Fleiri fréttir

Landsvirkjun endurfjármagnar 12 milljarða lán

Landsvirkjun skrifaði í gær undir sambankalán í íslenskum krónum til sjö ára að fjárhæð 12 milljarðar króna. Lánið er veltilán og getur fyrirtækið dregið á lánið og endurgreitt eftir þörfum.

Guðmunda Ósk framkvæmdastjóri fjármálasviðs 365

Guðmunda Ósk Kristjánsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri fjármálasviðs 365 og tekur við starfinu af Sigrúnu L. Sigurjónsdóttur sem sagði starfi sínu lausu sökum veikinda. Sigrún mun starfa áfram hjá 365.

Módel sem virkar

Knattspyrnusambandið á von á mikilli fjárinnspýtingu eftir að ljóst varð að íslenska landsliðið tekur þátt í Evrópumótinu á næsta ári.

Gróði eða græðgi?

Undanfarin ár hafa verið hin bestu í sögu íslensks sjávar­útvegs. Stóru útgerðarfyrirtækin, sem ráða þorra aflaheimilda, græða á tá og fingri og á örfáum árum hefur fjárhagsstaða þeirra gjörbreyst.

Krefst þess að stjórnendur sæti ábyrgðar

Þorsteinn Már Baldvinsson vill að æðsta stjórn Seðlabanka Íslands axli ábyrgð á þeirri rannsókn sem hann og aðrir starfsmenn Samherja sætti vegna meintra brota á gjaldeyrislögum og kalli menn til ábyrgðar til að tryggja að svona lagað endurtaki sig ekki.

Starfa með stærstu skipafélögum heims

Tæknifyrirtækið Marorka hefur á nokkrum mánuðum samið við nokkur af allra stærstu skipafélögum heims. Orkustjórnunarkerfi fyrirtækisins er um borð í á sjötta hundrað skipum, sem mörg eru meðal þeirra stærstu í heimi.

Afkoma þriggja stærstu sveitarfélaga versnar

Afkoma stærstu sveitarfélaga landsins, það er Reykjavikurborgar, Hafnafjarðar og Kópavogs, virðist nú fara versnandi. Greiningadeild Arion banka bendir á að uppgjör síðasta árs og nýlegar tölur um afkomu þriggja stærstu sveitarfélaga landsins beri þess glöggt vitni.

Öllum kröfum Marella hafnað

Rekstrarfélag sem sá um rekstur Caruso fær ekki að sækja milljónaeignir inn í fyrra húsnæði veitingastaðarins.

Tryggingagjald lækki um 1 prósentustig

Samtök iðnaðarins segja að tekjur ríkissjóðs af tryggingasjóðsgjaldi hækki um 5 milljarða á næsta ár. Þau vilja að tryggingagjaldið verði lækkað um eitt prósentustig. Eitt af brýnustu hagsmunamálum iðnrekenda.

Erfitt að heimfæra sakarefnin á forsvarsmenn Samherja

Sá ágalli sem varð við lagasetningu, þegar fjármagnshöft voru sett hér á landi í nóvember 2008, og varðar refsiábyrgð lögaðila, stendur ekki í vegi fyrir því að Seðlabanki Íslands beiti lögaðila stjórnvaldssektum.

Úrlausn skuldamála er nærri lokið

„Undanfarin misseri hefur Íbúðalánasjóður lagt í mikinn kostnað og mannafla við þau skuldaúrræði sem ráðist var í af stjórnvöldum til þess að takast á við afleiðingar bankahrunsins.

Verðstríð á flugi til London

Icelandair, WOW air og British Airways hafa lækkað fargjöld sín til London. Aldrei hefur verið jafn mikil samkeppni í flugi þangað.

Sjá næstu 50 fréttir