Fleiri fréttir Reiknar með því að fá 990 króna gjald til baka Herdís Herbertsdóttir fór nýverið með 1.062 krónur í smámynt í sjálfvirka talningarvél Arion banka í Kringlunni en fékk einungis 72 krónur þar af. 2.10.2014 15:30 Mikil aukning í sölu fólksbíla á milli ára Sala á nýjum fólksbílum í september jókst um 58 prósent frá því í fyrra. Nýskráðir fólksbílar á þessu tímabili eru 553 stykki á móti 350 í sama mánuði 2013 eða aukning um 203 bíla. 2.10.2014 12:56 Hrannar hættur hjá Vodafone Hrannar Pétursson, sem starfað hefur sem framkvæmdastjóri samskiptasviðs Vodafone, hefur tekið þá ákvörðun að hætta störfum hjá fyrirtækinu. 2.10.2014 09:18 Krafinn um tvær milljónir fyrir að vinna ekki uppsagnarfrest Slippurinn á Akureyri hefur krafið fyrrum starfsmann fyrirtækisins um tvær milljónir króna eftir að maðurinn vildi ekki vinna upp uppsagnarfrest sinn. 2.10.2014 07:46 Vörugjöldin afnumin strax Húsasmiðjan hefur ákveðið að lækka verð á nokkrum vörum sem bera vörugjöld til áramóta. 2.10.2014 07:30 Deilt um gagnsæi forvalsins Stjórnarformaður Isavia segir forval félagsins hafa verið opið og gagnsætt. Framkvæmdastjóri SVÞ er ósammála því og gagnrýnir verklag Isavia. Alls barst 71 umsókn um aðstöðu í Leifsstöð en þrettán urðu fyrir valinu. 2.10.2014 07:00 Lægra verð á fargjöldum Verðhjöðnun í september er fyrst og fremst rakin til metlækkunar fargjalda í millilandaflugi. 2.10.2014 07:00 Már leggur línurnar fyrir kjaraviðræður Már Guðmundsson seðlabankastjóri segir ekki raunhæft að laun hækki um meira en 3,5 prósent á ársgrundvelli í komandi kjaraviðræðum aðila vinnumarkaðarins. Seðlabankinn mun ella beita stýrivöxtum til að draga úr áhrifum launahækkana á verðbólgu. 1.10.2014 20:10 Þýskur banki samþykkir lán til kísilvers á Bakka Þýska félagið PCC hefur tilkynnt ráðamönnum Norðurþings að meginfjármögnun kísilvers við Húsavík sé tryggð. 1.10.2014 18:45 Skilyrði sölu að útgerðin verði áfram á Seyðisfirði Togarinn og frystihúsið, burðarásar Seyðisfjarðar, hafa verið seld til Síldarvinnslunnar. Forseti bæjarstjórnar Seyðisfjarðar segir að þetta sé kannski það besta sem gat gerst. 1.10.2014 17:28 Midi.is fær samkeppni Miðasöluvefurinn Tix fór í loftið í dag. 1.10.2014 16:42 Joe and the Juice og Segafredo opna í Leifsstöð Vali á rekstraraðilum í veitinga- og verslunarrými í Flugstöð Leifs Eiríkssonar á Keflavíkurflugvelli er lokið. 1.10.2014 16:21 Vondir útlendingar Forvitnilegt hefur verið að fylgjast með útboðsferli Isavia í tengslum við verslunarrými á Keflavíkurflugvelli. Kaffitár er eitt þeirra fyrirtækja sem hafa verið með aðstöðu í Leifsstöð, og raunar er það fastur liður hjá stjórnarmanninum að stoppa í einn tvöfaldan áður en hann fer í morgunflug. 1.10.2014 15:00 Kyndilberi neytendahagsmuna? MS er markaðsráðandi fyrirtæki í einokunarstöðu. Sektarálagning skiptir slík fyrirtæki litlu máli því sektinni verður velt út í verðlag og lendir á neytendum. Markaðsmisnotkun ráðandi fyrirtækja mun ekki linna fyrr en stjórnendur þeirra verða persónulega látnir sæta ábyrgð fyrir samkeppnisbrot. 1.10.2014 14:15 Hagnaður Fiskmarkaðarins og Grillmarkaðarins eykst Hagnaður af rekstri Fiskmarkaðarins nam 48,1 milljón króna á síðasta ári, en hann var 34,8 milljónir árið á undan. 1.10.2014 12:00 Hefur ekki enn svarað beiðni LBI um undanþágur Seðlabanki Íslands hefur ekki tekið afstöðu til beiðna slitastjórnar gamla Landsbankans (LBI hf.) um undanþágur frá gjaldeyrishöftum. Svarið gæti legið fyrir á allra næstu vikum. 1.10.2014 11:44 Síldarvinnslan kaupir öll hlutabréf í Gullbergi Gullberg gerir út togarann Gullver NS 12, en samhliða kaupum á togaranum keypti Síldarvinnslan húsnæði og búnað Brimbergs til fiskvinnslu á Seyðisfirði. 1.10.2014 11:24 Tollurinn hefur stöðvað tugi sendinga af raftækjum CE merkingar vantaði á fjölda raftækja, en einkum var um að ræða síma og spjaldtölvur. 1.10.2014 10:46 „Loksins alvöru samkeppni“ Upplýsinganúmerið 1819 og vefsíðan 1819.is verða formlega opnuð í dag. 1.10.2014 10:22 Kaupfélögin eru hvergi nærri útdauð Stærstu kaupfélögin sem enn eru starfandi velta milljörðum á ári hverju. 1.10.2014 10:15 IKEA innkallar Pastaälgar Vörurnar innihalda mögulega soja, sem komi ekki fram á innihaldslýsingu. 1.10.2014 10:13 Ólafur Stephensen nýr framkvæmdastjóri FA Ólafur segist hlakka til að takast á við spennandi verkefni hjá Félagi atvinnurekenda. 1.10.2014 10:05 Stýrivextir Seðlabankans verða óbreyttir Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda stýrivöxtum bankans óbreyttum. Vextirnir hafa verið óbreyttir frá nóvembermánuði 2012. 1.10.2014 08:53 Nýir fjárfestar til liðs við Ígló&Indí Félag í eigu Svanhildar Nönnu Vigfúsdóttur og Guðmundar Arnar Þórðarsonar hefur keypt hlut í íslenska barnafatafyrirtækinu Ígló&Indí. 1.10.2014 08:26 Sannfærður um að áburðarverksmiðjan sé hagkvæm Þorsteinn Sæmundsson alþingismaður segist viss um að þingsályktunartillaga hans um stofnun áburðarverksmiðju verði samþykkt á Alþingi. Hann segir ekki stefnt að því að ríkið fjármagni og reki verksmiðjuna. 1.10.2014 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Reiknar með því að fá 990 króna gjald til baka Herdís Herbertsdóttir fór nýverið með 1.062 krónur í smámynt í sjálfvirka talningarvél Arion banka í Kringlunni en fékk einungis 72 krónur þar af. 2.10.2014 15:30
Mikil aukning í sölu fólksbíla á milli ára Sala á nýjum fólksbílum í september jókst um 58 prósent frá því í fyrra. Nýskráðir fólksbílar á þessu tímabili eru 553 stykki á móti 350 í sama mánuði 2013 eða aukning um 203 bíla. 2.10.2014 12:56
Hrannar hættur hjá Vodafone Hrannar Pétursson, sem starfað hefur sem framkvæmdastjóri samskiptasviðs Vodafone, hefur tekið þá ákvörðun að hætta störfum hjá fyrirtækinu. 2.10.2014 09:18
Krafinn um tvær milljónir fyrir að vinna ekki uppsagnarfrest Slippurinn á Akureyri hefur krafið fyrrum starfsmann fyrirtækisins um tvær milljónir króna eftir að maðurinn vildi ekki vinna upp uppsagnarfrest sinn. 2.10.2014 07:46
Vörugjöldin afnumin strax Húsasmiðjan hefur ákveðið að lækka verð á nokkrum vörum sem bera vörugjöld til áramóta. 2.10.2014 07:30
Deilt um gagnsæi forvalsins Stjórnarformaður Isavia segir forval félagsins hafa verið opið og gagnsætt. Framkvæmdastjóri SVÞ er ósammála því og gagnrýnir verklag Isavia. Alls barst 71 umsókn um aðstöðu í Leifsstöð en þrettán urðu fyrir valinu. 2.10.2014 07:00
Lægra verð á fargjöldum Verðhjöðnun í september er fyrst og fremst rakin til metlækkunar fargjalda í millilandaflugi. 2.10.2014 07:00
Már leggur línurnar fyrir kjaraviðræður Már Guðmundsson seðlabankastjóri segir ekki raunhæft að laun hækki um meira en 3,5 prósent á ársgrundvelli í komandi kjaraviðræðum aðila vinnumarkaðarins. Seðlabankinn mun ella beita stýrivöxtum til að draga úr áhrifum launahækkana á verðbólgu. 1.10.2014 20:10
Þýskur banki samþykkir lán til kísilvers á Bakka Þýska félagið PCC hefur tilkynnt ráðamönnum Norðurþings að meginfjármögnun kísilvers við Húsavík sé tryggð. 1.10.2014 18:45
Skilyrði sölu að útgerðin verði áfram á Seyðisfirði Togarinn og frystihúsið, burðarásar Seyðisfjarðar, hafa verið seld til Síldarvinnslunnar. Forseti bæjarstjórnar Seyðisfjarðar segir að þetta sé kannski það besta sem gat gerst. 1.10.2014 17:28
Joe and the Juice og Segafredo opna í Leifsstöð Vali á rekstraraðilum í veitinga- og verslunarrými í Flugstöð Leifs Eiríkssonar á Keflavíkurflugvelli er lokið. 1.10.2014 16:21
Vondir útlendingar Forvitnilegt hefur verið að fylgjast með útboðsferli Isavia í tengslum við verslunarrými á Keflavíkurflugvelli. Kaffitár er eitt þeirra fyrirtækja sem hafa verið með aðstöðu í Leifsstöð, og raunar er það fastur liður hjá stjórnarmanninum að stoppa í einn tvöfaldan áður en hann fer í morgunflug. 1.10.2014 15:00
Kyndilberi neytendahagsmuna? MS er markaðsráðandi fyrirtæki í einokunarstöðu. Sektarálagning skiptir slík fyrirtæki litlu máli því sektinni verður velt út í verðlag og lendir á neytendum. Markaðsmisnotkun ráðandi fyrirtækja mun ekki linna fyrr en stjórnendur þeirra verða persónulega látnir sæta ábyrgð fyrir samkeppnisbrot. 1.10.2014 14:15
Hagnaður Fiskmarkaðarins og Grillmarkaðarins eykst Hagnaður af rekstri Fiskmarkaðarins nam 48,1 milljón króna á síðasta ári, en hann var 34,8 milljónir árið á undan. 1.10.2014 12:00
Hefur ekki enn svarað beiðni LBI um undanþágur Seðlabanki Íslands hefur ekki tekið afstöðu til beiðna slitastjórnar gamla Landsbankans (LBI hf.) um undanþágur frá gjaldeyrishöftum. Svarið gæti legið fyrir á allra næstu vikum. 1.10.2014 11:44
Síldarvinnslan kaupir öll hlutabréf í Gullbergi Gullberg gerir út togarann Gullver NS 12, en samhliða kaupum á togaranum keypti Síldarvinnslan húsnæði og búnað Brimbergs til fiskvinnslu á Seyðisfirði. 1.10.2014 11:24
Tollurinn hefur stöðvað tugi sendinga af raftækjum CE merkingar vantaði á fjölda raftækja, en einkum var um að ræða síma og spjaldtölvur. 1.10.2014 10:46
„Loksins alvöru samkeppni“ Upplýsinganúmerið 1819 og vefsíðan 1819.is verða formlega opnuð í dag. 1.10.2014 10:22
Kaupfélögin eru hvergi nærri útdauð Stærstu kaupfélögin sem enn eru starfandi velta milljörðum á ári hverju. 1.10.2014 10:15
IKEA innkallar Pastaälgar Vörurnar innihalda mögulega soja, sem komi ekki fram á innihaldslýsingu. 1.10.2014 10:13
Ólafur Stephensen nýr framkvæmdastjóri FA Ólafur segist hlakka til að takast á við spennandi verkefni hjá Félagi atvinnurekenda. 1.10.2014 10:05
Stýrivextir Seðlabankans verða óbreyttir Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda stýrivöxtum bankans óbreyttum. Vextirnir hafa verið óbreyttir frá nóvembermánuði 2012. 1.10.2014 08:53
Nýir fjárfestar til liðs við Ígló&Indí Félag í eigu Svanhildar Nönnu Vigfúsdóttur og Guðmundar Arnar Þórðarsonar hefur keypt hlut í íslenska barnafatafyrirtækinu Ígló&Indí. 1.10.2014 08:26
Sannfærður um að áburðarverksmiðjan sé hagkvæm Þorsteinn Sæmundsson alþingismaður segist viss um að þingsályktunartillaga hans um stofnun áburðarverksmiðju verði samþykkt á Alþingi. Hann segir ekki stefnt að því að ríkið fjármagni og reki verksmiðjuna. 1.10.2014 07:00