Mannvit hagnaðist um 146 milljónir króna ingvar haraldsson skrifar 4. júní 2015 12:01 Mannvit vinnur að orkuverkefnum um allt land. vísir/vilhelm Viðsnúningur varð á rekstri Mannvits, einnar stærstu verkfræðistofu landsins, á síðasta ári og hagnaðist hún um 146 milljónir króna. Árið 2013 var afkoma Mannvits neikvæð um 574 milljónir króna. Rekstrartekjur jukust úr 4,98 milljörðum í 5,17 milljarða. Í fyrsta sinn voru tekjur Mannvits af orkuverkefnum meiri erlendis en hér á landi. „Í dag er um þriðjungur af veltu fyrirtækisins í útlöndum og er það mikil aukning ef horft er tvö til þrjú ár aftur í tímann“ segir í ávarpi Jóns Más Halldórssonar stjórnarformanns. Sigurhjörtur Sigfússon, sem tók við af Eyjólfi Árna sem forstjóri í lok árs, segir að félagið sjái vaxtabrodda erlendis jafnt sem heima fyrir, en Mannvit rekur 16 skrifstofur í sex löndum. Sjá má rafræna ársskýrslu Mannvits í heild sinni hér en þar er meðal annars fjallað um markaðshorfur, breytingar sem orðið hafa í rekstri félagsins og hvernig brugðist hefur verið við þróun innanlandsmarkaðar. Eigið fé mannvits nemur ríflega milljarði króna og skuldir ríflega 2,4 milljörðum, þar af eru skammtímaskuldir 2,16 milljarðar. Veltufé frá rekstri nam 140 milljónum króna, arðsemi eigin fjár var 14,4 prósent og eiginfjárhlutfall 29,9 prósent. Mest lesið Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Viðskipti innlent Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Viðskipti innlent Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Sjá meira
Viðsnúningur varð á rekstri Mannvits, einnar stærstu verkfræðistofu landsins, á síðasta ári og hagnaðist hún um 146 milljónir króna. Árið 2013 var afkoma Mannvits neikvæð um 574 milljónir króna. Rekstrartekjur jukust úr 4,98 milljörðum í 5,17 milljarða. Í fyrsta sinn voru tekjur Mannvits af orkuverkefnum meiri erlendis en hér á landi. „Í dag er um þriðjungur af veltu fyrirtækisins í útlöndum og er það mikil aukning ef horft er tvö til þrjú ár aftur í tímann“ segir í ávarpi Jóns Más Halldórssonar stjórnarformanns. Sigurhjörtur Sigfússon, sem tók við af Eyjólfi Árna sem forstjóri í lok árs, segir að félagið sjái vaxtabrodda erlendis jafnt sem heima fyrir, en Mannvit rekur 16 skrifstofur í sex löndum. Sjá má rafræna ársskýrslu Mannvits í heild sinni hér en þar er meðal annars fjallað um markaðshorfur, breytingar sem orðið hafa í rekstri félagsins og hvernig brugðist hefur verið við þróun innanlandsmarkaðar. Eigið fé mannvits nemur ríflega milljarði króna og skuldir ríflega 2,4 milljörðum, þar af eru skammtímaskuldir 2,16 milljarðar. Veltufé frá rekstri nam 140 milljónum króna, arðsemi eigin fjár var 14,4 prósent og eiginfjárhlutfall 29,9 prósent.
Mest lesið Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Viðskipti innlent Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Viðskipti innlent Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Sjá meira
Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Viðskipti innlent
Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Viðskipti innlent