Fleiri fréttir Margar ástæður fyrir verðhækkunum á flugeldum Markaðs- og sölustjóri Landsbjargar segir samkeppni ekki gera aðilum kleyft hækka verð óeðlilega. 30.12.2015 15:59 Samþykkja skilyrði fyrir arðgreiðslum Orkuveitu Reykjavíkur Eigendur OR hafa samþykkt tillögu stjórnar um fjárhagsleg skilyrði fyrir því að arður verði greiddur til eigenda í framtíðinni. 30.12.2015 13:26 Flugeldar hækka langt umfram verðlag Landsbjörg segir álagningu ekki hafa aukist. 30.12.2015 13:00 Icepharma kaupir allt hlutafé í Yggdrasil Seljendur eru Auður I fagfjárfestasjóður og Eignarhaldsfélagið Lifandi. 30.12.2015 11:15 Viðskiptamaður ársins: Árni Oddur Þórðarson Gengi hlutabréfa í Marel hafa hækkað yfir 80 prósent á árinu. 30.12.2015 10:00 Verstu viðskipti ársins: Sala Arion á hlut í Símanum fyrir útboð Fyrir hlutafjárútboð í október seldi Arion banki samtals tíu prósenta hlut í Símanum. Það eru verstu viðskipti ársins að mati dómnefndar Markaðarins, Stöðvar 2 og Vísis. 30.12.2015 09:30 Dæmigert íslenskt ár framundan Um áramótin eru rétt tæpir sextán mánuðir til þingkosninga. Ljóst er að eitthvað mikið þarf að breytast til að núverandi ríkisstjórnarflokkar verði áfram við völd að þeim loknum. 30.12.2015 08:15 Nú árið er liðið Árið í ár var að mörgu leyti ágætt fyrir íslenskt efnahagslíf. Eftirfarandi mál (í engri sérstakri röð) vöktu athygli stjórnarmannsins: 30.12.2015 08:00 Viðskipti ársins: Samningar stjórnvalda um uppgjör slitabúa Samningar stjórnvalda við kröfuhafa eru viðskipti ársins að mati dómnefndar Markaðarins, Stöðvar 2 og Vísis. 30.12.2015 07:00 Tvíburar vilja reisa verksmiðju til að framleiða vatn í Kópavogi Félagið Acqua Nordica hefur sótt um lóð hjá Kópavogsbæ undir vatnsverksmiðju. Tvíburar sem standa að fyrirtækinu hafa áður gefið sig út fyrir að selja virkjanir, námur og hótel en segja það hafa farið út um þúfur. 30.12.2015 07:00 „Leiðinlegt ef menn reyna að þykjast vera við“ Fyrir framan flugeldasölu ÍR stendur jeppi með blikkljósum sem hefur valdið misskilningi. 29.12.2015 20:46 Landsbjörg fær fimm krónur af lítranum Framkvæmdastjórar Olís og Landsbjargar stóðu þjónustuvaktina í dag. 29.12.2015 16:09 Gallup hefur að mæla notkun íslenskra vefmiðla í samstarfi við comScore Gallup segir að mælingarnar verði þróaðar áfram og að fyrirtækið muni samhliða teljaramælingunni spyrja um heimsóknir á stærstu netmiðlana í Neyslu- og lífstílskönnun sinni. 29.12.2015 13:00 Frjáls verslun: Árni Oddur maður ársins í atvinnulífinu Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marels, er maður ársins í atvinnulífinu á Íslandi árið 2015, að mati Frjálsrar verslunar. 29.12.2015 11:31 Vélar Flugfélags Íslands fá nýtt útlit Þrjár nýjar Bombardier Q400 vélar munu leysa af hólmi síðustu Fokker 50 flugvélar félagsins í byrjun næsta árs. 29.12.2015 10:19 Reynir fær engin svör um DV „Það blasir við að þar sé eitthvað sem þolir ekki dagsljósið,“ segir Reynir Traustason, fyrrverandi ritstjóri DV, um að DV hafi hvorki haldið aðalfund né skilað ársreikningi til ársreikningaskrár, líkt og bar að gera fyrir ágústlok. 29.12.2015 08:00 Hard Rock á leið í Iðuhúsið Verslun Iðu við Lækjargötu 2A mun loka um áramótin og Hard Rock taka við. 28.12.2015 14:28 Verði af aukatónleikum mun miðaverð ekki verða lægra "Við veðjuðum á að þessi fjöldi miða myndi seljast á þessu verði,“ segir Ísleifur Þórhallsson hjá Senu en ljóst er að uppselt hefði verið á tónleika Justin Bieber þó miðaverð hefði verið hærra. 28.12.2015 14:15 Lárus Welding mun áfrýja dómnum í Stím-málinu Fyrrverandi forstjóri Glitnis var dæmdur í 5 ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir viku. 28.12.2015 13:16 Vilja Krónu bensínstöðvar í Reykjavík og Kópavogi Festi vill opna tvær til fjórar bensínstöðvar við lóðir Krónunnar í Kópavogi. Beiðni Kópavogsbæjar var hafnað af skipulagsnefnd og vísað til bæjarstjórnar. 28.12.2015 09:00 Mörg gengislánamál enn óleyst Tæplega helmingur fyrirtækja sem voru með lán í erlendri mynt hefur átt í ágreiningi við fjármálastofnanir um úrlausn þeirra. Formaður Félags atvinnurekenda telur þetta draga kraft úr mörgum fyrirtækjum til þess að vaxa og fjárfesta. 28.12.2015 07:00 Vilja 900 milljónir í flug á Akureyri og Egilsstaði Starfshópur sem forsætisráðherra skipaði til að gera tillögur að því hvernig koma megi á reglulegu millilandaflugi um aðra flugvelli en Keflavík leggur til að ríkissjóður setji 900 milljónir króna á þremur árum til að styrkja flug til og frá Akureyri og Egilsstöðum. 28.12.2015 07:00 Velta á fasteignamarkaði aukist um helming Velta á fasteignamarkaði á höfuðborgarsvæðinu hefur aukist um nærri helming á síðustu þremur árum. Rúmlega sjö þúsund samningum hefur verið þinglýst í ár, þúsund fleiri en allt árið í fyrra. 27.12.2015 18:45 Jólagjafir bankanna: Bluetooth-hátalarar, peningar og úlpur sem sumir reyndu að selja Starfsmenn Samherja fengu 200 þúsund krónur í jólauppbót og matarkörfu upp á tæpar 100 þúsund krónur. 25.12.2015 14:16 Samkeppniseftirlitið samþykkir kaup Pressunnar á tólf blöðum Fótspors Telja að samruninn feli ekki í sér röskun á fjölmiðlamarkaði. 23.12.2015 14:45 Allt að 20 prósent veltuaukning í jólaversluninni Í aðdraganda jólanna hafa neytendur sótt verslanir heim í ríkari mæli en oft áður. 23.12.2015 14:36 Brim kaupir starfsemi Icelandic Group í Asíu Vörumerki félagsins, Icelandic Seafood, fylgir ekki með í kaupum Brims á starfsemi félagsins í Asíu. 23.12.2015 14:32 Héraðsdómur gefur lítið sem ekkert fyrir málsvörn Lárusar í Stím-málinu "Ekki kemur að haldi málsvörn ákærða um að yfirsjón megi um kenna.“ 23.12.2015 14:25 Vilja að Ísland endurskoði viðskiptabann á Rússland "Það er ekki eðlilegt að sjávarútvegurinn beri hitann og þungann af utanríkisstefnu Íslands í þessu máli.“ 23.12.2015 14:19 Konur eru mun tekjulægri en karlar Hæstu tekjur bæði kynja eru á aldursbilinu 45 til 50 ára en á því bili eru karlar með um 40 prósent hærri heildartekjur en konur. 23.12.2015 11:45 Bein útsending: Norðfirðingar fá stærsta harða pakkann sinn í sögunni Nýr Beitir mun sigla inn á Norðfjörð klukkan 11 í dag, á Þorláksmessu. 23.12.2015 10:33 Heildartekjur fimm milljónir að meðaltali Heildartekjur einstaklinga á Íslandi í fyrra voru um 5,1 milljón króna að meðaltali á ári, eða 421 þúsund krónur á mánuði að jafnaði. 23.12.2015 10:15 Jólaverslun blómlegri í ár en í fyrra Spáð er sjö prósenta vexti í verslun fyrir jólin á þessu ár. Kaupmenn í miðbænum segjast finna fyrir aukningu. Netverslun er orðin algengari. 23.12.2015 09:52 Þúsundir skipta út jólatrjám fyrir strandlíf Fleiri Íslendingar verja jólunum erlendis í ár en síðustu ár. Vinsælast er að fara til sólarlanda, en sumir fara á skíði. 23.12.2015 09:46 Heildartekjur að meðaltali 421 þúsund krónur á mánuði Heildartekjur árið 2014 hækkuðu um 6,6 prósent frá árinu 2013. 23.12.2015 09:42 Umboðssvik í RÚV? Ríkisstjórnarmeirihlutinn á Alþingi ákvað nú fyrir jólin að láta lækkun útvarpsgjalds standa. 23.12.2015 09:30 Aftur plástur á sárið Á dögunum var ákveðið að veita sérstakt aukafjárframlag til rekstrar Ríkisútvarpsins á komandi ári. 23.12.2015 09:15 Færa tilbúinn veitingastað um sex metra og fá að opna Nam mun opna á Laugavegi snemma á nýju ári eftir að hafa staðið í stappi við borgina frá því í sumar. 22.12.2015 22:15 43 prósenta aukning í nýskráningu ökutækja á milli ára Í gær höfðu samtals 18.616 ökutæki verið nýskráð í samanburði við 12.982 á sama tímabili í fyrra. 22.12.2015 16:14 Persónuafsláttur hækkar um tvö prósent Persónuafsláttur verður því 623.042 krónur á næsta ári sem samsvarar 51.920 krónur á mánuði. Hann hækkar um 12.217 krónur á milli ára. 22.12.2015 15:03 Kvika skráir víkjandi skuldabréf á markað Þetta er í fyrsta skipti frá upphafi fjármálakreppunnar í október 2008 sem íslenskur banki selur víkjandi skuldabréf til fjárfesta. 22.12.2015 14:03 Meira um stórar gjafir þessi jól Jólaverslun hefur verið blómlegri í ár en í fyrra, að sögn Andrésar Magnússonar, framkvæmdastjóra Samtaka verslunar og þjónustu. 22.12.2015 12:55 Skaðabótamál gegn Glitnismönnum fellt niður Skaðabótamál sem slitastjórn Glitnis höfðaði gegn fyrrverandi stjórnarmönnum og stjórnendum bankans var fellt niður í gær. 22.12.2015 11:44 Stöðugleikaframlögin hafa 28 milljarða áhrif á greiðsluflæði ríkissjóðs Uppistaða stöðugleikaframlagsins eru eignir sem ekki er auðvelt að koma í verð á stuttum tíma. 22.12.2015 11:30 Gjaldþrotum fækkar og nýskráningum fjölgar Gjaldþrotum fækkar um 24 prósent og nýskráningum fjölgar um 11 prósent. 22.12.2015 10:39 Sjá næstu 50 fréttir
Margar ástæður fyrir verðhækkunum á flugeldum Markaðs- og sölustjóri Landsbjargar segir samkeppni ekki gera aðilum kleyft hækka verð óeðlilega. 30.12.2015 15:59
Samþykkja skilyrði fyrir arðgreiðslum Orkuveitu Reykjavíkur Eigendur OR hafa samþykkt tillögu stjórnar um fjárhagsleg skilyrði fyrir því að arður verði greiddur til eigenda í framtíðinni. 30.12.2015 13:26
Icepharma kaupir allt hlutafé í Yggdrasil Seljendur eru Auður I fagfjárfestasjóður og Eignarhaldsfélagið Lifandi. 30.12.2015 11:15
Viðskiptamaður ársins: Árni Oddur Þórðarson Gengi hlutabréfa í Marel hafa hækkað yfir 80 prósent á árinu. 30.12.2015 10:00
Verstu viðskipti ársins: Sala Arion á hlut í Símanum fyrir útboð Fyrir hlutafjárútboð í október seldi Arion banki samtals tíu prósenta hlut í Símanum. Það eru verstu viðskipti ársins að mati dómnefndar Markaðarins, Stöðvar 2 og Vísis. 30.12.2015 09:30
Dæmigert íslenskt ár framundan Um áramótin eru rétt tæpir sextán mánuðir til þingkosninga. Ljóst er að eitthvað mikið þarf að breytast til að núverandi ríkisstjórnarflokkar verði áfram við völd að þeim loknum. 30.12.2015 08:15
Nú árið er liðið Árið í ár var að mörgu leyti ágætt fyrir íslenskt efnahagslíf. Eftirfarandi mál (í engri sérstakri röð) vöktu athygli stjórnarmannsins: 30.12.2015 08:00
Viðskipti ársins: Samningar stjórnvalda um uppgjör slitabúa Samningar stjórnvalda við kröfuhafa eru viðskipti ársins að mati dómnefndar Markaðarins, Stöðvar 2 og Vísis. 30.12.2015 07:00
Tvíburar vilja reisa verksmiðju til að framleiða vatn í Kópavogi Félagið Acqua Nordica hefur sótt um lóð hjá Kópavogsbæ undir vatnsverksmiðju. Tvíburar sem standa að fyrirtækinu hafa áður gefið sig út fyrir að selja virkjanir, námur og hótel en segja það hafa farið út um þúfur. 30.12.2015 07:00
„Leiðinlegt ef menn reyna að þykjast vera við“ Fyrir framan flugeldasölu ÍR stendur jeppi með blikkljósum sem hefur valdið misskilningi. 29.12.2015 20:46
Landsbjörg fær fimm krónur af lítranum Framkvæmdastjórar Olís og Landsbjargar stóðu þjónustuvaktina í dag. 29.12.2015 16:09
Gallup hefur að mæla notkun íslenskra vefmiðla í samstarfi við comScore Gallup segir að mælingarnar verði þróaðar áfram og að fyrirtækið muni samhliða teljaramælingunni spyrja um heimsóknir á stærstu netmiðlana í Neyslu- og lífstílskönnun sinni. 29.12.2015 13:00
Frjáls verslun: Árni Oddur maður ársins í atvinnulífinu Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marels, er maður ársins í atvinnulífinu á Íslandi árið 2015, að mati Frjálsrar verslunar. 29.12.2015 11:31
Vélar Flugfélags Íslands fá nýtt útlit Þrjár nýjar Bombardier Q400 vélar munu leysa af hólmi síðustu Fokker 50 flugvélar félagsins í byrjun næsta árs. 29.12.2015 10:19
Reynir fær engin svör um DV „Það blasir við að þar sé eitthvað sem þolir ekki dagsljósið,“ segir Reynir Traustason, fyrrverandi ritstjóri DV, um að DV hafi hvorki haldið aðalfund né skilað ársreikningi til ársreikningaskrár, líkt og bar að gera fyrir ágústlok. 29.12.2015 08:00
Hard Rock á leið í Iðuhúsið Verslun Iðu við Lækjargötu 2A mun loka um áramótin og Hard Rock taka við. 28.12.2015 14:28
Verði af aukatónleikum mun miðaverð ekki verða lægra "Við veðjuðum á að þessi fjöldi miða myndi seljast á þessu verði,“ segir Ísleifur Þórhallsson hjá Senu en ljóst er að uppselt hefði verið á tónleika Justin Bieber þó miðaverð hefði verið hærra. 28.12.2015 14:15
Lárus Welding mun áfrýja dómnum í Stím-málinu Fyrrverandi forstjóri Glitnis var dæmdur í 5 ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir viku. 28.12.2015 13:16
Vilja Krónu bensínstöðvar í Reykjavík og Kópavogi Festi vill opna tvær til fjórar bensínstöðvar við lóðir Krónunnar í Kópavogi. Beiðni Kópavogsbæjar var hafnað af skipulagsnefnd og vísað til bæjarstjórnar. 28.12.2015 09:00
Mörg gengislánamál enn óleyst Tæplega helmingur fyrirtækja sem voru með lán í erlendri mynt hefur átt í ágreiningi við fjármálastofnanir um úrlausn þeirra. Formaður Félags atvinnurekenda telur þetta draga kraft úr mörgum fyrirtækjum til þess að vaxa og fjárfesta. 28.12.2015 07:00
Vilja 900 milljónir í flug á Akureyri og Egilsstaði Starfshópur sem forsætisráðherra skipaði til að gera tillögur að því hvernig koma megi á reglulegu millilandaflugi um aðra flugvelli en Keflavík leggur til að ríkissjóður setji 900 milljónir króna á þremur árum til að styrkja flug til og frá Akureyri og Egilsstöðum. 28.12.2015 07:00
Velta á fasteignamarkaði aukist um helming Velta á fasteignamarkaði á höfuðborgarsvæðinu hefur aukist um nærri helming á síðustu þremur árum. Rúmlega sjö þúsund samningum hefur verið þinglýst í ár, þúsund fleiri en allt árið í fyrra. 27.12.2015 18:45
Jólagjafir bankanna: Bluetooth-hátalarar, peningar og úlpur sem sumir reyndu að selja Starfsmenn Samherja fengu 200 þúsund krónur í jólauppbót og matarkörfu upp á tæpar 100 þúsund krónur. 25.12.2015 14:16
Samkeppniseftirlitið samþykkir kaup Pressunnar á tólf blöðum Fótspors Telja að samruninn feli ekki í sér röskun á fjölmiðlamarkaði. 23.12.2015 14:45
Allt að 20 prósent veltuaukning í jólaversluninni Í aðdraganda jólanna hafa neytendur sótt verslanir heim í ríkari mæli en oft áður. 23.12.2015 14:36
Brim kaupir starfsemi Icelandic Group í Asíu Vörumerki félagsins, Icelandic Seafood, fylgir ekki með í kaupum Brims á starfsemi félagsins í Asíu. 23.12.2015 14:32
Héraðsdómur gefur lítið sem ekkert fyrir málsvörn Lárusar í Stím-málinu "Ekki kemur að haldi málsvörn ákærða um að yfirsjón megi um kenna.“ 23.12.2015 14:25
Vilja að Ísland endurskoði viðskiptabann á Rússland "Það er ekki eðlilegt að sjávarútvegurinn beri hitann og þungann af utanríkisstefnu Íslands í þessu máli.“ 23.12.2015 14:19
Konur eru mun tekjulægri en karlar Hæstu tekjur bæði kynja eru á aldursbilinu 45 til 50 ára en á því bili eru karlar með um 40 prósent hærri heildartekjur en konur. 23.12.2015 11:45
Bein útsending: Norðfirðingar fá stærsta harða pakkann sinn í sögunni Nýr Beitir mun sigla inn á Norðfjörð klukkan 11 í dag, á Þorláksmessu. 23.12.2015 10:33
Heildartekjur fimm milljónir að meðaltali Heildartekjur einstaklinga á Íslandi í fyrra voru um 5,1 milljón króna að meðaltali á ári, eða 421 þúsund krónur á mánuði að jafnaði. 23.12.2015 10:15
Jólaverslun blómlegri í ár en í fyrra Spáð er sjö prósenta vexti í verslun fyrir jólin á þessu ár. Kaupmenn í miðbænum segjast finna fyrir aukningu. Netverslun er orðin algengari. 23.12.2015 09:52
Þúsundir skipta út jólatrjám fyrir strandlíf Fleiri Íslendingar verja jólunum erlendis í ár en síðustu ár. Vinsælast er að fara til sólarlanda, en sumir fara á skíði. 23.12.2015 09:46
Heildartekjur að meðaltali 421 þúsund krónur á mánuði Heildartekjur árið 2014 hækkuðu um 6,6 prósent frá árinu 2013. 23.12.2015 09:42
Umboðssvik í RÚV? Ríkisstjórnarmeirihlutinn á Alþingi ákvað nú fyrir jólin að láta lækkun útvarpsgjalds standa. 23.12.2015 09:30
Aftur plástur á sárið Á dögunum var ákveðið að veita sérstakt aukafjárframlag til rekstrar Ríkisútvarpsins á komandi ári. 23.12.2015 09:15
Færa tilbúinn veitingastað um sex metra og fá að opna Nam mun opna á Laugavegi snemma á nýju ári eftir að hafa staðið í stappi við borgina frá því í sumar. 22.12.2015 22:15
43 prósenta aukning í nýskráningu ökutækja á milli ára Í gær höfðu samtals 18.616 ökutæki verið nýskráð í samanburði við 12.982 á sama tímabili í fyrra. 22.12.2015 16:14
Persónuafsláttur hækkar um tvö prósent Persónuafsláttur verður því 623.042 krónur á næsta ári sem samsvarar 51.920 krónur á mánuði. Hann hækkar um 12.217 krónur á milli ára. 22.12.2015 15:03
Kvika skráir víkjandi skuldabréf á markað Þetta er í fyrsta skipti frá upphafi fjármálakreppunnar í október 2008 sem íslenskur banki selur víkjandi skuldabréf til fjárfesta. 22.12.2015 14:03
Meira um stórar gjafir þessi jól Jólaverslun hefur verið blómlegri í ár en í fyrra, að sögn Andrésar Magnússonar, framkvæmdastjóra Samtaka verslunar og þjónustu. 22.12.2015 12:55
Skaðabótamál gegn Glitnismönnum fellt niður Skaðabótamál sem slitastjórn Glitnis höfðaði gegn fyrrverandi stjórnarmönnum og stjórnendum bankans var fellt niður í gær. 22.12.2015 11:44
Stöðugleikaframlögin hafa 28 milljarða áhrif á greiðsluflæði ríkissjóðs Uppistaða stöðugleikaframlagsins eru eignir sem ekki er auðvelt að koma í verð á stuttum tíma. 22.12.2015 11:30
Gjaldþrotum fækkar og nýskráningum fjölgar Gjaldþrotum fækkar um 24 prósent og nýskráningum fjölgar um 11 prósent. 22.12.2015 10:39