Sport

Í beinni í dag: Uppgjör nýliðanna í Dalhúsum

Arnar Geir Halldórsson skrifar
Komast HK-ingar á blað í Olís-deildinni?
Komast HK-ingar á blað í Olís-deildinni? vísir/bára

Það er fjöldinn allur af beinum útsendingum á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag eins og alla aðra sunnudaga.

Golfáhugamenn geta tekið daginn snemma og fylgst með tveimur golfmótum í morgunsárið en útsending frá Máritíus hefst klukkan 07:30 á Golfstöðinni.

Þrír leikir úr Serie A verða sýndir beint auk eins leiks í spænsku úrvalsdeildinni.

Þá er áhugaverður leikur á dagskrá í Olís-deild karla í handbolta þar sem nýliðar Fjölnis og HK mætast í uppgjöri tveggja neðstu liðanna en HK-ingar eru stigalausir í botnsætinu á meðan Fjölnismenn hafa 5 stig í næstneðsta sæti.

Allar upplýsingar um beinar útsendingar Stöðvar 2 Sports má nálgast hér.

Beinar útsendingar í dag

08. des.
07:30
AfrAsia Bank Mauritius Open
Stöð 2 Golf
 
08. des.
10:55
Eibar - Getafe
Stöð 2 Sport 2
 
08. des.
11:30
LET Tour 2019
Stöð 2 Sport 4
 
08. des.
11:55
West Brom - Swansea
Stöð 2 Sport
 
08. des.
13:55
Torino - Fiorentina
Stöð 2 Sport 2
 
08. des.
16:55
Sampdoria - Parma
Stöð 2 Sport 3
 
08. des.
17:20
Fjölnir - HK
Stöð 2 Sport
 
08. des.
17:55
New Orleans Saints - San Francisco 49ers
Stöð 2 Sport 2
 
08. des.
19:40
Bologna - AC Milan
Stöð 2 Sport
 
08. des.
19:55
Osasuna - Sevilla
Stöð 2 Sport 3
 
08. des.
21:20
New England Patriots - Kansas City Chiefs
Stöð 2 Sport 2
 
 
 Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.