Fleiri fréttir

Skaut sitt fyrsta hreindýr í haust

Margrét Guðmundsdóttir, forstjóri Icepharma, er menntaður viðskiptafræðingur og hefur alltaf verið heilluð af þeim geira. Hún hefur mikla starfsreynslu innan olíubransans en hennar aðaláhugamál er skógrækt.

Ríkiskaup semja við Rönning

Ríkiskaup hefur samið við Rönning um kaup á heimilistækjum. Samningurinn tryggir liðlega 850 fyrirtækum og stofnunum á vegum ríkis og sveitarfélaga aðgang að heimilistækjum frá Gorenje.

590 milljóna hagnaður hjá MP Banka

Rekstur MP banka hefur gengið vel í ár og á fyrstu níu mánuðum ársins hefur bankinn skilað 590 milljón króna hagnaði eftir skatta.

Safnað fyrir fyrsta tölublaði Neptún

Söfnun fyrir fyrstu prentun hins nýja tímarits Neptún hófst á hópfjármögnunarsíðunni Karolina Fund. Neptún er nýtt íslenskt tímarit sem fjallar um myndlist, hönnun og arkitektúr.

Skrifað undir áframhaldandi rekstur í Kveikjunni

Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, bæjarstjóri Hafnarfjarðar og Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, skrifuðu undir áframhaldandi samstarfssamning við Nýsköpunarmiðstöð Íslands um rekstur á frumkvöðlasetrinu Kveikjunni í dag.

Landsbókasafn semur við Opin kerfi

Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn hefur samið við Opin kerfi um kaup á tveimur nýjum háhraða diskastæðum til að hýsa afrit af öllu íslenska internetinu.

Vilja fá 913 milljónir auk vaxta vegna brota

Vodafone vill að Síminn endurgreiði oftekin lúkningargjöld á árunum 2001 til 2007. Bótakrafa með vöxtum gæti farið yfir einn og hálfan milljarð króna. Síminn, sem tekur til varna, er sagður hafa játað sök með sátt við Samkeppniseftirlitið.

Laugarásbíó situr eitt að kókinu

Sambíóin bjóða nú upp á gosdrykki frá Ölgerðinni. Með samstarfinu er aðeins eitt kvikmyndahús eftir á höfuðborgarsvæðinu sem selur Coca-Cola.

Vilhjálmur aflar gagna í Héraðsdómi

Aðalmeðferð í máli sem Vilhjálmur Bjarnason, fjárfestir og þingmaður Sjálfstæðisflokksins, höfðaði gegn Björgólfi Thor Björgólfssyni fer fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag.

Fleiri konur þýðir hærri ávöxtun

Ávöxtun hlutabréfa fyrirtækja er hærri ef fleiri konur eru í stjórn þeirra. Þetta kemur fram í rannsókn sem Robert Næss, fjárfestingarstjóri hjá Nordea Investment Management í Noregi framkvæmdi.

Byggðastofnun hefur selt 46 eignir frá 2009

Byggðastofnun á nú 25 fasteignir um land allt sem fengist hafa við gjaldþrot eða nauðungarsölu. Þingmaður vill láta skoða hvort gefa megi Breiðdalshreppi eina eign stofnunarinnar, en slíkt hefur ekki tíðkast hingað til að sögn talsmanns Byggðastofnunar.

Viðsnúningur í fjárhagsaðstoð

21 fleiri heimili þáðu fjárhagsaðstoð árið 2012 en árið 2011. Frá árinu 2007 til 2011 fjölgaði aftur á móti heimilum sem þáðu fjárhagsaðstoð að jafnaði um 860 á ári.

Útgáfudögum DV fækkar

Blaðið mun frá og með desember koma út sem vikublað á þriðjudögum og sem helgarblað.

Ekki lengur popp og kók í Sambíóum

Sambíóin munu héðan í frá selja gosdrykki frá Ölgerðinni en Ölgerðin Egill Skallagrímsson og Sambíóin hófu samstarf í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækjunum.

Samkeppniseftirlitið úrskurðar WOW air í hag

Samkeppniseftirlitið hefur beint þeim fyrirmælum til Isavia að tryggja WOW Air aðgang að samkeppnislega mikilvægum afgreiðslutíma fyrir flugvélar á Keflavíkurflugvelli. Isavia ber ábyrgð á rekstri flugvallarins. Þetta kom fram í ákvörðun Samkeppniseftirlitsins sem birt var í dag.

Árni Oddur ráðinn forstjóri Marels

Árni Oddur Þórðarson hefur verið ráðinn sem forstjóri Marel. Samhliða því var Ásthildur Margrét Otharsdóttir gerð að stjórnarmanni og Arnar Þór Másson varaformaður stjórnar.

Gengi krónunnar lækkar gagnvart evru

Gengi krónunnar hefur fallið gagnvart evrunni um 3,1% en á sama tíma hefur hún eingöngu lækkað um 0,6% gagnvart dollaranum. Að baki liggja tvær ástæður.

Vilja láta sverfa til stáls

Samtök verslunar og þjónustu eru nú að íhuga að láta á það reyna að einhver félagsmanna flytji inn ófrosið kjöt.

Olíufélög gagnrýna skamman fyrirvara

Stjórnendur tveggja olíufélaga segja aðlögunartíma vegna nýrra laga um sölu á eldsneyti af endurnýjanlegum uppruna of stuttan. Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið vísar í þverpólitíska sátt um málið innan atvinnuveganefndar Alþingis.

Sjá næstu 50 fréttir