Fleiri fréttir

Slitnaði upp úr álversdeilunni í nótt

Formaður Félags vélstjóra og málmtæknimanna segir að verið sé að semja við alþjóðlegan auðhring sem ekki sé tengdur við íslenskan raunveruleika.

Lækkanir í Kauphöllinni

Gengi hlutabréfa allra skráðra félaga í Kauphöllinni, nema Eikar, hafa lækkað í morgun.

Bjórinn fer í lægra skattþrep

Bjór færist með öðru áfengi úr efra þrepi virðisaukaskatts í það neðra eftir leiðréttingu tollstjóra í gær á tilkynningu sinni frá því á Þorláksmessu um áramótabreytingar á aðflutningsgjöldum.

Hjallastefnan tapaði 187 milljónum

Hjallastefnan tapaði 187 milljónum króna á síðasta skólaári sem er talsverð breyting frá skólaárinu 2013-2014 þegar félagið hagnaðist um 42 milljónir króna.

Ódýrast að fljúga til Osló í október

Á liðnu ári var ódýrast að fljúga frá Keflavíkurflugvelli til Osló, Edinborgar og Manchester og ódýrasti mánuðurinn til að ferðast var október.

Olíufélög hunsa útboð á eldsneyti

Olís og N1 ákváðu á síðasta ári að taka ekki þátt í stórum útboðum á eldsneyti. Olís segir útboðsskilmála óaðgengilega, þvert á mat Skeljungs sem tryggði sér öll viðskiptin.

Rannsaka hvort Síminn hafi brotið lög

Póst- og fjarskiptastofnun hyggst með ítarlegum hætti rannsaka hvort Síminn hafi brotið lög með því að hafa beint viðskiptavinum sínum að eigin fjarskiptaneti, Skjá heimi.

Golfhagkerfið veltir yfir tveimur milljörðum á ári

Fjöldi kylfinga á Íslandi samsvarar um tíu prósentum af þjóðinni. Forseti Golfsambandsins segir að klúbbarnir á Íslandi velti samtals tveimur milljörðum á ári. Hann telur unnt að reka íþróttina án opinbers stuðnings.

Forsetinn skiptir máli og á hann mun reyna

Greinilega stefnir nú í að framboð af frambjóðendum til forseta verði langt umfram eftirspurn. Enn hafa engar kanónur meldað sig til leiks en í ljósi þess aukna pólitíska mikilvægis sem embættið hefur öðlast í tíð Ólafs Ragnars Grímssonar er ákjósanlegt að sá forseti sem við tekur í sumar fái afgerandi umboð frá þjóðinni.

Dæmt eftir tíðarandanum

Hér á landi virðist freistingin því miður sú að túlka lögin afturvirkt eftir tíðarandanum. Þess vegna er ekki ofsagt hjá Jóni Steinari að réttarríkið sé í hættu, eða hvernig eiga borgararnir annars að átta sig á því hvers konar háttsemi er bönnuð frá degi til dags?

Veltan jókst um 34% milli 2014 og 2015

"Myndarleg aukning varð í viðskiptum á bæði hlutabréfa- og skuldabréfamarkaði á árinu sem er að líða,“ segir Magnús Harðarson, forstöðumaður viðskiptasviðs Kauphallar Íslands, Nasdaq Iceland, um viðskiptin á árinu 2015.

Sjá næstu 50 fréttir