Fleiri fréttir

Tálknafjörður með meiri fiskveiðikvóta en í fyrra

Flaggskip Tálknfirðinga, Kópur BA, hefur verið selt til Nesfisks í Garði ásamt 1.200 tonna aflaheimildum. Þetta þýðir að fiskvinnsla hættir á Tálknafirði en 60 starfsmönnum Þórsbergs var sagt upp.

Dohop gefur miða til Marokkó

Dohop hefur ákveðið að mæta ekki á World Travel Awards í stað þess fær heppinn ferðalangur að njóta lífsins í Marokkó.

Búast við 25 prósenta hækkun fasteignaverðs

Íslandsbanki spáir því að húsnæðisverð hækki um fjórðung til ársloka 2017. Þá verði fasteignaverð hærra að raungildi en árið 2005. Fylgjast þurfi vel með fasteignaverði í miðbænum.

Millilandaflug ekki bæði í Keflavík og Hvassahrauni

„Eins og staðan er núna er ég mjög efins um að það sé raunhæfur möguleiki,“ segir Björn Óli Hauksson, forstjóri Isavia, um áform um að byggja nýjan alþjóðaflugvöll við Hvassahraun.

Þjóföld er gengin í garð

Íslenska ríkið á 13 prósenta hlut í Arion banka og því hefur þessi afsláttarsala til vildarvina rýrt eignarhluta ríkisins um hátt í hundrað milljónir.

H&M kemur og fer

Ekki er hægt að sjá í hendi sér hvers vegna H&M ætti að setja á forgangslistann að opna verslanir á Íslandi.

Ásmundur til Íslandshótela

Ásmundur Sævarsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs Íslandshótela.

Sjá næstu 50 fréttir