Sjóðandi heitur Lewandowski kom Bayern á bragðið Bayern München vann öruggan 5-0 sigur á Schalke 04 á Allianz vellinum í München í dag. Bæjarar eru þar af leiðandi aðeins einu stigi á eftir RB Leipzig sem situr á toppi deildarinnar en Leipzig tapaði 2-0 fyrir Eintracht Frankfurt í dag. Fótbolti 25. janúar 2020 19:45
Chelsea áfram í bikarnum eftir tæpan sigur gegn Hull City Chelsea marði B-deilarlið Hull City á útivelli í 4. umferð FA bikarsins í dag. Lokatölur 2-1 og Chelsea því í pottinum er dregið verður í 16-liða úrslit keppninnar eftir helgi. Enski boltinn 25. janúar 2020 19:30
Fyrrum þjálfari Emils tekinn við Padova Lið Emils Hallfreðssonar í ítölsku C-deildinni, Calcio Padovem skipti í vikunni um knattspyrnustjóra. Salvatore Sullo var látinn taka poka sinn og í hans stað kom Andrea Mandorlini. Sá er góðvinur Emils Hallfreðssonar en þeir störfuðu saman hjá Hellas Verona á sínum tíma og er Emil mjög spenntur fyrir komandi samstarfi. Fótbolti 25. janúar 2020 18:30
Jón Daði kom inn af bekknum er Millwall datt út úr FA bikarnum | Öll úrslit dagsins Jón Daði Böðvarsson og félagar í B-deilarliði Millwall töpuðu á heimavelli gegn Sheffield United í FA bikarnum í dag. Jóhann Berg Guðmundsson var hvergi sjáanlegur er Burnley tapaði á heimavelli gegn Norwich City. Þá stýrði Slaven Bilic lærisveinum sínum í West Bromwich Albion til sigurs gegn sínum gömlu lærisveinum í West Ham United. Öll úrslit dagsins má finna í fréttinni. Enski boltinn 25. janúar 2020 17:15
Southampton og Tottenham þurfa að mætast aftur Southampton og Tottenham Hotspur þurfa að mætast aftur í FA bikarnum eftir að hafa gert 1-1 jafntefli á St. Mary´s vellinum í dag. Enski boltinn 25. janúar 2020 17:00
Börsungar töpuðu á Mestalla Spánarmeistarar Barcelona heimsóttu bikarmeistara Valencia í spænska boltanum í dag. Líkt og í bikarúrslitunum á síðustu leiktíð höfðu Valencia betur, að þessu sinni 2-0. Fótbolti 25. janúar 2020 17:00
Alfreð lék sinn fyrsta leik fyrir Augsburg í tvo og hálfan mánuð | Toppliðið tapaði Íslenski landsliðsframherjinn sneri aftur í lið Augsburg eftir nokkurra vikna fjarveru vegna meiðsla. Fótbolti 25. janúar 2020 16:26
Iheanacho tryggði Leicester sigur á Griffin Park | Sjáðu markið Leicester City þurfti að hafa mikið fyrir sigrinum gegn Brentford. Enski boltinn 25. janúar 2020 14:30
Eyjamenn tóku annað sætið af HK-ingum Jose "Sito“ Seone skoraði tvö mörk þegar ÍBV sigraði HK, 1-3. Íslenski boltinn 25. janúar 2020 13:56
ÍA vann upp þriggja marka forskot Gróttu Skagamenn áttu frábæra endurkomu gegn Seltirningum á Fótbolta.net mótinu. Íslenski boltinn 25. janúar 2020 13:35
Blikar fóru illa með FH-inga Breiðablik hefur litið virkilega vel út á undirbúningstímabilinu. Íslenski boltinn 25. janúar 2020 12:52
Stuðningsmenn United ætla að ganga af velli til að mótmæla eigendunum Stuðningsmenn Manchester United ætla að ganga af velli gegn Wolves á fyrsta degi febrúarmánaðar. Enski boltinn 25. janúar 2020 09:56
Fyrrverandi leikmaður Portsmouth og Southampton framseldur til Bandaríkjanna vegna gruns um stórfellt eiturlyfjasmygl Eftir að hafa setið í gæsluvarðhaldi í tíu mánuði hefur Jhon Viáfara verið framseldur til Bandaríkjanna vegna gruns um stórfellt smygl á kókaíni. Enski boltinn 25. janúar 2020 09:00
Aldarfjórðungur síðan Cantona sparkaði í stuðningsmanninn Eric Cantona var dæmdur í átta mánaða bann frá fótbolta fyrir að sparka í stuðningsmann Crystal Palace á þessum degi fyrir 25 árum. Enski boltinn 25. janúar 2020 08:00
Í beinni í dag: Enska bikarkeppnin og stórleikur á Hlíðarenda Tólf viðburðir verða sýndir beint á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 25. janúar 2020 06:00
Pedersen með þrennu gegn Leikni og bikarmeistararnir náðu 2. sætinu Keppni í B-riðli Reykjavíkurmóts karla í fótbolta lauk í kvöld. Íslenski boltinn 24. janúar 2020 23:35
Uglurnar fyrstar í fimmtu umferðina Tveir fyrstu leikirnir í 4. umferð ensku bikarkeppninnar fóru fram í kvöld. Enski boltinn 24. janúar 2020 22:17
Håland kom inn á sem varamaður og skoraði tvö mörk Norðmaðurinn hefur skorað fimm mörk í fyrstu tveimur leikjum sínum fyrir Borussia Dortmund. Fótbolti 24. janúar 2020 21:32
Milan ekki tapað síðan Zlatan kom Birkir Bjarnason var ónotaður varamaður í tapi fyrir AC Milan. Fótbolti 24. janúar 2020 21:30
Aðeins einn sigur í síðustu átta deildarleikjum hjá Heimi og Aroni Einari Al Arabi tapaði fyrir toppliði katörsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 24. janúar 2020 17:32
Chelsea hefur augastað á markverði Burnley Kepa Arrizabalaga þykir ekki hafa staðið undir væntingum hjá Chelsea sem ætlar að fá sér annan markvörð. Enski boltinn 24. janúar 2020 16:15
Solskjær: Klopp fékk fjögur ár, gefið mér tíma Norðmaðurinn biður um þolinmæði og er sannfærður um að hann sé á réttri leið með Manchester United. Enski boltinn 24. janúar 2020 15:30
Á Jordan Henderson möguleika á að vera kosinn leikmaður ársins? Jordan Henderson átti enn einn stórleikinn á miðju Liverpool liðsins í gær þegar toppliðið vann 2-1 sigur á Úlfunum og náði aftur sextán stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 24. janúar 2020 14:00
Tevez orðaður við endurkomu til United Manchester United gæti fengið argentínska framherjann Carlos Tevez á láni út tímabilið til að fylla skarð Marcus Rashford. Enski boltinn 24. janúar 2020 12:00
Bobby skorar bara á útivelli Roberto Firmino sá til þess að sigurganga Liverpool hélt áfram í gær þegar hann skoraði sigurmarkið á móti Wolverhampton Wanderers þegar aðeins sex mínútur voru eftir af leiknum. Enski boltinn 24. janúar 2020 11:00
Rúnar sér ekki eftir því að hafa sagt nei við Dalglish og Liverpool á sínum tíma Rúnar Kristinsson, þjálfari Íslandsmeistara KR, er gestur í hlaðvarpsþættinum Fantasy Gandalf og ræddi þar meðal annars tilboðið sem hann fékk frá Liverpool í lok níunda áratugsins. Enski boltinn 24. janúar 2020 10:00
Pogba vonast til að geta hjálpað ungum leikmönnum Manchester United | Myndband Paul Pogba, franski miðvallarleikmaður Manchester United, hefur lítið náð að leika listir sínar í vetur vegna þrálátra meiðsla á ökkla. Hann var í viðtali við sjónvarpsstöð Manchester United, MUTV, þar sem hann ræddi meðal annars að hann vildi vera fyrirmynd innan- sem utanvallar hjá félaginu. Enski boltinn 24. janúar 2020 07:30
Aston Villa fær táning frá Barcelona Aston Villa hefur fest kaup á hinum 16 ára gamla Louie Barry frá Barcelona. Kaupverðið er um ein milljón punda. Enski boltinn 24. janúar 2020 07:00
Í beinni í dag: Toppleikur í Dominos deildinni, Körfuboltakvöld og Birkir mætir Zlatan á Ítalíu Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Alls eru átta beinar útsendingar á dagskrá. Við sýnum beint frá tveimur leikjum í Dominos deild karla en topplið Stjörnunnar og Keflavík eigast meðal annars við. Þá er Körfuboltakvöld, í umsjón Kjartans Atla Kjartanssonar, í beinni útsendingu að venju. Einn leikur er á dagskrá í ítölsku úrvalsdeildinni en Birkir Bjarnason og félagar í Brescia fá AC Milan í heimsókn. Þá er einn leikur í enska FA biakrnum sem og þrjú golfmót. Sport 24. janúar 2020 06:00
Fer Aubameyang til Barcelona eftir allt saman? Pierre-Emerick Aubameyang, fyrirliði Arsenal í ensku úrvalsdeildinni, gæti verið á leiðinni til spænska stórveldisins Barcelona eftir allt saman. Spænskir fjölmiðlar greindu frá þessu í dag en framherjinn fljóti blés sjálfur á sögusagnir þess efnis fyrr í mánuðnum. Nú ku vera komið annað hljóð í Aubameyang. Enski boltinn 23. janúar 2020 23:30