Segir opin vinnurými að hætti Google ekki ganga upp ingvar haraldsson skrifar 3. júní 2015 12:52 Opin vinnurými komust í tísku fyrir tíu til tuttugu árum að sögn Þórðar Óskarssonar. vísir/getty images Nýlegar rannsókn bendir til þess að opin rými á vinnustöðum virki illa. Þau komi niður á framleiðni starfsmanna, draga úr athygli þeirra og fjölgi flensusmitum að því er segir á vef Washington Post. Því virðist vera að stefna sem Google og fleiri fyrirtæki hafi innleitt hafi ekki gengið upp. Þórður Óskarsson, vinnu- og skipulagssálfræðingur hjá Intellecta, sagði í Reykjavík síðdegis í gær að þessi opnu vinnurými hafi verið mjög í tísku fyrir tíu til tuttugu árum. „Mörg fyrirtæki fóru í þessa vegferð þegar þau voru að skipta um húsnæði. Þau sáu ýmsa kosti við þetta. Það var hægt að spara í innréttingum og fleira og koma fólki saman á minna svæði. Það var svona þessi „físíksi“ hluti málsins. Svo voru líka þau sjónarmið uppi á þeim tíma að þetta myndi efla samskipti og sköpunargleði,“ sagði Þórður. „Síðan hefur nú komið í ljós að þetta á bara ekki við alls staðar og passar ekki með sama hætti hvar sem er. Það hefur dregið úr þessu á sumum stöðum og vaxið á öðrum,“ bætti hann við. Hentar sumum en öðrum ekkiÞórður sagði að oft verði mikill kliður á opnum vinnusvæðum. „Fólk verður fyrir ýmsum truflunum, fólk missir svolítið svona „privacy“ og það getur síður einbeitt sér að verkefnum.“„Þetta hentar sumum og sumum ekki,“ sagði Þórður. Hann sagði helst að úthverfum einstaklingum líði vel í þessu umhverfi. Hins vegar líði þeim sem séu innhverfir oft illa í þessu umhverfi og það komi niður á þeirra afköstum þeirra og geti smitað út frá sér til annarra starfsmanna.Opin rými ekki gefið góða raun„Menn voru mjög uppteknir af því hérna fyrir nokkrum árum að þetta væri mjög heppilegt og kannski voru menn að réttlæta rekstrarleg sjónarmið og sett það í þennan búning,“ sagði hann. Þá hafi rannsóknir sýnt að í umhverfi á borð við vísindastarfi þar sem fólk þyrfti að skiptast á skoðunum gæti opið vinnurými komið að gagni. „Reynslan er nú held ég að sýna að þetta á bara almennt ekki við,“ sagði Þórður.Slík opin rými geti þó virkað í ákveðnum átaksverkefnum t.d. á kosningaskrifstofum að sögn Þórðar. „Þegar menn eru í þessu níu til fimm alla vinnudaga ársins, þá er ég ekki viss um að það gangi alveg upp til lengdar,“ segir hann.Þarf að vanda sig þegar vinnurými er valiðÞórður sagði að fyrirtæki þurfi að vanda sig áður en þau ákveði hvernig vinnurými þau bjóði starfsmönnum sínum upp á. Slíkt þurfi að velja út frá þeim verkefnum sem fyrirtæki standi frammi fyrir og út frá hvers konar vinnuumhverfi eigi að skapa.Heyra má viðtalið við Þórð í heild sinni hér að neðan. Mest lesið Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Tilboð á uppþvottavél reyndist of gott til að vera satt Neytendur „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira
Nýlegar rannsókn bendir til þess að opin rými á vinnustöðum virki illa. Þau komi niður á framleiðni starfsmanna, draga úr athygli þeirra og fjölgi flensusmitum að því er segir á vef Washington Post. Því virðist vera að stefna sem Google og fleiri fyrirtæki hafi innleitt hafi ekki gengið upp. Þórður Óskarsson, vinnu- og skipulagssálfræðingur hjá Intellecta, sagði í Reykjavík síðdegis í gær að þessi opnu vinnurými hafi verið mjög í tísku fyrir tíu til tuttugu árum. „Mörg fyrirtæki fóru í þessa vegferð þegar þau voru að skipta um húsnæði. Þau sáu ýmsa kosti við þetta. Það var hægt að spara í innréttingum og fleira og koma fólki saman á minna svæði. Það var svona þessi „físíksi“ hluti málsins. Svo voru líka þau sjónarmið uppi á þeim tíma að þetta myndi efla samskipti og sköpunargleði,“ sagði Þórður. „Síðan hefur nú komið í ljós að þetta á bara ekki við alls staðar og passar ekki með sama hætti hvar sem er. Það hefur dregið úr þessu á sumum stöðum og vaxið á öðrum,“ bætti hann við. Hentar sumum en öðrum ekkiÞórður sagði að oft verði mikill kliður á opnum vinnusvæðum. „Fólk verður fyrir ýmsum truflunum, fólk missir svolítið svona „privacy“ og það getur síður einbeitt sér að verkefnum.“„Þetta hentar sumum og sumum ekki,“ sagði Þórður. Hann sagði helst að úthverfum einstaklingum líði vel í þessu umhverfi. Hins vegar líði þeim sem séu innhverfir oft illa í þessu umhverfi og það komi niður á þeirra afköstum þeirra og geti smitað út frá sér til annarra starfsmanna.Opin rými ekki gefið góða raun„Menn voru mjög uppteknir af því hérna fyrir nokkrum árum að þetta væri mjög heppilegt og kannski voru menn að réttlæta rekstrarleg sjónarmið og sett það í þennan búning,“ sagði hann. Þá hafi rannsóknir sýnt að í umhverfi á borð við vísindastarfi þar sem fólk þyrfti að skiptast á skoðunum gæti opið vinnurými komið að gagni. „Reynslan er nú held ég að sýna að þetta á bara almennt ekki við,“ sagði Þórður.Slík opin rými geti þó virkað í ákveðnum átaksverkefnum t.d. á kosningaskrifstofum að sögn Þórðar. „Þegar menn eru í þessu níu til fimm alla vinnudaga ársins, þá er ég ekki viss um að það gangi alveg upp til lengdar,“ segir hann.Þarf að vanda sig þegar vinnurými er valiðÞórður sagði að fyrirtæki þurfi að vanda sig áður en þau ákveði hvernig vinnurými þau bjóði starfsmönnum sínum upp á. Slíkt þurfi að velja út frá þeim verkefnum sem fyrirtæki standi frammi fyrir og út frá hvers konar vinnuumhverfi eigi að skapa.Heyra má viðtalið við Þórð í heild sinni hér að neðan.
Mest lesið Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Tilboð á uppþvottavél reyndist of gott til að vera satt Neytendur „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira