Netflix aðgengilegt Íslendingum án krókaleiða Jóhann Óli Eiðsson skrifar 6. janúar 2016 18:45 Íslendingar geta nú nýtt sér þjónustu Netflix. vísir/getty Streymiþjónusta Netflix er aðgengileg Íslendingum frá og með deginum í dag. Fyrirtækið bætti í dag við 130 löndum þar sem þjónusta fyrirtækisins er í boði. Hlutabréf í fyrirtækinu ruku upp í kjölfar fréttanna. Ódýrasta áskriftarleið Netflix mun kosta áskrifendur tæpar átta evrur á mánuði eða rétt rúmar þúsund krónur. Sú dýrasta kostar hins vegar tólf evrur eða rúmlega 1.700 krónur. Að auki er boðið upp á fyrsta mánuðinn frían. Fyrir tæpu ári síðan greindi Fréttablaðið frá því að viðræður Sam-félagsins og Netflix væru á lokametrunum. Við það tækifæri sagði Árni Samúelsson, stofnandi og einn eigenda fyrirtækisins, að fyrirtækið væri spennt fyrir Íslandi og stutt væri í samkomulag. Á korti yfir þau lönd þar sem Netflix er í boði er Ísland ekki merkt inn. Fyrirtækið tók hins vegar öll tvímæli af um málið á Twitter-síðu sinni fyrir skemmstu.@pallvidar @AirlineFlyer Yes, Iceland.— Netflix US (@netflix) January 6, 2016 Tengdar fréttir Apple í samkeppni við Netflix Apple er í viðræðum um mögulega framleiðslu á eigin sjónvarpsefni. 1. september 2015 11:00 Þúsundir kvikmynda hverfa af Netflix Netflix hefur ekki endurnýjað samning um sýningarrétt fjölmargra vinsælla kvikmynda. 1. september 2015 12:42 Jafn margir áskrifendur að Netflix og Mogganum 18,4 prósent heimila er með áskrift að Netflix og 3,6 prósent með Hulu Plus. 29. október 2015 13:01 Netflix til Íslands fyrir lok árs Hafa náð samningum við Sam-félagið um mikið magn efnis. 27. febrúar 2015 16:04 Mest lesið Ekki gefinn afsláttur á gjaldskyldu í snjókomu Neytendur Nvidia metið á 615 billjónir króna Viðskipti erlent Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Viðskipti innlent Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Viðskipti innlent Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Viðskipti innlent Íslensk framleiðsla sem endist Framúrskarandi kynning Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Viðskipti innlent Tilboð á uppþvottavél reyndist of gott til að vera satt Neytendur Finna meira gull á Grænlandi Viðskipti innlent Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Ráðin framkvæmdastjóri Sólar ehf. Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Línur gætu skýrst hjá Norðuráli í næstu viku Síldarvinnslan birtir jákvæða afkomuviðvörun „Það verða fjöldagjaldþrot“ Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Sjá meira
Streymiþjónusta Netflix er aðgengileg Íslendingum frá og með deginum í dag. Fyrirtækið bætti í dag við 130 löndum þar sem þjónusta fyrirtækisins er í boði. Hlutabréf í fyrirtækinu ruku upp í kjölfar fréttanna. Ódýrasta áskriftarleið Netflix mun kosta áskrifendur tæpar átta evrur á mánuði eða rétt rúmar þúsund krónur. Sú dýrasta kostar hins vegar tólf evrur eða rúmlega 1.700 krónur. Að auki er boðið upp á fyrsta mánuðinn frían. Fyrir tæpu ári síðan greindi Fréttablaðið frá því að viðræður Sam-félagsins og Netflix væru á lokametrunum. Við það tækifæri sagði Árni Samúelsson, stofnandi og einn eigenda fyrirtækisins, að fyrirtækið væri spennt fyrir Íslandi og stutt væri í samkomulag. Á korti yfir þau lönd þar sem Netflix er í boði er Ísland ekki merkt inn. Fyrirtækið tók hins vegar öll tvímæli af um málið á Twitter-síðu sinni fyrir skemmstu.@pallvidar @AirlineFlyer Yes, Iceland.— Netflix US (@netflix) January 6, 2016
Tengdar fréttir Apple í samkeppni við Netflix Apple er í viðræðum um mögulega framleiðslu á eigin sjónvarpsefni. 1. september 2015 11:00 Þúsundir kvikmynda hverfa af Netflix Netflix hefur ekki endurnýjað samning um sýningarrétt fjölmargra vinsælla kvikmynda. 1. september 2015 12:42 Jafn margir áskrifendur að Netflix og Mogganum 18,4 prósent heimila er með áskrift að Netflix og 3,6 prósent með Hulu Plus. 29. október 2015 13:01 Netflix til Íslands fyrir lok árs Hafa náð samningum við Sam-félagið um mikið magn efnis. 27. febrúar 2015 16:04 Mest lesið Ekki gefinn afsláttur á gjaldskyldu í snjókomu Neytendur Nvidia metið á 615 billjónir króna Viðskipti erlent Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Viðskipti innlent Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Viðskipti innlent Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Viðskipti innlent Íslensk framleiðsla sem endist Framúrskarandi kynning Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Viðskipti innlent Tilboð á uppþvottavél reyndist of gott til að vera satt Neytendur Finna meira gull á Grænlandi Viðskipti innlent Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Ráðin framkvæmdastjóri Sólar ehf. Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Línur gætu skýrst hjá Norðuráli í næstu viku Síldarvinnslan birtir jákvæða afkomuviðvörun „Það verða fjöldagjaldþrot“ Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Sjá meira
Apple í samkeppni við Netflix Apple er í viðræðum um mögulega framleiðslu á eigin sjónvarpsefni. 1. september 2015 11:00
Þúsundir kvikmynda hverfa af Netflix Netflix hefur ekki endurnýjað samning um sýningarrétt fjölmargra vinsælla kvikmynda. 1. september 2015 12:42
Jafn margir áskrifendur að Netflix og Mogganum 18,4 prósent heimila er með áskrift að Netflix og 3,6 prósent með Hulu Plus. 29. október 2015 13:01
Netflix til Íslands fyrir lok árs Hafa náð samningum við Sam-félagið um mikið magn efnis. 27. febrúar 2015 16:04