Þingmaður botnar ekkert í Imon-dómnum: „Kannski er maður bara fáviti“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 19. október 2015 10:24 Kristín Edwald, hæstaréttarlögmaður, og Brynjar Níelsson, þingmaður, sem starfaði lengi sem lögmaður, ræddu dóm Hæstaréttar í Imon-málinu í þættinum Eyjunni á Stöð 2 í gær. Í málinu var Sigurjón Þ. Árnason, fyrrverandi bankastjóri Landsbankans, dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir umboðssvik. Auk hans hlutu þau Elín Sigfúsdóttir og Steinþór Gunnarsson refsingu; Elín var dæmd í 18 mánaða fangelsi og Steinþór í níu mánaða fangelsi. Kristín sagðist tela að Hæstiréttur væri kominn út á hættulega braut með umræddum dómi hvað varðar skilgreiningu umboðssvika. „Þar er komist að þeirri niðurstöðu að þeir einstaklingar sem voru ákærðir hafi ekki brotið lánareglur bankans. Þar er hins vegar komist að þeirri niðurstöðu jafnframt að þeir hafi gerst sekir um umboðssvik með því að brjóta einhverjar aðrar og jafnvel óskráðar reglur. Þá kemur náttúrulega strax upp í hugann þetta grundvallarsjónarmið um skýrleika refsiheimilda,“ sagði Kristín sem telur að með skilgreiningu dómsins á umboðssvikaákvæðinu leiki nú vafi á hvað sé refsivert og hvað ekki í því samhengi. Brynjar tók undir orð Kristínar og sagðist hafa áhyggjur af því að svo virtist sem hætt sé að gera greinarmun á einkamálaréttarfari og sakamálaréttarfari. „Ég hef bara verulegar áhyggjur af þessu og kann engar skýringar á þessu. Stundum erum við skömmuð fyrir það að gagnrýna dómstóla, að við séum að grafa undan þeim. Menn sem fara með mikilvægt vald verða auðvitað að þola málefnalega gagnrýni. Þannig horfi ég á þetta og er búinn að horfa þannig á þetta. Kannski vöknum við einhvern tímann upp við vondan draum, ég veit það ekki, kannski er maður bara fáviti, ég bara skil þetta ekki.“ Umræður Kristínar og Brynjars má sjá í heild í spilaranum hér að ofan. Tengdar fréttir Telur fordæmisgildi Imon-dómsins ótvírætt Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, segir að Hæstiréttur fallist í langflestum atriðum á viðhorf ákæruvaldsins í Imon-málinu svokallaða. 9. október 2015 12:55 Hæstiréttur dæmir Sigurjón og Elínu til fangelsisvistar Hæstiréttur sneri dómi Héraðsdóms Reykjavíkur. 8. október 2015 16:25 Staðan hjá sérstökum saksóknara: Sakfellt í sex af sjö hrunmálum í Hæstarétti Fjöldi mála sem tengist efnahagshruninu 2008 er enn fyrir dómstólum. Þá eru tugir mála enn á borði embættis sérstaks saksóknara, ýmist í rannsókn eða saksókn. 13. október 2015 09:30 Sigurjón Árnason: Dómurinn óskiljanlegur, kolrangur og ekki í samræmi við lög og reglur Hæstiréttur segir háttalag hinna dæmdu hafa falið í sér alvarlegt trúnaðarbrot er leiddi til stórfellds fjártjóns. 8. október 2015 20:00 „Augljóslega örvæntingarfull viðskipti“ Málflutningur í Imon-málinu fer fram í Hæstarétti í dag. 21. september 2015 12:29 Mest lesið Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Viðskipti erlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Vísar ásökunum um samráð á bug Neytendur Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Fleiri fréttir Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Sjá meira
Kristín Edwald, hæstaréttarlögmaður, og Brynjar Níelsson, þingmaður, sem starfaði lengi sem lögmaður, ræddu dóm Hæstaréttar í Imon-málinu í þættinum Eyjunni á Stöð 2 í gær. Í málinu var Sigurjón Þ. Árnason, fyrrverandi bankastjóri Landsbankans, dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir umboðssvik. Auk hans hlutu þau Elín Sigfúsdóttir og Steinþór Gunnarsson refsingu; Elín var dæmd í 18 mánaða fangelsi og Steinþór í níu mánaða fangelsi. Kristín sagðist tela að Hæstiréttur væri kominn út á hættulega braut með umræddum dómi hvað varðar skilgreiningu umboðssvika. „Þar er komist að þeirri niðurstöðu að þeir einstaklingar sem voru ákærðir hafi ekki brotið lánareglur bankans. Þar er hins vegar komist að þeirri niðurstöðu jafnframt að þeir hafi gerst sekir um umboðssvik með því að brjóta einhverjar aðrar og jafnvel óskráðar reglur. Þá kemur náttúrulega strax upp í hugann þetta grundvallarsjónarmið um skýrleika refsiheimilda,“ sagði Kristín sem telur að með skilgreiningu dómsins á umboðssvikaákvæðinu leiki nú vafi á hvað sé refsivert og hvað ekki í því samhengi. Brynjar tók undir orð Kristínar og sagðist hafa áhyggjur af því að svo virtist sem hætt sé að gera greinarmun á einkamálaréttarfari og sakamálaréttarfari. „Ég hef bara verulegar áhyggjur af þessu og kann engar skýringar á þessu. Stundum erum við skömmuð fyrir það að gagnrýna dómstóla, að við séum að grafa undan þeim. Menn sem fara með mikilvægt vald verða auðvitað að þola málefnalega gagnrýni. Þannig horfi ég á þetta og er búinn að horfa þannig á þetta. Kannski vöknum við einhvern tímann upp við vondan draum, ég veit það ekki, kannski er maður bara fáviti, ég bara skil þetta ekki.“ Umræður Kristínar og Brynjars má sjá í heild í spilaranum hér að ofan.
Tengdar fréttir Telur fordæmisgildi Imon-dómsins ótvírætt Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, segir að Hæstiréttur fallist í langflestum atriðum á viðhorf ákæruvaldsins í Imon-málinu svokallaða. 9. október 2015 12:55 Hæstiréttur dæmir Sigurjón og Elínu til fangelsisvistar Hæstiréttur sneri dómi Héraðsdóms Reykjavíkur. 8. október 2015 16:25 Staðan hjá sérstökum saksóknara: Sakfellt í sex af sjö hrunmálum í Hæstarétti Fjöldi mála sem tengist efnahagshruninu 2008 er enn fyrir dómstólum. Þá eru tugir mála enn á borði embættis sérstaks saksóknara, ýmist í rannsókn eða saksókn. 13. október 2015 09:30 Sigurjón Árnason: Dómurinn óskiljanlegur, kolrangur og ekki í samræmi við lög og reglur Hæstiréttur segir háttalag hinna dæmdu hafa falið í sér alvarlegt trúnaðarbrot er leiddi til stórfellds fjártjóns. 8. október 2015 20:00 „Augljóslega örvæntingarfull viðskipti“ Málflutningur í Imon-málinu fer fram í Hæstarétti í dag. 21. september 2015 12:29 Mest lesið Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Viðskipti erlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Vísar ásökunum um samráð á bug Neytendur Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Fleiri fréttir Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Sjá meira
Telur fordæmisgildi Imon-dómsins ótvírætt Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, segir að Hæstiréttur fallist í langflestum atriðum á viðhorf ákæruvaldsins í Imon-málinu svokallaða. 9. október 2015 12:55
Hæstiréttur dæmir Sigurjón og Elínu til fangelsisvistar Hæstiréttur sneri dómi Héraðsdóms Reykjavíkur. 8. október 2015 16:25
Staðan hjá sérstökum saksóknara: Sakfellt í sex af sjö hrunmálum í Hæstarétti Fjöldi mála sem tengist efnahagshruninu 2008 er enn fyrir dómstólum. Þá eru tugir mála enn á borði embættis sérstaks saksóknara, ýmist í rannsókn eða saksókn. 13. október 2015 09:30
Sigurjón Árnason: Dómurinn óskiljanlegur, kolrangur og ekki í samræmi við lög og reglur Hæstiréttur segir háttalag hinna dæmdu hafa falið í sér alvarlegt trúnaðarbrot er leiddi til stórfellds fjártjóns. 8. október 2015 20:00
„Augljóslega örvæntingarfull viðskipti“ Málflutningur í Imon-málinu fer fram í Hæstarétti í dag. 21. september 2015 12:29
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur