Fjárfest í sprotafyrirtækjum fyrir sex milljarða Sæunn Gísladóttir skrifar 5. janúar 2016 14:14 Stærsta fjárfestingin var fjögurra milljarða fjárfesting leidd af framtakssjóðnum NEA í tölvuleikjaframleiðandann CCP. Vísir/GVA Á síðasta ársfjórðungi árið 2015 var fjárfest í íslenskum sprotafyrirtækjum fyrir það sem nemur sex milljörðum króna. Þetta kemur fram í samantekt fréttavefsins Norðurskautsins. Níu fjárfestingar voru á fjórðungnum. Stærsta fjárfestingin var fjögurra milljarða fjárfesting leidd af framtakssjóðnum NEA í tölvuleikjaframleiðandann CCP. Meðal fjárfesting í sprotafyrirtæki sem fjármagnaði sig í fyrsta sinn nam 175 milljónum en meðalfjárfesting í lengra komnum fyrirtækjum nam 253 milljónum króna. Á eftir CCP var stærsta fjárfestingin í Arctic Trucks, svo ARK Technology og Sólfar. Flestar fjárfestingar voru í gegnum íslenska sjóði, hins vegar kom stærsti hluti fjárhæðarinnar, eða um 80 prósent, utan landsteina, sökum fjárfestingar NEA. Fram kemur í fjárfestingunni að íslensku sjóðirnir, Brunnur, Frumtak 2, Eyrir Sprotar og Nýsköpunarsjóður voru virkir á ársfjórðungnum. Tengdar fréttir Eyrir Invest og hluthafar selja hlut í Stork fyrir 98 milljarða Stærstu eigendur Eyris Invest eru feðgarnir Þórir Magnússon og Árni Oddur Þórðarson. 7. desember 2015 13:57 Fjárfesta fyrir milljarð á árinu Frumtak II hefur fjárfest í fjórum fyrirtækjum það sem af er ári. Sjóðurinn brúar bilið frá sprotafjármögnun yfir í vaxtarfjármögnun, til að gera félög tilbúin til vaxtar og útrásar. 11. desember 2015 00:01 Fjárfestingarumhverfi sprota með þvi besta sem hefur verið á Íslandi Þrír nýir sjóðir voru stofnaði í byrjun árs með ellefu milljarða króna fjárfestingagetu og hafa þeir nú þegar fjárfest í tug fyrirtækja. 18. nóvember 2015 10:57 Mest lesið Sólon lokað vegna gjaldþrots Viðskipti innlent Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Viðskipti erlent „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni Viðskipti innlent Ráðin hagfræðingur SVÞ Viðskipti innlent Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Viðskipti innlent Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Viðskipti innlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Sjá meira
Á síðasta ársfjórðungi árið 2015 var fjárfest í íslenskum sprotafyrirtækjum fyrir það sem nemur sex milljörðum króna. Þetta kemur fram í samantekt fréttavefsins Norðurskautsins. Níu fjárfestingar voru á fjórðungnum. Stærsta fjárfestingin var fjögurra milljarða fjárfesting leidd af framtakssjóðnum NEA í tölvuleikjaframleiðandann CCP. Meðal fjárfesting í sprotafyrirtæki sem fjármagnaði sig í fyrsta sinn nam 175 milljónum en meðalfjárfesting í lengra komnum fyrirtækjum nam 253 milljónum króna. Á eftir CCP var stærsta fjárfestingin í Arctic Trucks, svo ARK Technology og Sólfar. Flestar fjárfestingar voru í gegnum íslenska sjóði, hins vegar kom stærsti hluti fjárhæðarinnar, eða um 80 prósent, utan landsteina, sökum fjárfestingar NEA. Fram kemur í fjárfestingunni að íslensku sjóðirnir, Brunnur, Frumtak 2, Eyrir Sprotar og Nýsköpunarsjóður voru virkir á ársfjórðungnum.
Tengdar fréttir Eyrir Invest og hluthafar selja hlut í Stork fyrir 98 milljarða Stærstu eigendur Eyris Invest eru feðgarnir Þórir Magnússon og Árni Oddur Þórðarson. 7. desember 2015 13:57 Fjárfesta fyrir milljarð á árinu Frumtak II hefur fjárfest í fjórum fyrirtækjum það sem af er ári. Sjóðurinn brúar bilið frá sprotafjármögnun yfir í vaxtarfjármögnun, til að gera félög tilbúin til vaxtar og útrásar. 11. desember 2015 00:01 Fjárfestingarumhverfi sprota með þvi besta sem hefur verið á Íslandi Þrír nýir sjóðir voru stofnaði í byrjun árs með ellefu milljarða króna fjárfestingagetu og hafa þeir nú þegar fjárfest í tug fyrirtækja. 18. nóvember 2015 10:57 Mest lesið Sólon lokað vegna gjaldþrots Viðskipti innlent Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Viðskipti erlent „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni Viðskipti innlent Ráðin hagfræðingur SVÞ Viðskipti innlent Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Viðskipti innlent Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Viðskipti innlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Sjá meira
Eyrir Invest og hluthafar selja hlut í Stork fyrir 98 milljarða Stærstu eigendur Eyris Invest eru feðgarnir Þórir Magnússon og Árni Oddur Þórðarson. 7. desember 2015 13:57
Fjárfesta fyrir milljarð á árinu Frumtak II hefur fjárfest í fjórum fyrirtækjum það sem af er ári. Sjóðurinn brúar bilið frá sprotafjármögnun yfir í vaxtarfjármögnun, til að gera félög tilbúin til vaxtar og útrásar. 11. desember 2015 00:01
Fjárfestingarumhverfi sprota með þvi besta sem hefur verið á Íslandi Þrír nýir sjóðir voru stofnaði í byrjun árs með ellefu milljarða króna fjárfestingagetu og hafa þeir nú þegar fjárfest í tug fyrirtækja. 18. nóvember 2015 10:57
AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent
AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent