Fleiri fréttir Gengi krónu þyrfti að lækka ef ekki er lengt í Landsbankabréfi Seðlabankinn segir að það gæti þurft að fella gengi krónunnar um 8 prósent og það er högg sem almenningur tekur, ef ekki tekst að lengja í skuldabréfum Landsbankans við slitabú þess gamla. 8.10.2014 22:48 Ráðherra segir úrskurð ekki hindra byggingu kísilvera Eftirlitsstofnun EFTA hefur komist að þeirri niðurstöðu að íslensk stjórnvöld hafi veitt ólögmæta ríkisaðstoð með fjárfestingarsamningum sem gerðir voru til að liðka fyrir iðnaðaruppbyggingu. 8.10.2014 21:45 Yfirtökuvarnir í samþykktum DV felldar út Þorsteinn Guðnason aftur kjörinn stjórnarformaður og Lilja Skaftadóttir verður formaður útgáfunefndar. 8.10.2014 20:57 Innflutningur á fersku kjöti aðeins tímaspursmál Eftirlitsstofnun EFTA telur innflutningsbann á fersku kjöti ekki standast samninginn um Evrópska efnahagssvæðið. Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu hvetur íslensk stjórnvöld til að bregðast við álitinu. 8.10.2014 20:20 Hagnaður 365 miðla var 746 milljónir á síðasta ári Hagnaðurinn nam um 305 milljónum króna árið 2012. 8.10.2014 18:41 Sigurður G. á 13 prósent í DV Reynir Traustason enn á meðal stærstu hluthafa blaðsins. 8.10.2014 16:35 „Átti aldrei von á því að Davíð Oddsson myndi sprengja Glitni í loft upp“ Sigurjón Árnason neitaði að hafa þekkt eitthvað til viðskipta með eigin bréf Landsbankans fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 8.10.2014 15:31 „Ef ég ætti svona mikinn pening myndi ég bara klára Kauphöllina“ Skýrslutaka yfir Sigurjóni Þ. Árnasyni, fyrrverandi bankastjóra Landsbankans, fer fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 8.10.2014 12:24 Álit ESA í samræmi við skoðanir Haga "Þetta álit er í fullu samræmi við álit okkar lögmanna,“ segir Finnur Árnason, forstjóri Haga, um nýtt álit ESA, eftirlitsstofnunar EFTA, þar sem fram kemur að íslensk löggjöf sem takmarkar innflutning á fersku kjöti er brot á EES-samningnum. 8.10.2014 12:17 Verður áfram í stjórn N1 Stjórn N1 hf. hefur yfirfarið hæfi Margrétar Guðmundsdóttur stjórnarformanns félagsins með tilliti til útgáfu ákæru embættis sérstaks saksóknara á hendur henni. 8.10.2014 11:39 Bayern semur við Seðlabankann Seðlabanki Íslands og þýska tryggingafélagið Bayern Versicherung hafa nú skrifað undir samkomulag varðandi alla lífeyristryggingasamninga sem félagið gerði við viðskiptavini sína fyrir 19. júní. 8.10.2014 10:59 Vídeóleigan skilaði 23 milljóna hagnaði Hagnaður Laugarásvídeós, einnar stærstu myndbandaleigunnar á Íslandi í dag, nam 23 milljónum króna á síðasta ári, en árið á undan var 8,1 milljónar króna tap 8.10.2014 09:15 Sala á Rás 2 yrði ekki til að leysa rekstrarvanda Ríkisútvarpsins Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra segir að stjórnendur Ríkisútvarpsins hafi unnið mjög erfitt starf við niðurskurð. Menn verði að sýna umburðarlyndi þegar verið er að reyna að draga úr kostnaði. Eðlilegt sé að ræða hvort rétt sé að ríkið 8.10.2014 09:00 Banabiti bóksölu? Fjárlagafrumvarpið hefur verið í umræðunni nýverið, og sitt sýnist hverjum. Helstu neikvæðniraddirnar snúa að hækkun lægra þreps virðisaukaskatts úr 7% í 12%. Bændasamtökin, VR og ASÍ voru meðal þeirra sem vöruðu við áhrifum hækkana á matvöru. Þau rök hafa að mestu verið hrakin og verða því ekki gerð að umræðuefni hér. Hækkun lægra þrepsins hefur þó ekki aðeins áhrif á matvöru, heldur einnig á t.d. bóksölu. 8.10.2014 08:59 Sala á metani meiri en áætlanir gerðu ráð fyrir Forstjóri Norðurorku segir eftirspurn eftir metani á Akureyri meiri en búist hafi verið við. Heildarkostnaður verkefnisins nemur um 350 milljónum króna. Eldsneytið er unnið úr gömlum sorphaugum. 8.10.2014 07:30 Dúkkulísuvefur mokar inn milljónum Hagnaður af rekstri dressupgames.com nam tæpum 48 milljónum króna á síðasta ári. Félagið er alfarið í eigu Ingu Maríu Guðmundsdóttur bókasafnfræðings á Ísafirði. 8.10.2014 07:00 Vegalengdin fjórfaldast þegar heiðarnar lokast Milljarðafjárfestingar í fiskeldi á Vestfjörðum nýtast ekki sem skyldi vegna erfiðra samgangna. 7.10.2014 20:30 „Við erum bara rétt að byrja“ Magnea Þórey Hjálmarsdóttir framkvæmdastjóri Icelandair Hotels segir að það vanti oft á tíðum heildarhugsun í markaðssetningu þegar kemur að hóteluppbyggingu hér á landi. Ekki gangi að hugsa um markaðsetninguna eftir á og Ísland sé að keppa við margar aðrar þjóðir þegar efnameiri ráðstefnutúristar eru annars vegar. 7.10.2014 18:17 Engin tengsl við Mjólkursamsöluna Vegna fjölmiðlaumræðu undanfarna daga um samkeppni á mjólkurmarkaðnum vilja eigendur Emmessíss undirstrika að fyrirtækið er í einkaeigu. 7.10.2014 16:30 133 milljóna tekjur af sölu hreindýraleyfa Viðtakendur arðs af hreindýraveiðum voru 962 og var meðaltalsupphæð greiðslan 111.000 krónur. 7.10.2014 14:48 Íbúðalánasjóður selur 400 íbúðir Íbúðalánasjóður hefur ákveðið að setja 400 íbúðir úr eignasafni sjóðsins í sérstakt söluferli. 7.10.2014 14:33 Ostamáli Haga vísað frá dómi „Málið fer nú fyrir Hæstarétt og því langt frá því að vera búið,“ segir lögmaður Haga. 7.10.2014 12:55 Aðeins einn farþegi fékk ranga útskýringu Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir að flug Icelandair til Parísar þann 2. ágúst síðastliðinn hafi vissulega verið fellt niður vegna forfalla flugmanns. 7.10.2014 12:44 Um einföldun á verðskrá er að ræða Fram kemur í tilkynningu frá WOW air að mörg önnur lággjaldaflugfélög séu með sama rekstrarmódel og hafi ýmist stærðar- eða þyngdartakmörk á handfarangri. 7.10.2014 12:06 Þorgerður ráðin framkvæmdastjóri Fríhafnarinnar Þorgerður Þráinsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Fríhafnarinnar úr hópi rúmlega eitt hundrað umsækjenda. Hún mun hefja störf hjá Fríhöfninni á næstu vikum. 7.10.2014 10:48 Ljósbrá nýr sviðsstjóri endurskoðunarsviðs PwC Ljósbrá Baldursdóttir hefur verið ráðinn sem sviðsstjóri endurskoðunarsviðs PwC. Kristinn F. Kristinsson sem lætur af starfi sviðsstjóra hefur gegnt því starfi frá 2010 en hann mun einbeita sér að endurskoðun fyrir hönd PwC. 7.10.2014 10:19 Byrjað að rukka fyrir handfarangur hjá Wow Nú mega farþegar aðeins taka með sér handfarangurstöskur sem vega fimm kíló eða minna, ellegar þarf að greiða fyrir það sérstaklega. 6.10.2014 22:08 Fabrikkan ekki eign Simma og Jóa Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur fellt úr gildi ákvörðun Neytendastofu um að banna eiganda veitingarstaðar að nefna staðinn sinn Pizzafabrikkan. 6.10.2014 16:01 Hildur nýr forstöðumaður Fjárstýringar Íslandsbanka Hildur Árnadóttir hefur verið ráðin forstöðumaður Fjárstýringar Íslandsbanka. 6.10.2014 15:03 N1 skoðar ákæru á hendur Margréti Ein ákærðu í SPRON-málinu er Margrét Guðmundsdóttir stjórnarformaður N1. 6.10.2014 14:56 Höfnin í Vestmannaeyjum flöskuháls „Með auknu flutningsmagni mun skipakostur áfram fara stækkandi með tilheyrandi lækkun á einingakostnaði,“ segir Pálmar Óli Magnússon, forstjóri Samskipa. 6.10.2014 14:17 Rannveig áfram í forstjórastólnum Rannveig Rist, sem hefur verið ákærð af sérstökum saksóknara fyrir umboðssvik, verður áfram forstjóri Rio Tinto Alcan á Íslandi. 6.10.2014 13:51 Þrjátíu þúsund króna tollagjöld á tvö pör af skóm Maður pantaði tvenn pör af skóm, þrenn pör af sokkum og buxur frá Bandaríkjunum og borgaði rúmar 32 þúsund krónur í tollagjöld. 6.10.2014 12:22 Sætanýting WOW air var 91% í september Í september nýliðnum var sætanýting flugfélagsins WOW air 91% og er það 20% aukning á sætanýtingu miðað við september í fyrra en þá var sætanýtingin 75%. 6.10.2014 11:04 Flugmenn segja skipulagsleysi Icelandair um að kenna Enginn flugmaður var til taks hjá Icelandair þegar forföll komu upp í næturflugi Icelandair til Parísar um Verslunarmannahelgina. 6.10.2014 10:47 Hæstu launin hafa hækkað um 80 milljarða Launahæstu 10 prósent Íslendinga þénuð 80 milljörðum meira í fyrra en árið 2010. Misskiptingin eykst lítillega ár frá ári. 6.10.2014 07:44 Sjávarútvegsfyrirtæki ein af burðarstoðum stjórnmálaflokka Sjálfstæðisflokkurinn fékk 7,9 milljónir frá sjávarútvegsfyrirtækjum á síðasta ári. Áberandi á listum yfir styrkveitendur stjórnmálaflokka á þingi. 6.10.2014 07:00 Rannveig Rist ákærð af sérstökum Svikin varða tveggja milljarða króna lánveitingu til Exista aðeins nokkrum dögum fyrir hrun. 5.10.2014 23:39 Óráð að taka veð í hlutabréfum banka í miðri bankakreppu Seðlabankastjóri segir að draga megi lærdóm af því hvernig staðið var að lánveitingu á 500 milljónum evrum Seðlabankans til Kaupþings, 6.október, 2008. 5.10.2014 19:30 Pólverji reisir stærstu hús í sögu Vestfjarða Dýrfiskur hefur hafið smíði stærstu bygginga í sögu Vestfjarða, seiðaeldisstöðvar á Tálknafirði. 3.10.2014 19:30 Íslendingar ferðast helst til Köben, London og Alicante Íslendingar sem nota vef DoHop ferðast yfirleitt ekki langt. Ferðalög til Danmerkur og Englands eru vinsælust. Flestir sem leigja bíla ferðast til Danmerkur og Bandaríkjanna. 3.10.2014 14:33 Peningastefnunefnd fundar á Suðurnesjum Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands heldur nú í dag fund á Suðurnesjum. Þetta er fyrsti fundur nefndarinnar utan Seðlabankans, en nefndin hóf fyrst störf árið 2009. 3.10.2014 14:24 Samfylkingin tapaði 55 milljónum á síðasta ári Fær hundrað milljónir í ríkisstyrki. Kjörnir fulltrúar fyrirferðamestir á lista yfir styrkveitingar einstaklinga. 3.10.2014 13:25 Svipmynd Markaðarins: Ætlar að sjá Gunnar Nelson í Svíþjóð Rúnar Árnason, framkvæmdastjóri Glerborgar, rak áður eitt elsta glerfyrirtæki landsins. Hann er menntaður í viðskiptafræði og með MSc-gráðu í fjármálum fyrirtækja. Frítíminn fer meðal annars í að spila körfubolta. 3.10.2014 13:00 Sjálfstæðisflokkurinn tapaði 127 milljónum á síðasta ári Rekstur flokksins kostaði 317 milljónir en tekjur námu 245 milljónum króna. Tekjurnar eru að stærstum hluta styrkir frá ríki og sveitarfélögum. 3.10.2014 12:22 Sjá næstu 50 fréttir
Gengi krónu þyrfti að lækka ef ekki er lengt í Landsbankabréfi Seðlabankinn segir að það gæti þurft að fella gengi krónunnar um 8 prósent og það er högg sem almenningur tekur, ef ekki tekst að lengja í skuldabréfum Landsbankans við slitabú þess gamla. 8.10.2014 22:48
Ráðherra segir úrskurð ekki hindra byggingu kísilvera Eftirlitsstofnun EFTA hefur komist að þeirri niðurstöðu að íslensk stjórnvöld hafi veitt ólögmæta ríkisaðstoð með fjárfestingarsamningum sem gerðir voru til að liðka fyrir iðnaðaruppbyggingu. 8.10.2014 21:45
Yfirtökuvarnir í samþykktum DV felldar út Þorsteinn Guðnason aftur kjörinn stjórnarformaður og Lilja Skaftadóttir verður formaður útgáfunefndar. 8.10.2014 20:57
Innflutningur á fersku kjöti aðeins tímaspursmál Eftirlitsstofnun EFTA telur innflutningsbann á fersku kjöti ekki standast samninginn um Evrópska efnahagssvæðið. Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu hvetur íslensk stjórnvöld til að bregðast við álitinu. 8.10.2014 20:20
Hagnaður 365 miðla var 746 milljónir á síðasta ári Hagnaðurinn nam um 305 milljónum króna árið 2012. 8.10.2014 18:41
Sigurður G. á 13 prósent í DV Reynir Traustason enn á meðal stærstu hluthafa blaðsins. 8.10.2014 16:35
„Átti aldrei von á því að Davíð Oddsson myndi sprengja Glitni í loft upp“ Sigurjón Árnason neitaði að hafa þekkt eitthvað til viðskipta með eigin bréf Landsbankans fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 8.10.2014 15:31
„Ef ég ætti svona mikinn pening myndi ég bara klára Kauphöllina“ Skýrslutaka yfir Sigurjóni Þ. Árnasyni, fyrrverandi bankastjóra Landsbankans, fer fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 8.10.2014 12:24
Álit ESA í samræmi við skoðanir Haga "Þetta álit er í fullu samræmi við álit okkar lögmanna,“ segir Finnur Árnason, forstjóri Haga, um nýtt álit ESA, eftirlitsstofnunar EFTA, þar sem fram kemur að íslensk löggjöf sem takmarkar innflutning á fersku kjöti er brot á EES-samningnum. 8.10.2014 12:17
Verður áfram í stjórn N1 Stjórn N1 hf. hefur yfirfarið hæfi Margrétar Guðmundsdóttur stjórnarformanns félagsins með tilliti til útgáfu ákæru embættis sérstaks saksóknara á hendur henni. 8.10.2014 11:39
Bayern semur við Seðlabankann Seðlabanki Íslands og þýska tryggingafélagið Bayern Versicherung hafa nú skrifað undir samkomulag varðandi alla lífeyristryggingasamninga sem félagið gerði við viðskiptavini sína fyrir 19. júní. 8.10.2014 10:59
Vídeóleigan skilaði 23 milljóna hagnaði Hagnaður Laugarásvídeós, einnar stærstu myndbandaleigunnar á Íslandi í dag, nam 23 milljónum króna á síðasta ári, en árið á undan var 8,1 milljónar króna tap 8.10.2014 09:15
Sala á Rás 2 yrði ekki til að leysa rekstrarvanda Ríkisútvarpsins Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra segir að stjórnendur Ríkisútvarpsins hafi unnið mjög erfitt starf við niðurskurð. Menn verði að sýna umburðarlyndi þegar verið er að reyna að draga úr kostnaði. Eðlilegt sé að ræða hvort rétt sé að ríkið 8.10.2014 09:00
Banabiti bóksölu? Fjárlagafrumvarpið hefur verið í umræðunni nýverið, og sitt sýnist hverjum. Helstu neikvæðniraddirnar snúa að hækkun lægra þreps virðisaukaskatts úr 7% í 12%. Bændasamtökin, VR og ASÍ voru meðal þeirra sem vöruðu við áhrifum hækkana á matvöru. Þau rök hafa að mestu verið hrakin og verða því ekki gerð að umræðuefni hér. Hækkun lægra þrepsins hefur þó ekki aðeins áhrif á matvöru, heldur einnig á t.d. bóksölu. 8.10.2014 08:59
Sala á metani meiri en áætlanir gerðu ráð fyrir Forstjóri Norðurorku segir eftirspurn eftir metani á Akureyri meiri en búist hafi verið við. Heildarkostnaður verkefnisins nemur um 350 milljónum króna. Eldsneytið er unnið úr gömlum sorphaugum. 8.10.2014 07:30
Dúkkulísuvefur mokar inn milljónum Hagnaður af rekstri dressupgames.com nam tæpum 48 milljónum króna á síðasta ári. Félagið er alfarið í eigu Ingu Maríu Guðmundsdóttur bókasafnfræðings á Ísafirði. 8.10.2014 07:00
Vegalengdin fjórfaldast þegar heiðarnar lokast Milljarðafjárfestingar í fiskeldi á Vestfjörðum nýtast ekki sem skyldi vegna erfiðra samgangna. 7.10.2014 20:30
„Við erum bara rétt að byrja“ Magnea Þórey Hjálmarsdóttir framkvæmdastjóri Icelandair Hotels segir að það vanti oft á tíðum heildarhugsun í markaðssetningu þegar kemur að hóteluppbyggingu hér á landi. Ekki gangi að hugsa um markaðsetninguna eftir á og Ísland sé að keppa við margar aðrar þjóðir þegar efnameiri ráðstefnutúristar eru annars vegar. 7.10.2014 18:17
Engin tengsl við Mjólkursamsöluna Vegna fjölmiðlaumræðu undanfarna daga um samkeppni á mjólkurmarkaðnum vilja eigendur Emmessíss undirstrika að fyrirtækið er í einkaeigu. 7.10.2014 16:30
133 milljóna tekjur af sölu hreindýraleyfa Viðtakendur arðs af hreindýraveiðum voru 962 og var meðaltalsupphæð greiðslan 111.000 krónur. 7.10.2014 14:48
Íbúðalánasjóður selur 400 íbúðir Íbúðalánasjóður hefur ákveðið að setja 400 íbúðir úr eignasafni sjóðsins í sérstakt söluferli. 7.10.2014 14:33
Ostamáli Haga vísað frá dómi „Málið fer nú fyrir Hæstarétt og því langt frá því að vera búið,“ segir lögmaður Haga. 7.10.2014 12:55
Aðeins einn farþegi fékk ranga útskýringu Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir að flug Icelandair til Parísar þann 2. ágúst síðastliðinn hafi vissulega verið fellt niður vegna forfalla flugmanns. 7.10.2014 12:44
Um einföldun á verðskrá er að ræða Fram kemur í tilkynningu frá WOW air að mörg önnur lággjaldaflugfélög séu með sama rekstrarmódel og hafi ýmist stærðar- eða þyngdartakmörk á handfarangri. 7.10.2014 12:06
Þorgerður ráðin framkvæmdastjóri Fríhafnarinnar Þorgerður Þráinsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Fríhafnarinnar úr hópi rúmlega eitt hundrað umsækjenda. Hún mun hefja störf hjá Fríhöfninni á næstu vikum. 7.10.2014 10:48
Ljósbrá nýr sviðsstjóri endurskoðunarsviðs PwC Ljósbrá Baldursdóttir hefur verið ráðinn sem sviðsstjóri endurskoðunarsviðs PwC. Kristinn F. Kristinsson sem lætur af starfi sviðsstjóra hefur gegnt því starfi frá 2010 en hann mun einbeita sér að endurskoðun fyrir hönd PwC. 7.10.2014 10:19
Byrjað að rukka fyrir handfarangur hjá Wow Nú mega farþegar aðeins taka með sér handfarangurstöskur sem vega fimm kíló eða minna, ellegar þarf að greiða fyrir það sérstaklega. 6.10.2014 22:08
Fabrikkan ekki eign Simma og Jóa Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur fellt úr gildi ákvörðun Neytendastofu um að banna eiganda veitingarstaðar að nefna staðinn sinn Pizzafabrikkan. 6.10.2014 16:01
Hildur nýr forstöðumaður Fjárstýringar Íslandsbanka Hildur Árnadóttir hefur verið ráðin forstöðumaður Fjárstýringar Íslandsbanka. 6.10.2014 15:03
N1 skoðar ákæru á hendur Margréti Ein ákærðu í SPRON-málinu er Margrét Guðmundsdóttir stjórnarformaður N1. 6.10.2014 14:56
Höfnin í Vestmannaeyjum flöskuháls „Með auknu flutningsmagni mun skipakostur áfram fara stækkandi með tilheyrandi lækkun á einingakostnaði,“ segir Pálmar Óli Magnússon, forstjóri Samskipa. 6.10.2014 14:17
Rannveig áfram í forstjórastólnum Rannveig Rist, sem hefur verið ákærð af sérstökum saksóknara fyrir umboðssvik, verður áfram forstjóri Rio Tinto Alcan á Íslandi. 6.10.2014 13:51
Þrjátíu þúsund króna tollagjöld á tvö pör af skóm Maður pantaði tvenn pör af skóm, þrenn pör af sokkum og buxur frá Bandaríkjunum og borgaði rúmar 32 þúsund krónur í tollagjöld. 6.10.2014 12:22
Sætanýting WOW air var 91% í september Í september nýliðnum var sætanýting flugfélagsins WOW air 91% og er það 20% aukning á sætanýtingu miðað við september í fyrra en þá var sætanýtingin 75%. 6.10.2014 11:04
Flugmenn segja skipulagsleysi Icelandair um að kenna Enginn flugmaður var til taks hjá Icelandair þegar forföll komu upp í næturflugi Icelandair til Parísar um Verslunarmannahelgina. 6.10.2014 10:47
Hæstu launin hafa hækkað um 80 milljarða Launahæstu 10 prósent Íslendinga þénuð 80 milljörðum meira í fyrra en árið 2010. Misskiptingin eykst lítillega ár frá ári. 6.10.2014 07:44
Sjávarútvegsfyrirtæki ein af burðarstoðum stjórnmálaflokka Sjálfstæðisflokkurinn fékk 7,9 milljónir frá sjávarútvegsfyrirtækjum á síðasta ári. Áberandi á listum yfir styrkveitendur stjórnmálaflokka á þingi. 6.10.2014 07:00
Rannveig Rist ákærð af sérstökum Svikin varða tveggja milljarða króna lánveitingu til Exista aðeins nokkrum dögum fyrir hrun. 5.10.2014 23:39
Óráð að taka veð í hlutabréfum banka í miðri bankakreppu Seðlabankastjóri segir að draga megi lærdóm af því hvernig staðið var að lánveitingu á 500 milljónum evrum Seðlabankans til Kaupþings, 6.október, 2008. 5.10.2014 19:30
Pólverji reisir stærstu hús í sögu Vestfjarða Dýrfiskur hefur hafið smíði stærstu bygginga í sögu Vestfjarða, seiðaeldisstöðvar á Tálknafirði. 3.10.2014 19:30
Íslendingar ferðast helst til Köben, London og Alicante Íslendingar sem nota vef DoHop ferðast yfirleitt ekki langt. Ferðalög til Danmerkur og Englands eru vinsælust. Flestir sem leigja bíla ferðast til Danmerkur og Bandaríkjanna. 3.10.2014 14:33
Peningastefnunefnd fundar á Suðurnesjum Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands heldur nú í dag fund á Suðurnesjum. Þetta er fyrsti fundur nefndarinnar utan Seðlabankans, en nefndin hóf fyrst störf árið 2009. 3.10.2014 14:24
Samfylkingin tapaði 55 milljónum á síðasta ári Fær hundrað milljónir í ríkisstyrki. Kjörnir fulltrúar fyrirferðamestir á lista yfir styrkveitingar einstaklinga. 3.10.2014 13:25
Svipmynd Markaðarins: Ætlar að sjá Gunnar Nelson í Svíþjóð Rúnar Árnason, framkvæmdastjóri Glerborgar, rak áður eitt elsta glerfyrirtæki landsins. Hann er menntaður í viðskiptafræði og með MSc-gráðu í fjármálum fyrirtækja. Frítíminn fer meðal annars í að spila körfubolta. 3.10.2014 13:00
Sjálfstæðisflokkurinn tapaði 127 milljónum á síðasta ári Rekstur flokksins kostaði 317 milljónir en tekjur námu 245 milljónum króna. Tekjurnar eru að stærstum hluta styrkir frá ríki og sveitarfélögum. 3.10.2014 12:22