Fleiri fréttir

Bein útsending: Aðalfundur og ráðstefna SFS

Fjallað um stöðu sjávarútvegsins í dag, starfsemi samtakanna frá stofnun þeirra á síðasta ári og tækifærin sem felast í sameiginlegri markaðssetningu sjávarútvegsins á Íslandi.

Frumkvöðlastarf krefst fórna

Þeir sem ætla sér að gerast frumkvöðlar þurfa að geta staðið uppréttir, sama hversu oft þeim mistekst. Þetta sagði einn framsögumanna á Startup Iceland. Hún segir lykilatriði í frumkvöðlastarfi að byggja traust samskipti milli manna þar sem allir eru hver

Hagnaður N1 nam 135 milljónum

Hagnaður N1 eftir skatta nam 134,6 milljónum króna samanborið við 77 milljónir árið áður. Rekstrarhagnaður fyrir afskriftir (EBITDA) nam 269 milljónum króna samanborið við 120 milljónir áður. Þetta kemur fram í árshlutauppgjöri sem félagið birti eftir lokun markaða í dag.

Axel Hall ver doktorsritgerð

Skattar og atvinna á Norðurlöndunum er yfirskrift doktorsritgerðar Axels Hall. Hann ver ritgerðina í Hátíðarsal Háskóla Íslands á þriðjudag í næstu viku.

Finnst skemmtilegast í utanvegahlaupum

Nýr framkvæmdastjóri Codlands er alinn upp í Grindavík og þekkir vel til í sjávarútvegi. Hann á stóra fjölskyldu en jafnframt mörg áhugamál. Hann stefnir á að taka þátt í WOW Cyclothon í sumar.

Utanboxhugsun fyrir ferðamenn

Árið 2015 verður tímamótaár í Íslandssögunni. Fjöldi ferðamanna fer í fyrsta skipti yfir eina milljón.

Eitt mikilvægasta framlagið til hagfræði

Einn kunnasti hugsuður samtímans, John Forbes Nash, lét lífið um helgina. Hann og eiginkona hans, Alicia, voru farþegar í leigubíl og mun leigubílstjórinn hafa misst stjórn á bifreiðinni og ekið á.

Meint mannréttindabrot, bankadrusla og Bubbaplötur

Einhverri lengstu aðalmeðferð sögunnar í sakamáli á Íslandi lauk síðastliðinn föstudag þegar punkturinn var settur aftan við fimm vikna löng réttarhöld í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings.

Sjá næstu 50 fréttir