Fleiri fréttir

Viðsnúningur í framleiðslu og mesti hagvöxtur frá hruni

Hagvöxtur á Íslandi á þriðja ársfjórðungi þessa árs mældist 4,9 prósent miðað við sama tíma í fyrra. Þetta er mjög hátt í alþjóðlegum samanburði og er niðurstaðan langt umfram spár. Ekki hefur mælst meiri hagvöxtur á einum ársfjórðungi frá hruni.

Fitch: Skuldatillögur hafa ekki áhrif á ríkisfjármálin

Samkvæmt lánshæfismatsfyrirtækinu Fitch Ratings munu skuldatillögurnar, sem miða að því að lækka skuldir heimilanna í gegnum lækkun höfuðstóls húsnæðislána og með skattaívilnun vegna séreignarlífeyrissparnaðar, vera í samræmi við yfirlýsingar stjórnvalda um aðhaldssemi í ríkisfjármálum, en þetta kemur fram í frétt á vef Seðlabanka Íslands.

3,1 prósent hagvöxtur

Hagvöxtur fyrstu níu mánuði þessa árs mældist 3,1 prósent samkvæmt Hagstofu Ísland.

Bjóða bankalaus kortaviðskipti

Fyrirtækið iKort hóf nýverið dreifingu á greiðslukorti sem er ekki tengt við bankareikning og er gefið út af breska fyrirtækinu Prepaid Financial Services.

Bréf Össurar hækkuðu mest

Gengi hlutabréfa Össurar hækkaði mest af félögum Kauphallarinnar eftir að uppgjör vegna þriðja ársfjórðungs var birt. Þetta kemur fram í umfjöllun Greiningar Íslandsbanka í gær.

Ný uppfærsla tekin í notkun

Tekin hefur verið í notkun ný útgáfa lyfjaumsýslukerfisins Therapy frá Dojo Software. Fyrirtækið er með höfuðstöðvar á Akureyri og starfsemi í Danmörku og Hollandi.

Ástþór vill eignast Kreditkort hf.

Ástþór Magnússon og Alma Björk Ástþórsdóttir, fyrrum starfsmaður Íslandsbanka og dóttir Ástþórs, vilja kaupa fyrirtækið Kreditkort hf. af Íslandsbanka.

Vilja sæstrenginn fyrir 2020, fjárfestar mjög áhugasamir

Þróunarstjóri helsta raforkufyrirtækis Bretlands segir að sæstrengur milli Íslands og Bretlands geti verið tilbúinn innan sjö ára og hvetur stjórnvöld ríkjanna til að hefja nú þegar formlegar viðræður um verkefnið.

Orðspor Íslands versnar

Skuldatryggingarálag Íslands hefur hækkað um 11 prósent frá því fyrir síðustu helgi. Steingrímur J. Sigfússon segir þetta ekki góð tíðindi.

The Banker verðlaunar Arion banka

Arion banki varð fyrir valinu hjá tímaritinu The Banker, sem gefið er út af The Financial Times, sem banki ársins á Íslandi árið 2013. Íslenskur banki hefur ekki fengið þessa viðurkenningu hjá tímaritinu síðan 2007.

Vilja fjölga verkefnum Sambandsins

Samband íslenskra samvinnufélaga (SÍS) er ekki dautt úr öllum æðum. Félagið hélt aðalfund í nóvember og stjórn þess fundar reglulega.

Landsbanki kaupir allt hlutafé Hátækni

Stjórn Hátækni segir að rekstur fyrirtækisins hafi verið erfiður. Þar skipti mestu samdráttur í sölu á Nokia-símum og rannsókn Samkeppniseftirlitsins.

Mörg fyrirtæki með ódulkóðuð lykilorð

Á síðu Pírata er bent á fimm íslenskar vefsíður sem ekki verja notendur sína með því að dulkóða lykilorð þeirra. Útbreitt vandamál, segir þingmaður Pírata. Rannsókn lögreglu á innbroti á vef Vodafone aðfaranótt laugardags á frumstigi.

Kauphöllin stækkar á alla kanta

Hlutabréfavelta jókst um 11 prósent milli október og nóvember í Kauphöll Íslands (Nasdaq OMX Iceland) samkvæmt mánaðarlegu viðskiptayfirliti Kauphallarinnar. Þá hækkaði Úrsvalsvísitalan (OMXI6) um 3,56 prósent.

Til þess eru vítin að varast þau

Bréf Vodafone tóku snarpa niðurdýfu í Kauphöllinni eftir innbrot tölvuþrjóts. TrendMicro segir kostnað fylgja slíkum áföllum.

Síminn heimtar bætur á móti

Síminn hefur gagnstefnt Vodafone fyrir sambærilegan meintan ólögmætan verðþrýsting og Vodafone stefndi Símanum fyrir í nóvemberbyrjun.

Öryggi rafrænna auðkenna mikilvægt

Fjármálaráðuneytið segir rafræn skilríki veita hæsta öryggi sem í boði er á Íslandi sem er fólgið í því að að notendanöfn og lykilorð eru hvergi geymd miðlægt.

Fríhöfnin best í Evrópu

Fríhöfnin í Leifsstöð hefur verið valin "Besta fríhöfn í Evrópu árið 2013” af tímaritinu Busness Destinations.

Gengi Vodafone stóð í stað

Áhrif innbrotsins á vef Vodafone og gagnalekans, voru ekki mikil á hlutabréfaverð félagsins í Kauphöllinni í dag.

Apple TV jólagjöfin í ár

Framkvæmdastjóri Heimkaupa segir Apple TV vera jólagjöfina í ár, en um 400 slík tæki hafa selst á skömmum tíma.

Vodafone gagnstefnt af Símanum

Síminn hefur gagnstefnt Vodafone vegna brota á samkeppnismálum og fara fram á að tvö dómsmál verði sameinuð í eitt.

Sjá næstu 50 fréttir