Bankastjóri Arion banka segir gagnrýnina skiljanlega Una Sighvatsdóttir skrifar 15. október 2015 18:45 Rúmlega sex hundruð tuttugu og tveggja milljóna króna velta var með hlutabréf Símans á fyrsta degi félagsins á markaði. Forstjórar bæði Símans og Arion banka segjast sáttir við hvernig staðið var að málum. Forstjóri Símans hringdi inn fyrstu viðskipti með bréf félagsins á aðalmarkaði Nasdaq í morgun og strax á fyrstu klukkustund nam velta af sölu bréfanna 164 milljónum króna. Aðdragandinn hefur verið umdeildur, einkum hvernig Arion banki stóð að sölu síns hlutar í fyrirtækinu.Skilur gagnrýnina„Við höfum bara talið okkur standa vel að þessu og erum í sjálfu sér bara ánægð með niðurstöðuna. Við erum í sjálfu sér ekki ánægð með gagnrýnina, en verðum bara að taka henni og við skiljum auðvitað rótina á því,“ segir Höskuldur H. Ólafsson forstjóri Arion banka. Gagnrýnin snýr einkum að því að Arion banki hafi selt sérvöldum fjárfestum hálfs milljarðs króna hlut á hagfelldara gengi en öðrum bauðst. Höskuldur segist hafa skilning á gagnrýninni en að ákvörðun um að selja á genginu 2,5 hafi verið tekin fyrr á árinu og ekki hafi verið hægt að sjá fyrir þá hvernig skráningin myndi takast á markaðnum. „Auðvitað óskar maður þess ekki að svona neikvæð umfjöllun komi. Mér hefur nú ekki fundist þetta allt málefnalegt, en við þurfum náttúrulega að sitja undir því og þola það og hlusta á gagnrýni. Svo tökum við bara tillit til þess eftir atvikum," segir Höskuldur.Hafnar ásökunum um markaðsmisnotkunGuðlaugur Þór Þórðarson hefur beint því til Bankasýslu ríkisins hvort salan á eignarhlut Arion banka hafi mögulega falið í sér markaðsmisnotkun. Orri Hauksson, forstjóri Símans, neitar því að ólga sé innan stjórnar fyrirtækisins vegna málsins. „Ég reyndar skil ekki hvernig er hægt að koma markaðsmisnoktun inn í þetta, því það gengur yfirleitt út á að halda uppi óeðlilega háu verði. Þarna var gagnrýnin að á einhverjum tímapunkti hefði verið selt á lágu verði. Í tilfelli okkar sem að stóðum fyrir því að fá hér erlenda og innlenda fjárfesta til að fjárfesta með stjórnendum, þá vakti það fyrir okkur að styrkja félagið til lengri tíma. Þetta er ekki spretthlaup, þetta er langhlaup. Við sem ætlum að starfa hér og vinna að hag félagsins til lengri tíma erum fyrst og fremst að hugsa um það, en ekki nákvæmlega hvað sagt er kannski í hita dagsins í dag." Tengdar fréttir Arion banki þvertekur fyrir að hafa fengið tilboð á hærra gengi Bankinn ákvað að selja fjárfestahópi, undir forystu forstjóra Símans, 5% hlutafjár í fyrirtækinu á genginu 2,5. 14. október 2015 11:42 Bréf í Símanum seld á þriðjungi hærra gengi en fjárfestar og forstjórinn keyptu á Hlutur fjárfestanna hefur hækkað um 440 milljónir króna síðan í ágúst. 8. október 2015 10:27 Arion seldi fyrir 6,7 milljarða króna Markaðsvirði alls hlutafjár í Símanum um 32 milljarðar króna. 8. október 2015 09:56 Fjórði stærsti skráningardagurinn eftir hrun Stærsti skráningardagurinn var þegar VÍS seldi bréf fyrir 1,46 milljarða króna. 15. október 2015 17:01 „Markmið okkar var einfaldlega að ná fram góðu verði fyrir bankann“ Höskuldur Ólafsson bankastjóri Arion banka segir að bankinn sé alltaf tilbúinn að endurskoða þá aðferðarfræði sem er notuð við hlutabréfaútboð. 12. október 2015 18:38 Segir sölu Arion banka á hlutum í Símanum dæmi um „spilavítiskapítalisma“ Össur Skarphéðinsson, þingmaður Samfylkingarinnar, vandar Kviku og Arion banka ekki kveðjurnar í nýrri færslu á Facebook-síðu sinni. 13. október 2015 13:47 „Geta tæplega verið heilbrigðir og eðlilegir viðskiptahættir“ Guðlaugur Þór Þórðarson vill að Fjármálaeftirlitið skoði sölu Arion banka á hlutum í Símanum til handvalinna viðskiptavina. 13. október 2015 13:59 Arion óttaðist lægra verð yrði allt selt í einu Arion banki óttaðist að lægra verð fengist fyrir eignarhlut sinn í Símanum yrði 31 prósents eignarhlutur seldur í einu lagi. 10. október 2015 07:00 Fjármálaeftirlitið upplýsir ekki hvort verið sé að skoða Símasölu Hlutabréf í Símanum voru seld á þriðjungi hærra gengi en fjárfestar og stjórnendur Símans greiddu í ágúst. 14. október 2015 14:32 Mest lesið Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Tuttugu manns sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Þorbirna og Ævar til Pálsson Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent Ólafur Adolfsson eignast apótekið aftur Viðskipti innlent Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Viðskipti innlent S8 selst tvöfalt hraðar en forverarnir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Sjá meira
Rúmlega sex hundruð tuttugu og tveggja milljóna króna velta var með hlutabréf Símans á fyrsta degi félagsins á markaði. Forstjórar bæði Símans og Arion banka segjast sáttir við hvernig staðið var að málum. Forstjóri Símans hringdi inn fyrstu viðskipti með bréf félagsins á aðalmarkaði Nasdaq í morgun og strax á fyrstu klukkustund nam velta af sölu bréfanna 164 milljónum króna. Aðdragandinn hefur verið umdeildur, einkum hvernig Arion banki stóð að sölu síns hlutar í fyrirtækinu.Skilur gagnrýnina„Við höfum bara talið okkur standa vel að þessu og erum í sjálfu sér bara ánægð með niðurstöðuna. Við erum í sjálfu sér ekki ánægð með gagnrýnina, en verðum bara að taka henni og við skiljum auðvitað rótina á því,“ segir Höskuldur H. Ólafsson forstjóri Arion banka. Gagnrýnin snýr einkum að því að Arion banki hafi selt sérvöldum fjárfestum hálfs milljarðs króna hlut á hagfelldara gengi en öðrum bauðst. Höskuldur segist hafa skilning á gagnrýninni en að ákvörðun um að selja á genginu 2,5 hafi verið tekin fyrr á árinu og ekki hafi verið hægt að sjá fyrir þá hvernig skráningin myndi takast á markaðnum. „Auðvitað óskar maður þess ekki að svona neikvæð umfjöllun komi. Mér hefur nú ekki fundist þetta allt málefnalegt, en við þurfum náttúrulega að sitja undir því og þola það og hlusta á gagnrýni. Svo tökum við bara tillit til þess eftir atvikum," segir Höskuldur.Hafnar ásökunum um markaðsmisnotkunGuðlaugur Þór Þórðarson hefur beint því til Bankasýslu ríkisins hvort salan á eignarhlut Arion banka hafi mögulega falið í sér markaðsmisnotkun. Orri Hauksson, forstjóri Símans, neitar því að ólga sé innan stjórnar fyrirtækisins vegna málsins. „Ég reyndar skil ekki hvernig er hægt að koma markaðsmisnoktun inn í þetta, því það gengur yfirleitt út á að halda uppi óeðlilega háu verði. Þarna var gagnrýnin að á einhverjum tímapunkti hefði verið selt á lágu verði. Í tilfelli okkar sem að stóðum fyrir því að fá hér erlenda og innlenda fjárfesta til að fjárfesta með stjórnendum, þá vakti það fyrir okkur að styrkja félagið til lengri tíma. Þetta er ekki spretthlaup, þetta er langhlaup. Við sem ætlum að starfa hér og vinna að hag félagsins til lengri tíma erum fyrst og fremst að hugsa um það, en ekki nákvæmlega hvað sagt er kannski í hita dagsins í dag."
Tengdar fréttir Arion banki þvertekur fyrir að hafa fengið tilboð á hærra gengi Bankinn ákvað að selja fjárfestahópi, undir forystu forstjóra Símans, 5% hlutafjár í fyrirtækinu á genginu 2,5. 14. október 2015 11:42 Bréf í Símanum seld á þriðjungi hærra gengi en fjárfestar og forstjórinn keyptu á Hlutur fjárfestanna hefur hækkað um 440 milljónir króna síðan í ágúst. 8. október 2015 10:27 Arion seldi fyrir 6,7 milljarða króna Markaðsvirði alls hlutafjár í Símanum um 32 milljarðar króna. 8. október 2015 09:56 Fjórði stærsti skráningardagurinn eftir hrun Stærsti skráningardagurinn var þegar VÍS seldi bréf fyrir 1,46 milljarða króna. 15. október 2015 17:01 „Markmið okkar var einfaldlega að ná fram góðu verði fyrir bankann“ Höskuldur Ólafsson bankastjóri Arion banka segir að bankinn sé alltaf tilbúinn að endurskoða þá aðferðarfræði sem er notuð við hlutabréfaútboð. 12. október 2015 18:38 Segir sölu Arion banka á hlutum í Símanum dæmi um „spilavítiskapítalisma“ Össur Skarphéðinsson, þingmaður Samfylkingarinnar, vandar Kviku og Arion banka ekki kveðjurnar í nýrri færslu á Facebook-síðu sinni. 13. október 2015 13:47 „Geta tæplega verið heilbrigðir og eðlilegir viðskiptahættir“ Guðlaugur Þór Þórðarson vill að Fjármálaeftirlitið skoði sölu Arion banka á hlutum í Símanum til handvalinna viðskiptavina. 13. október 2015 13:59 Arion óttaðist lægra verð yrði allt selt í einu Arion banki óttaðist að lægra verð fengist fyrir eignarhlut sinn í Símanum yrði 31 prósents eignarhlutur seldur í einu lagi. 10. október 2015 07:00 Fjármálaeftirlitið upplýsir ekki hvort verið sé að skoða Símasölu Hlutabréf í Símanum voru seld á þriðjungi hærra gengi en fjárfestar og stjórnendur Símans greiddu í ágúst. 14. október 2015 14:32 Mest lesið Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Tuttugu manns sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Þorbirna og Ævar til Pálsson Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent Ólafur Adolfsson eignast apótekið aftur Viðskipti innlent Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Viðskipti innlent S8 selst tvöfalt hraðar en forverarnir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Sjá meira
Arion banki þvertekur fyrir að hafa fengið tilboð á hærra gengi Bankinn ákvað að selja fjárfestahópi, undir forystu forstjóra Símans, 5% hlutafjár í fyrirtækinu á genginu 2,5. 14. október 2015 11:42
Bréf í Símanum seld á þriðjungi hærra gengi en fjárfestar og forstjórinn keyptu á Hlutur fjárfestanna hefur hækkað um 440 milljónir króna síðan í ágúst. 8. október 2015 10:27
Arion seldi fyrir 6,7 milljarða króna Markaðsvirði alls hlutafjár í Símanum um 32 milljarðar króna. 8. október 2015 09:56
Fjórði stærsti skráningardagurinn eftir hrun Stærsti skráningardagurinn var þegar VÍS seldi bréf fyrir 1,46 milljarða króna. 15. október 2015 17:01
„Markmið okkar var einfaldlega að ná fram góðu verði fyrir bankann“ Höskuldur Ólafsson bankastjóri Arion banka segir að bankinn sé alltaf tilbúinn að endurskoða þá aðferðarfræði sem er notuð við hlutabréfaútboð. 12. október 2015 18:38
Segir sölu Arion banka á hlutum í Símanum dæmi um „spilavítiskapítalisma“ Össur Skarphéðinsson, þingmaður Samfylkingarinnar, vandar Kviku og Arion banka ekki kveðjurnar í nýrri færslu á Facebook-síðu sinni. 13. október 2015 13:47
„Geta tæplega verið heilbrigðir og eðlilegir viðskiptahættir“ Guðlaugur Þór Þórðarson vill að Fjármálaeftirlitið skoði sölu Arion banka á hlutum í Símanum til handvalinna viðskiptavina. 13. október 2015 13:59
Arion óttaðist lægra verð yrði allt selt í einu Arion banki óttaðist að lægra verð fengist fyrir eignarhlut sinn í Símanum yrði 31 prósents eignarhlutur seldur í einu lagi. 10. október 2015 07:00
Fjármálaeftirlitið upplýsir ekki hvort verið sé að skoða Símasölu Hlutabréf í Símanum voru seld á þriðjungi hærra gengi en fjárfestar og stjórnendur Símans greiddu í ágúst. 14. október 2015 14:32