Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Tólf ára strákur ákærður fyrir kynþáttaníð

Skoska lögreglan greindi frá því í dag að 12 ára strákur hefði verið ákærður fyrir hegðun sína á Celtic Park 29. desember en honum er gefið að sök að hafa sungið kynþáttaníðsöngva á grannaslag Celtic og Rangers.

Fótbolti
Fréttamynd

Fyrsta vetrarfríið búið snemma?

Lið Manchester City og West Ham gætu neyðst til þess að ljúka sínu fyrsta vetrarfríi snemma. Erfitt virðist að finna hentugan dag fyrir liðin til að mætast eftir að leik þeirra var frestað vegna veðurs á sunnudag.

Enski boltinn