Selur notaða vörubíla frá Íslandi til Afganistan ingvar haraldsson skrifar 12. febrúar 2015 14:00 Rafn Arnar Guðjónsson hefur m.a. flutt út vörubíla og stór vinnutæki til Afganistan, Víetnam, Filippseyja, Rússlands, Nígeríu og Suður Kóreu. vísir/ernir Rafn Arnar Guðjónsson hefur selt um 40 notaða vörubíla frá Íslandi til Afganistan síðastliðinn áratug. Nú er einn 9 ára gamall Mercedes Benz vörubíll, sem ekið var um 700 þúsund kílómetra hér á landi á leiðinni til Afganistan. „Þetta hefur verið talsvert síðustu 10 árin. Það er alltaf verið að sprengja bílana upp og þá vantar nýja,“ segir Rafn. „Upphafið af þessu var að það var verið að sprengja upp olíuflutningabíla. Þá fundu þeir það út að þá vantaði gamla vörubíla og þeir voru ekkert allstaðar á lausu. Kakar vinur minn frá Afganistan hafði samband við mig og sagði að hann vantaði bíla,“ segir Rafn sem rekur inn- og útflutningsfyrirtækið RAG import export ehf. Að sögn Rafns voru vörubílarnir frá Íslandi upphaflega nýttir til að blekkja hryðjuverkamenn. „Þeir settu gáma á bílana og settu svo tanka inn í gámana sem þeir fylltu af olíu eða bensíni. Þannig sáu hryðjuverkamennirnir aldrei hvaða bílar í bílalestum væru olíuflutningabílar. Þannig gátu hryðjuverkamennirnir ekki drepið jafn marga saklausa borgara, en þeir drápu náttúrulega alltaf einhverja, því miður.“ segir Rafn.Kakar vinur minn frá Afganistan hafði samband við mig og sagði að honum vantaði bíla,“ segir Rafn.Selt bíla og beltagröfur til Nígeríu og Víetnam Rafn hefur flutt út vörubíla, beltagröfur og hjólagröfur og fleiri stór vinnutæki undanfarin 25 ár. „Mörgum þótta þetta skrýtið að sínum tíma. Menn áttuðu sig ekkert á því að tæki væri seld úr landi fyrr en í hruninu og tengdu þetta þá við hrunið. En ég hef alltaf verið selja tæki úr landi,“ segir Rafn. Rafn segist hafa selt allt að 15 vörubíla og tæki úr landi á hverju ári ef hrunárin eru undanskilin. „Það er ekkert samanburðarhæft. Í hruninu þá seldum við bíla um allan heim. Alls til 43 landa, m.a. til Víetnam, Filippseyja, Rússlands, nánast allra Evrópulanda, Nígeríu og Suður Kóreu,“ segir Rafn að lokum. Mest lesið Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Neytendur „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Viðskipti innlent Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Viðskipti innlent Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Viðskipti innlent Birgir til Banana Viðskipti innlent Nálgast samkomulag um TikTok Viðskipti erlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Viðskipti innlent Fleiri fréttir Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Sjá meira
Rafn Arnar Guðjónsson hefur selt um 40 notaða vörubíla frá Íslandi til Afganistan síðastliðinn áratug. Nú er einn 9 ára gamall Mercedes Benz vörubíll, sem ekið var um 700 þúsund kílómetra hér á landi á leiðinni til Afganistan. „Þetta hefur verið talsvert síðustu 10 árin. Það er alltaf verið að sprengja bílana upp og þá vantar nýja,“ segir Rafn. „Upphafið af þessu var að það var verið að sprengja upp olíuflutningabíla. Þá fundu þeir það út að þá vantaði gamla vörubíla og þeir voru ekkert allstaðar á lausu. Kakar vinur minn frá Afganistan hafði samband við mig og sagði að hann vantaði bíla,“ segir Rafn sem rekur inn- og útflutningsfyrirtækið RAG import export ehf. Að sögn Rafns voru vörubílarnir frá Íslandi upphaflega nýttir til að blekkja hryðjuverkamenn. „Þeir settu gáma á bílana og settu svo tanka inn í gámana sem þeir fylltu af olíu eða bensíni. Þannig sáu hryðjuverkamennirnir aldrei hvaða bílar í bílalestum væru olíuflutningabílar. Þannig gátu hryðjuverkamennirnir ekki drepið jafn marga saklausa borgara, en þeir drápu náttúrulega alltaf einhverja, því miður.“ segir Rafn.Kakar vinur minn frá Afganistan hafði samband við mig og sagði að honum vantaði bíla,“ segir Rafn.Selt bíla og beltagröfur til Nígeríu og Víetnam Rafn hefur flutt út vörubíla, beltagröfur og hjólagröfur og fleiri stór vinnutæki undanfarin 25 ár. „Mörgum þótta þetta skrýtið að sínum tíma. Menn áttuðu sig ekkert á því að tæki væri seld úr landi fyrr en í hruninu og tengdu þetta þá við hrunið. En ég hef alltaf verið selja tæki úr landi,“ segir Rafn. Rafn segist hafa selt allt að 15 vörubíla og tæki úr landi á hverju ári ef hrunárin eru undanskilin. „Það er ekkert samanburðarhæft. Í hruninu þá seldum við bíla um allan heim. Alls til 43 landa, m.a. til Víetnam, Filippseyja, Rússlands, nánast allra Evrópulanda, Nígeríu og Suður Kóreu,“ segir Rafn að lokum.
Mest lesið Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Neytendur „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Viðskipti innlent Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Viðskipti innlent Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Viðskipti innlent Birgir til Banana Viðskipti innlent Nálgast samkomulag um TikTok Viðskipti erlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Viðskipti innlent Fleiri fréttir Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Sjá meira