Fleiri fréttir

Innflutningur á fersku kjöti aðeins tímaspursmál

Eftirlitsstofnun EFTA telur innflutningsbann á fersku kjöti ekki standast samninginn um Evrópska efnahagssvæðið. Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu hvetur íslensk stjórnvöld til að bregðast við álitinu.

Álit ESA í samræmi við skoðanir Haga

"Þetta álit er í fullu samræmi við álit okkar lögmanna,“ segir Finnur Árnason, forstjóri Haga, um nýtt álit ESA, eftirlitsstofnunar EFTA, þar sem fram kemur að íslensk löggjöf sem takmarkar innflutning á fersku kjöti er brot á EES-samningnum.

Verður áfram í stjórn N1

Stjórn N1 hf. hefur yfirfarið hæfi Margrétar Guðmundsdóttur stjórnarformanns félagsins með tilliti til útgáfu ákæru embættis sérstaks saksóknara á hendur henni.

Bayern semur við Seðlabankann

Seðlabanki Íslands og þýska tryggingafélagið Bayern Versicherung hafa nú skrifað undir samkomulag varðandi alla lífeyristryggingasamninga sem félagið gerði við viðskiptavini sína fyrir 19. júní.

Vídeóleigan skilaði 23 milljóna hagnaði

Hagnaður Laugarásvídeós, einnar stærstu myndbandaleigunnar á Íslandi í dag, nam 23 milljónum króna á síðasta ári, en árið á undan var 8,1 milljónar króna tap

Sala á Rás 2 yrði ekki til að leysa rekstrarvanda Ríkisútvarpsins

Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra segir að stjórnendur Ríkisútvarpsins hafi unnið mjög erfitt starf við niðurskurð. Menn verði að sýna umburðarlyndi þegar verið er að reyna að draga úr kostnaði. Eðlilegt sé að ræða hvort rétt sé að ríkið

Banabiti bóksölu?

Fjárlagafrumvarpið hefur verið í umræðunni nýverið, og sitt sýnist hverjum. Helstu neikvæðniraddirnar snúa að hækkun lægra þreps virðisaukaskatts úr 7% í 12%. Bændasamtökin, VR og ASÍ voru meðal þeirra sem vöruðu við áhrifum hækkana á matvöru. Þau rök hafa að mestu verið hrakin og verða því ekki gerð að umræðuefni hér. Hækkun lægra þrepsins hefur þó ekki aðeins áhrif á matvöru, heldur einnig á t.d. bóksölu.

Sala á metani meiri en áætlanir gerðu ráð fyrir

Forstjóri Norðurorku segir eftirspurn eftir metani á Akureyri meiri en búist hafi verið við. Heildarkostnaður verkefnisins nemur um 350 milljónum króna. Eldsneytið er unnið úr gömlum sorphaugum.

Dúkkulísuvefur mokar inn milljónum

Hagnaður af rekstri dressupgames.com nam tæpum 48 milljónum króna á síðasta ári. Félagið er alfarið í eigu Ingu Maríu Guðmundsdóttur bókasafnfræðings á Ísafirði.

„Við erum bara rétt að byrja“

Magnea Þórey Hjálmarsdóttir framkvæmdastjóri Icelandair Hotels segir að það vanti oft á tíðum heildarhugsun í markaðssetningu þegar kemur að hóteluppbyggingu hér á landi. Ekki gangi að hugsa um markaðsetninguna eftir á og Ísland sé að keppa við margar aðrar þjóðir þegar efnameiri ráðstefnutúristar eru annars vegar.

Engin tengsl við Mjólkursamsöluna

Vegna fjölmiðlaumræðu undanfarna daga um samkeppni á mjólkurmarkaðnum vilja eigendur Emmessíss undirstrika að fyrirtækið er í einkaeigu.

Aðeins einn farþegi fékk ranga útskýringu

Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir að flug Icelandair til Parísar þann 2. ágúst síðastliðinn hafi vissulega verið fellt niður vegna forfalla flugmanns.

Um einföldun á verðskrá er að ræða

Fram kemur í tilkynningu frá WOW air að mörg önnur lággjaldaflugfélög séu með sama rekstrarmódel og hafi ýmist stærðar- eða þyngdartakmörk á handfarangri.

Ljósbrá nýr sviðsstjóri endurskoðunarsviðs PwC

Ljósbrá Baldursdóttir hefur verið ráðinn sem sviðsstjóri endurskoðunarsviðs PwC. Kristinn F. Kristinsson sem lætur af starfi sviðsstjóra hefur gegnt því starfi frá 2010 en hann mun einbeita sér að endurskoðun fyrir hönd PwC.

Fabrikkan ekki eign Simma og Jóa

Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur fellt úr gildi ákvörðun Neytendastofu um að banna eiganda veitingarstaðar að nefna staðinn sinn Pizzafabrikkan.

Höfnin í Vestmannaeyjum flöskuháls

„Með auknu flutningsmagni mun skipakostur áfram fara stækkandi með tilheyrandi lækkun á einingakostnaði,“ segir Pálmar Óli Magnússon, forstjóri Samskipa.

Rannveig áfram í forstjórastólnum

Rannveig Rist, sem hefur verið ákærð af sérstökum saksóknara fyrir umboðssvik, verður áfram forstjóri Rio Tinto Alcan á Íslandi.

Sætanýting WOW air var 91% í september

Í september nýliðnum var sætanýting flugfélagsins WOW air 91% og er það 20% aukning á sætanýtingu miðað við september í fyrra en þá var sætanýtingin 75%.

Peningastefnunefnd fundar á Suðurnesjum

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands heldur nú í dag fund á Suðurnesjum. Þetta er fyrsti fundur nefndarinnar utan Seðlabankans, en nefndin hóf fyrst störf árið 2009.

Sjá næstu 50 fréttir