Fleiri fréttir

Kvikur bankamarkaður

Hvorki ríkið né lífeyrissjóðirnir geta talist ákjósanlegir hluthafar, enda yfirleitt betra aðhald frá þeim sem sýsla með eigið fé en annarra.

Sagði Stím-kaupin vera óverjandi

Magnús Pálmi Örnólfsson, fyrrverandi starfsmaður Glitnis, segist hafa haft frumkvæði að því að hann nýtur friðhelgi í Stím-málinu hvað varðar saksókn. Þetta kom fram í vitnaleiðslum yfir honum í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær.

Helmingur Íslendinga vill nota aðra mynt

Yfir fimmtíu prósent þeirra sem afstöðu taka vilja nýja mynt. Dósent í hagfræði segir vinsældir krónunnar fylgja hagsveiflunni og dala við vaxtahækkanir Seðlabankans eða gengisfall. Upptaka nýrrar myntar fæli í sér kerfisbreytingu.

Mikilvægt að koma í veg fyrir hagsmunaárekstra

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra fagnar áhuga lífeyrissjóða á að kaupa hlut í Arionbanka. Hann segir þó mikilvægt að koma í veg fyrir óeðlilega hagsmunaárekstra þegar virkir fjárfestar koma að eignarhaldi á fjármálafyrirtækjum.

Eru bankarnir of stórir?

Á morgun fer fram fundur Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga þar sem spurt er hvort aðskilja ætti viðskipta- og fjárfestingabankastarfsemi.

Stofna fyrirtækið Suðvestur

Þær Birna Anna Björnsdóttir, Lára Björg Björnsdóttir og Silja Hauksdóttir hafa stofnað fyrirtækið Suðvestur ehf.

Sólberjasaft innkallað vegna myglu

Kaupás hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur innkallað tvær tegundir af Gestus sólberjasafti vegna myglu.

Aðalmeðferð í Aurum-málinu í apríl

Áætlað er að aðalmeðferð í Aurum-málinu svokallaða fari fram í apríl á næsta ári. Þetta kom fram við fyrirtöku í málinu í morgun.

Hafa hagnast um 244 milljónir á dag

Viðskiptabankarnir þrír, Arion banki, Íslandsbanki og Landsbankinn, högnuðust samanlagt um 66,5 milljarða króna á fyrstu níu mánuðum ársins, eða sem samsvarar 244 milljónum króna á dag.

Evrópskir fjárfestar skoða Arionbanka

Höskuldur H. Ólafsson bankastjóri Arionbanka finnur fyrir miklum áhuga hjá evrópskum fjárfestum að kaupa hlut í bankanum. Hann telur mikilvægt að stefna að fjölbreyttu eignarhaldi á íslenskum fjármálafyrirtækjum og að það sé ekki gott fyrir markaðinn að ríkið fari með stóran eignarhluta.

Sushisamba má heita Sushisamba

Erlenda veitingakeðjan Samba, sem rekur veitingastaði undir nafninu Sushisamba, höfðaði mál gegn eigendum Sushisamba í Þingholtsstræti.

Sjá næstu 50 fréttir