Þingmaður botnar ekkert í Imon-dómnum: „Kannski er maður bara fáviti“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 19. október 2015 10:24 Kristín Edwald, hæstaréttarlögmaður, og Brynjar Níelsson, þingmaður, sem starfaði lengi sem lögmaður, ræddu dóm Hæstaréttar í Imon-málinu í þættinum Eyjunni á Stöð 2 í gær. Í málinu var Sigurjón Þ. Árnason, fyrrverandi bankastjóri Landsbankans, dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir umboðssvik. Auk hans hlutu þau Elín Sigfúsdóttir og Steinþór Gunnarsson refsingu; Elín var dæmd í 18 mánaða fangelsi og Steinþór í níu mánaða fangelsi. Kristín sagðist tela að Hæstiréttur væri kominn út á hættulega braut með umræddum dómi hvað varðar skilgreiningu umboðssvika. „Þar er komist að þeirri niðurstöðu að þeir einstaklingar sem voru ákærðir hafi ekki brotið lánareglur bankans. Þar er hins vegar komist að þeirri niðurstöðu jafnframt að þeir hafi gerst sekir um umboðssvik með því að brjóta einhverjar aðrar og jafnvel óskráðar reglur. Þá kemur náttúrulega strax upp í hugann þetta grundvallarsjónarmið um skýrleika refsiheimilda,“ sagði Kristín sem telur að með skilgreiningu dómsins á umboðssvikaákvæðinu leiki nú vafi á hvað sé refsivert og hvað ekki í því samhengi. Brynjar tók undir orð Kristínar og sagðist hafa áhyggjur af því að svo virtist sem hætt sé að gera greinarmun á einkamálaréttarfari og sakamálaréttarfari. „Ég hef bara verulegar áhyggjur af þessu og kann engar skýringar á þessu. Stundum erum við skömmuð fyrir það að gagnrýna dómstóla, að við séum að grafa undan þeim. Menn sem fara með mikilvægt vald verða auðvitað að þola málefnalega gagnrýni. Þannig horfi ég á þetta og er búinn að horfa þannig á þetta. Kannski vöknum við einhvern tímann upp við vondan draum, ég veit það ekki, kannski er maður bara fáviti, ég bara skil þetta ekki.“ Umræður Kristínar og Brynjars má sjá í heild í spilaranum hér að ofan. Tengdar fréttir Telur fordæmisgildi Imon-dómsins ótvírætt Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, segir að Hæstiréttur fallist í langflestum atriðum á viðhorf ákæruvaldsins í Imon-málinu svokallaða. 9. október 2015 12:55 Hæstiréttur dæmir Sigurjón og Elínu til fangelsisvistar Hæstiréttur sneri dómi Héraðsdóms Reykjavíkur. 8. október 2015 16:25 Staðan hjá sérstökum saksóknara: Sakfellt í sex af sjö hrunmálum í Hæstarétti Fjöldi mála sem tengist efnahagshruninu 2008 er enn fyrir dómstólum. Þá eru tugir mála enn á borði embættis sérstaks saksóknara, ýmist í rannsókn eða saksókn. 13. október 2015 09:30 Sigurjón Árnason: Dómurinn óskiljanlegur, kolrangur og ekki í samræmi við lög og reglur Hæstiréttur segir háttalag hinna dæmdu hafa falið í sér alvarlegt trúnaðarbrot er leiddi til stórfellds fjártjóns. 8. október 2015 20:00 „Augljóslega örvæntingarfull viðskipti“ Málflutningur í Imon-málinu fer fram í Hæstarétti í dag. 21. september 2015 12:29 Mest lesið Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Atvinnulíf Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Viðskipti erlent Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Viðskipti innlent Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Lögreglustjórinn: Segir pabbabrandara, elskar krimmasögur og segir húmor vanmetinn Atvinnulíf Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Sjá meira
Kristín Edwald, hæstaréttarlögmaður, og Brynjar Níelsson, þingmaður, sem starfaði lengi sem lögmaður, ræddu dóm Hæstaréttar í Imon-málinu í þættinum Eyjunni á Stöð 2 í gær. Í málinu var Sigurjón Þ. Árnason, fyrrverandi bankastjóri Landsbankans, dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir umboðssvik. Auk hans hlutu þau Elín Sigfúsdóttir og Steinþór Gunnarsson refsingu; Elín var dæmd í 18 mánaða fangelsi og Steinþór í níu mánaða fangelsi. Kristín sagðist tela að Hæstiréttur væri kominn út á hættulega braut með umræddum dómi hvað varðar skilgreiningu umboðssvika. „Þar er komist að þeirri niðurstöðu að þeir einstaklingar sem voru ákærðir hafi ekki brotið lánareglur bankans. Þar er hins vegar komist að þeirri niðurstöðu jafnframt að þeir hafi gerst sekir um umboðssvik með því að brjóta einhverjar aðrar og jafnvel óskráðar reglur. Þá kemur náttúrulega strax upp í hugann þetta grundvallarsjónarmið um skýrleika refsiheimilda,“ sagði Kristín sem telur að með skilgreiningu dómsins á umboðssvikaákvæðinu leiki nú vafi á hvað sé refsivert og hvað ekki í því samhengi. Brynjar tók undir orð Kristínar og sagðist hafa áhyggjur af því að svo virtist sem hætt sé að gera greinarmun á einkamálaréttarfari og sakamálaréttarfari. „Ég hef bara verulegar áhyggjur af þessu og kann engar skýringar á þessu. Stundum erum við skömmuð fyrir það að gagnrýna dómstóla, að við séum að grafa undan þeim. Menn sem fara með mikilvægt vald verða auðvitað að þola málefnalega gagnrýni. Þannig horfi ég á þetta og er búinn að horfa þannig á þetta. Kannski vöknum við einhvern tímann upp við vondan draum, ég veit það ekki, kannski er maður bara fáviti, ég bara skil þetta ekki.“ Umræður Kristínar og Brynjars má sjá í heild í spilaranum hér að ofan.
Tengdar fréttir Telur fordæmisgildi Imon-dómsins ótvírætt Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, segir að Hæstiréttur fallist í langflestum atriðum á viðhorf ákæruvaldsins í Imon-málinu svokallaða. 9. október 2015 12:55 Hæstiréttur dæmir Sigurjón og Elínu til fangelsisvistar Hæstiréttur sneri dómi Héraðsdóms Reykjavíkur. 8. október 2015 16:25 Staðan hjá sérstökum saksóknara: Sakfellt í sex af sjö hrunmálum í Hæstarétti Fjöldi mála sem tengist efnahagshruninu 2008 er enn fyrir dómstólum. Þá eru tugir mála enn á borði embættis sérstaks saksóknara, ýmist í rannsókn eða saksókn. 13. október 2015 09:30 Sigurjón Árnason: Dómurinn óskiljanlegur, kolrangur og ekki í samræmi við lög og reglur Hæstiréttur segir háttalag hinna dæmdu hafa falið í sér alvarlegt trúnaðarbrot er leiddi til stórfellds fjártjóns. 8. október 2015 20:00 „Augljóslega örvæntingarfull viðskipti“ Málflutningur í Imon-málinu fer fram í Hæstarétti í dag. 21. september 2015 12:29 Mest lesið Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Atvinnulíf Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Viðskipti erlent Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Viðskipti innlent Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Lögreglustjórinn: Segir pabbabrandara, elskar krimmasögur og segir húmor vanmetinn Atvinnulíf Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Sjá meira
Telur fordæmisgildi Imon-dómsins ótvírætt Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, segir að Hæstiréttur fallist í langflestum atriðum á viðhorf ákæruvaldsins í Imon-málinu svokallaða. 9. október 2015 12:55
Hæstiréttur dæmir Sigurjón og Elínu til fangelsisvistar Hæstiréttur sneri dómi Héraðsdóms Reykjavíkur. 8. október 2015 16:25
Staðan hjá sérstökum saksóknara: Sakfellt í sex af sjö hrunmálum í Hæstarétti Fjöldi mála sem tengist efnahagshruninu 2008 er enn fyrir dómstólum. Þá eru tugir mála enn á borði embættis sérstaks saksóknara, ýmist í rannsókn eða saksókn. 13. október 2015 09:30
Sigurjón Árnason: Dómurinn óskiljanlegur, kolrangur og ekki í samræmi við lög og reglur Hæstiréttur segir háttalag hinna dæmdu hafa falið í sér alvarlegt trúnaðarbrot er leiddi til stórfellds fjártjóns. 8. október 2015 20:00
„Augljóslega örvæntingarfull viðskipti“ Málflutningur í Imon-málinu fer fram í Hæstarétti í dag. 21. september 2015 12:29