Hækkun matarskatts lítil áhrif haft á magn matarinnkaupa Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 12. febrúar 2015 13:19 vísir/vilhelm Nýtt ár hófst með töluvert aukinni veltu í sérvöruverslunum miðað við sama tíma í fyrra en sala í dagvöruverslun í janúar var nánast óbreytt að raunvirði frá janúar í fyrra. Hækkun á lægra þrepi virðisaukaskatts virðist því ekki hafa haft teljandi áhrif á magn matarinnkaupa á heildina litið. Hugsanlega urðu þó einhverjar breytingar á milli einstakra flokka matvæla. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Rannsóknarsetri verslunarinnar.Ekkert lát á vexti í sölu snjallsíma Meira en þriðjungsaukning varð á sölu raftækja í janúar frá sama mánuði í fyrra, eða um 42 prósent. Aukningin varð mest í veltu minni raftækja, eins og sjónvörpum og hljómflutningstækjum. Þá hafði afnám vörugjalda um áramótin einnig góð áhrif á sölu stærri raftækja eins og þvottavéla, kæliskápa o.fl þar sem söluaukningin nam 37 prósentum miðað við sama mánuð í fyrra. Þá er ekkert lát á vexti í sölu snjallsíma, eða um 35 prósent. Þá voru janúarútsölur fataverslana mun líflegri en í janúar í fyrra. Veltuaukning fataverslana í mánuðinum nam 10,5 prósent að raunvirði og verð á fötum var 6,1 prósenti lægra en tólf mánuðum fyrr.Enn langt í land Húsgagnaverslun jókst einnig jafnt og þétt allt síðasta ár og var veltan næstum 14 prósentum meiri en fyrir ári síðan. Hún á þó enn töluvert langt í land með að ná þeim hæðum sem húsgagnasala var fyrir hrun. Velta húsgagnaverslana var 31 prósent minni en í janúar 2008. Þá voru minni sveiflur í byggingavöruverslunum milli ára, en aukningin nam um tveimur prósentum á milli ára. Tengdar fréttir Raftækjum og húsgögnum mokað út í nóvember Jólaverslun er almennt sögð hafa farið vel af stað í nóvember og líklegt talið að töluvert sé um að heimilin endurnýi hjá sér raftæki og húsgögn. 12. desember 2014 07:00 Fólk leiti fyrr í mataraðstoð vegna hækkunar matarskatts Umsjónarmaður Hjálparstarfs Kirkjunnar segir að þeim sem þiggi mataraðstoð muni koma til með að fjölga, og að þeir sem áður hafa þegið aðstoð þurfi að þiggja hana fyrr, vegna hækkunar á matarskatti. Mótvægisaðgerðir á borð við afnám vörugjalda gagnist þessum hópi lítið sem ekkert. 3. janúar 2015 19:00 Stjórnarandstaðan segir ríkisstjórnina með ranga forgangsröðun Stjórnarandstaðan segir að betra hefði verið að setja 80 milljarða í heilbrigðiskerfið og aðra innvið samfélagsins en í lækkun húsnæðisskulda fólks. 10. nóvember 2014 20:00 Neysluviðmiðin skoðuð að nýju reynist þess vera þörf Fjármálaráðuneytið skýrir ekki hvers vegna kaup á mat á veitingahúsum og í mötuneytum eru ekki flokkuð með matarútgjöldum í forsendum virðisaukaskattsfrumvarpsins. Viðmið verða endurskoðuð reynist þau röng. 15. október 2014 08:45 Matarskattur mun hækka um fimm prósentustig á næsta ári Neðra þrep virðisaukaskatts hækkar úr sjö prósentum í tólf prósent á næsta ári, samkvæmt nýju fjárlagafrumvarpi sem dreift var á Alþingi í gær. Efra þrep mun lækka úr 25,5 prósentum í 24 prósent. Áætlað er að barnabætur hækki en skerðingarhlutfall aukist 10. september 2014 08:15 Mest lesið Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fleiri fréttir Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Sjá meira
Nýtt ár hófst með töluvert aukinni veltu í sérvöruverslunum miðað við sama tíma í fyrra en sala í dagvöruverslun í janúar var nánast óbreytt að raunvirði frá janúar í fyrra. Hækkun á lægra þrepi virðisaukaskatts virðist því ekki hafa haft teljandi áhrif á magn matarinnkaupa á heildina litið. Hugsanlega urðu þó einhverjar breytingar á milli einstakra flokka matvæla. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Rannsóknarsetri verslunarinnar.Ekkert lát á vexti í sölu snjallsíma Meira en þriðjungsaukning varð á sölu raftækja í janúar frá sama mánuði í fyrra, eða um 42 prósent. Aukningin varð mest í veltu minni raftækja, eins og sjónvörpum og hljómflutningstækjum. Þá hafði afnám vörugjalda um áramótin einnig góð áhrif á sölu stærri raftækja eins og þvottavéla, kæliskápa o.fl þar sem söluaukningin nam 37 prósentum miðað við sama mánuð í fyrra. Þá er ekkert lát á vexti í sölu snjallsíma, eða um 35 prósent. Þá voru janúarútsölur fataverslana mun líflegri en í janúar í fyrra. Veltuaukning fataverslana í mánuðinum nam 10,5 prósent að raunvirði og verð á fötum var 6,1 prósenti lægra en tólf mánuðum fyrr.Enn langt í land Húsgagnaverslun jókst einnig jafnt og þétt allt síðasta ár og var veltan næstum 14 prósentum meiri en fyrir ári síðan. Hún á þó enn töluvert langt í land með að ná þeim hæðum sem húsgagnasala var fyrir hrun. Velta húsgagnaverslana var 31 prósent minni en í janúar 2008. Þá voru minni sveiflur í byggingavöruverslunum milli ára, en aukningin nam um tveimur prósentum á milli ára.
Tengdar fréttir Raftækjum og húsgögnum mokað út í nóvember Jólaverslun er almennt sögð hafa farið vel af stað í nóvember og líklegt talið að töluvert sé um að heimilin endurnýi hjá sér raftæki og húsgögn. 12. desember 2014 07:00 Fólk leiti fyrr í mataraðstoð vegna hækkunar matarskatts Umsjónarmaður Hjálparstarfs Kirkjunnar segir að þeim sem þiggi mataraðstoð muni koma til með að fjölga, og að þeir sem áður hafa þegið aðstoð þurfi að þiggja hana fyrr, vegna hækkunar á matarskatti. Mótvægisaðgerðir á borð við afnám vörugjalda gagnist þessum hópi lítið sem ekkert. 3. janúar 2015 19:00 Stjórnarandstaðan segir ríkisstjórnina með ranga forgangsröðun Stjórnarandstaðan segir að betra hefði verið að setja 80 milljarða í heilbrigðiskerfið og aðra innvið samfélagsins en í lækkun húsnæðisskulda fólks. 10. nóvember 2014 20:00 Neysluviðmiðin skoðuð að nýju reynist þess vera þörf Fjármálaráðuneytið skýrir ekki hvers vegna kaup á mat á veitingahúsum og í mötuneytum eru ekki flokkuð með matarútgjöldum í forsendum virðisaukaskattsfrumvarpsins. Viðmið verða endurskoðuð reynist þau röng. 15. október 2014 08:45 Matarskattur mun hækka um fimm prósentustig á næsta ári Neðra þrep virðisaukaskatts hækkar úr sjö prósentum í tólf prósent á næsta ári, samkvæmt nýju fjárlagafrumvarpi sem dreift var á Alþingi í gær. Efra þrep mun lækka úr 25,5 prósentum í 24 prósent. Áætlað er að barnabætur hækki en skerðingarhlutfall aukist 10. september 2014 08:15 Mest lesið Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fleiri fréttir Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Sjá meira
Raftækjum og húsgögnum mokað út í nóvember Jólaverslun er almennt sögð hafa farið vel af stað í nóvember og líklegt talið að töluvert sé um að heimilin endurnýi hjá sér raftæki og húsgögn. 12. desember 2014 07:00
Fólk leiti fyrr í mataraðstoð vegna hækkunar matarskatts Umsjónarmaður Hjálparstarfs Kirkjunnar segir að þeim sem þiggi mataraðstoð muni koma til með að fjölga, og að þeir sem áður hafa þegið aðstoð þurfi að þiggja hana fyrr, vegna hækkunar á matarskatti. Mótvægisaðgerðir á borð við afnám vörugjalda gagnist þessum hópi lítið sem ekkert. 3. janúar 2015 19:00
Stjórnarandstaðan segir ríkisstjórnina með ranga forgangsröðun Stjórnarandstaðan segir að betra hefði verið að setja 80 milljarða í heilbrigðiskerfið og aðra innvið samfélagsins en í lækkun húsnæðisskulda fólks. 10. nóvember 2014 20:00
Neysluviðmiðin skoðuð að nýju reynist þess vera þörf Fjármálaráðuneytið skýrir ekki hvers vegna kaup á mat á veitingahúsum og í mötuneytum eru ekki flokkuð með matarútgjöldum í forsendum virðisaukaskattsfrumvarpsins. Viðmið verða endurskoðuð reynist þau röng. 15. október 2014 08:45
Matarskattur mun hækka um fimm prósentustig á næsta ári Neðra þrep virðisaukaskatts hækkar úr sjö prósentum í tólf prósent á næsta ári, samkvæmt nýju fjárlagafrumvarpi sem dreift var á Alþingi í gær. Efra þrep mun lækka úr 25,5 prósentum í 24 prósent. Áætlað er að barnabætur hækki en skerðingarhlutfall aukist 10. september 2014 08:15