Landsbankinn fór án þess að kveðja íbúa Sæunn Gísladóttir skrifar 16. október 2015 10:17 Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans segir kannski mistök að hafa ekki upplýst fólkið á Flateyri fyrr um lokun þjónustuhornsins. Vísir/Anton Brink/Daníel Landsbankinn lokaði þjónustuhorni sínu á Flateyri í vikunni án þess að Flateyringum væri tilkynnt það. BB greindi fyrst frá þessu. Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans, staðfestir í samtali við Vísi að búið sé að loka þjónustuhorninu. „Við tilkynntum fulltrúum sveitarfélagsins fyrir tæpum mánuði síðan að við hygðumst gera þetta. Það voru kannski mistök af okkar hálfu að hafa ekki upplýst fólkið á Flateyri með aðeins meiri fyrirvara, það er alveg hægt að segja það,“ segir Steinþór. Landsbankinn lokaði útibú sínu á Flateyri vorið 2012. Landsbankinn hafði hins vegar áfram aðstöðu í Félagsbæ opna í klukkutíma aðra hvora viku. „Síðan hefur eftirspurn farið mjög mikið minnkandi, lítil eftirspurn hefur verið þannig að okkur fannst þetta bara vera sjálfhætt. Flateyringar sækja nú mikið í verslun inn á Ísafjörð samgöngur eru mjög góðar og það er kannski ástæðan fyrir því að það hefur ekki verið mikil eftirspurn eftir þessari þjónustu. Við munum bara reyna að hlera þarna á staðnum betur og skoða málið í næstu viku,“ segir Steinþór. Aðspurður segir hann ekki standa til að loka fleiri útibúum á þessu svæði á næstunni. Tengdar fréttir Ísafjarðarbær segir aðgerðir Landsbankans harkalegar Bæjarráð Ísafjarðarbæjar gagnrýnir fyrirhugaðar lokanir starfstöðva Landsbankans á Vestfjörðum. 21. september 2015 11:39 Jarðarför útibúanna á Vestfjörðum fer fram á fimmtudag Mikil reiði er á Vestfjörðum vegna lokunar útibúa Landsbankans og hóta íbúar að flytja viðskipti sín annað. 21. september 2015 14:19 Bæjarstjórinn berst fyrir fleiri störfum í Bolungarvík „Við erum að bregðast við þeirri óánægju sem komið hefur fram og horfum einnig til þess að ákveðinn hópur viðskiptavina á erfitt um vik með að sækja þjónustu um lengri veg eða með öðrum leiðum en afgreiðslu á staðnum,“ segir Helgi Teitur Helgason, framkvæmdastjóri í Landsbankanum, um þá ákvörðun bankans að hverfa frá lokun útibúsins í Bolungarvík. 23. september 2015 07:00 Landsbankinn tekur jákvætt í hugmyndir Bolvíkinga Frestar lokun til 30. október þar til útfærsla á samkomulagi liggur fyrir. 22. september 2015 14:31 Aðgerðaáætlun bæjarráðs Bolungarvíkur kemur vonandi í veg fyrir að þjónusta Landsbankans flytjist til Ísafjarðar Möguleiki á aðstöðu gjaldkera og þjónustufulltrúa á bæjarskrifstofunni. 22. september 2015 20:00 Kveðja bankann með blómum og krönsum Eina bankaútibúi Bolungarvíkur verður lokað á fimmtudag í hagræðingaraðgerðum Landsbankans. Bankinn verður kvaddur á táknrænan máta með blómum og krönsum. Tugir starfa hafa tapast á árinu. 22. september 2015 07:00 Mest lesið Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Icelandair ræður þrjá nýja stjórnendur til starfa Viðskipti innlent Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Viðskipti innlent Frosti og Arnþrúður fá styrki Viðskipti innlent „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Neytendur Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Fleiri fréttir Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Sjá meira
Landsbankinn lokaði þjónustuhorni sínu á Flateyri í vikunni án þess að Flateyringum væri tilkynnt það. BB greindi fyrst frá þessu. Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans, staðfestir í samtali við Vísi að búið sé að loka þjónustuhorninu. „Við tilkynntum fulltrúum sveitarfélagsins fyrir tæpum mánuði síðan að við hygðumst gera þetta. Það voru kannski mistök af okkar hálfu að hafa ekki upplýst fólkið á Flateyri með aðeins meiri fyrirvara, það er alveg hægt að segja það,“ segir Steinþór. Landsbankinn lokaði útibú sínu á Flateyri vorið 2012. Landsbankinn hafði hins vegar áfram aðstöðu í Félagsbæ opna í klukkutíma aðra hvora viku. „Síðan hefur eftirspurn farið mjög mikið minnkandi, lítil eftirspurn hefur verið þannig að okkur fannst þetta bara vera sjálfhætt. Flateyringar sækja nú mikið í verslun inn á Ísafjörð samgöngur eru mjög góðar og það er kannski ástæðan fyrir því að það hefur ekki verið mikil eftirspurn eftir þessari þjónustu. Við munum bara reyna að hlera þarna á staðnum betur og skoða málið í næstu viku,“ segir Steinþór. Aðspurður segir hann ekki standa til að loka fleiri útibúum á þessu svæði á næstunni.
Tengdar fréttir Ísafjarðarbær segir aðgerðir Landsbankans harkalegar Bæjarráð Ísafjarðarbæjar gagnrýnir fyrirhugaðar lokanir starfstöðva Landsbankans á Vestfjörðum. 21. september 2015 11:39 Jarðarför útibúanna á Vestfjörðum fer fram á fimmtudag Mikil reiði er á Vestfjörðum vegna lokunar útibúa Landsbankans og hóta íbúar að flytja viðskipti sín annað. 21. september 2015 14:19 Bæjarstjórinn berst fyrir fleiri störfum í Bolungarvík „Við erum að bregðast við þeirri óánægju sem komið hefur fram og horfum einnig til þess að ákveðinn hópur viðskiptavina á erfitt um vik með að sækja þjónustu um lengri veg eða með öðrum leiðum en afgreiðslu á staðnum,“ segir Helgi Teitur Helgason, framkvæmdastjóri í Landsbankanum, um þá ákvörðun bankans að hverfa frá lokun útibúsins í Bolungarvík. 23. september 2015 07:00 Landsbankinn tekur jákvætt í hugmyndir Bolvíkinga Frestar lokun til 30. október þar til útfærsla á samkomulagi liggur fyrir. 22. september 2015 14:31 Aðgerðaáætlun bæjarráðs Bolungarvíkur kemur vonandi í veg fyrir að þjónusta Landsbankans flytjist til Ísafjarðar Möguleiki á aðstöðu gjaldkera og þjónustufulltrúa á bæjarskrifstofunni. 22. september 2015 20:00 Kveðja bankann með blómum og krönsum Eina bankaútibúi Bolungarvíkur verður lokað á fimmtudag í hagræðingaraðgerðum Landsbankans. Bankinn verður kvaddur á táknrænan máta með blómum og krönsum. Tugir starfa hafa tapast á árinu. 22. september 2015 07:00 Mest lesið Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Icelandair ræður þrjá nýja stjórnendur til starfa Viðskipti innlent Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Viðskipti innlent Frosti og Arnþrúður fá styrki Viðskipti innlent „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Neytendur Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Fleiri fréttir Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Sjá meira
Ísafjarðarbær segir aðgerðir Landsbankans harkalegar Bæjarráð Ísafjarðarbæjar gagnrýnir fyrirhugaðar lokanir starfstöðva Landsbankans á Vestfjörðum. 21. september 2015 11:39
Jarðarför útibúanna á Vestfjörðum fer fram á fimmtudag Mikil reiði er á Vestfjörðum vegna lokunar útibúa Landsbankans og hóta íbúar að flytja viðskipti sín annað. 21. september 2015 14:19
Bæjarstjórinn berst fyrir fleiri störfum í Bolungarvík „Við erum að bregðast við þeirri óánægju sem komið hefur fram og horfum einnig til þess að ákveðinn hópur viðskiptavina á erfitt um vik með að sækja þjónustu um lengri veg eða með öðrum leiðum en afgreiðslu á staðnum,“ segir Helgi Teitur Helgason, framkvæmdastjóri í Landsbankanum, um þá ákvörðun bankans að hverfa frá lokun útibúsins í Bolungarvík. 23. september 2015 07:00
Landsbankinn tekur jákvætt í hugmyndir Bolvíkinga Frestar lokun til 30. október þar til útfærsla á samkomulagi liggur fyrir. 22. september 2015 14:31
Aðgerðaáætlun bæjarráðs Bolungarvíkur kemur vonandi í veg fyrir að þjónusta Landsbankans flytjist til Ísafjarðar Möguleiki á aðstöðu gjaldkera og þjónustufulltrúa á bæjarskrifstofunni. 22. september 2015 20:00
Kveðja bankann með blómum og krönsum Eina bankaútibúi Bolungarvíkur verður lokað á fimmtudag í hagræðingaraðgerðum Landsbankans. Bankinn verður kvaddur á táknrænan máta með blómum og krönsum. Tugir starfa hafa tapast á árinu. 22. september 2015 07:00