Fleiri fréttir Ragnar og Gestur misbuðu virðingu dómsins Lögmennirnir Ragnar H. Hall og Gestur Jónsson fengu eina milljón króna í réttarfarsekt hvor fyrir að segja sig af tilnefnislausu frá Al-Thani málinu sem verjendur sakborninga við dómsuppkvaðningu í Héraðsdómi í dag. 12.12.2013 16:16 Vaxtabætur lækka um hálfan milljarð Vaxtabætur lækka um hálfan milljarð en engar breytingar eru gerða á barnabótum samkvæmt breytingartillögum meirihluta fjárlaganefndar Alþingis. 12.12.2013 15:52 Þyngstu dómar í sögunni - Sakborningar mættu ekki Dómurinn yfir Hreiðari Má Sigurðssyni og Sigurði Einarssyni eru þyngstu dómar í efnahagsbrotamáli í sögu Íslands. 12.12.2013 15:49 Al-Thani málið: Þungir fangelsisdómar yfir Kaupþingsmönnum Dómur var kveðinn upp í Al-Thani málinu nú rétt í þessu. Sakborningar fengu eftirtalda dóma: Hreiðar Már Sigurðsson, forstjóri Kaupþings, fimm ár og hálft ár. Sigurður Einarsson, stjórnarformaður Kaupþings, fimm ár. Ólafur Ólafsson, fjárfestir, 3 og hálft ár. Magnús Guðmundsson, forstjóri Kaupþings í Lúxemborg 3 ár. 12.12.2013 15:00 Reiknaðu skuldaleiðréttinguna þína hér Hagfræðingur hefur sett upp reiknivél sem reiknar niðurfærslu verðtryggðra lána og ráðstöfun séreignasparnaðar samkvæmt tillögum ríkisstjórnarinnar. 12.12.2013 11:36 Spá hækkun vísitölu neysluverðs í desember Greining Íslandsbanka spáir því að vísitala neysluverðs muni hækka um 0,4 prósent í desember, frá mánuðinum á undan. 12.12.2013 11:35 Litlar líkur á álveri í Helguvík Forstjóri Century Aluminium sagði að ekki yrði farið lengra með álver í Helguvík, nema arðsemin yrði einstaklega góð. 12.12.2013 10:52 Hægir á fjölgun utanlandsferða Ferðum útlendinga frá Keflavíkurflugvelli heldur hins vegar áfram að fjölga hratt en vægi íslenskra farþega hefur minnkað um nærri 4% það sem af er ári. 12.12.2013 10:19 Stefnir á tugmilljarða framkvæmdir á Kringlusvæðinu Reitir fasteignafélag ætlar að stækka Kringluna til vesturs um tuttugu þúsund fermetra. 12.12.2013 10:04 CCP segir upp 15 starfsmönnum Tölvuleikjafyrirtækið CCP sagði í gær upp um 15 starfsmönnum í Atlanta, sem unnu að þróun fjölspilunarleiksins World of Darkness. 12.12.2013 09:56 Höfnuðu tólf milljarða yfirtökutilboði Hluthafar Plain Vanilla höfnuðu nýverið tólf milljarða yfirtökutilboði bandaríska tölvuleikjafyrirtækisins Zynga Games. 12.12.2013 09:36 Flugvél seld úr flota félagsins Færeyska flugfélagið Atlantic Airways, sem skráð er í Kauphöll Íslands, hefur samið um sölu á einni RJ-85 flugvél til North Cariboo í Kanada. 12.12.2013 09:00 AGS varar við skuldaniðurfellingum ríkisstjórnarinnar Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn varar við tillögum ríkisstjórnarinnar um skuldaniðurfellingar sem hann segir "misráðnar". 12.12.2013 08:45 Dómur í Al-Thani máli í dag - allt sem þú þarft að vita Dómur verður kveðinn upp í Al-Thani málinu í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag kl. 15. Hreiðar Már Sigurðsson, forstjóri Kaupþings og aðrir sakborningar í málinu gætu átt yfir höfði sér allt að sex ára fangelsi. 12.12.2013 08:00 Karolina Fund vekur alþjóðlega athygli Fyrsta hópfjármögnunarsíða Íslands fagnar eins árs afmæli um þessar mundir. 12.12.2013 08:00 Fjárlög tekin til annarrar umræðu á morgun Meirihluti fjárlaganefndar afgreiddi í gærkvöldi breytingartillögur sínar á fjárlögum og verður málið tekið til annarar umræðu á föstudag. 12.12.2013 07:45 Stjórnvöld stuðli að aukinni verðbólgu meðan samningar eru lausir ASÍ telur stjórnvöld eyðileggja þá samstöðu sem skapast hafi meðal fjölda sveitarfélaga um að hækka ekki gjaldskrár sínar. 12.12.2013 07:30 Wathne-systur bjóða hlut í Laxnesi Eigendur 69 prósent hlutar í jörðinni Laxnesi í Mosfellsdal vilja selja Mosfellsbæ hlutinn áður en hann verður "boðinn opinberlega til sölu“ ef "viðunandi tilboð fæst,“ eins og segir í bréfi til bæjarins. 12.12.2013 07:30 Hlutabréf Vodafone á uppleið Verð á hlutabréfum í Vodafone á Íslandi hefur hækkað um 4,4 prósent eftir mikla lækkun í kjölfar tölvuárásarinnar í lok nóvembermánaðar. 12.12.2013 07:30 Áhrif niðurfellingar skulda vanmetin Fyrirséð er að aðgerðir ríkisstjórnarinnar til að lækka verðtryggðar skuldir heimila stuðla að veikingu krónunnar, auka innlenda eftirspurn og ýta undir verðbólgu. Seðlabankinn boðar meira aðhald í stýrivöxtum. Þeim var haldið óbreyttum í gær. 12.12.2013 07:00 Innleiða mannréttindareglur Með undirritun viðmiða Sameinuðu þjóðanna um samfélagsábyrgð (UN Global Compact) skuldbindur Landsvirkjun sig til að virða og innleiða tíu reglur um mannréttindi, vinnurétt, umhverfismál og varnir gegn spillingu. 12.12.2013 07:00 Markiðið að losna við eignirnar "Markmið okkar er að losa okkur við þessar eignir,“ sagði Már Guðmundsson seðlabankastjóri um eignir ESÍ, eignasafns Seðlabanka Íslands. ESÍ var stofnað í ársbyrjun 2010 til að sýsla með kröfur og eignarhluti bankans í tengslum við bankahrunið. Meðal eigna er hlutur í danska bankanum FIH. 12.12.2013 07:00 Ósk Heiða ráðin markaðsstjóri Íslandshótela Mun meðal annars sjá um mótun stefnu Íslandshótela í markaðsmálum og markaðssetningu. 11.12.2013 17:30 Delta flýgur daglega á milli Íslands og New York í sumar Flugvélagið Delta Air Lines hefur staðfest að beint sumarflug félagsins milli Keflavíkurflugvallar og Kennedy flugvallar í New York hefjist á ný 5. júní 2014 en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu. 11.12.2013 14:12 Selt fyrir 4,8 milljarða í N1 280 milljónir hluta fyrir 4.770 milljónir króna voru seldir í almennu útboði hlutabréfa N1 fyrir skráningu félagsins í Kauphöll Íslands. 11.12.2013 14:07 Eftirlitsstofnun EFTA samþykkir rekstur Hörpu Eftirlitsstofnun EFTA, ESA, hefur komist að þeirri niðurstöðu að fjármögnun á starfsemi Hörpu samræmist ríkisstyrkjareglum EES samningsins. 11.12.2013 13:41 Óttast að skuldaaðgerðir leiði til verðbólgu og veiki krónuna Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands telur viðbúið að skuldaaðgerðir ríkisstjórnarinnar muni auka verðbólgu og veikja gengi krónunnar. Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, útilokar ekki að sérfræðihópur ríkisstjórnarinnar hafi mögulega vanmetið áhrif aðgerðarinnar á íslenskt efnahagslíf. 11.12.2013 12:58 Segja FME í feluleik um sáttagerð Dróma Samtökin Samstaða gegn Dróma segja Fjármálaeftirlitið vera í feluleik um sáttargerð Dróma, þar sem fyrirtækinu var gert að greiða 2,8 milljónir. 11.12.2013 12:49 Birkir Kristins neitar sök Er ásamt þremur öðrum fyrrverandi starfsmönnum Glitnis ákærður fyrir umboðssvik, markaðsmisnotkun og brot á lögum um ársreikninga. 11.12.2013 10:54 Arðurinn mælist í milljarðatugum Þrettán fyrirtæki sem fengu styrki frá Tækniþróunarsjóði fyrir fáum árum hafa skilað ríkissjóði arði sem nemur tugum milljarða króna. Samtök iðnaðarins gagnrýna stjórnvöld hart og segja bestu leiðina til verðmætasköpunar og tekjuöflunar fyrir ríkissjóð skorna niður. 11.12.2013 10:13 Kaupmáttur barnabóta fer minnkandi Kaupmáttur barnabóta hefur minnkað um rúm 22 prósent frá árinu 2007. 11.12.2013 10:09 Óbreyttir stýrivextir Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands tilkynnti í morgun að hún hafi ákveðið að halda stýrivöxtum bankans óbreyttum í sex prósentum. 11.12.2013 08:42 Vilja hækka lægstu launin Verkalýðsfélögin þrjú sem mynda Flóabandalagið hafa ákveðið að vísa kjarasamningsviðræðum sínum við Samtök atvinnulífsins til sáttasemjara. 11.12.2013 06:30 Atvinnuleysi er langmest á Spáni Ísland er með sjöunda minnsta atvinnuleysið samkvæmt nýbirtum tölum Efnahags- og framfarastofnunarinannar, OECD. 11.12.2013 06:00 Tekjur ríkissjóðs jukust um tæpa 36 milljarða króna milli ára Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir fyrstu tíu mánuði ársins 2013 liggur nú fyrir. Staða handbærs fjár frá rekstri batnaði miðað við sama tímabil 2012 og var neikvætt um 12,3 milljarða króna en var neikvætt um tæpa 37 milljarða á sama tíma fyrir ári 2012. 10.12.2013 15:00 Tollstjóri sýknaður í máli gegn Skakkaturni Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað Tollstjóra um oftöku á gjöldum vegna tollaflokkunar á iPod nano. 10.12.2013 14:46 Aldrei fleiri ferðamenn í nóvembermánuði Í nýbirtum tölum Ferðamálastofu kemur fram að ríflega 46 þúsund erlendir ferðamenn hafi farið frá landinu um Flugstöð Leifs Eiríkssonar í nóvember, eða um 9.500 fleiri en í sama mánuði í fyrra. Aukningin milli ára nemur 25,7 prósentum. 10.12.2013 14:18 Lausafjárstaða ríkissjóðs ekki verið lægri frá hruni Handbært fé ríkissjóðs er 84, 3 milljarðar og hefur það ekki verið minna frá hruni. Samkvæmt stefnu í lánamálum ríkisins, 2013-2016, kemur fram að handbært fé, í krónum, á innlánsreikningum ríkissjóðs nemi á hverjum tíma a.m.k. 80 milljörðum íslenskra króna. 10.12.2013 13:15 Rannsókn Samkeppniseftirlitsins ein ástæða lokunar Versluninni Hátækni hefur verið lokað og starfsmönnun fyrirtækisins sagt upp. 9.12.2013 21:05 Dýrasti bíllykillinn kostar 81 þúsund krónur Lykill fyrir Toyota Yaris kostar 25 þúsund krónur hjá óháðum lyklasmið en 52 þúsund hjá umboðinu. 9.12.2013 15:03 Ræða við Landsvirkjun vegna álvers á Bakka Íslenska félagið Klappir Development á nú í viðræðum við Landsvirkjun um orkukaup. 9.12.2013 14:32 Verkís opnar í Osló Verkís hefur það sem af er ári fengið yfir þrjátíu ný verkefni frá Noregi. 9.12.2013 13:46 Tekjuafkoma hins opinbera neikvæð um 2,4 milljarða Það er umtalsverður viðsnúningur miðað við sama tíma í fyrra, þegar afkoman var neikvæð um 6,7 milljarða króna. 9.12.2013 10:07 Álverið framleiðir nú fimmfalt meira Stærsta verkþætti í milljarða fjárfestingarverkefni Norðuráls á Grundartanga er nú lokið. 9.12.2013 07:30 Hinn hagsýni leigir nema hann taki sportið alla leið Skíðamenn búast við góðri verðtíð í vetur að sögn formanns Skíðasambands Íslands. Það er ekki tekið út með sældinni að leggjast í kaup á nýjum búnaði en hann endist í tíu ár að meðaltali og kostnaðurinn jafnast út. 8.12.2013 23:44 Sjá næstu 50 fréttir
Ragnar og Gestur misbuðu virðingu dómsins Lögmennirnir Ragnar H. Hall og Gestur Jónsson fengu eina milljón króna í réttarfarsekt hvor fyrir að segja sig af tilnefnislausu frá Al-Thani málinu sem verjendur sakborninga við dómsuppkvaðningu í Héraðsdómi í dag. 12.12.2013 16:16
Vaxtabætur lækka um hálfan milljarð Vaxtabætur lækka um hálfan milljarð en engar breytingar eru gerða á barnabótum samkvæmt breytingartillögum meirihluta fjárlaganefndar Alþingis. 12.12.2013 15:52
Þyngstu dómar í sögunni - Sakborningar mættu ekki Dómurinn yfir Hreiðari Má Sigurðssyni og Sigurði Einarssyni eru þyngstu dómar í efnahagsbrotamáli í sögu Íslands. 12.12.2013 15:49
Al-Thani málið: Þungir fangelsisdómar yfir Kaupþingsmönnum Dómur var kveðinn upp í Al-Thani málinu nú rétt í þessu. Sakborningar fengu eftirtalda dóma: Hreiðar Már Sigurðsson, forstjóri Kaupþings, fimm ár og hálft ár. Sigurður Einarsson, stjórnarformaður Kaupþings, fimm ár. Ólafur Ólafsson, fjárfestir, 3 og hálft ár. Magnús Guðmundsson, forstjóri Kaupþings í Lúxemborg 3 ár. 12.12.2013 15:00
Reiknaðu skuldaleiðréttinguna þína hér Hagfræðingur hefur sett upp reiknivél sem reiknar niðurfærslu verðtryggðra lána og ráðstöfun séreignasparnaðar samkvæmt tillögum ríkisstjórnarinnar. 12.12.2013 11:36
Spá hækkun vísitölu neysluverðs í desember Greining Íslandsbanka spáir því að vísitala neysluverðs muni hækka um 0,4 prósent í desember, frá mánuðinum á undan. 12.12.2013 11:35
Litlar líkur á álveri í Helguvík Forstjóri Century Aluminium sagði að ekki yrði farið lengra með álver í Helguvík, nema arðsemin yrði einstaklega góð. 12.12.2013 10:52
Hægir á fjölgun utanlandsferða Ferðum útlendinga frá Keflavíkurflugvelli heldur hins vegar áfram að fjölga hratt en vægi íslenskra farþega hefur minnkað um nærri 4% það sem af er ári. 12.12.2013 10:19
Stefnir á tugmilljarða framkvæmdir á Kringlusvæðinu Reitir fasteignafélag ætlar að stækka Kringluna til vesturs um tuttugu þúsund fermetra. 12.12.2013 10:04
CCP segir upp 15 starfsmönnum Tölvuleikjafyrirtækið CCP sagði í gær upp um 15 starfsmönnum í Atlanta, sem unnu að þróun fjölspilunarleiksins World of Darkness. 12.12.2013 09:56
Höfnuðu tólf milljarða yfirtökutilboði Hluthafar Plain Vanilla höfnuðu nýverið tólf milljarða yfirtökutilboði bandaríska tölvuleikjafyrirtækisins Zynga Games. 12.12.2013 09:36
Flugvél seld úr flota félagsins Færeyska flugfélagið Atlantic Airways, sem skráð er í Kauphöll Íslands, hefur samið um sölu á einni RJ-85 flugvél til North Cariboo í Kanada. 12.12.2013 09:00
AGS varar við skuldaniðurfellingum ríkisstjórnarinnar Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn varar við tillögum ríkisstjórnarinnar um skuldaniðurfellingar sem hann segir "misráðnar". 12.12.2013 08:45
Dómur í Al-Thani máli í dag - allt sem þú þarft að vita Dómur verður kveðinn upp í Al-Thani málinu í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag kl. 15. Hreiðar Már Sigurðsson, forstjóri Kaupþings og aðrir sakborningar í málinu gætu átt yfir höfði sér allt að sex ára fangelsi. 12.12.2013 08:00
Karolina Fund vekur alþjóðlega athygli Fyrsta hópfjármögnunarsíða Íslands fagnar eins árs afmæli um þessar mundir. 12.12.2013 08:00
Fjárlög tekin til annarrar umræðu á morgun Meirihluti fjárlaganefndar afgreiddi í gærkvöldi breytingartillögur sínar á fjárlögum og verður málið tekið til annarar umræðu á föstudag. 12.12.2013 07:45
Stjórnvöld stuðli að aukinni verðbólgu meðan samningar eru lausir ASÍ telur stjórnvöld eyðileggja þá samstöðu sem skapast hafi meðal fjölda sveitarfélaga um að hækka ekki gjaldskrár sínar. 12.12.2013 07:30
Wathne-systur bjóða hlut í Laxnesi Eigendur 69 prósent hlutar í jörðinni Laxnesi í Mosfellsdal vilja selja Mosfellsbæ hlutinn áður en hann verður "boðinn opinberlega til sölu“ ef "viðunandi tilboð fæst,“ eins og segir í bréfi til bæjarins. 12.12.2013 07:30
Hlutabréf Vodafone á uppleið Verð á hlutabréfum í Vodafone á Íslandi hefur hækkað um 4,4 prósent eftir mikla lækkun í kjölfar tölvuárásarinnar í lok nóvembermánaðar. 12.12.2013 07:30
Áhrif niðurfellingar skulda vanmetin Fyrirséð er að aðgerðir ríkisstjórnarinnar til að lækka verðtryggðar skuldir heimila stuðla að veikingu krónunnar, auka innlenda eftirspurn og ýta undir verðbólgu. Seðlabankinn boðar meira aðhald í stýrivöxtum. Þeim var haldið óbreyttum í gær. 12.12.2013 07:00
Innleiða mannréttindareglur Með undirritun viðmiða Sameinuðu þjóðanna um samfélagsábyrgð (UN Global Compact) skuldbindur Landsvirkjun sig til að virða og innleiða tíu reglur um mannréttindi, vinnurétt, umhverfismál og varnir gegn spillingu. 12.12.2013 07:00
Markiðið að losna við eignirnar "Markmið okkar er að losa okkur við þessar eignir,“ sagði Már Guðmundsson seðlabankastjóri um eignir ESÍ, eignasafns Seðlabanka Íslands. ESÍ var stofnað í ársbyrjun 2010 til að sýsla með kröfur og eignarhluti bankans í tengslum við bankahrunið. Meðal eigna er hlutur í danska bankanum FIH. 12.12.2013 07:00
Ósk Heiða ráðin markaðsstjóri Íslandshótela Mun meðal annars sjá um mótun stefnu Íslandshótela í markaðsmálum og markaðssetningu. 11.12.2013 17:30
Delta flýgur daglega á milli Íslands og New York í sumar Flugvélagið Delta Air Lines hefur staðfest að beint sumarflug félagsins milli Keflavíkurflugvallar og Kennedy flugvallar í New York hefjist á ný 5. júní 2014 en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu. 11.12.2013 14:12
Selt fyrir 4,8 milljarða í N1 280 milljónir hluta fyrir 4.770 milljónir króna voru seldir í almennu útboði hlutabréfa N1 fyrir skráningu félagsins í Kauphöll Íslands. 11.12.2013 14:07
Eftirlitsstofnun EFTA samþykkir rekstur Hörpu Eftirlitsstofnun EFTA, ESA, hefur komist að þeirri niðurstöðu að fjármögnun á starfsemi Hörpu samræmist ríkisstyrkjareglum EES samningsins. 11.12.2013 13:41
Óttast að skuldaaðgerðir leiði til verðbólgu og veiki krónuna Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands telur viðbúið að skuldaaðgerðir ríkisstjórnarinnar muni auka verðbólgu og veikja gengi krónunnar. Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, útilokar ekki að sérfræðihópur ríkisstjórnarinnar hafi mögulega vanmetið áhrif aðgerðarinnar á íslenskt efnahagslíf. 11.12.2013 12:58
Segja FME í feluleik um sáttagerð Dróma Samtökin Samstaða gegn Dróma segja Fjármálaeftirlitið vera í feluleik um sáttargerð Dróma, þar sem fyrirtækinu var gert að greiða 2,8 milljónir. 11.12.2013 12:49
Birkir Kristins neitar sök Er ásamt þremur öðrum fyrrverandi starfsmönnum Glitnis ákærður fyrir umboðssvik, markaðsmisnotkun og brot á lögum um ársreikninga. 11.12.2013 10:54
Arðurinn mælist í milljarðatugum Þrettán fyrirtæki sem fengu styrki frá Tækniþróunarsjóði fyrir fáum árum hafa skilað ríkissjóði arði sem nemur tugum milljarða króna. Samtök iðnaðarins gagnrýna stjórnvöld hart og segja bestu leiðina til verðmætasköpunar og tekjuöflunar fyrir ríkissjóð skorna niður. 11.12.2013 10:13
Kaupmáttur barnabóta fer minnkandi Kaupmáttur barnabóta hefur minnkað um rúm 22 prósent frá árinu 2007. 11.12.2013 10:09
Óbreyttir stýrivextir Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands tilkynnti í morgun að hún hafi ákveðið að halda stýrivöxtum bankans óbreyttum í sex prósentum. 11.12.2013 08:42
Vilja hækka lægstu launin Verkalýðsfélögin þrjú sem mynda Flóabandalagið hafa ákveðið að vísa kjarasamningsviðræðum sínum við Samtök atvinnulífsins til sáttasemjara. 11.12.2013 06:30
Atvinnuleysi er langmest á Spáni Ísland er með sjöunda minnsta atvinnuleysið samkvæmt nýbirtum tölum Efnahags- og framfarastofnunarinannar, OECD. 11.12.2013 06:00
Tekjur ríkissjóðs jukust um tæpa 36 milljarða króna milli ára Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir fyrstu tíu mánuði ársins 2013 liggur nú fyrir. Staða handbærs fjár frá rekstri batnaði miðað við sama tímabil 2012 og var neikvætt um 12,3 milljarða króna en var neikvætt um tæpa 37 milljarða á sama tíma fyrir ári 2012. 10.12.2013 15:00
Tollstjóri sýknaður í máli gegn Skakkaturni Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað Tollstjóra um oftöku á gjöldum vegna tollaflokkunar á iPod nano. 10.12.2013 14:46
Aldrei fleiri ferðamenn í nóvembermánuði Í nýbirtum tölum Ferðamálastofu kemur fram að ríflega 46 þúsund erlendir ferðamenn hafi farið frá landinu um Flugstöð Leifs Eiríkssonar í nóvember, eða um 9.500 fleiri en í sama mánuði í fyrra. Aukningin milli ára nemur 25,7 prósentum. 10.12.2013 14:18
Lausafjárstaða ríkissjóðs ekki verið lægri frá hruni Handbært fé ríkissjóðs er 84, 3 milljarðar og hefur það ekki verið minna frá hruni. Samkvæmt stefnu í lánamálum ríkisins, 2013-2016, kemur fram að handbært fé, í krónum, á innlánsreikningum ríkissjóðs nemi á hverjum tíma a.m.k. 80 milljörðum íslenskra króna. 10.12.2013 13:15
Rannsókn Samkeppniseftirlitsins ein ástæða lokunar Versluninni Hátækni hefur verið lokað og starfsmönnun fyrirtækisins sagt upp. 9.12.2013 21:05
Dýrasti bíllykillinn kostar 81 þúsund krónur Lykill fyrir Toyota Yaris kostar 25 þúsund krónur hjá óháðum lyklasmið en 52 þúsund hjá umboðinu. 9.12.2013 15:03
Ræða við Landsvirkjun vegna álvers á Bakka Íslenska félagið Klappir Development á nú í viðræðum við Landsvirkjun um orkukaup. 9.12.2013 14:32
Verkís opnar í Osló Verkís hefur það sem af er ári fengið yfir þrjátíu ný verkefni frá Noregi. 9.12.2013 13:46
Tekjuafkoma hins opinbera neikvæð um 2,4 milljarða Það er umtalsverður viðsnúningur miðað við sama tíma í fyrra, þegar afkoman var neikvæð um 6,7 milljarða króna. 9.12.2013 10:07
Álverið framleiðir nú fimmfalt meira Stærsta verkþætti í milljarða fjárfestingarverkefni Norðuráls á Grundartanga er nú lokið. 9.12.2013 07:30
Hinn hagsýni leigir nema hann taki sportið alla leið Skíðamenn búast við góðri verðtíð í vetur að sögn formanns Skíðasambands Íslands. Það er ekki tekið út með sældinni að leggjast í kaup á nýjum búnaði en hann endist í tíu ár að meðaltali og kostnaðurinn jafnast út. 8.12.2013 23:44
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent