Fleiri fréttir

Sporin hræða

Hægt er að ganga frá því vísu að kröfuhafahópurinn hefur betri aðgengi að alþjóðlegu fjármagni og meiri tengsl en íslenska ríkið. Því er ástæða til að óttast um söluferlið í höndum ríkisins.

Stöðugleikasamkomulagið er spuni

Fátt virðist nú geta komið í veg fyrir að ríkisstjórnin gangi frá samkomulagi við kröfuhafa gömlu bankanna um stöðugleikaframlag og hleypi þeim svo út úr hagkerfinu með aðrar eignir.

Munu hagnast um milljarða með aukinni verðbólgu

Stóru bankarnir þrír hagnast um þrjá milljarða króna í hvert skipti sem verðbólga eykst um eitt prósentustig vegna jákvæðs verðtryggingarjöfnuðar. Verðbólgan mælist nú 1,8 prósent en Seðlabankinn spáir 4 prósenta verðbólgu snemma á næsta ári.

Mikil uppsveifla hjá flugfélaginu Erni

Hörður Guðmundsson, forstjóri Ernis, gagnrýnir ástand flugvalla á landsbyggðinni harðlega. Segir þá suma verri en í slökustu þriðjaheims löndum.

Sjá næstu 50 fréttir