Álverið framleiðir nú fimmfalt meira Haraldur Guðmundsson skrifar 9. desember 2013 07:30 Framleiðsluaukningin byggist fyrst og fremst á tækninýjungum og því verður kerskáli álversins ekki stækkaður. Frettabladid/Vilhelm. Framkvæmdir við breytingar á álveri Norðuráls á Grundartanga hafa aukið framleiðslugetu þess um átta þúsund tonn á ári. Álverið getur nú framleitt 295 þúsund tonn af áli á ári, eða fimmfalt meira en árið 1998 þegar það hóf framleiðslu. „Framleiðsluaukningin á þessu ári kemur eingöngu í gegnum það að við náðum að hækka straum á kerum álversins með því að stækka aðveitustöðvar og bæta við nýjum rafbúnaði,“ segir Ágúst F. Hafberg, framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar Norðuráls. Í desember í fyrra fór fyrirtækið í kostnaðarsamt fjárfestingarverkefni og er nú stærsta verkþættinum sem Ágúst lýsir lokið. Verkefnið hefur til þessa kostað um þrjá milljarða króna. Ágúst segir að heildarkostnaður þess verði tíu til tólf milljarðar. Bæta á rekstraröryggi álversins og auka framleiðslu um allt að fimmtíu þúsund tonn á ári með straumhækkun. Móðurfélag Norðuráls, Century Aluminum, keypti að auki rafskautaverksmiðju í Hollandi fyrir átta milljarða króna sem mun framleiða ný og stærri rafskaut fyrir álverið. „Nú þegar við erum búin að reisa þessar sextán hundruð fermetra byggingar og tengja allan rafbúnað eru næstu skref fólgin í breytingum á skautsmiðju álversins. Það er stórt verkefni og svo eru ýmis smærri verkefni sem við erum að vinna í.“ Ágúst segir erfitt að spá um verklok. Þau ráðist af því hversu vel gengur að auka rafstrauminn inn í álverið. „Planið er að við verðum í því að auka strauminn næstu tvö til þrjú árin,“ segir Ágúst. Rekstur Norðuráls skilaði um sex milljarða króna hagnaði á síðasta ári. Álverð hefur lækkað talsvert frá árinu 2011. Ágúst segir að rekstur álversins á Grundartanga hafi gengið ágætlega það sem af er ári. „Við höfum hagrætt og þessi framleiðsluaukning bætir reksturinn. Við erum að fara inn í þessa fjárfestingu af því að það er mikil eftirspurn eftir áli á okkar mörkuðum þó að verðið sé tiltölulega lágt í augnablikinu. Álverð sveiflast alltaf en við horfum á vöxtinn sem er framundan,“ segir hann. Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Sjá meira
Framkvæmdir við breytingar á álveri Norðuráls á Grundartanga hafa aukið framleiðslugetu þess um átta þúsund tonn á ári. Álverið getur nú framleitt 295 þúsund tonn af áli á ári, eða fimmfalt meira en árið 1998 þegar það hóf framleiðslu. „Framleiðsluaukningin á þessu ári kemur eingöngu í gegnum það að við náðum að hækka straum á kerum álversins með því að stækka aðveitustöðvar og bæta við nýjum rafbúnaði,“ segir Ágúst F. Hafberg, framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar Norðuráls. Í desember í fyrra fór fyrirtækið í kostnaðarsamt fjárfestingarverkefni og er nú stærsta verkþættinum sem Ágúst lýsir lokið. Verkefnið hefur til þessa kostað um þrjá milljarða króna. Ágúst segir að heildarkostnaður þess verði tíu til tólf milljarðar. Bæta á rekstraröryggi álversins og auka framleiðslu um allt að fimmtíu þúsund tonn á ári með straumhækkun. Móðurfélag Norðuráls, Century Aluminum, keypti að auki rafskautaverksmiðju í Hollandi fyrir átta milljarða króna sem mun framleiða ný og stærri rafskaut fyrir álverið. „Nú þegar við erum búin að reisa þessar sextán hundruð fermetra byggingar og tengja allan rafbúnað eru næstu skref fólgin í breytingum á skautsmiðju álversins. Það er stórt verkefni og svo eru ýmis smærri verkefni sem við erum að vinna í.“ Ágúst segir erfitt að spá um verklok. Þau ráðist af því hversu vel gengur að auka rafstrauminn inn í álverið. „Planið er að við verðum í því að auka strauminn næstu tvö til þrjú árin,“ segir Ágúst. Rekstur Norðuráls skilaði um sex milljarða króna hagnaði á síðasta ári. Álverð hefur lækkað talsvert frá árinu 2011. Ágúst segir að rekstur álversins á Grundartanga hafi gengið ágætlega það sem af er ári. „Við höfum hagrætt og þessi framleiðsluaukning bætir reksturinn. Við erum að fara inn í þessa fjárfestingu af því að það er mikil eftirspurn eftir áli á okkar mörkuðum þó að verðið sé tiltölulega lágt í augnablikinu. Álverð sveiflast alltaf en við horfum á vöxtinn sem er framundan,“ segir hann.
Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Sjá meira