Fleiri fréttir Segir Icelandair geta verið með höfuðstöðvar hvar sem er Forstjóri fyrirtækisins segir hugmyndir Icelandair um höfuðstöðvar í Vatnsmýri á algjöru frumstigi. 7.1.2016 15:34 SA leggur til að skólagangan verði frá fimm til átján ára aldurs Ef stúdentspróf yrði við 18 ára aldur myndi landsframleiðsla aukast um tæpa 40 milljarða króna að mati SA. 7.1.2016 13:49 Titringur á mörkuðum teygir anga sína til Íslands Íslenska úrvalsvísitalan OMXI8 hefur lækkað um 1,91 prósent það sem af er degi. Mest nemur lækkunin í Marel, um 3,17 prósent í 440 milljóna króna viðskiptum. 7.1.2016 13:34 Icelandair Group vill byggja í Vatnsmýri Fyrirtækið hefur óskað eftir viðræðum við Reykjavíkurborg. 7.1.2016 13:34 Boozt inneignarkort selst fyrir 86 milljónir 69 þúsund lítrar hafa selst af boozti í gegnum tilboðið. 7.1.2016 11:01 Miðstöð íslenskra bókmennta úthlutaði 240 styrkjum árið 2015 Heildarsumma úthlutunar allra styrkja Miðstöðvar íslenskra bókmennta var tæpar 60 milljónir króna fyrir árið 2015. 7.1.2016 10:52 254 milljörðum lýst í bú Sigurðar Einarssonar 38,3 milljónir fengust upp í kröfur í bú fyrrum stjórnarformanns Kaupþings. 7.1.2016 10:50 Slitnaði upp úr álversdeilunni í nótt Formaður Félags vélstjóra og málmtæknimanna segir að verið sé að semja við alþjóðlegan auðhring sem ekki sé tengdur við íslenskan raunveruleika. 7.1.2016 10:42 Lækkanir í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa allra skráðra félaga í Kauphöllinni, nema Eikar, hafa lækkað í morgun. 7.1.2016 10:33 Creditinfo kaupir allt hlutafé í eistneska félaginu Krediidinfo A/S Eftir kaupin er Creditinfo Group komið með starfsemi í öllum Eystrasaltslöndunum, Lettlandi, Litháen og Eistlandi. 7.1.2016 10:24 Steinunn segir tímagjald slitastjórnarmanna lágt miðað við útlönd Steinunn Guðbjartsdóttir, formaður slitastjórnar Glitnis, segir tímagjald þeirra sem sitja í slitastjórninni lágt miðað við það sem gengur og gerist erlendis. 7.1.2016 10:22 Gistinóttum á hótelum fjölgaði um 28 prósent Frá desember 2014 til nóvember 2015 fjölgaði gistinóttum á hótelum um 21 prósent miðað við sama tímabil ári fyrr. 7.1.2016 09:44 Bjórinn fer í lægra skattþrep Bjór færist með öðru áfengi úr efra þrepi virðisaukaskatts í það neðra eftir leiðréttingu tollstjóra í gær á tilkynningu sinni frá því á Þorláksmessu um áramótabreytingar á aðflutningsgjöldum. 7.1.2016 09:15 Hjallastefnan tapaði 187 milljónum Hjallastefnan tapaði 187 milljónum króna á síðasta skólaári sem er talsverð breyting frá skólaárinu 2013-2014 þegar félagið hagnaðist um 42 milljónir króna. 7.1.2016 08:00 Íslandsbanki fjarlægði viðtal við forstjóra Fáfnis af vefsíðu sinni Viðtalið var tekið út eftir að Steingrími Erlingssyni var sagt upp sem forstjóra Fáfnis. 7.1.2016 08:00 Ódýrast að fljúga til Osló í október Á liðnu ári var ódýrast að fljúga frá Keflavíkurflugvelli til Osló, Edinborgar og Manchester og ódýrasti mánuðurinn til að ferðast var október. 7.1.2016 07:30 Norskt skipafélag í vanda: Milljarðalán íslensku bankanna í húfi Fyrirtækið á í rekstrarerfiðleikum og hefur fengið hefur lengt í lánum og seinkað afborgunum. Arion og Íslandsbanki hafa lánað fyrirtækinu 8 milljarða króna. 7.1.2016 07:15 Olíufélög hunsa útboð á eldsneyti Olís og N1 ákváðu á síðasta ári að taka ekki þátt í stórum útboðum á eldsneyti. Olís segir útboðsskilmála óaðgengilega, þvert á mat Skeljungs sem tryggði sér öll viðskiptin. 7.1.2016 06:00 Netflix aðgengilegt Íslendingum án krókaleiða Ódýrasta áskriftarleið Netflix mun kosta áskrifendur tæpar átta evrur á mánuði eða rétt rúmar þúsund krónur. 6.1.2016 18:45 Rannsaka hvort Síminn hafi brotið lög Póst- og fjarskiptastofnun hyggst með ítarlegum hætti rannsaka hvort Síminn hafi brotið lög með því að hafa beint viðskiptavinum sínum að eigin fjarskiptaneti, Skjá heimi. 6.1.2016 17:07 Ísland er áfangastaður ársins 2016 hjá Luxury Travel Guide Prentútgáfa Luxury Travel Guide er gefin út í liðlega hálfri milljón eintaka og er lesendahópurinn fyrst og fremst auðugir ferðamenn. 6.1.2016 14:35 Fjarskiptarisar deila: Stöðvar Símans teknar úr sambandi hjá Vodafone Viðskiptavinir voru ekki látnir vita af fyrirhugaðri lokun stöðvanna. Vodafone og Síminn vísa hvor á annan í þeim efnum. 6.1.2016 12:20 Golfhagkerfið veltir yfir tveimur milljörðum á ári Fjöldi kylfinga á Íslandi samsvarar um tíu prósentum af þjóðinni. Forseti Golfsambandsins segir að klúbbarnir á Íslandi velti samtals tveimur milljörðum á ári. Hann telur unnt að reka íþróttina án opinbers stuðnings. 6.1.2016 10:00 WOW air hefur flug til Frankfurt Flogið verður sex sinnum í viku allan ársins hring. 6.1.2016 09:53 Hasarinn í flugeldasölunni byrjar strax í janúar Jón Ingi Sigvaldason segir flugeldasölu ekki farna að nálgast hápunktinn sem náðist fyrir hrun. 6.1.2016 09:45 Forsetinn skiptir máli og á hann mun reyna Greinilega stefnir nú í að framboð af frambjóðendum til forseta verði langt umfram eftirspurn. Enn hafa engar kanónur meldað sig til leiks en í ljósi þess aukna pólitíska mikilvægis sem embættið hefur öðlast í tíð Ólafs Ragnars Grímssonar er ákjósanlegt að sá forseti sem við tekur í sumar fái afgerandi umboð frá þjóðinni. 6.1.2016 09:15 Dæmt eftir tíðarandanum Hér á landi virðist freistingin því miður sú að túlka lögin afturvirkt eftir tíðarandanum. Þess vegna er ekki ofsagt hjá Jóni Steinari að réttarríkið sé í hættu, eða hvernig eiga borgararnir annars að átta sig á því hvers konar háttsemi er bönnuð frá degi til dags? 6.1.2016 09:00 Landsliðsmaður flytur inn ítölsk léttvín Emil Hallfreðsson komst upp á lag með að drekka vín á Ítalíu. 6.1.2016 08:15 Forsetaframboð kostar minnst tíu milljónir Friðjón R. Friðjónsson almannatengill segir að verja þurfi að lágmarki tíu milljónum króna í forsetaframboð ef vel á að vera. 6.1.2016 08:00 Hlutabréf hækkuðu um tugi prósenta Greiningardeildir telja fyrirtækin í Kauphöllina ekk yfirverðlögð þrátt fyrir miklar hækkanir. 6.1.2016 08:00 Árið sem leið var í takt við spár greiningaraðila Almennt var þó spáð meira atvinnuleysi, en raun bar vitni, meiri verðbólgu og sumir spáðu meiri húsnæðisverðshækkunum. 6.1.2016 07:00 Skuldir ríkissjóðs lækkuðu um 10 prósent árið 2015 Ríkissjóður greiðir 50 milljarða króna inn á skuldabréf Seðlabanka Íslands. 5.1.2016 16:30 Fjárfest í sprotafyrirtækjum fyrir sex milljarða Stærsta fjárfestingin var fjögurra milljarða fjárfesting leidd af framtakssjóðnum NEA í tölvuleikjaframleiðandann CCP. 5.1.2016 14:14 Rún ráðin til Landsbankans Rún Ingvarsdóttir hefur hafið störf í markaðs- og samskiptadeild Landsbankans. 5.1.2016 14:11 Rafnar og Vikal International í samstarf Rafnar og Vikal International hefja samstarf um smíði hrað- og smábáta fyrir lúxussnekkjur. 5.1.2016 10:29 Reisa verslunarkjarna í námunda við Keflavíkurflugvöll Þjónustukjarninn verður á 20 þúsund fermetra lóð við síðasta hringtorgið sem ekið er í gegnum áður en komið er að flugstöðinni. 5.1.2016 08:55 Telur Fáfni geta misst eina verkefni sitt eftir uppsögn Steingríms Bjarni Ármansson er ekki lengur stjórnarformaður Fáfnis en hann tók við starfinu síðasta sumar. 5.1.2016 08:00 Hálfrar milljón krónu sófasett entist í tvö ár Heiðbjört Ída Friðriksdóttir segir farir sínar ekki sléttar við húsgagnaverslunina Patta en framkvæmdastjóri verslunarinnar segir þekkt að gerviefni endist skemur. 4.1.2016 17:00 Reykjavík kaupir 47 íbúðir af Íbúðalánasjóði Íbúðirnar eru staðsettar víðsvegar í Reykjavík, eru flestar tveggja eða þriggja herbergja og í útleigu. 4.1.2016 16:33 Bandarískur ferðamaður fjárfesti fyrir tugi milljóna í íslensku fyrirtæki Hjólin eru heldur betur farin að snúast hjá IceWind sem hefur gert samning við bandarískan fjárfesti um fjármögnun fyrirtækisins. 4.1.2016 16:00 Sigurjón og Landsbankamenn fyrir Hæstarétt Stóra markaðsmisnotkunarmál Landsbankans er á dagskrá Hæstaréttar föstudaginn 15. janúar. 4.1.2016 10:55 Kínverskum kauphöllum lokað eftir skarpt verðfall Hlutabréfaverð féll um 6,9 prósent í Kauphöllinni í Sjanghæ. 4.1.2016 09:17 Veltan jókst um 34% milli 2014 og 2015 "Myndarleg aukning varð í viðskiptum á bæði hlutabréfa- og skuldabréfamarkaði á árinu sem er að líða,“ segir Magnús Harðarson, forstöðumaður viðskiptasviðs Kauphallar Íslands, Nasdaq Iceland, um viðskiptin á árinu 2015. 4.1.2016 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Segir Icelandair geta verið með höfuðstöðvar hvar sem er Forstjóri fyrirtækisins segir hugmyndir Icelandair um höfuðstöðvar í Vatnsmýri á algjöru frumstigi. 7.1.2016 15:34
SA leggur til að skólagangan verði frá fimm til átján ára aldurs Ef stúdentspróf yrði við 18 ára aldur myndi landsframleiðsla aukast um tæpa 40 milljarða króna að mati SA. 7.1.2016 13:49
Titringur á mörkuðum teygir anga sína til Íslands Íslenska úrvalsvísitalan OMXI8 hefur lækkað um 1,91 prósent það sem af er degi. Mest nemur lækkunin í Marel, um 3,17 prósent í 440 milljóna króna viðskiptum. 7.1.2016 13:34
Icelandair Group vill byggja í Vatnsmýri Fyrirtækið hefur óskað eftir viðræðum við Reykjavíkurborg. 7.1.2016 13:34
Boozt inneignarkort selst fyrir 86 milljónir 69 þúsund lítrar hafa selst af boozti í gegnum tilboðið. 7.1.2016 11:01
Miðstöð íslenskra bókmennta úthlutaði 240 styrkjum árið 2015 Heildarsumma úthlutunar allra styrkja Miðstöðvar íslenskra bókmennta var tæpar 60 milljónir króna fyrir árið 2015. 7.1.2016 10:52
254 milljörðum lýst í bú Sigurðar Einarssonar 38,3 milljónir fengust upp í kröfur í bú fyrrum stjórnarformanns Kaupþings. 7.1.2016 10:50
Slitnaði upp úr álversdeilunni í nótt Formaður Félags vélstjóra og málmtæknimanna segir að verið sé að semja við alþjóðlegan auðhring sem ekki sé tengdur við íslenskan raunveruleika. 7.1.2016 10:42
Lækkanir í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa allra skráðra félaga í Kauphöllinni, nema Eikar, hafa lækkað í morgun. 7.1.2016 10:33
Creditinfo kaupir allt hlutafé í eistneska félaginu Krediidinfo A/S Eftir kaupin er Creditinfo Group komið með starfsemi í öllum Eystrasaltslöndunum, Lettlandi, Litháen og Eistlandi. 7.1.2016 10:24
Steinunn segir tímagjald slitastjórnarmanna lágt miðað við útlönd Steinunn Guðbjartsdóttir, formaður slitastjórnar Glitnis, segir tímagjald þeirra sem sitja í slitastjórninni lágt miðað við það sem gengur og gerist erlendis. 7.1.2016 10:22
Gistinóttum á hótelum fjölgaði um 28 prósent Frá desember 2014 til nóvember 2015 fjölgaði gistinóttum á hótelum um 21 prósent miðað við sama tímabil ári fyrr. 7.1.2016 09:44
Bjórinn fer í lægra skattþrep Bjór færist með öðru áfengi úr efra þrepi virðisaukaskatts í það neðra eftir leiðréttingu tollstjóra í gær á tilkynningu sinni frá því á Þorláksmessu um áramótabreytingar á aðflutningsgjöldum. 7.1.2016 09:15
Hjallastefnan tapaði 187 milljónum Hjallastefnan tapaði 187 milljónum króna á síðasta skólaári sem er talsverð breyting frá skólaárinu 2013-2014 þegar félagið hagnaðist um 42 milljónir króna. 7.1.2016 08:00
Íslandsbanki fjarlægði viðtal við forstjóra Fáfnis af vefsíðu sinni Viðtalið var tekið út eftir að Steingrími Erlingssyni var sagt upp sem forstjóra Fáfnis. 7.1.2016 08:00
Ódýrast að fljúga til Osló í október Á liðnu ári var ódýrast að fljúga frá Keflavíkurflugvelli til Osló, Edinborgar og Manchester og ódýrasti mánuðurinn til að ferðast var október. 7.1.2016 07:30
Norskt skipafélag í vanda: Milljarðalán íslensku bankanna í húfi Fyrirtækið á í rekstrarerfiðleikum og hefur fengið hefur lengt í lánum og seinkað afborgunum. Arion og Íslandsbanki hafa lánað fyrirtækinu 8 milljarða króna. 7.1.2016 07:15
Olíufélög hunsa útboð á eldsneyti Olís og N1 ákváðu á síðasta ári að taka ekki þátt í stórum útboðum á eldsneyti. Olís segir útboðsskilmála óaðgengilega, þvert á mat Skeljungs sem tryggði sér öll viðskiptin. 7.1.2016 06:00
Netflix aðgengilegt Íslendingum án krókaleiða Ódýrasta áskriftarleið Netflix mun kosta áskrifendur tæpar átta evrur á mánuði eða rétt rúmar þúsund krónur. 6.1.2016 18:45
Rannsaka hvort Síminn hafi brotið lög Póst- og fjarskiptastofnun hyggst með ítarlegum hætti rannsaka hvort Síminn hafi brotið lög með því að hafa beint viðskiptavinum sínum að eigin fjarskiptaneti, Skjá heimi. 6.1.2016 17:07
Ísland er áfangastaður ársins 2016 hjá Luxury Travel Guide Prentútgáfa Luxury Travel Guide er gefin út í liðlega hálfri milljón eintaka og er lesendahópurinn fyrst og fremst auðugir ferðamenn. 6.1.2016 14:35
Fjarskiptarisar deila: Stöðvar Símans teknar úr sambandi hjá Vodafone Viðskiptavinir voru ekki látnir vita af fyrirhugaðri lokun stöðvanna. Vodafone og Síminn vísa hvor á annan í þeim efnum. 6.1.2016 12:20
Golfhagkerfið veltir yfir tveimur milljörðum á ári Fjöldi kylfinga á Íslandi samsvarar um tíu prósentum af þjóðinni. Forseti Golfsambandsins segir að klúbbarnir á Íslandi velti samtals tveimur milljörðum á ári. Hann telur unnt að reka íþróttina án opinbers stuðnings. 6.1.2016 10:00
Hasarinn í flugeldasölunni byrjar strax í janúar Jón Ingi Sigvaldason segir flugeldasölu ekki farna að nálgast hápunktinn sem náðist fyrir hrun. 6.1.2016 09:45
Forsetinn skiptir máli og á hann mun reyna Greinilega stefnir nú í að framboð af frambjóðendum til forseta verði langt umfram eftirspurn. Enn hafa engar kanónur meldað sig til leiks en í ljósi þess aukna pólitíska mikilvægis sem embættið hefur öðlast í tíð Ólafs Ragnars Grímssonar er ákjósanlegt að sá forseti sem við tekur í sumar fái afgerandi umboð frá þjóðinni. 6.1.2016 09:15
Dæmt eftir tíðarandanum Hér á landi virðist freistingin því miður sú að túlka lögin afturvirkt eftir tíðarandanum. Þess vegna er ekki ofsagt hjá Jóni Steinari að réttarríkið sé í hættu, eða hvernig eiga borgararnir annars að átta sig á því hvers konar háttsemi er bönnuð frá degi til dags? 6.1.2016 09:00
Landsliðsmaður flytur inn ítölsk léttvín Emil Hallfreðsson komst upp á lag með að drekka vín á Ítalíu. 6.1.2016 08:15
Forsetaframboð kostar minnst tíu milljónir Friðjón R. Friðjónsson almannatengill segir að verja þurfi að lágmarki tíu milljónum króna í forsetaframboð ef vel á að vera. 6.1.2016 08:00
Hlutabréf hækkuðu um tugi prósenta Greiningardeildir telja fyrirtækin í Kauphöllina ekk yfirverðlögð þrátt fyrir miklar hækkanir. 6.1.2016 08:00
Árið sem leið var í takt við spár greiningaraðila Almennt var þó spáð meira atvinnuleysi, en raun bar vitni, meiri verðbólgu og sumir spáðu meiri húsnæðisverðshækkunum. 6.1.2016 07:00
Skuldir ríkissjóðs lækkuðu um 10 prósent árið 2015 Ríkissjóður greiðir 50 milljarða króna inn á skuldabréf Seðlabanka Íslands. 5.1.2016 16:30
Fjárfest í sprotafyrirtækjum fyrir sex milljarða Stærsta fjárfestingin var fjögurra milljarða fjárfesting leidd af framtakssjóðnum NEA í tölvuleikjaframleiðandann CCP. 5.1.2016 14:14
Rún ráðin til Landsbankans Rún Ingvarsdóttir hefur hafið störf í markaðs- og samskiptadeild Landsbankans. 5.1.2016 14:11
Rafnar og Vikal International í samstarf Rafnar og Vikal International hefja samstarf um smíði hrað- og smábáta fyrir lúxussnekkjur. 5.1.2016 10:29
Reisa verslunarkjarna í námunda við Keflavíkurflugvöll Þjónustukjarninn verður á 20 þúsund fermetra lóð við síðasta hringtorgið sem ekið er í gegnum áður en komið er að flugstöðinni. 5.1.2016 08:55
Telur Fáfni geta misst eina verkefni sitt eftir uppsögn Steingríms Bjarni Ármansson er ekki lengur stjórnarformaður Fáfnis en hann tók við starfinu síðasta sumar. 5.1.2016 08:00
Hálfrar milljón krónu sófasett entist í tvö ár Heiðbjört Ída Friðriksdóttir segir farir sínar ekki sléttar við húsgagnaverslunina Patta en framkvæmdastjóri verslunarinnar segir þekkt að gerviefni endist skemur. 4.1.2016 17:00
Reykjavík kaupir 47 íbúðir af Íbúðalánasjóði Íbúðirnar eru staðsettar víðsvegar í Reykjavík, eru flestar tveggja eða þriggja herbergja og í útleigu. 4.1.2016 16:33
Bandarískur ferðamaður fjárfesti fyrir tugi milljóna í íslensku fyrirtæki Hjólin eru heldur betur farin að snúast hjá IceWind sem hefur gert samning við bandarískan fjárfesti um fjármögnun fyrirtækisins. 4.1.2016 16:00
Sigurjón og Landsbankamenn fyrir Hæstarétt Stóra markaðsmisnotkunarmál Landsbankans er á dagskrá Hæstaréttar föstudaginn 15. janúar. 4.1.2016 10:55
Kínverskum kauphöllum lokað eftir skarpt verðfall Hlutabréfaverð féll um 6,9 prósent í Kauphöllinni í Sjanghæ. 4.1.2016 09:17
Veltan jókst um 34% milli 2014 og 2015 "Myndarleg aukning varð í viðskiptum á bæði hlutabréfa- og skuldabréfamarkaði á árinu sem er að líða,“ segir Magnús Harðarson, forstöðumaður viðskiptasviðs Kauphallar Íslands, Nasdaq Iceland, um viðskiptin á árinu 2015. 4.1.2016 07:00