Viðskipti innlent

Viðskiptaþing 2015 - Myndir

Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar
vísir/gva
Þétt var setið á Viðskiptaþingi sem Viðskiptaráð Íslands hélt á Hóteli Nordica í dag. Yfirskrift fundarins var: „Tölvan segir nei: Hvernig má innleiða breytingar hjá hinu opinbera?“

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra flutti ávarp sem og margir af fremstu viðskiptajöfrum þjóðarinnar.

Gunnar V. Andrésson, ljósmyndari Vísis, fangaði fjörið á filmu eins og sjá má í meðfylgjandi myndaalbúmi.

vísir/gva

Tengdar fréttir






Fleiri fréttir

Sjá meira


×