Ronaldo sakar ritstjóra France Football og yfirmann Ballon d'Or um að ljúga Þetta eru ekki alltof góðir dagar fyrir Cristiano Ronaldo. Á sunnudaginn byrjaði hann á bekknum í stórleik Manchester United á móti Chelsea og í gær náði Lionel Messi tveggja Gullhnatta forskoti á hann. Enski boltinn 30. nóvember 2021 08:00
Þungavigtin um Arnór Smára: „Hann vann ekki fyrir einni krónu af þeim peningum síðasta sumar“ Í síðasta þætti Þungavigtarinnar velti Ríkharð Óskar Guðnason, Rikki G, þeirri spurningu hvort kaup Vals á Arnóri Smárasyni væru einhver verstu kaup síðari ára. Að venju voru þeir Kristján Óli Sigurðsson og Mikael Nikulásson með Rikka. Íslenski boltinn 29. nóvember 2021 23:30
Aftur skoraði Rúnar Már | Elfsborg varð af mikilvægum stigum Rúnar Már Sigurjónsson skoraði annan leikinn í röð með Cluj í rúmensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Þá varð Íslendingalið Elfsborg af mikilvægum stigum í baráttunni um Evrópusæti í Svíþjóð. Fótbolti 29. nóvember 2021 22:32
Pedri besti ungi leikmaðurinn | Donnarumma besti markvörðurinn Líkt og venja er þegar tilkynnt er hver hlýtur Gullknöttinn, Ballon d‘Or, þá er einnig tilkynnt hver er besti ungi leikmaður knattspyrnuheimsins, hver sé besti markvörður heims sem og besti framherjinn. Fótbolti 29. nóvember 2021 21:31
Messi valinn bestur í heimi í sjöunda sinn Argentínumaðurinn Lionel Messi var í kvöld valinn besti leikmaður heims en tilkynnt var um handhafa Gullknattarins, Ballon d'or ársins 2021 í kvöld. Er þetta í sjöunda sinn sem Messi vinnur verðlaunin. Fótbolti 29. nóvember 2021 21:09
Putellas valin best í heimi Alexia Putellas, leikmaður Barcelona og spænska landsliðsins, var í kvöld kosin besti leikmaður heims. Er hún því nú handhafi Gullknattarins fræga eða Ballon d‘Or-verðlaunanna. Fótbolti 29. nóvember 2021 20:45
Gaf ekkert upp varðandi lið morgundagsins Landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag en íslenska kvennalandsliðið mætir Kýpur ytra annað kvöld. Fyrri leik liðanna lauk með 5-0 sigri Íslands. Fótbolti 29. nóvember 2021 19:31
Lögreglan þurfti að stíga inn í rifrildi Xavi og Emery Barcelona vann dramatískan 3-1 sigur á Villareal í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, á laugardagskvöld. Er liðin gengu til búningsherbergja sauð allt upp úr milli stjóra liðanna. Fótbolti 29. nóvember 2021 18:01
Sagðist vita hvernig Chelsea vildi spila og ákvað því að setja Ronaldo á bekknum Það vakti mikla athygli er leikur Chelsea og Manchester United hófst að Cristiano Ronaldo var hvergi sjáanlegur á vellinum sjálfum. Portúgalska stjarnan hóf leik meðal varamanna og kom inn af bekknum í síðari hálfleik. Enski boltinn 29. nóvember 2021 17:31
Neymar sárþjáður og verður frá keppni fram á næsta ár Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar var augljóslega þjáður þegar hann var borinn af velli eftir tæklingu í leik með PSG gegn Saint-Etienne í frönsku 1. deildinni í gær. Fótbolti 29. nóvember 2021 17:00
Ancelotti: Markið hans Vinicius Junior sýnir að hann getur orðið sá besti í heimi Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, var heldur betur sáttur með brasilíska framherjann Vinicius Junior eftir dramatískan 2-1 sigur Real Madrid í toppslag á móti Sevilla í gær. Fótbolti 29. nóvember 2021 15:31
Adam sló í gegn með kollhnís: Draumur fyrir strák frá smábæ á Íslandi Hinn 19 ára gamli Adam Ingi Benediktsson, markvörður frá Grundarfirði, lék sinn fyrsta leik í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta með stórliði IFK Gautaborgar í gær og sló strax í gegn hjá stuðningsmönnum. Fótbolti 29. nóvember 2021 14:00
Cloé Eyja lék sinn fyrsta leik fyrir kanadíska landsliðið Hin íslensk-kanadíska Cloé Eyja Lacasse spilaði sinn fyrsta A-landsleik um helgina þegar Kanada tapaði 2-1 á móti Mexíkó í vináttulandsleik. Fótbolti 29. nóvember 2021 13:00
Manchester United staðfestir komu Ralf Rangnick Ralf Rangnick er formlega orðinn knattspyrnustjóri Manchester United eftir að enska úrvalsdeildarfélagið staðfesti komu hans í dag. Enski boltinn 29. nóvember 2021 11:47
„Hefði viljað standa þetta af mér“ „Eftir á að hyggja hefði maður viljað standa þetta af sér, en ég er með áverka á hálsinum sem segja svolítið til um hversu fast höggið var,“ segir landsliðsmarkvörðurinn Patrik Sigurður Gunnarsson um það þegar liðsfélagi hans fékk rautt spjald eftir að hafa hrint Patrik. Fótbolti 29. nóvember 2021 11:31
„Eins og ég væri verri leikmaður af því að ég hafði eignast barn“ Íslenska landsliðkonan Dagný Brynjarsdóttir er í flottu viðtali á heimasíðu Alþjóða knattspyrnusambandsins en nú stendur yfir landsleikjavika og íslenska landsliðið mætir Kýpur annað kvöld. Fótbolti 29. nóvember 2021 10:30
Pepsi Max deild karla á að byrja um páskana samkvæmt fyrstu drögum Fyrstu drög af Pepsi Max deildinni sýna að mjög sérstakt Íslandsmót er framundan í fótboltanum. Íslenski boltinn 29. nóvember 2021 10:01
Keane og Carra rifust um Cristiano Ronaldo en Neville skellihló Það var fjör í sjónvarpssalnum hjá Sky Sports eftir leik Chelsea og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni. Ástæðan var Cristiano Ronaldo og það að sérfræðingarnir Roy Keane og Jamie Carragher voru mjög ósammála um hann og hans hlutskipti á Brúnni í gær. Enski boltinn 29. nóvember 2021 08:01
Leikmönnum Man Utd tilkynnt um fyrirhugaðar þjálfarabreytingar inni í klefa Nýr stjóri Manchester United mun taka við stjórnartaumunum í komandi viku. Var leikmönnum tilkynnt það inn í búningsklefa eftir leik Chelsea og Man Utd í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 29. nóvember 2021 07:01
Rúmlega þrjátíu klukkutíma ferðalag fyrir frestaðan leik Hjón frá Dallas í Bandaríkjunum höfðu ekki heppnina með sér í liði þegar þau ferðuðust alla leið til Burnley til að sjá sína menn í Tottenham spila gegn heimamönnum. Leiknum var nefnilega frestað vegna mikillar snjókomu. Enski boltinn 28. nóvember 2021 22:31
Vinicius hetjan í dramatískum sigri Real Madrid Það var boðið upp á dramatískar lokamínútur þegar Real Madrid fékk Sevilla í heimsókn í toppbaráttuslag í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 28. nóvember 2021 22:00
Napoli eitt á toppnum eftir stórsigur á Lazio Það voru vendingar í toppbaráttunni í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 28. nóvember 2021 21:45
Albert kom inn af bekknum í markalausu jafntefli Albert Guðmundsson og félagar í AZ Alkmaar sóttu eitt stig til Vitesse í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 28. nóvember 2021 21:09
Carrick svekktur með jafnteflið Michael Carrick stýrði Man Utd í fyrsta, og líklega í síðasta skiptið, í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið gerði jafntefli við Chelsea á Stamford Bridge. Enski boltinn 28. nóvember 2021 20:18
Náðu ekki að klára leikinn vegna óláta stuðningsmanna Sverris og félaga Sverrir Ingi Ingason er að snúa til baka eftir meiðsli og var á varamannabekk PAOK þegar liðið fékk Aris í heimsókn í nágrannaslag í grísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 28. nóvember 2021 19:55
Atletico heldur áfram að þjarma að grönnum sínum Atletico Madrid átti ekki í miklum vandræðum með Cadiz í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 28. nóvember 2021 19:27
Ísak og Hákon spiluðu í mikilvægum sigri FCK Ísak Bergmann Jóhannesson og Hákon Arnar Haraldsson hófu leik á varamannabekk FCK þegar liðið heimsótti AaB í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 28. nóvember 2021 19:14
Fiskaði samherja sinn af velli í ótrúlegri atburðarás Skrautlegt atvik átti sér stað á lokamínútu leiks Viking og Kristiansund í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þar sem Patrik Sigurður Gunnarsson var í aðalhlutverki. Fótbolti 28. nóvember 2021 18:49
Chelsea og Man Utd skildu jöfn á Brúnni Manchester United heimsótti Chelsea í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og líklega í síðasta sinn sem liðið leikur undir stjórn Michael Carrick. Enski boltinn 28. nóvember 2021 18:20
Rosenborg hélt jöfnu gegn meisturunum á Lerkendal Fimm Íslendingar komu við sögu í leikjum dagsins í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 28. nóvember 2021 18:02