Fleiri fréttir

Dagskrá Skjás eins verður opin

Breytingar verða gerðar á rekstri Skjás eins á næstunni. Til stendur að gera hann að bæði gagnvirkri efnisveitu í anda Netflix og Hulu og einnig í opinni línulegri dagskrá á landsvísu frá 1. október.

Þenslumerki gera vart við sig

Hratt dregur úr atvinnuleysi og erlent vinnuafl hefur margfaldast frá hruni. Brottflutningur menntaðs íslensks vinnuafls eykst einnig. Búist er við að atvinnuleysi minnki áfram næstu ár.

Ef Google væri banki

Íslandsbanki stóð fyrir fundi um hvað bankar geta lært af tækni- og nýsköpunarfyrirtækjum.

Marple-málið: Verjandi lét vatnið flæða í dómsal

Sú mynd sem fólk hefur af dómsölum er oft á tíðum nokkuð þurr og lítið skemmtileg. Málið sem er notað sé flókið og formið hálftilgerðarlegt. Þrátt fyrir það eiga til að gerast skondin atvik í dómsalnum.

Krónan ræður því að hér er dýrara að skulda peninga

Kostnaður hins opinbera af lántökum er sá mesti sem gerist í Evrópu. Skuldir landsins eru þó um og undir meðaltali Evrópulanda. Að baki auknum kostnaði hér er gjaldmiðillinn og verðbólga, segir Ásgeir Jónsson, dósent í hagfræði við

Kökusjoppa og bruggbar opna á Grandanum

Grandagarður er orðinn eitt vinsælasta svæði borgarinnar, en þar sem var tómlegt fyrir nokkrum árum, er nú blönduð byggð íbúa, þjónustu og atvinnulífs. Auk þess sækja æ fleiri í veitingarekstur á staðnum.

Wow ætlar að tvöfalda sætaframboð í Ameríkuflugi

Síðan WOW air hóf áætlunarflug til Boston hefur fjöldi farþega frá Boston til Íslands aukist um 130% en þá eru ekki meðtaldir tengifarþegar sem halda áfram með vélum félagsins til áfangastaða í Evrópu.

Arnaldur græddi 120 milljónir

Hagnaður Gilhaga, einkahlutafélags Arnalds Indriðasonar rithöfundar, nam 120 milljónum króna eftir skatta í fyrra.

Sjá næstu 50 fréttir