Áhugi hjá Bretum á sæstreng frá Íslandi 4. nóvember 2013 14:25 Nýr sæstengur var nýverið lagður í Vestmannaeyjum. Mynd/Landsnet Sæstrengur til flutnings á raforku milli Íslands og Bretlands var eitt helsta umfjöllunarefni á ráðstefnu Bresks-íslenska verslunaráðsins sem haldin var í húsakynnum Bloomberg fréttaveitunnar í Lundúnum.Á ráðstefnunni kom fram mikill áhugi á verkefninu í Bretlandi. Bloomberg greinir frá miklum áhuga fjárfesta á að koma að fjármögnum slíks sæstrengs. Á ráðstefnunni sagðist breski þingmaðurinn og fyrrum orkumálaráðherrann Charles Hendry sannfærður um að í Bretlandi væri pólitískur vilji til að skoða málið nánar. Paul Johnson, forstöðumaður þróunar hjá National Grid (flutningsfyrirtæki raforku í Bretlandi), sagði frekari tengingar um sæstrengi hluta af þeirri lausn sem Bretland þurfi á sviði orkumála, í því skyni að efla orkuöryggi og auka hlut endurnýjanlegra orkugjafa. Þá sagði hann stýranleika vatnsaflsins nákvæmlega það sem helst vantaði í breska kerfið, enda vindorkan t.d. hverfulli. Johnson sagði sæstreng milli Íslands og Bretlands vera mjög kostnaðarsamt verkefni og að National Grid þyrfti að greina verkefnið mun betur áður en það myndi ákveða að taka þátt í slíkri fjárfestingu. Hann sagði fyrirtækið hins vegar hafa fulla trú á verkefninu, að það væri tæknilega framkvæmanlegt og ætti að geta reynst hagkvæmt fyrir alla aðila. Mest lesið „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Viðskipti innlent Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Hver verður Iðnaðarmaður ársins 2025 - kosning Samstarf Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Besti svefninn níu mínúturnar á milli snúsa Atvinnulíf Vikan sem vex og vex: „Magatilfinningin er jafnvel mikilvægust“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Sjá meira
Sæstrengur til flutnings á raforku milli Íslands og Bretlands var eitt helsta umfjöllunarefni á ráðstefnu Bresks-íslenska verslunaráðsins sem haldin var í húsakynnum Bloomberg fréttaveitunnar í Lundúnum.Á ráðstefnunni kom fram mikill áhugi á verkefninu í Bretlandi. Bloomberg greinir frá miklum áhuga fjárfesta á að koma að fjármögnum slíks sæstrengs. Á ráðstefnunni sagðist breski þingmaðurinn og fyrrum orkumálaráðherrann Charles Hendry sannfærður um að í Bretlandi væri pólitískur vilji til að skoða málið nánar. Paul Johnson, forstöðumaður þróunar hjá National Grid (flutningsfyrirtæki raforku í Bretlandi), sagði frekari tengingar um sæstrengi hluta af þeirri lausn sem Bretland þurfi á sviði orkumála, í því skyni að efla orkuöryggi og auka hlut endurnýjanlegra orkugjafa. Þá sagði hann stýranleika vatnsaflsins nákvæmlega það sem helst vantaði í breska kerfið, enda vindorkan t.d. hverfulli. Johnson sagði sæstreng milli Íslands og Bretlands vera mjög kostnaðarsamt verkefni og að National Grid þyrfti að greina verkefnið mun betur áður en það myndi ákveða að taka þátt í slíkri fjárfestingu. Hann sagði fyrirtækið hins vegar hafa fulla trú á verkefninu, að það væri tæknilega framkvæmanlegt og ætti að geta reynst hagkvæmt fyrir alla aðila.
Mest lesið „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Viðskipti innlent Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Hver verður Iðnaðarmaður ársins 2025 - kosning Samstarf Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Besti svefninn níu mínúturnar á milli snúsa Atvinnulíf Vikan sem vex og vex: „Magatilfinningin er jafnvel mikilvægust“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Sjá meira