Landsliðsmaður flytur inn ítölsk léttvín ingvar haraldsson skrifar 6. janúar 2016 08:15 Emil Hallfreðsson hefur verið fastamaður í landsliðinu síðustu ár. Hér má sjá Emil þjóta fram hjá Robin Van Persie, framherja hollenska landsliðsins í 2-0 sigri Íslands á Laugardalsvelli árið 2014. vísir/vilhelm „Vonandi kemur maður með eitthvað heim sem fólk kann að meta,“ segir Emil Hallfreðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, sem hefur ásamt Ágústi Reynissyni, Hrefnu Rósu Sætran og Guðlaugi Pakpum Frímannssyni stofnað fyrirtæki utan um innflutning á víni til Íslands. Þau þrjú síðastnefndu hafa rekið veitingastaðina Grillmarkaðinn og Fiskmarkaðinn. Emil segir ætlunina að flytja inn ítölsk vín en hann hefur leikið með Hellas Verona á Ítalíu frá árinu 2010.„Ég hef komist í sambönd við nokkra aðila hérna úti, sérstaklega í Valpolicella-dalnum sem er hérna rétt fyrir utan Verona,“ segir Emil en Valpolicella-dalurinn er þekkt vínræktarhérað. „Ég held að það séu 200 mismunandi vínfyrirtæki bara hérna í Verona og Valpolicella-dalnum,“ segir hann. Miðjumaðurinn knái segir vínáhugann hafa kviknað eftir að hann hóf að leika á Ítalíu. „Ef ég á að segja eins og er þá drakk ég ekki einu sinni áfengi fyrr en ég flutti til Ítalíu. Ég hugsaði að ef ég ætla einhvern tímann að smakka áfengi, rauðvín og kaffi þá ætla ég að byrja að gera það á Ítalíu.“ Honum hafi verið boðið í vínsmakkanir og hann hafi látið til leiðast. „En maður drekkur þetta í hófi,“ segir landsliðsmaðurinn. „Svo er aldrei að vita nema maður fjárfesti í einni vínekru áður en maður flytur heim“ segir Emil léttur. Mest lesið „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Viðskipti innlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Viðskipti innlent Þórdís til dómsmálaráðuneytisins Viðskipti innlent Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Viðskipti innlent „Þetta eru bara krakkar sem eru í þessu fyrir peningana“ Neytendur Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur „Var með skipt í miðju og notaði óhóflegt magn af geli“ Atvinnulíf Buffet hættir sem forstjóri við lok árs Viðskipti erlent Fleiri fréttir Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Sjá meira
„Vonandi kemur maður með eitthvað heim sem fólk kann að meta,“ segir Emil Hallfreðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, sem hefur ásamt Ágústi Reynissyni, Hrefnu Rósu Sætran og Guðlaugi Pakpum Frímannssyni stofnað fyrirtæki utan um innflutning á víni til Íslands. Þau þrjú síðastnefndu hafa rekið veitingastaðina Grillmarkaðinn og Fiskmarkaðinn. Emil segir ætlunina að flytja inn ítölsk vín en hann hefur leikið með Hellas Verona á Ítalíu frá árinu 2010.„Ég hef komist í sambönd við nokkra aðila hérna úti, sérstaklega í Valpolicella-dalnum sem er hérna rétt fyrir utan Verona,“ segir Emil en Valpolicella-dalurinn er þekkt vínræktarhérað. „Ég held að það séu 200 mismunandi vínfyrirtæki bara hérna í Verona og Valpolicella-dalnum,“ segir hann. Miðjumaðurinn knái segir vínáhugann hafa kviknað eftir að hann hóf að leika á Ítalíu. „Ef ég á að segja eins og er þá drakk ég ekki einu sinni áfengi fyrr en ég flutti til Ítalíu. Ég hugsaði að ef ég ætla einhvern tímann að smakka áfengi, rauðvín og kaffi þá ætla ég að byrja að gera það á Ítalíu.“ Honum hafi verið boðið í vínsmakkanir og hann hafi látið til leiðast. „En maður drekkur þetta í hófi,“ segir landsliðsmaðurinn. „Svo er aldrei að vita nema maður fjárfesti í einni vínekru áður en maður flytur heim“ segir Emil léttur.
Mest lesið „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Viðskipti innlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Viðskipti innlent Þórdís til dómsmálaráðuneytisins Viðskipti innlent Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Viðskipti innlent „Þetta eru bara krakkar sem eru í þessu fyrir peningana“ Neytendur Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur „Var með skipt í miðju og notaði óhóflegt magn af geli“ Atvinnulíf Buffet hættir sem forstjóri við lok árs Viðskipti erlent Fleiri fréttir Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Sjá meira