Hart tekið á gyðingahatri á Stamford Bridge Forráðamenn Chelsea hafa gripið til aðgerða eftir að stuðningsmaður liðsins kvartaði yfir að hafa orðið fyrir gyðingahatri á leik liðsins á dögunum. Enski boltinn 27. mars 2008 13:03
Drogba orðaður við Inter á ný Framherjinn Didier Drogba hjá Chelsea hefur nú enn á ný verið orðaður við félög á meginlandinu. Ítalska blaðið Corriere dello Sport segist hafa heimildir fyrir því að Drogba hafi sagt vinum sínum að hann ætli til Inter í sumar. Fótbolti 27. mars 2008 11:00
Ramos hefur áhuga á Ronaldinho Juande Ramos, stjóri Tottenham, segist ætla að gera allt sem í hans valdi stendur til að halda framherjanum Dimitar Berbatov í röðum liðsins. Hann viðurkennir að hafa áhuga á Brasilíumanninum Ronaldinho hjá Barcelona. Enski boltinn 27. mars 2008 10:54
Beckham á nóg eftir Framherjinn Michael Owen segir að félagi hans David Beckham hjá enska landsliðinu geti vel spilað fleiri landsleiki eftir að hann náði 100 leikja áfanganum í tapinu gegn Frökkum í gær. Enski boltinn 27. mars 2008 10:44
Capello sá framfarir Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, var nokkuð sáttur við frammistöðu enska landsliðsins gegn Frakklandi þrátt fyrir tap. Enski boltinn 26. mars 2008 22:58
Frakkland vann England Enska landsliðið olli vonbrigðum gegn Frökkum í kvöld. Franck Ribery skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu á 32. mínútu en hún var dæmd eftir að David James braut á Nicolas Anelka. Enski boltinn 26. mars 2008 21:58
Beckham í byrjunarliði Englands David Beckham mun leika sinn hundraðasta landsleik fyrir England sem mætir Frakklandi í vináttulandsleik í París klukkan 20:00. Fabio Capello hefur tilkynnt byrjunarliðið og er Beckham í því. Enski boltinn 26. mars 2008 18:47
Giggs var flottur með moppuna Wayne Rooney segir að félagi hans Ryan Giggs hjá Manchester United hafi alla tíð verið sér mikil og góð fyrirmynd á knattspyrnuvellinum, þrátt fyrir vafasamar hárgreiðslur sínar í gegn um tíðina. Enski boltinn 26. mars 2008 17:03
Aganefndin ákærir Mascherano Miðjumaðurinn Javier Mascherano hjá Liverpool hefur verið ákærður fyrir ósæmilega hegðun eftir að hann var rekinn af velli í leik liðsins gegn Manchester United um páskana. Enski boltinn 26. mars 2008 16:43
Óvíst að Neville nái að spila á leiktíðinni Varnarmaðurinn Gary Neville hjá Manchester United viðurkennir að hann sé ekki of bjartsýnn á að ná að spila með aðalliði félagsins á þessari leiktíð. Hann hefur ekki spilað leik með United í meira en ár vegna meiðsla. Enski boltinn 26. mars 2008 15:45
Fyrirliðinn verður að vera góð fyrirmynd Fabio Capello hefur nú varpað fram ákveðnum vísbendingum um það af hverju hann kaus að gera Rio Ferdinand að fyrirliða enska landsliðsins fyrir leikinn gegn Frökkum í kvöld. Enski boltinn 26. mars 2008 14:44
Robson safnar fé til krabbameinsrannsókna Sir Bobby Robson er að mestu hættur afskiptum af knattspyrnu en það þýðir ekki að hinn 75 ára gamli fyrrum landsliðsþjálfari Englendinga sé aðgerðalaus. Enski boltinn 26. mars 2008 14:27
Það er meira slúður í enska boltanum en Formúlu 1 Flavio Briatore, meðeigandi í QPR, segist ekki ætla að láta umboðsmenn kúga sig þó stjórn félagsins ætli sér stóra hluti á næstu árum. Félagið skrifaði nýverið undir þriggja milljarða króna styrktarsamning við íþróttavöruframleiðandann Lotto. Enski boltinn 26. mars 2008 13:33
Ferdinand vill feta í fótspor Roy Keane Rio Ferdinand verður fyrirliði enska landsliðsins í kvöld þegar það sækir Frakka heim í vináttuleik í París. Hann ætlar að sækja sér innblástur til fyrrum fyrirliða Manchester United, Roy Keane. Enski boltinn 26. mars 2008 12:26
Grétar Rafn að stofna knattspyrnuskóla Landsliðsmaðurinn Grétar Rafn Steinsson hjá Bolton íhugar að koma á knattspyrnuskóla heima á Íslandi í sumar. Hann greinir frá þessu í samtali við fotbolti.net í dag. Enski boltinn 26. mars 2008 11:35
Þurfum að vinna alla leikina Gael Clichy telur að Arsenal þurfi að vinna alla þá leiki sem liðið á eftir ef það ætlar að eiga möguleika á að vinna Englandsmeistaratitilinn. Enski boltinn 25. mars 2008 22:30
Beckham fær að spila á morgun Ljóst er David Beckham mun leika sinn hundraðasta landsleik á morgun þegar England og Frakkland mætast í vináttulandsleik í París. Enski boltinn 25. mars 2008 19:40
Benítez vill ræða við Hackett Rafael Benítez, knattspyrnustjóri Liverpool, vill ræða við yfirmann dómaramála á Englandi. Það er Keith Hackett sem gegnir þeirri stöðu en á morgun kemur í ljóst hversu langt bann Javier Mascherano fær. Enski boltinn 25. mars 2008 18:28
Tveir leikmenn Southampton handteknir vegna þjófnaðar Tveir leikmenn Southampton voru handteknir í dag vegna þjófnaðar á næturklúbbi. Bradley Wright-Phillips og Nathan Dyer voru yfirheyrðir en þeir rændu frá starfsfólki á Bar Bluu næturklúbbnum. Enski boltinn 25. mars 2008 17:26
Ronaldo og Fabregas áberandi í tölfræðinni Leikmenn Arsenal eru í algjörum sérflokki þegar kemur að tölfræði yfir flestar sendingar í ensku úrvalsdeildinni. Vísir stiklar á stóru yfir helstu tölfræðiþættina í deildinni. Enski boltinn 25. mars 2008 14:31
Ferdinand verður fyrirliði í París Varnarmaðurinn Rio Ferdinand mun bera fyrirliðabandið hjá enska landsliðinu í æfingaleik þess gegn Frökkum í París annað kvöld. Enski boltinn 25. mars 2008 14:12
Ég á enga vini í Arsenal William Gallas segist enn ekki eiga sanna vini í liði Arsenal og viðurkennir að hann eigi fleiri vini hjá fyrrum félagi sínu Chelsea. Hann segir John Terry vera sér ákveðin fyrirmynd. Enski boltinn 25. mars 2008 13:29
Didier Drogba er leikmaður 31. umferðar Framherjinn Didier Drogba hjá Chelsea stal senunni um helgina þegar hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-1 sigri á Arsenal. Mörk Drogba settu Arsenal út af sporinu í titilbaráttunni en skutu Chelsea í annað sætið. Enski boltinn 25. mars 2008 12:44
Þið munið gleyma Mourinho Framherjinn Nicolas Anelka var ekki par hrifinn af söngvum stuðningsmanna Chelsea um helgina þegar liðið lenti 1-0 undir gegn Arsenal um helgina. Liðið náði að snúa við blaðinu og vinna 2-1, en stuðningsmennirnir sungu "þú veist ekki hvað þú ert að gera" til Avram Grant. Enski boltinn 25. mars 2008 11:41
Beckham ætlar að eiga treyjuna Enski landsliðsmaðurinn David Beckham segir ekki koma til greina hjá sér að skiptast á treyjum við frönsku landsliðsmennina ef hann fær að spila í vináttuleik þjóðanna annað kvöld. Enski boltinn 25. mars 2008 11:09
Anichebe velur Nígeríu Framherjinn ungi Victor Anichebe virðist nú ætla að helga Nígeríu landsliðsferil sinn í knattspyrnu, en hann verður í U-23 ára landsliðinu í leik gegn Suður-Afríku í undankeppni ÓL annað kvöld. Enski boltinn 25. mars 2008 10:42
Hutton ánægður að hafa farið í úrvalsdeildina Skoski bakvörðurinn Alan Hutton segist ekki sjá eftir þvi að hafa ákveðið að ganga í raðir Tottenham frá Rangers í janúar. Hann segist þegar hafa bætt sig sem leikmaður í sterkari deild. Enski boltinn 25. mars 2008 10:35
Leikurinn við Chelsea ræður miklu Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir Chelsea vera liðið sem hugsanlega gæti sett hans mönnum strik í reikninginn í titilvörninni í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 25. mars 2008 09:59
Keegan vill að Owen fái nýjan samning Kevin Keegan hefur biðlað til eigenda félagsins að þeir geri nýjan samning við sóknarmanninn Michael Owen til að eiga ekki á hættu að missa leikmanninn. Enski boltinn 24. mars 2008 21:03
Lampard vill Terry með bandið Frank Lampard, leikmaður Chelsea, vill að John Terry liðsfélagi sinn verði fyrirliði enska landsliðsins til frambúðar. Landsliðsþjálfarinn Fabio Capello á enn eftir að tilkynna hver verði fyrirliði undir sinni stjórn. Enski boltinn 24. mars 2008 19:21