Fleiri fréttir Bláa lónið velti tæpum 6 milljörðum Bláa Lónið hagnaðist um 1,7 milljarð íslenskra króna á síðasta ári. 15.9.2015 13:05 Ein og hálf milljón ferðamanna gæti skilað 400 milljarða gjaldeyristekjum Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segir það ekki koma á óvart að fjölgunin muni verða svo mikil á næsta ári. 15.9.2015 12:47 Dagskrá Skjás eins verður opin Breytingar verða gerðar á rekstri Skjás eins á næstunni. Til stendur að gera hann að bæði gagnvirkri efnisveitu í anda Netflix og Hulu og einnig í opinni línulegri dagskrá á landsvísu frá 1. október. 15.9.2015 11:34 Gott sumar fyrir byggingavöruverslun Velta í byggingavöruverslunum í sumar var 10,8% meiri en í fyrra. 15.9.2015 11:27 Seldist upp á sex jólatónleika Baggalúts á klukkutíma Baggalútur hefur þegar tilkynnt um að miðasala fyrir aukatónleika hefjist á morgun. 15.9.2015 11:24 Laun starfsmanna sveitarfélaga hækkuðu um 11% Laun starfsmanna sveitarfélaga hækkuðu tvöfalt meira en laun annarra á öðrum ársfjórðungi. 15.9.2015 10:09 Tekjuafkoma hins opinbera neikvæð um 1,2 milljarða króna Tekjur hins opinbera mældust 45,6% af landsframleiðslu árið 2014. 15.9.2015 09:54 Steinunn og Páll fá 57 þúsund krónur á tímann Slitastjórn Glitnis fær 20 þúsund krónum hærri þókunun á tímann en slitastjórn Kaupþings. 15.9.2015 09:38 Fjallsárlón virkjað í þágu ferðaþjónustu Uppbygging ferðamannaaðstöðu er að hefjast við Fjallsárlón í Öræfum. 14.9.2015 21:15 Nýr framkvæmdastjóri hjá Seðlabankanum Erla Guðmundsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri á fjárhagssviði bankans. 14.9.2015 18:34 Forsætisráðherra ítrekaði gagnrýni sína á Landsbankann úr ræðustól Alþingis Sala á eignarhlut ríkisins í Landsbankanum var til umræðu á Alþingi í dag. 14.9.2015 16:39 Einstök vex hratt: Flytja yfir milljón lítra af bjór úr landi Útflutningur á bjór hjá Einstök jókst um 250 prósent á fyrri helmingi ársins. 14.9.2015 16:37 Seldu heilsufæði fyrir hálfan milljarð Gló veitingar ehf tapaði 11,9 milljónum árið 2014. 14.9.2015 15:42 Dohop tapaði 22,5 milljónum á síðasta ári Dohop hagnaðist um 7,5 milljónir árið 2013. 14.9.2015 15:16 Ferðamenn gætu orðið 1,5 milljónir árið 2016 Útlit er fyrir að ferðamenn verði tæpar 1,3 milljónir á þessu ári og fjölgi enn frekar á því næsta. 14.9.2015 15:04 Telja að dómarinn hafi ekki tekið afstöðu til sakarefnisins með skrifum sínum Óttar Pálsson, verjandi Lárusar Welding, fór fram á það fyrir dómi í dag að ekki yrði fallist á kröfu sérstaks saksóknara þess efnis að Guðjón St. Marteinsson, dómsformaður, víki sæti í Aurum-málinu vegna vanhæfis. 14.9.2015 14:19 Bjórsetur opnar úti á Granda Fimm barir innan staðarins sem er hugsaður fyrir ferðamenn og hópa. 14.9.2015 14:08 Hagnaður Skeljungs tífaldast Eldsneytissala Skeljungs jókst um 10 milljarða milli ára. 14.9.2015 13:50 Ísfélag Vestmannaeyja malar áfram gull Eignir Ísfélags Vestmannaeyjum námu 36,8 milljörðum króna í lok árs 2014. 14.9.2015 13:34 Sérstakur saksóknari telur dómsformann í Aurum-málinu hliðhollan sakborningum Munnlegur málflutningur um kröfu ákæruvaldsins þess efnis að Guðjón St. Marteinsson víki sæti í Aurum-málinu fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 14.9.2015 12:20 Kínverski markaðurinn veldur vonbrigðum Vöxtur fjárfestingaeigna á fyrstu átta mánuðum ársins hefur ekki verið jafn slakur í fimmtán ár. 14.9.2015 11:04 Björgvin til liðs við Lögfræðistofu Reykjavikur Hjá Lögfræðistofu Reykjavíkur starfa nú níu lögmenn, þar af fjórir með málflutningsréttindi fyrir Hæstarétti. 14.9.2015 10:15 Ekki ástæða til að aðhafast vegna auglýsinga Skjásins Neytendastofa telur auglýsingarnar ekki ósanngjarnar gagnvart keppinautum eða neytendum. 14.9.2015 10:00 Þenslumerki gera vart við sig Hratt dregur úr atvinnuleysi og erlent vinnuafl hefur margfaldast frá hruni. Brottflutningur menntaðs íslensks vinnuafls eykst einnig. Búist er við að atvinnuleysi minnki áfram næstu ár. 14.9.2015 07:00 Fjárheimildir skornar niður um 32 milljónir króna milli ára Ríkissaksóknari fær 32 milljónum minna á fjárlögum næsta árs en í fyrra. Ástæðan er flutningur verkefna frá saksóknara til héraðssaksóknara. Emættið fær þó mörg ný verkefni við breytingarnar. 14.9.2015 07:00 Met í fjölda nýskráninga bíla frá hruni Bílafloti landsmanna engu að síður sá elsti að meðaltali í Evrópu. 12.9.2015 19:45 Ef Google væri banki Íslandsbanki stóð fyrir fundi um hvað bankar geta lært af tækni- og nýsköpunarfyrirtækjum. 11.9.2015 16:54 Íslensku félögin stóðu fyrir 79% ferða Í ágúst tóku vélar Icelandair og WOW air nærri 1600 sinnum á loft frá Keflavíkurflugvelli. 11.9.2015 14:52 Íslandsbanki spáir 0,1% lækkun neysluverðs Spáð er að flugfargjöld lækki, en fataverð hækki í mánuðinum. 11.9.2015 14:37 Mesti hagvöxtur síðan 2007 Hagvöxtur á fyrri árshelmingi var talsvert umfram spá Seðlabankans fyrir árið. 11.9.2015 14:07 Bylting í dreifileiðum Með nýju útspili Apple gætu myndlyklar heyrt sögunni til. 11.9.2015 11:50 Marple-málið: Verjandi lét vatnið flæða í dómsal Sú mynd sem fólk hefur af dómsölum er oft á tíðum nokkuð þurr og lítið skemmtileg. Málið sem er notað sé flókið og formið hálftilgerðarlegt. Þrátt fyrir það eiga til að gerast skondin atvik í dómsalnum. 11.9.2015 10:38 Vilja gera Þorlákshöfn að stórskipahöfn Áætlað er að kostnaður við framkvæmdirnar geti hlupið á átta til ellefu milljörðum króna. 11.9.2015 09:46 Hagvöxtur 5,2% á fyrri árshelmingi Hagvöxtur var 1,8% árið 2014. 11.9.2015 09:28 Marple-málið: „Málatilbúnaður saksóknara stangast á mili mála“ Kristín Edwald segir að auðvelt hefði verið að reka Al-Thani málið og markaðsmisnotkunarmálið saman. 11.9.2015 08:00 Krónan ræður því að hér er dýrara að skulda peninga Kostnaður hins opinbera af lántökum er sá mesti sem gerist í Evrópu. Skuldir landsins eru þó um og undir meðaltali Evrópulanda. Að baki auknum kostnaði hér er gjaldmiðillinn og verðbólga, segir Ásgeir Jónsson, dósent í hagfræði við 11.9.2015 07:00 Marple-málið: Dómstólar eiga ekki að taka þátt í að sefa reiði almennings Sigurður G. Guðjónsson segir helsta tilgang sérstaks saksóknara vera að „hengja bankamenn til þerris“ til friða fólkið sem mótmælti á Austurvelli í árslok 2008. 10.9.2015 19:30 Kökusjoppa og bruggbar opna á Grandanum Grandagarður er orðinn eitt vinsælasta svæði borgarinnar, en þar sem var tómlegt fyrir nokkrum árum, er nú blönduð byggð íbúa, þjónustu og atvinnulífs. Auk þess sækja æ fleiri í veitingarekstur á staðnum. 10.9.2015 19:30 Marple-málið: Peningarnir fóru úr hægri vasanum í þann vinstri Hörður Felix Harðarson, verjandi Hreiðars Más Sigurðssonar, sagði "hróplegt ósamræmi“ í málatilbúnaði sérstaks saksóknara. 10.9.2015 18:00 Kjarninn tapaði 8 milljónum í fyrra Kjarninn tapaði 8,3 milljónum króna eftir skatta á síðasta ári, sem var fyrsta heila rekstrarár fjölmiðilsins. 10.9.2015 16:47 Kröfur á hendur Kaupþingi lækka um rúmlega 19 milljarða Bókfært virði eigna Kaupþings í lok júní 2015 nam 837,7 milljörðum króna. 10.9.2015 16:41 Árvakur tapaði 42 milljónum Útgáfufélag Morgunblaðsins var rekið með tapi á síðasta ári. 10.9.2015 14:45 Wow ætlar að tvöfalda sætaframboð í Ameríkuflugi Síðan WOW air hóf áætlunarflug til Boston hefur fjöldi farþega frá Boston til Íslands aukist um 130% en þá eru ekki meðtaldir tengifarþegar sem halda áfram með vélum félagsins til áfangastaða í Evrópu. 10.9.2015 13:45 Marple-málið: Gögnin bendi til að þau hafi verið útbúin eftir á til að hylja brotin Munnlegur málflutningur í Marple-málinu hófst í morgun með ræðu Arnþrúðar Þórarinsdóttur saksóknara málsins. 10.9.2015 13:19 Arnaldur græddi 120 milljónir Hagnaður Gilhaga, einkahlutafélags Arnalds Indriðasonar rithöfundar, nam 120 milljónum króna eftir skatta í fyrra. 10.9.2015 11:56 Sjá næstu 50 fréttir
Bláa lónið velti tæpum 6 milljörðum Bláa Lónið hagnaðist um 1,7 milljarð íslenskra króna á síðasta ári. 15.9.2015 13:05
Ein og hálf milljón ferðamanna gæti skilað 400 milljarða gjaldeyristekjum Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segir það ekki koma á óvart að fjölgunin muni verða svo mikil á næsta ári. 15.9.2015 12:47
Dagskrá Skjás eins verður opin Breytingar verða gerðar á rekstri Skjás eins á næstunni. Til stendur að gera hann að bæði gagnvirkri efnisveitu í anda Netflix og Hulu og einnig í opinni línulegri dagskrá á landsvísu frá 1. október. 15.9.2015 11:34
Gott sumar fyrir byggingavöruverslun Velta í byggingavöruverslunum í sumar var 10,8% meiri en í fyrra. 15.9.2015 11:27
Seldist upp á sex jólatónleika Baggalúts á klukkutíma Baggalútur hefur þegar tilkynnt um að miðasala fyrir aukatónleika hefjist á morgun. 15.9.2015 11:24
Laun starfsmanna sveitarfélaga hækkuðu um 11% Laun starfsmanna sveitarfélaga hækkuðu tvöfalt meira en laun annarra á öðrum ársfjórðungi. 15.9.2015 10:09
Tekjuafkoma hins opinbera neikvæð um 1,2 milljarða króna Tekjur hins opinbera mældust 45,6% af landsframleiðslu árið 2014. 15.9.2015 09:54
Steinunn og Páll fá 57 þúsund krónur á tímann Slitastjórn Glitnis fær 20 þúsund krónum hærri þókunun á tímann en slitastjórn Kaupþings. 15.9.2015 09:38
Fjallsárlón virkjað í þágu ferðaþjónustu Uppbygging ferðamannaaðstöðu er að hefjast við Fjallsárlón í Öræfum. 14.9.2015 21:15
Nýr framkvæmdastjóri hjá Seðlabankanum Erla Guðmundsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri á fjárhagssviði bankans. 14.9.2015 18:34
Forsætisráðherra ítrekaði gagnrýni sína á Landsbankann úr ræðustól Alþingis Sala á eignarhlut ríkisins í Landsbankanum var til umræðu á Alþingi í dag. 14.9.2015 16:39
Einstök vex hratt: Flytja yfir milljón lítra af bjór úr landi Útflutningur á bjór hjá Einstök jókst um 250 prósent á fyrri helmingi ársins. 14.9.2015 16:37
Seldu heilsufæði fyrir hálfan milljarð Gló veitingar ehf tapaði 11,9 milljónum árið 2014. 14.9.2015 15:42
Dohop tapaði 22,5 milljónum á síðasta ári Dohop hagnaðist um 7,5 milljónir árið 2013. 14.9.2015 15:16
Ferðamenn gætu orðið 1,5 milljónir árið 2016 Útlit er fyrir að ferðamenn verði tæpar 1,3 milljónir á þessu ári og fjölgi enn frekar á því næsta. 14.9.2015 15:04
Telja að dómarinn hafi ekki tekið afstöðu til sakarefnisins með skrifum sínum Óttar Pálsson, verjandi Lárusar Welding, fór fram á það fyrir dómi í dag að ekki yrði fallist á kröfu sérstaks saksóknara þess efnis að Guðjón St. Marteinsson, dómsformaður, víki sæti í Aurum-málinu vegna vanhæfis. 14.9.2015 14:19
Bjórsetur opnar úti á Granda Fimm barir innan staðarins sem er hugsaður fyrir ferðamenn og hópa. 14.9.2015 14:08
Hagnaður Skeljungs tífaldast Eldsneytissala Skeljungs jókst um 10 milljarða milli ára. 14.9.2015 13:50
Ísfélag Vestmannaeyja malar áfram gull Eignir Ísfélags Vestmannaeyjum námu 36,8 milljörðum króna í lok árs 2014. 14.9.2015 13:34
Sérstakur saksóknari telur dómsformann í Aurum-málinu hliðhollan sakborningum Munnlegur málflutningur um kröfu ákæruvaldsins þess efnis að Guðjón St. Marteinsson víki sæti í Aurum-málinu fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 14.9.2015 12:20
Kínverski markaðurinn veldur vonbrigðum Vöxtur fjárfestingaeigna á fyrstu átta mánuðum ársins hefur ekki verið jafn slakur í fimmtán ár. 14.9.2015 11:04
Björgvin til liðs við Lögfræðistofu Reykjavikur Hjá Lögfræðistofu Reykjavíkur starfa nú níu lögmenn, þar af fjórir með málflutningsréttindi fyrir Hæstarétti. 14.9.2015 10:15
Ekki ástæða til að aðhafast vegna auglýsinga Skjásins Neytendastofa telur auglýsingarnar ekki ósanngjarnar gagnvart keppinautum eða neytendum. 14.9.2015 10:00
Þenslumerki gera vart við sig Hratt dregur úr atvinnuleysi og erlent vinnuafl hefur margfaldast frá hruni. Brottflutningur menntaðs íslensks vinnuafls eykst einnig. Búist er við að atvinnuleysi minnki áfram næstu ár. 14.9.2015 07:00
Fjárheimildir skornar niður um 32 milljónir króna milli ára Ríkissaksóknari fær 32 milljónum minna á fjárlögum næsta árs en í fyrra. Ástæðan er flutningur verkefna frá saksóknara til héraðssaksóknara. Emættið fær þó mörg ný verkefni við breytingarnar. 14.9.2015 07:00
Met í fjölda nýskráninga bíla frá hruni Bílafloti landsmanna engu að síður sá elsti að meðaltali í Evrópu. 12.9.2015 19:45
Ef Google væri banki Íslandsbanki stóð fyrir fundi um hvað bankar geta lært af tækni- og nýsköpunarfyrirtækjum. 11.9.2015 16:54
Íslensku félögin stóðu fyrir 79% ferða Í ágúst tóku vélar Icelandair og WOW air nærri 1600 sinnum á loft frá Keflavíkurflugvelli. 11.9.2015 14:52
Íslandsbanki spáir 0,1% lækkun neysluverðs Spáð er að flugfargjöld lækki, en fataverð hækki í mánuðinum. 11.9.2015 14:37
Mesti hagvöxtur síðan 2007 Hagvöxtur á fyrri árshelmingi var talsvert umfram spá Seðlabankans fyrir árið. 11.9.2015 14:07
Marple-málið: Verjandi lét vatnið flæða í dómsal Sú mynd sem fólk hefur af dómsölum er oft á tíðum nokkuð þurr og lítið skemmtileg. Málið sem er notað sé flókið og formið hálftilgerðarlegt. Þrátt fyrir það eiga til að gerast skondin atvik í dómsalnum. 11.9.2015 10:38
Vilja gera Þorlákshöfn að stórskipahöfn Áætlað er að kostnaður við framkvæmdirnar geti hlupið á átta til ellefu milljörðum króna. 11.9.2015 09:46
Marple-málið: „Málatilbúnaður saksóknara stangast á mili mála“ Kristín Edwald segir að auðvelt hefði verið að reka Al-Thani málið og markaðsmisnotkunarmálið saman. 11.9.2015 08:00
Krónan ræður því að hér er dýrara að skulda peninga Kostnaður hins opinbera af lántökum er sá mesti sem gerist í Evrópu. Skuldir landsins eru þó um og undir meðaltali Evrópulanda. Að baki auknum kostnaði hér er gjaldmiðillinn og verðbólga, segir Ásgeir Jónsson, dósent í hagfræði við 11.9.2015 07:00
Marple-málið: Dómstólar eiga ekki að taka þátt í að sefa reiði almennings Sigurður G. Guðjónsson segir helsta tilgang sérstaks saksóknara vera að „hengja bankamenn til þerris“ til friða fólkið sem mótmælti á Austurvelli í árslok 2008. 10.9.2015 19:30
Kökusjoppa og bruggbar opna á Grandanum Grandagarður er orðinn eitt vinsælasta svæði borgarinnar, en þar sem var tómlegt fyrir nokkrum árum, er nú blönduð byggð íbúa, þjónustu og atvinnulífs. Auk þess sækja æ fleiri í veitingarekstur á staðnum. 10.9.2015 19:30
Marple-málið: Peningarnir fóru úr hægri vasanum í þann vinstri Hörður Felix Harðarson, verjandi Hreiðars Más Sigurðssonar, sagði "hróplegt ósamræmi“ í málatilbúnaði sérstaks saksóknara. 10.9.2015 18:00
Kjarninn tapaði 8 milljónum í fyrra Kjarninn tapaði 8,3 milljónum króna eftir skatta á síðasta ári, sem var fyrsta heila rekstrarár fjölmiðilsins. 10.9.2015 16:47
Kröfur á hendur Kaupþingi lækka um rúmlega 19 milljarða Bókfært virði eigna Kaupþings í lok júní 2015 nam 837,7 milljörðum króna. 10.9.2015 16:41
Árvakur tapaði 42 milljónum Útgáfufélag Morgunblaðsins var rekið með tapi á síðasta ári. 10.9.2015 14:45
Wow ætlar að tvöfalda sætaframboð í Ameríkuflugi Síðan WOW air hóf áætlunarflug til Boston hefur fjöldi farþega frá Boston til Íslands aukist um 130% en þá eru ekki meðtaldir tengifarþegar sem halda áfram með vélum félagsins til áfangastaða í Evrópu. 10.9.2015 13:45
Marple-málið: Gögnin bendi til að þau hafi verið útbúin eftir á til að hylja brotin Munnlegur málflutningur í Marple-málinu hófst í morgun með ræðu Arnþrúðar Þórarinsdóttur saksóknara málsins. 10.9.2015 13:19
Arnaldur græddi 120 milljónir Hagnaður Gilhaga, einkahlutafélags Arnalds Indriðasonar rithöfundar, nam 120 milljónum króna eftir skatta í fyrra. 10.9.2015 11:56
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur