Þingmaður botnar ekkert í Imon-dómnum: „Kannski er maður bara fáviti“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 19. október 2015 10:24 Kristín Edwald, hæstaréttarlögmaður, og Brynjar Níelsson, þingmaður, sem starfaði lengi sem lögmaður, ræddu dóm Hæstaréttar í Imon-málinu í þættinum Eyjunni á Stöð 2 í gær. Í málinu var Sigurjón Þ. Árnason, fyrrverandi bankastjóri Landsbankans, dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir umboðssvik. Auk hans hlutu þau Elín Sigfúsdóttir og Steinþór Gunnarsson refsingu; Elín var dæmd í 18 mánaða fangelsi og Steinþór í níu mánaða fangelsi. Kristín sagðist tela að Hæstiréttur væri kominn út á hættulega braut með umræddum dómi hvað varðar skilgreiningu umboðssvika. „Þar er komist að þeirri niðurstöðu að þeir einstaklingar sem voru ákærðir hafi ekki brotið lánareglur bankans. Þar er hins vegar komist að þeirri niðurstöðu jafnframt að þeir hafi gerst sekir um umboðssvik með því að brjóta einhverjar aðrar og jafnvel óskráðar reglur. Þá kemur náttúrulega strax upp í hugann þetta grundvallarsjónarmið um skýrleika refsiheimilda,“ sagði Kristín sem telur að með skilgreiningu dómsins á umboðssvikaákvæðinu leiki nú vafi á hvað sé refsivert og hvað ekki í því samhengi. Brynjar tók undir orð Kristínar og sagðist hafa áhyggjur af því að svo virtist sem hætt sé að gera greinarmun á einkamálaréttarfari og sakamálaréttarfari. „Ég hef bara verulegar áhyggjur af þessu og kann engar skýringar á þessu. Stundum erum við skömmuð fyrir það að gagnrýna dómstóla, að við séum að grafa undan þeim. Menn sem fara með mikilvægt vald verða auðvitað að þola málefnalega gagnrýni. Þannig horfi ég á þetta og er búinn að horfa þannig á þetta. Kannski vöknum við einhvern tímann upp við vondan draum, ég veit það ekki, kannski er maður bara fáviti, ég bara skil þetta ekki.“ Umræður Kristínar og Brynjars má sjá í heild í spilaranum hér að ofan. Tengdar fréttir Telur fordæmisgildi Imon-dómsins ótvírætt Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, segir að Hæstiréttur fallist í langflestum atriðum á viðhorf ákæruvaldsins í Imon-málinu svokallaða. 9. október 2015 12:55 Hæstiréttur dæmir Sigurjón og Elínu til fangelsisvistar Hæstiréttur sneri dómi Héraðsdóms Reykjavíkur. 8. október 2015 16:25 Staðan hjá sérstökum saksóknara: Sakfellt í sex af sjö hrunmálum í Hæstarétti Fjöldi mála sem tengist efnahagshruninu 2008 er enn fyrir dómstólum. Þá eru tugir mála enn á borði embættis sérstaks saksóknara, ýmist í rannsókn eða saksókn. 13. október 2015 09:30 Sigurjón Árnason: Dómurinn óskiljanlegur, kolrangur og ekki í samræmi við lög og reglur Hæstiréttur segir háttalag hinna dæmdu hafa falið í sér alvarlegt trúnaðarbrot er leiddi til stórfellds fjártjóns. 8. október 2015 20:00 „Augljóslega örvæntingarfull viðskipti“ Málflutningur í Imon-málinu fer fram í Hæstarétti í dag. 21. september 2015 12:29 Mest lesið Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Viðskipti innlent Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfan sig í gjafavali Atvinnulíf Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Neytendur Eldsneytisverð lækkar um tæplega hundrað krónur á nýju ári Neytendur Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Neytendur Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Viðskipti innlent Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Neytendur Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Sjá meira
Kristín Edwald, hæstaréttarlögmaður, og Brynjar Níelsson, þingmaður, sem starfaði lengi sem lögmaður, ræddu dóm Hæstaréttar í Imon-málinu í þættinum Eyjunni á Stöð 2 í gær. Í málinu var Sigurjón Þ. Árnason, fyrrverandi bankastjóri Landsbankans, dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir umboðssvik. Auk hans hlutu þau Elín Sigfúsdóttir og Steinþór Gunnarsson refsingu; Elín var dæmd í 18 mánaða fangelsi og Steinþór í níu mánaða fangelsi. Kristín sagðist tela að Hæstiréttur væri kominn út á hættulega braut með umræddum dómi hvað varðar skilgreiningu umboðssvika. „Þar er komist að þeirri niðurstöðu að þeir einstaklingar sem voru ákærðir hafi ekki brotið lánareglur bankans. Þar er hins vegar komist að þeirri niðurstöðu jafnframt að þeir hafi gerst sekir um umboðssvik með því að brjóta einhverjar aðrar og jafnvel óskráðar reglur. Þá kemur náttúrulega strax upp í hugann þetta grundvallarsjónarmið um skýrleika refsiheimilda,“ sagði Kristín sem telur að með skilgreiningu dómsins á umboðssvikaákvæðinu leiki nú vafi á hvað sé refsivert og hvað ekki í því samhengi. Brynjar tók undir orð Kristínar og sagðist hafa áhyggjur af því að svo virtist sem hætt sé að gera greinarmun á einkamálaréttarfari og sakamálaréttarfari. „Ég hef bara verulegar áhyggjur af þessu og kann engar skýringar á þessu. Stundum erum við skömmuð fyrir það að gagnrýna dómstóla, að við séum að grafa undan þeim. Menn sem fara með mikilvægt vald verða auðvitað að þola málefnalega gagnrýni. Þannig horfi ég á þetta og er búinn að horfa þannig á þetta. Kannski vöknum við einhvern tímann upp við vondan draum, ég veit það ekki, kannski er maður bara fáviti, ég bara skil þetta ekki.“ Umræður Kristínar og Brynjars má sjá í heild í spilaranum hér að ofan.
Tengdar fréttir Telur fordæmisgildi Imon-dómsins ótvírætt Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, segir að Hæstiréttur fallist í langflestum atriðum á viðhorf ákæruvaldsins í Imon-málinu svokallaða. 9. október 2015 12:55 Hæstiréttur dæmir Sigurjón og Elínu til fangelsisvistar Hæstiréttur sneri dómi Héraðsdóms Reykjavíkur. 8. október 2015 16:25 Staðan hjá sérstökum saksóknara: Sakfellt í sex af sjö hrunmálum í Hæstarétti Fjöldi mála sem tengist efnahagshruninu 2008 er enn fyrir dómstólum. Þá eru tugir mála enn á borði embættis sérstaks saksóknara, ýmist í rannsókn eða saksókn. 13. október 2015 09:30 Sigurjón Árnason: Dómurinn óskiljanlegur, kolrangur og ekki í samræmi við lög og reglur Hæstiréttur segir háttalag hinna dæmdu hafa falið í sér alvarlegt trúnaðarbrot er leiddi til stórfellds fjártjóns. 8. október 2015 20:00 „Augljóslega örvæntingarfull viðskipti“ Málflutningur í Imon-málinu fer fram í Hæstarétti í dag. 21. september 2015 12:29 Mest lesið Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Viðskipti innlent Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfan sig í gjafavali Atvinnulíf Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Neytendur Eldsneytisverð lækkar um tæplega hundrað krónur á nýju ári Neytendur Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Neytendur Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Viðskipti innlent Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Neytendur Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Sjá meira
Telur fordæmisgildi Imon-dómsins ótvírætt Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, segir að Hæstiréttur fallist í langflestum atriðum á viðhorf ákæruvaldsins í Imon-málinu svokallaða. 9. október 2015 12:55
Hæstiréttur dæmir Sigurjón og Elínu til fangelsisvistar Hæstiréttur sneri dómi Héraðsdóms Reykjavíkur. 8. október 2015 16:25
Staðan hjá sérstökum saksóknara: Sakfellt í sex af sjö hrunmálum í Hæstarétti Fjöldi mála sem tengist efnahagshruninu 2008 er enn fyrir dómstólum. Þá eru tugir mála enn á borði embættis sérstaks saksóknara, ýmist í rannsókn eða saksókn. 13. október 2015 09:30
Sigurjón Árnason: Dómurinn óskiljanlegur, kolrangur og ekki í samræmi við lög og reglur Hæstiréttur segir háttalag hinna dæmdu hafa falið í sér alvarlegt trúnaðarbrot er leiddi til stórfellds fjártjóns. 8. október 2015 20:00
„Augljóslega örvæntingarfull viðskipti“ Málflutningur í Imon-málinu fer fram í Hæstarétti í dag. 21. september 2015 12:29