Máritíus hefst klukkan 07:30 á Golfstöðinni.Þrír leikir úr Serie A verða sýndir beint auk eins leiks í spænsku úrvalsdeildinni.Þá er áhugaverður leikur á dagskrá í Olís-deild karla í handbolta þar sem nýliðar Fjölnis og HK mætast í uppgjöri tveggja neðstu liðanna en HK-ingar eru stigalausir í botnsætinu á meðan Fjölnismenn hafa 5 stig í næstneðsta sæti.Allar upplýsingar um beinar útsendingar Stöðvar 2 Sports má nálgast hér.Beinar útsendingar í dag

08. des.

07:30

AfrAsia Bank Mauritius Open

Stöð 2 Golf

 
08. des.

10:55

Eibar - Getafe

Stöð 2 Sport 2

 
08. des.

11:30

LET Tour 2019

Stöð 2 Sport 4

 
08. des.

11:55

West Brom - Swansea

Stöð 2 Sport

 
08. des.

13:55

Torino - Fiorentina

Stöð 2 Sport 2

 
08. des.

16:55

Sampdoria - Parma

Stöð 2 Sport 3

 
08. des.

17:20

Fjölnir - HK

Stöð 2 Sport

 
08. des.

17:55

New Orleans Saints - San Francisco 49ers

Stöð 2 Sport 2

 
08. des.

19:40

Bologna - AC Milan

Stöð 2 Sport

 
08. des.

19:55

Osasuna - Sevilla

Stöð 2 Sport 3

 
08. des.

21:20

New England Patriots - Kansas City Chiefs

Stöð 2 Sport 2

 
 
 

Tengd skjöl
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.