Fleiri fréttir

Mikil aukning í sölu fólksbíla á milli ára

Sala á nýjum fólksbílum í september jókst um 58 prósent frá því í fyrra. Nýskráðir fólksbílar á þessu tímabili eru 553 stykki á móti 350 í sama mánuði 2013 eða aukning um 203 bíla.

Hrannar hættur hjá Vodafone

Hrannar Pétursson, sem starfað hefur sem framkvæmdastjóri samskiptasviðs Vodafone, hefur tekið þá ákvörðun að hætta störfum hjá fyrirtækinu.

Vörugjöldin afnumin strax

Húsasmiðjan hefur ákveðið að lækka verð á nokkrum vörum sem bera vörugjöld til áramóta.

Deilt um gagnsæi forvalsins

Stjórnarformaður Isavia segir forval félagsins hafa verið opið og gagnsætt. Framkvæmdastjóri SVÞ er ósammála því og gagnrýnir verklag Isavia. Alls barst 71 umsókn um aðstöðu í Leifsstöð en þrettán urðu fyrir valinu.

Lægra verð á fargjöldum

Verðhjöðnun í september er fyrst og fremst rakin til metlækkunar fargjalda í millilandaflugi.

Már leggur línurnar fyrir kjaraviðræður

Már Guðmundsson seðlabankastjóri segir ekki raunhæft að laun hækki um meira en 3,5 prósent á ársgrundvelli í komandi kjaraviðræðum aðila vinnumarkaðarins. Seðlabankinn mun ella beita stýrivöxtum til að draga úr áhrifum launahækkana á verðbólgu.

Vondir útlendingar

Forvitnilegt hefur verið að fylgjast með útboðsferli Isavia í tengslum við verslunarrými á Keflavíkurflugvelli. Kaffitár er eitt þeirra fyrirtækja sem hafa verið með aðstöðu í Leifsstöð, og raunar er það fastur liður hjá stjórnarmanninum að stoppa í einn tvöfaldan áður en hann fer í morgunflug.

Kyndilberi neytendahagsmuna?

MS er markaðsráðandi fyrirtæki í einokunarstöðu. Sektarálagning skiptir slík fyrirtæki litlu máli því sektinni verður velt út í verðlag og lendir á neytendum. Markaðsmisnotkun ráðandi fyrirtækja mun ekki linna fyrr en stjórnendur þeirra verða persónulega látnir sæta ábyrgð fyrir samkeppnisbrot.

Hefur ekki enn svarað beiðni LBI um undanþágur

Seðlabanki Íslands hefur ekki tekið afstöðu til beiðna slitastjórnar gamla Landsbankans (LBI hf.) um undanþágur frá gjaldeyrishöftum. Svarið gæti legið fyrir á allra næstu vikum.

Stýrivextir Seðlabankans verða óbreyttir

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda stýrivöxtum bankans óbreyttum. Vext­irnir hafa verið óbreytt­ir frá nóvembermánuði 2012.

Sannfærður um að áburðarverksmiðjan sé hagkvæm

Þorsteinn Sæmundsson alþingismaður segist viss um að þingsályktunartillaga hans um stofnun áburðarverksmiðju verði samþykkt á Alþingi. Hann segir ekki stefnt að því að ríkið fjármagni og reki verksmiðjuna.

Sjá næstu 50 fréttir