Viðskipti innlent

Sólberjasaft innkallað vegna myglu

Tryggvi Páll Tryggvason skrifar
Vörurnar sem um ræðir eru Gestus  Solbærsaft light og Solbærsaft.
Vörurnar sem um ræðir eru Gestus Solbærsaft light og Solbærsaft.
Kaupás hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur innkallað tvær tegundir af Gestus sólberjasafti vegna myglu.

Upplýsingar um vörurnar

  • Vörumerki: Gestus
  • Vöruheiti: Solbærsaft light og Solbærsaft
  • Strikanúmer: 5701410372194 (Solbærsaft light) og 5701410372187 (Solbærsaft). 
  • Nettómagn: 1L 
  • Best fyrir dagsetningar: Solbærsaft light: 14.06.2016 og 15.06.2016. Solbærsaft: 15.06.2016, 16.06.2016 og 17.06.2016
  • Lotunúmer: Solbærsaft light: L5166 og L5167. Solbærsaft: L5167, L5168, L5169 og L5170
  • Framleiðandi: Danish Bottling A/S, Danmörku
  • Innflytjandi: Kaupás ehf., Skarfagörðum 2, 104 Reykjavík
  • Dreifing: Allar verslanir Krónunnar, Kjarvals & Nóatún Austurveri
Viðskiptavinum sem verslað hafa vöruna í framangreindum verslunum er bent á að skila þeim í viðkomandi verslun.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×