Fleiri fréttir

Dæmigert íslenskt ár framundan

Um áramótin eru rétt tæpir sextán mánuðir til þingkosninga. Ljóst er að eitthvað mikið þarf að breytast til að núverandi ríkisstjórnarflokkar verði áfram við völd að þeim loknum.

Nú árið er liðið

Árið í ár var að mörgu leyti ágætt fyrir íslenskt efnahagslíf. Eftirfarandi mál (í engri sérstakri röð) vöktu athygli stjórnarmannsins:

Reynir fær engin svör um DV

„Það blasir við að þar sé eitthvað sem þolir ekki dagsljósið,“ segir Reynir Traustason, fyrrverandi ritstjóri DV, um að DV hafi hvorki haldið aðalfund né skilað ársreikningi til ársreikningaskrár, líkt og bar að gera fyrir ágústlok.

Verði af aukatónleikum mun miðaverð ekki verða lægra

"Við veðjuðum á að þessi fjöldi miða myndi seljast á þessu verði,“ segir Ísleifur Þórhallsson hjá Senu en ljóst er að uppselt hefði verið á tónleika Justin Bieber þó miðaverð hefði verið hærra.

Mörg gengislánamál enn óleyst

Tæplega helmingur fyrirtækja sem voru með lán í erlendri mynt hefur átt í ágreiningi við fjármálastofnanir um úrlausn þeirra. Formaður Félags atvinnurekenda telur þetta draga kraft úr mörgum fyrirtækjum til þess að vaxa og fjárfesta.

Vilja 900 milljónir í flug á Akureyri og Egilsstaði

Starfshópur sem forsætisráðherra skipaði til að gera tillögur að því hvernig koma megi á reglulegu millilandaflugi um aðra flugvelli en Keflavík leggur til að ríkissjóður setji 900 milljónir króna á þremur árum til að styrkja flug til og frá Akureyri og Egilsstöðum.

Velta á fasteignamarkaði aukist um helming

Velta á fasteignamarkaði á höfuðborgarsvæðinu hefur aukist um nærri helming á síðustu þremur árum. Rúmlega sjö þúsund samningum hefur verið þinglýst í ár, þúsund fleiri en allt árið í fyrra.

Konur eru mun tekjulægri en karlar

Hæstu tekjur bæði kynja eru á aldursbilinu 45 til 50 ára en á því bili eru karlar með um 40 prósent hærri heildartekjur en konur.

Jólaverslun blómlegri í ár en í fyrra

Spáð er sjö prósenta vexti í verslun fyrir jólin á þessu ár. Kaupmenn í miðbænum segjast finna fyrir aukningu. Netverslun er orðin algengari.

Umboðssvik í RÚV?

Ríkisstjórnarmeirihlutinn á Alþingi ákvað nú fyrir jólin að láta lækkun útvarpsgjalds standa.

Aftur plástur á sárið

Á dögunum var ákveðið að veita sérstakt aukafjárframlag til rekstrar Ríkisútvarpsins á komandi ári.

Meira um stórar gjafir þessi jól

Jólaverslun hefur verið blómlegri í ár en í fyrra, að sögn Andrésar Magnússonar, framkvæmdastjóra Samtaka verslunar og þjónustu.

Sjá næstu 50 fréttir