Fleiri fréttir Fyrirtækið sem notað var til fjárdráttarins með reglulega samninga við sveitarfélagið Bás ehf. var notað í meintum fjárdrætti fyrrverandi forseta bæjarstjórnar Fjallabyggðar. 15.10.2015 11:45 Tálknafjörður með meiri fiskveiðikvóta en í fyrra Flaggskip Tálknfirðinga, Kópur BA, hefur verið selt til Nesfisks í Garði ásamt 1.200 tonna aflaheimildum. Þetta þýðir að fiskvinnsla hættir á Tálknafirði en 60 starfsmönnum Þórsbergs var sagt upp. 15.10.2015 11:30 164 milljónir á innan við klukkutíma Hlutabréf Símans voru tekin til viðskipta á Aðalmarkaði Nasdaq Iceland klukkan hálf 10 í morgun. 15.10.2015 10:04 Fiskafli tæp 93 þúsund tonn í september Aflinn metinn á föstu verði var 5,1% hærri en í september 2014 sem skýrist af auknum botnfiskafla á milli ára. 15.10.2015 10:02 Grunaður um hundrað milljóna fjárdrátt frá sparisjóðnum Málið hófst með kæru stjórnenda sparisjóðsins en þá lá grunur á að maðurinn hefði dregið sér mun lægri fjárhæð en hann er nú grunaður um. 15.10.2015 10:00 296 milljóna gjaldþrot fiskeldis Brims Ekkert fékkst upp í lýstar kröfur. 15.10.2015 09:30 Dohop gefur miða til Marokkó Dohop hefur ákveðið að mæta ekki á World Travel Awards í stað þess fær heppinn ferðalangur að njóta lífsins í Marokkó. 15.10.2015 09:29 Búast við 25 prósenta hækkun fasteignaverðs Íslandsbanki spáir því að húsnæðisverð hækki um fjórðung til ársloka 2017. Þá verði fasteignaverð hærra að raungildi en árið 2005. Fylgjast þurfi vel með fasteignaverði í miðbænum. 15.10.2015 07:00 Millilandaflug ekki bæði í Keflavík og Hvassahrauni „Eins og staðan er núna er ég mjög efins um að það sé raunhæfur möguleiki,“ segir Björn Óli Hauksson, forstjóri Isavia, um áform um að byggja nýjan alþjóðaflugvöll við Hvassahraun. 15.10.2015 07:00 Óendanlegir möguleikar á Keflavíkurflugvelli Isavía gerir ráð fyrir mikilli uppbyggingu á alls konar hliðar- og þjónustustarfsemi við Keflavíkurflugvöll með aukinni umferð um flugvöllinn. 14.10.2015 20:20 Skýr og ákveðin tímamót Samrunaferli MP banka og Straums er ekki að öllu leyti lokið segir forstjóri Kviku. 14.10.2015 16:36 Actavis og Medis vinna til alþjóðlegra verðlauna Pregabalin var þróað af þróunareiningu Actavis hér á Íslandi og skráningarvinnan var í höndum skráningarsviðs Actavis hér á landi. 14.10.2015 15:05 Fjármálaeftirlitið upplýsir ekki hvort verið sé að skoða Símasölu Hlutabréf í Símanum voru seld á þriðjungi hærra gengi en fjárfestar og stjórnendur Símans greiddu í ágúst. 14.10.2015 14:32 Jes Staley verður nýr forstjóri Barclays Jes Staley starfaði hjá JP Morgan Chase í 30 ár. 14.10.2015 14:01 Arion banki þvertekur fyrir að hafa fengið tilboð á hærra gengi Bankinn ákvað að selja fjárfestahópi, undir forystu forstjóra Símans, 5% hlutafjár í fyrirtækinu á genginu 2,5. 14.10.2015 11:42 Hampiðjan valin í First North 25 vísitöluna Hampiðjan er eina íslenska félagið sem valið hefur verið inn í nýju First North 25 vísitöluna. 14.10.2015 11:16 Guðjón þarf að víkja sæti í Aurum-málinu Hæstiréttur hefur úrskurðað að Guðjón St. Marteinsson, héraðsdómari, skuli víkja sæti í Aurum-málinu vegna vanhæfis. 14.10.2015 11:09 Pistasíukjarnar innkallaðir vegna gruns um salmonellu H-berg hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlitið innkallað ákveðna lotu af Pistasíukjörnum. 14.10.2015 11:02 Þjóföld er gengin í garð Íslenska ríkið á 13 prósenta hlut í Arion banka og því hefur þessi afsláttarsala til vildarvina rýrt eignarhluta ríkisins um hátt í hundrað milljónir. 14.10.2015 11:00 Karlar verða brátt jafn mikilvægir neytendur og konur í tískuheiminum Sala á herrafötum og fylgihlutum hefur töluvert sótt í sig veðrið erlendis undanfarin misseri. 14.10.2015 11:00 Samfélagsmiðlar draga tvímælalaust karla að Instagram og aðrir samfélagsmiðlar hafa mikil áhrif á herrafatasölu. 14.10.2015 10:30 Skeljungur stefnir á skráningu síðla árs 2016 Skeljungur stefnir á skráningu í Kauphöllinni síðar en greint var fyrst frá. 14.10.2015 09:32 H&M kemur og fer Ekki er hægt að sjá í hendi sér hvers vegna H&M ætti að setja á forgangslistann að opna verslanir á Íslandi. 14.10.2015 09:30 Mad Men ýtti undir sölu fylgihluta Karlar verða oft fyrir áhrifum af bíómyndum í fatavali sínu. 14.10.2015 09:25 Vilja ná 240 hluthöfum með hópfjármögnun Ný íslensk húðvörulína kemur á markað í næstu viku. Framleiðslan er fjármögnuð með hópfjármögnun. Stefnt á að markaðssetja vöruna erlendis. 14.10.2015 09:00 Um 60 þúsund manns gætu unnið við Keflavíkurflugvöll eftir 25 ár Gert er ráð fyrir gríðarlegri uppbyggingu á Keflavíkurflugvelli eða fyrir 70 -90 milljarða á næstu fimm til sex árum. 13.10.2015 21:00 RÚV selur byggingarrétt við Efstaleiti Ávinningurinn af sölunni, sem áætlaður er 1,5 milljarður króna, verður nýttur til að greiða niður skuldir. 13.10.2015 17:20 Fimmta mesta velta ársins í Kauphöllinni Viðskipti með bréf Reita nam 1,4 milljörðum króna í dag. 13.10.2015 16:53 Orkuveitan býst við að hagnast um 90 milljarða fram til 2021 Tekjur Orkuveitunnar af heitavantssölu og rafmagni munu aukast um þriðjung fram til 2021. 13.10.2015 16:40 Bleikt.is verður að tímariti Tímaritinu Bleikt verður dreift í öll hús á höfuðborgarsvæðinu. 13.10.2015 16:26 Meniga hlýtur alþjóðleg verðlaun fyrir jákvæð samfélagsleg áhrif Íslenska hugbúnaðarfyrirtækið Meniga hlýtur verðlaun fyrir bestu tæknilausnina í flokki viðskipta og verslunar á World Summit Award. 13.10.2015 16:17 Áslaug Thelma Einarsdóttir ráðin forstöðumaður markaðs- og kynningarmála hjá ON Um 150 umsóknir bárust um starfið, sem auglýst var í ágúst. 13.10.2015 16:05 Kvika selur hlut sinn í Íslenskum verðbréfum Hópur fjárfesta hefur keypt allan hlut Kviku í Íslenskum verðbréfum. 13.10.2015 16:05 Skipulagsbreytingar hjá 365 Jón Gnarr er nýr framkvæmdastjóri dagskrársviðs 365. 13.10.2015 15:45 Keflavíkurflugvöllur geti tekið á móti allt að sexfalt fleiri farþegum Fyrstu skrefi í stækkun Keflavíkurflugvallar munu hefjast á næsta ári. 13.10.2015 15:31 ASÍ gagnrýnir forgangsröðun fjárlagafrumvarpsins ASÍ telur gagnrýnivert að ríkisstjórnin haldi velferðarþjónustnni niðri til að draga úr þenslu áhrifum. 13.10.2015 14:58 Twitter segir upp tólfta hverjum starfsmanni Skipulagsbreytingar eru svar Twitter við harðari samkeppni. 13.10.2015 14:12 „Geta tæplega verið heilbrigðir og eðlilegir viðskiptahættir“ Guðlaugur Þór Þórðarson vill að Fjármálaeftirlitið skoði sölu Arion banka á hlutum í Símanum til handvalinna viðskiptavina. 13.10.2015 13:59 Segir sölu Arion banka á hlutum í Símanum dæmi um „spilavítiskapítalisma“ Össur Skarphéðinsson, þingmaður Samfylkingarinnar, vandar Kviku og Arion banka ekki kveðjurnar í nýrri færslu á Facebook-síðu sinni. 13.10.2015 13:47 Ásmundur til Íslandshótela Ásmundur Sævarsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs Íslandshótela. 13.10.2015 11:01 Segja aðhaldstímabili í ríkisrekstri lokið Viðskiptaráð Íslands segir ný fjárlög tæplega geta talist hallalaus vegna hratt vaxandi opinberum útgjöldum og launabreytingum. 13.10.2015 09:54 H&M spenntari fyrir öðrum mörkuðum en þeim íslenska „Það hafa ekki verið neinar viðræður í gangi af okkar hálfu,“ segir Sturla Gunnar Eðvarðsson, framkvæmdastjóri Smáralindar. 13.10.2015 09:45 Staðan hjá sérstökum saksóknara: Sakfellt í sex af sjö hrunmálum í Hæstarétti Fjöldi mála sem tengist efnahagshruninu 2008 er enn fyrir dómstólum. Þá eru tugir mála enn á borði embættis sérstaks saksóknara, ýmist í rannsókn eða saksókn. 13.10.2015 09:30 Íbúðalánasjóður selji meira Íbúðalánasjóður á 1523 íbúðir. 13.10.2015 07:00 Reitir kaupir fasteignafélög fyrir sautján milljarða Um er að ræða tæplega 37.500 fermetra af húsnæði, meðal annars Hótel Borg. 12.10.2015 23:12 Sjá næstu 50 fréttir
Fyrirtækið sem notað var til fjárdráttarins með reglulega samninga við sveitarfélagið Bás ehf. var notað í meintum fjárdrætti fyrrverandi forseta bæjarstjórnar Fjallabyggðar. 15.10.2015 11:45
Tálknafjörður með meiri fiskveiðikvóta en í fyrra Flaggskip Tálknfirðinga, Kópur BA, hefur verið selt til Nesfisks í Garði ásamt 1.200 tonna aflaheimildum. Þetta þýðir að fiskvinnsla hættir á Tálknafirði en 60 starfsmönnum Þórsbergs var sagt upp. 15.10.2015 11:30
164 milljónir á innan við klukkutíma Hlutabréf Símans voru tekin til viðskipta á Aðalmarkaði Nasdaq Iceland klukkan hálf 10 í morgun. 15.10.2015 10:04
Fiskafli tæp 93 þúsund tonn í september Aflinn metinn á föstu verði var 5,1% hærri en í september 2014 sem skýrist af auknum botnfiskafla á milli ára. 15.10.2015 10:02
Grunaður um hundrað milljóna fjárdrátt frá sparisjóðnum Málið hófst með kæru stjórnenda sparisjóðsins en þá lá grunur á að maðurinn hefði dregið sér mun lægri fjárhæð en hann er nú grunaður um. 15.10.2015 10:00
Dohop gefur miða til Marokkó Dohop hefur ákveðið að mæta ekki á World Travel Awards í stað þess fær heppinn ferðalangur að njóta lífsins í Marokkó. 15.10.2015 09:29
Búast við 25 prósenta hækkun fasteignaverðs Íslandsbanki spáir því að húsnæðisverð hækki um fjórðung til ársloka 2017. Þá verði fasteignaverð hærra að raungildi en árið 2005. Fylgjast þurfi vel með fasteignaverði í miðbænum. 15.10.2015 07:00
Millilandaflug ekki bæði í Keflavík og Hvassahrauni „Eins og staðan er núna er ég mjög efins um að það sé raunhæfur möguleiki,“ segir Björn Óli Hauksson, forstjóri Isavia, um áform um að byggja nýjan alþjóðaflugvöll við Hvassahraun. 15.10.2015 07:00
Óendanlegir möguleikar á Keflavíkurflugvelli Isavía gerir ráð fyrir mikilli uppbyggingu á alls konar hliðar- og þjónustustarfsemi við Keflavíkurflugvöll með aukinni umferð um flugvöllinn. 14.10.2015 20:20
Skýr og ákveðin tímamót Samrunaferli MP banka og Straums er ekki að öllu leyti lokið segir forstjóri Kviku. 14.10.2015 16:36
Actavis og Medis vinna til alþjóðlegra verðlauna Pregabalin var þróað af þróunareiningu Actavis hér á Íslandi og skráningarvinnan var í höndum skráningarsviðs Actavis hér á landi. 14.10.2015 15:05
Fjármálaeftirlitið upplýsir ekki hvort verið sé að skoða Símasölu Hlutabréf í Símanum voru seld á þriðjungi hærra gengi en fjárfestar og stjórnendur Símans greiddu í ágúst. 14.10.2015 14:32
Jes Staley verður nýr forstjóri Barclays Jes Staley starfaði hjá JP Morgan Chase í 30 ár. 14.10.2015 14:01
Arion banki þvertekur fyrir að hafa fengið tilboð á hærra gengi Bankinn ákvað að selja fjárfestahópi, undir forystu forstjóra Símans, 5% hlutafjár í fyrirtækinu á genginu 2,5. 14.10.2015 11:42
Hampiðjan valin í First North 25 vísitöluna Hampiðjan er eina íslenska félagið sem valið hefur verið inn í nýju First North 25 vísitöluna. 14.10.2015 11:16
Guðjón þarf að víkja sæti í Aurum-málinu Hæstiréttur hefur úrskurðað að Guðjón St. Marteinsson, héraðsdómari, skuli víkja sæti í Aurum-málinu vegna vanhæfis. 14.10.2015 11:09
Pistasíukjarnar innkallaðir vegna gruns um salmonellu H-berg hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlitið innkallað ákveðna lotu af Pistasíukjörnum. 14.10.2015 11:02
Þjóföld er gengin í garð Íslenska ríkið á 13 prósenta hlut í Arion banka og því hefur þessi afsláttarsala til vildarvina rýrt eignarhluta ríkisins um hátt í hundrað milljónir. 14.10.2015 11:00
Karlar verða brátt jafn mikilvægir neytendur og konur í tískuheiminum Sala á herrafötum og fylgihlutum hefur töluvert sótt í sig veðrið erlendis undanfarin misseri. 14.10.2015 11:00
Samfélagsmiðlar draga tvímælalaust karla að Instagram og aðrir samfélagsmiðlar hafa mikil áhrif á herrafatasölu. 14.10.2015 10:30
Skeljungur stefnir á skráningu síðla árs 2016 Skeljungur stefnir á skráningu í Kauphöllinni síðar en greint var fyrst frá. 14.10.2015 09:32
H&M kemur og fer Ekki er hægt að sjá í hendi sér hvers vegna H&M ætti að setja á forgangslistann að opna verslanir á Íslandi. 14.10.2015 09:30
Mad Men ýtti undir sölu fylgihluta Karlar verða oft fyrir áhrifum af bíómyndum í fatavali sínu. 14.10.2015 09:25
Vilja ná 240 hluthöfum með hópfjármögnun Ný íslensk húðvörulína kemur á markað í næstu viku. Framleiðslan er fjármögnuð með hópfjármögnun. Stefnt á að markaðssetja vöruna erlendis. 14.10.2015 09:00
Um 60 þúsund manns gætu unnið við Keflavíkurflugvöll eftir 25 ár Gert er ráð fyrir gríðarlegri uppbyggingu á Keflavíkurflugvelli eða fyrir 70 -90 milljarða á næstu fimm til sex árum. 13.10.2015 21:00
RÚV selur byggingarrétt við Efstaleiti Ávinningurinn af sölunni, sem áætlaður er 1,5 milljarður króna, verður nýttur til að greiða niður skuldir. 13.10.2015 17:20
Fimmta mesta velta ársins í Kauphöllinni Viðskipti með bréf Reita nam 1,4 milljörðum króna í dag. 13.10.2015 16:53
Orkuveitan býst við að hagnast um 90 milljarða fram til 2021 Tekjur Orkuveitunnar af heitavantssölu og rafmagni munu aukast um þriðjung fram til 2021. 13.10.2015 16:40
Bleikt.is verður að tímariti Tímaritinu Bleikt verður dreift í öll hús á höfuðborgarsvæðinu. 13.10.2015 16:26
Meniga hlýtur alþjóðleg verðlaun fyrir jákvæð samfélagsleg áhrif Íslenska hugbúnaðarfyrirtækið Meniga hlýtur verðlaun fyrir bestu tæknilausnina í flokki viðskipta og verslunar á World Summit Award. 13.10.2015 16:17
Áslaug Thelma Einarsdóttir ráðin forstöðumaður markaðs- og kynningarmála hjá ON Um 150 umsóknir bárust um starfið, sem auglýst var í ágúst. 13.10.2015 16:05
Kvika selur hlut sinn í Íslenskum verðbréfum Hópur fjárfesta hefur keypt allan hlut Kviku í Íslenskum verðbréfum. 13.10.2015 16:05
Keflavíkurflugvöllur geti tekið á móti allt að sexfalt fleiri farþegum Fyrstu skrefi í stækkun Keflavíkurflugvallar munu hefjast á næsta ári. 13.10.2015 15:31
ASÍ gagnrýnir forgangsröðun fjárlagafrumvarpsins ASÍ telur gagnrýnivert að ríkisstjórnin haldi velferðarþjónustnni niðri til að draga úr þenslu áhrifum. 13.10.2015 14:58
Twitter segir upp tólfta hverjum starfsmanni Skipulagsbreytingar eru svar Twitter við harðari samkeppni. 13.10.2015 14:12
„Geta tæplega verið heilbrigðir og eðlilegir viðskiptahættir“ Guðlaugur Þór Þórðarson vill að Fjármálaeftirlitið skoði sölu Arion banka á hlutum í Símanum til handvalinna viðskiptavina. 13.10.2015 13:59
Segir sölu Arion banka á hlutum í Símanum dæmi um „spilavítiskapítalisma“ Össur Skarphéðinsson, þingmaður Samfylkingarinnar, vandar Kviku og Arion banka ekki kveðjurnar í nýrri færslu á Facebook-síðu sinni. 13.10.2015 13:47
Ásmundur til Íslandshótela Ásmundur Sævarsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs Íslandshótela. 13.10.2015 11:01
Segja aðhaldstímabili í ríkisrekstri lokið Viðskiptaráð Íslands segir ný fjárlög tæplega geta talist hallalaus vegna hratt vaxandi opinberum útgjöldum og launabreytingum. 13.10.2015 09:54
H&M spenntari fyrir öðrum mörkuðum en þeim íslenska „Það hafa ekki verið neinar viðræður í gangi af okkar hálfu,“ segir Sturla Gunnar Eðvarðsson, framkvæmdastjóri Smáralindar. 13.10.2015 09:45
Staðan hjá sérstökum saksóknara: Sakfellt í sex af sjö hrunmálum í Hæstarétti Fjöldi mála sem tengist efnahagshruninu 2008 er enn fyrir dómstólum. Þá eru tugir mála enn á borði embættis sérstaks saksóknara, ýmist í rannsókn eða saksókn. 13.10.2015 09:30
Reitir kaupir fasteignafélög fyrir sautján milljarða Um er að ræða tæplega 37.500 fermetra af húsnæði, meðal annars Hótel Borg. 12.10.2015 23:12
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur