Viðskipti innlent

Radio Iceland komin í loftið

Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar
Ólöf Ýrr Atladóttir, ferðamálastjóri, Adolf Ingi Erlingsson, útvarpsstjóri Radio Iceland og Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar-og viðskiptaráðherra.
Ólöf Ýrr Atladóttir, ferðamálastjóri, Adolf Ingi Erlingsson, útvarpsstjóri Radio Iceland og Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar-og viðskiptaráðherra.
Radio Iceland, ný útvarpsstöð á ensku sem ætluð er fyrir erlenda ferðamenn, hóf útsendingar á hádegi í dag.

Sjá einnig: Adolf Ingi í útvarpið á ensku

Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar-og viðskiptaráðherra, setti stöðina í loftið. Hún var svo fyrsti viðmælandi stöðvarinnar ásamt ferðamálastjóra, Ólöfu Ýrr Atladóttur.

Fyrstu dagana kemur stöðin til með að senda út á tíðninni 89,1 á höfuðborgarsvæðinu og 97,7 á Akureyri en á næstu dögum verður sendum fjölgað. Stefnt er að því að hægt verði að hlusta á stöðina nánast um allt land í næsta mánuði.


Tengdar fréttir

Abdulla gerði passa Adolfs Inga upptækan í Katar

Flest bendir til þess að Adolf Ingi Erlingsson hafi mætt á sinn síðasta leik á heimsmeistaramótinu í handbolta í Katar. Öryggisvörður gerði fjölmiðlapassa Adolfs Inga upptækan í vikunni.


Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ICEAIR
3,09
85
283.996
BRIM
1,35
3
109.672
VIS
1,28
9
171.521
FESTI
1,05
6
67.546
MAREL
1,04
20
220.169

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
REITIR
-1,97
8
76.322
KVIKA
-0,23
13
107.345
EIM
-0,17
9
48.735
SKEL
0
1
1.310
EIK
0
4
3.501
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.