Vantaði eina og hálfa tommu á Dominos pítsuna Jóhann Óli Eiðsson skrifar 15. nóvember 2015 22:17 Stór Domino's pítsa á að vera 14,5 tommur. mynd/dominos „Þetta er eitthvað sem getur gerst en á ekki að gerast,“ segir Anna Fríða Gísladóttir markaðsfulltrúi Domino's Pizza á Íslandi í samtali við Vísi. Tilefnið er mynd sem viðskiptavinur staðarins birtir á Facebook-vegg Domino's þar sem stór pítsa er aðeins þrettán tommur. Að sögn Önnu hefur stærðinni á pítsunum ekki verið breytt í fjölda ára, þær hvorki minnkaðar né stækkaðar. Sá hafði pantað tvennutilboð og fannst pítsan vera í minni kantinum svo hann vippaði út málbandinu. „Þið segið reyndar alltaf bara „stór pítsa“ en mér þykir þá sérstakt að stór pítsa sé rétt um stærri en 12“ mið-pítsa hjá samkeppnisaðilum ykkar,“ skrifar hinn óánægði viðskiptavinur á vegg fyrirtækisins.Þessi stóra pítsa reyndist aðeins 13".„Ég hef lengi haft grun um að pítsurnar frá ykkur séu minni en þær ættu að vera. Þær voru allavega alltaf fimmtán tommur," fylgir einnig sögunni.Pítsan á að fylla út í pítsakassann „Þessi viðskiptavinur hefur fengið pítsu sem stenst ekki þær gæðakröfur sem við gerum. Allar deigkúlurnar eru jafnþungar og stór pítsa á að vera 14,5“. Þarna hefur eitthvað misfarist þegar verið var að koma deiginu fyrir á plötunni eða eitthvað klikkað í bakstri. Okkur þykir það miður,“ segir Anna. Á matseðli Domino's er nákvæm stærð afurðanna ekki tilgreind heldur er aðeins boðið upp á stærðirnar lítil, mið, pönnu og stór. Í hverri stærð fyrir sig eiga pítsurnar að ná alveg kanta á milli á pítsakassanum. Í tilfelli litlu pítsanna er kassinn átta tommur, 11,5 í miðstærð og tólf í pönnupítsu. „Við erum með mjög skýra verkferla um hvernig þetta á að vera hjá okkur, hve stórar pítsurnar skulu vera og hve mikið álegg fer á hverja og eina. Okkur er mjög annt um viðskiptavini okkar og við höfum ekkert að fela. Allar pítsurnar í auglýsingum frá okkur eru gerðar af okkar starfsfólki og við brúkum ekki nein myndvinnsluforrit til að láta þær líta betur út. En það getur alltaf eitthvað farið úrskeiðis í framleiðslunni.“ Að lokum segir Anna Fríða að hinum óánægða viðskiptavini verði bættur skaðinn og vonandi verði allir sáttir að lokum. Tengdar fréttir Gabbaður af símaskúrki í nafni Dominos "Við lítum þetta mjög alvarlegum augum," segir Anna Fríða Gísladóttir, markaðsfulltrúi Domino's. 28. ágúst 2014 11:47 Mest lesið „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Guðrún til Landsbankans Viðskipti innlent SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir Viðskipti innlent Bætist í eigendahóp Strategíu Viðskipti innlent Airpods allt að 40 prósent dýrari hérlendis Neytendur Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Viðskipti innlent Vélfag stefnir ríkinu Viðskipti innlent Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Atvinnulíf Fleiri fréttir SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Sjá meira
„Þetta er eitthvað sem getur gerst en á ekki að gerast,“ segir Anna Fríða Gísladóttir markaðsfulltrúi Domino's Pizza á Íslandi í samtali við Vísi. Tilefnið er mynd sem viðskiptavinur staðarins birtir á Facebook-vegg Domino's þar sem stór pítsa er aðeins þrettán tommur. Að sögn Önnu hefur stærðinni á pítsunum ekki verið breytt í fjölda ára, þær hvorki minnkaðar né stækkaðar. Sá hafði pantað tvennutilboð og fannst pítsan vera í minni kantinum svo hann vippaði út málbandinu. „Þið segið reyndar alltaf bara „stór pítsa“ en mér þykir þá sérstakt að stór pítsa sé rétt um stærri en 12“ mið-pítsa hjá samkeppnisaðilum ykkar,“ skrifar hinn óánægði viðskiptavinur á vegg fyrirtækisins.Þessi stóra pítsa reyndist aðeins 13".„Ég hef lengi haft grun um að pítsurnar frá ykkur séu minni en þær ættu að vera. Þær voru allavega alltaf fimmtán tommur," fylgir einnig sögunni.Pítsan á að fylla út í pítsakassann „Þessi viðskiptavinur hefur fengið pítsu sem stenst ekki þær gæðakröfur sem við gerum. Allar deigkúlurnar eru jafnþungar og stór pítsa á að vera 14,5“. Þarna hefur eitthvað misfarist þegar verið var að koma deiginu fyrir á plötunni eða eitthvað klikkað í bakstri. Okkur þykir það miður,“ segir Anna. Á matseðli Domino's er nákvæm stærð afurðanna ekki tilgreind heldur er aðeins boðið upp á stærðirnar lítil, mið, pönnu og stór. Í hverri stærð fyrir sig eiga pítsurnar að ná alveg kanta á milli á pítsakassanum. Í tilfelli litlu pítsanna er kassinn átta tommur, 11,5 í miðstærð og tólf í pönnupítsu. „Við erum með mjög skýra verkferla um hvernig þetta á að vera hjá okkur, hve stórar pítsurnar skulu vera og hve mikið álegg fer á hverja og eina. Okkur er mjög annt um viðskiptavini okkar og við höfum ekkert að fela. Allar pítsurnar í auglýsingum frá okkur eru gerðar af okkar starfsfólki og við brúkum ekki nein myndvinnsluforrit til að láta þær líta betur út. En það getur alltaf eitthvað farið úrskeiðis í framleiðslunni.“ Að lokum segir Anna Fríða að hinum óánægða viðskiptavini verði bættur skaðinn og vonandi verði allir sáttir að lokum.
Tengdar fréttir Gabbaður af símaskúrki í nafni Dominos "Við lítum þetta mjög alvarlegum augum," segir Anna Fríða Gísladóttir, markaðsfulltrúi Domino's. 28. ágúst 2014 11:47 Mest lesið „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Guðrún til Landsbankans Viðskipti innlent SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir Viðskipti innlent Bætist í eigendahóp Strategíu Viðskipti innlent Airpods allt að 40 prósent dýrari hérlendis Neytendur Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Viðskipti innlent Vélfag stefnir ríkinu Viðskipti innlent Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Atvinnulíf Fleiri fréttir SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Sjá meira
Gabbaður af símaskúrki í nafni Dominos "Við lítum þetta mjög alvarlegum augum," segir Anna Fríða Gísladóttir, markaðsfulltrúi Domino's. 28. ágúst 2014 11:47