Fleiri fréttir Já græddi 256 milljónir króna Hagnaður Já Upplýsingaveitna hf. nam 256,5 milljónum króna á síðasta rekstrarári samkvæmt ársreikningi. 23.10.2013 07:00 Opnar brátt vestra Jón Stephenson von Tetzchner hefur sagt skilið við Opera Software og einbeitir sér að fjárfestingum og uppbyggingu frumkvöðlasetra. Hann valdi sér búsetu í Bandaríkjunum út frá flugtíma til Íslands. 23.10.2013 07:00 Spá því að álverð hækki á næsta ári Heimsmarkaðsverð á áli lækkaði í byrjun október um fjórtán prósentustig miðað við álverð í janúar á þessu ári. 23.10.2013 07:00 Segja að mikilvægi skapandi greina sé oft vanmetið Heildarvelta skapandi greina hér á landi var um 190 milljarðar króna árið 2009. Sama ár skiluðu þær 24 milljörðum í útflutningstekjur. 23.10.2013 07:00 Niðurfelling eykur á þenslu Niðurfelling á húsnæðisskuldum einstaklinga getur haft veruleg þensluaukandi áhrif hvort sem um ræðir beina endurgreiðslu eða lækkun höfuðstóls, að mati sérfræðinga Seðlabankans. 22.10.2013 19:34 Sautján gengur vel - Svava fær 13,5 milljónir í arð Félagið Sautján ehf. skilaði tíu milljóna króna hagnaði í fyrra, eða 6,7% minni hagnaði en árið áður þegar hagnaðurinn var 16,7%. Þetta kemur fram á vef Viðskiptablaðsins. 22.10.2013 19:21 Engar kröfur af hálfu Seðlabankans og stjórnvalda Seðlabanki Íslands segir að engar kröfur hafi verið settar fram af hálfu bankans og stjórnvalda varðandi uppgjör í tengslum við slit Glitnis og Kaupþings, líkt og haldið hefur verið fram í fjölmiðlum. 22.10.2013 19:01 Niðurfelling húsnæðisskulda gæti valdið varanlega hærra atvinnuleysi Að fella niður húsnæðisskuldir einstaklinga gæti haft veruleg þensluaukandi áhrif og valdið hærra varanlegu atvinnuleysi. 22.10.2013 16:21 Samband á milli virkni á Youtube og framleiðni Samband er á milli virkni á Youtube og framleiðni landa. Séu tölur frá Google bornar saman við tölur OECD um framleiðni er það ljóst. 22.10.2013 15:42 Hækkun í öllum vöruflokkum samkvæmt verðkönnun ASÍ Vörukarfa ASÍ hefur hækkað í flestum verslunarkeðjum frá september 2012 til október á þessu ári. Hjá Nettó stendur vörkarfan nánast í stað á milli mælinga. 22.10.2013 14:28 Bingó-áætlun Seðlabankans: Vilja 75% afslátt á krónueignum föllnu bankanna Bingó-áætlun Seðlabanka Íslands gerir ráð fyrir að krónueignir Glitnis og Kaupþings að andvirði 400 milljarða króna verði keyptar á 75% afslætti. Annars óraunhæft að undanþága fáist frá gjaldeyrislögum. Þetta eru kröfur stjórnvalda samkvæmt Morgunblaðinu. 22.10.2013 12:00 12 félög skráð í Kauphöll Íslands á næstu árum samkvæmt Greiningardeild Íslandsbanka Greiningardeild Íslandsbanka telur að á næstu tveimur árum verði tólf félög skráð í Kauphöll Íslands. Þar af verði N1 skráð fyrir komandi áramót. 22.10.2013 10:58 Vísitala launa hækkaði um 0,7% Vísitala launa var 465,0 stig í september og hækkaði um 0,7% miðað við mánuðinn á undan. 22.10.2013 09:45 Ryanair vildi fljúga til Íslands Kostnaðurinn í Keflavík stóð í forsvarsmönnum félagsins sem eru vanir að fá mikinn stuðning frá ferðamálayfirvöldum og flugvöllum en því var ekki til að dreifa hér. 22.10.2013 09:17 Auglýsa stöðu framkvæmdastjóra SI um helgina Staða framkvæmdastjóra Samtaka iðnaðarins verður auglýst í dagblöðum á laugardaginn. Þetta segir Svana Helen Björnsdóttir, formaður samtakanna. 21.10.2013 16:23 Hækkun á verði íbúða í fjölbýli Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 0,9 prósent í september síðastliðnum miðað við fyrri mánuð. 21.10.2013 12:03 Almennar launahækkanir einmitt það sem hagkerfið þarfnast Ólafur Margeirsson doktorsnemi í hagfræði við Háskólann í Exeter segir að launahækkanir í komandi kjarasamningum geti einmitt verið innspýtingin sem hagkerfið þarfnast. 21.10.2013 09:45 Óvíst hvort staða framkvæmdastjóra SI verði auglýst Svana Helen Björnsdóttir, formaður Samtaka iðnaðarins, segir óvíst hvort staða framkvæmdastjóra samtakanna verði auglýst. 21.10.2013 09:02 Fréttaveitan sigraði í frumkvöðlakeppni Fréttaveitu-appið Nuus stóð uppi sem sigurvegari í hugmyndakeppninni Startup Weekend sem fram fór um helgina. "Eins og Spotify nema bara fyrir fréttir,“ segir skipuleggjandi keppninnar. Segir mikilvægt að vinna áfram með hugmyndirnar. 21.10.2013 06:30 Ætla að einfalda viðskiptaumhverfi til að stemma stigu við flótta Iðnaðar- og viðskiptaráðherra segir stjórnarflokkana vinna að leiðum til að sporna við flótta tækni- og hugverkafyrirtækja úr landi. Á meðal þeirra er einföldun á regluverki. Hún segir mikilvægt að auðlegðarskatturinn verði ekki framlengdur. 19.10.2013 07:00 Halldór Ármannsson kjörinn formaður Landssambands smábátaeigenda Aðalfundur Landssambands smábátaeigenda kaus nýjan formann nú síðdegis. 18.10.2013 16:53 Orri Hauksson nýr forstjóri Skipta Orri Hauksson hefur verið ráðinn forstjóri Skipta en hann hefur síðustu þrjú ár gegnt starfi framkvæmdastjóra Samtaka iðnaðarins. Hann tekur við starfinu af Steini Loga Björnssyni. 18.10.2013 16:23 Securitas hlaut Jafnlaunavottun VR Securitas hlaut í dag Jafnlaunavottun VR en hún staðfestir jafnrétti til launa innan fyrirtækisins, það er að segja að konur og karlar fá sömu laun fyrir sömu eða jafnverðmæt störf. 18.10.2013 15:39 Stjórnendur svartsýnni á þróun verðbólgu Stjórnendur stærstu fyrirtækja landsins eru svartsýnni nú á þróun verðbólgu en þeir voru í maí á þessu ári. 18.10.2013 10:30 Aflaverðmæti dregst saman á milli ára Aflaverðmæti íslenskra skipa hefur dregist saman um 5,6 prósent, eða um 5,4 milljarða króna, fyrstu sjö mánuði ársins miðað við sama tímabil í fyrra. 18.10.2013 10:00 Sex milljarðar í gróðurhús Hollenskt fyrirtæki áformar að reisa gróðurhús í útjaðri Grindavíkur sem verður á stærð við tuttugu fótboltavelli. Fulltrúi hollenska fyrirtækisins segir verkefnið á lokastigum. 18.10.2013 07:00 Skattpíning sögð ýta á aukinn bjórútflutning Framkvæmdastjóri Ölvisholts segir áfengisgjald stjórnvalda ýta fyrirtækinu út í aukinn útflutning. 18.10.2013 07:00 Baltasar og Universal með nýja mynd Kvikmyndafyrirtækið Universal Pictures hefur tryggt sér kauprétt að Filipeysku hasarmyndinni On the Job og mun Baltasar Kormákur leikstýra endurgerðinni og skrifa handritið. 17.10.2013 23:40 Klinkið: „Ísland er ekki eyland“ Katrín Olga Jóhannesdóttir, ein valdamesta konan í íslensku viðskiptalífi, segir að leiðandi fyrirtæki á íslenskum markaði séu ekki í samkeppni innanlands heldur við alþjóðleg stórfyrirtæki. 17.10.2013 20:37 Ekki sátt um lokun Femin.is Vefsíðan femin.is lokaði um miðjan september. Um er að ræða ákvörðun meirihluta um að breyta síðunni og gera nýja síðu úr henni í kjölfarið. 17.10.2013 15:15 Góðar líkur á að risagróðurhús rísi í Grindavík Gróðurhús á stærð við 20 fótboltavelli gæti risið í útjaðri Grindavíkur ef áform hollensks fyrirtækis ganga eftir. 17.10.2013 13:31 Hittu yfirmenn hjá Facebook og Apple Stjórnendur íslenska leikjaframleiðandans Plain Vanilla funduðu nýverið með yfirmönnum hjá Facebook og Apple. 17.10.2013 12:09 Yggdrasill í opið söluferli Framtakssjóðurinn Auður 1, sem er í eigu Auðar Capital ehf., hefur ákveðið að setja allt hlutafél Yggdrasils ehf. í opið söluferli. 17.10.2013 09:31 Rekstur Reðasafnsins í góðu standi Hið íslenska reðasafn á Laugavegi hagnaðist um 367 þúsund krónur á síðasta ári. 17.10.2013 09:06 Þurfti að selja vegna skatta Friðrik Skúlason seldi hugbúnaðarfyrirtækið Frisk Software úr landi í fyrra. Aðalástæðan fyrir sölunni var að hans sögn auðlegðarskattur stjórnvalda. 17.10.2013 07:00 Sérstakur ákærir Lýð og Sigurð í VÍS-málinu Alls eru á þriðja hundrað milljóna viðskipti VÍS talin saknæm í ákæru sérstaks saksóknara gegn Lýði Guðmundssyni og Sigurði Valtýssyni. Þrír sem höfðu réttarstöðu sakbornings á fyrri stigum eru ekki ákærðir. 17.10.2013 07:00 Óvissa dregur úr bílakaupum Bílgreinasambandið segir breytinga þörf eigi áætlanir ríkisins um aukna bílasölu á næsta ári að ganga eftir. Í fjárlögum er gert ráð fyrir fimm milljarða króna tekjum ríkisins vegna vörugjalda af bílum. Stöðugleika vantar og hvata til kaupa. 17.10.2013 07:00 Fólk fylgist illa með síma- og netnotkun Áhyggjuefni er hversu litla yfirsýn neytendur virðast hafa yfir eigin síma- og netnotkun. Þetta kemur fram í umfjöllun Neytendasamtakanna, en þeim berst töluvert af fyrirspurnum og kvörtunum frá neytendum sem telja að fjarskiptafyrirtæki ekki tilkynna með réttum hætti um gjaldskrárbreytingar. 17.10.2013 07:00 Byggðastofnun býður óverðtryggð lán Ætla að bjóða viðskiptavinum sínum upp á óverðtryggð lán með 3,5 prósenta álagi ofan á millibankavexti 17.10.2013 00:00 Kaffitár í samstarf við Söguhring kvenna Kaffitár fékk til liðs við sig íslenskar og erlendar konur sem eru meðlimir í Söguhring kvenna, til þess að hanna nýjar umbúðir á kaffipakkningar fyrir fyrirtækið. 16.10.2013 22:54 Hvenær fara höftin og hvenær lækka skuldir heimila? Bjarni Ben svarar Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, hefur boðað að "meiriháttar skref“ verði kynnt í átt að afnámi gjaldeyrishafta á næstu fimm mánuðum. Þetta er forgangsmál hjá ríkisstjórninni. 16.10.2013 21:15 Dohop opnar skrifstofu í Noregi Íslenska hugbúnaðarfyrirtækið Dohop hefur nú opnað skrifstofu í Noregi. 16.10.2013 15:21 Boða raunverulega samkeppni Farsímafyrirtækið Alterna býður nú, fyrst allra íslenskra farsímafélaga, upp á ótakmarkaðar mínútur og SMS óháð kerfi. 16.10.2013 15:20 Tugmilljarða tjón vegna kennitöluflakks Tjón íslensks samfélags af völdum kennitöluflakks nemur tugmilljörðum króna á hverju ári. 16.10.2013 14:52 Bandbreidd hjá Símanum margfaldast Síminn hefur samið við Farice um að tryggja netsamband Símans við umheiminn til ársloka 2019. Sævar Freyr Þráinsson, forstjóri Símans, segir Símann fá margfalda bandbreidd úr landi á við það sem nú er. 16.10.2013 13:17 Sjá næstu 50 fréttir
Já græddi 256 milljónir króna Hagnaður Já Upplýsingaveitna hf. nam 256,5 milljónum króna á síðasta rekstrarári samkvæmt ársreikningi. 23.10.2013 07:00
Opnar brátt vestra Jón Stephenson von Tetzchner hefur sagt skilið við Opera Software og einbeitir sér að fjárfestingum og uppbyggingu frumkvöðlasetra. Hann valdi sér búsetu í Bandaríkjunum út frá flugtíma til Íslands. 23.10.2013 07:00
Spá því að álverð hækki á næsta ári Heimsmarkaðsverð á áli lækkaði í byrjun október um fjórtán prósentustig miðað við álverð í janúar á þessu ári. 23.10.2013 07:00
Segja að mikilvægi skapandi greina sé oft vanmetið Heildarvelta skapandi greina hér á landi var um 190 milljarðar króna árið 2009. Sama ár skiluðu þær 24 milljörðum í útflutningstekjur. 23.10.2013 07:00
Niðurfelling eykur á þenslu Niðurfelling á húsnæðisskuldum einstaklinga getur haft veruleg þensluaukandi áhrif hvort sem um ræðir beina endurgreiðslu eða lækkun höfuðstóls, að mati sérfræðinga Seðlabankans. 22.10.2013 19:34
Sautján gengur vel - Svava fær 13,5 milljónir í arð Félagið Sautján ehf. skilaði tíu milljóna króna hagnaði í fyrra, eða 6,7% minni hagnaði en árið áður þegar hagnaðurinn var 16,7%. Þetta kemur fram á vef Viðskiptablaðsins. 22.10.2013 19:21
Engar kröfur af hálfu Seðlabankans og stjórnvalda Seðlabanki Íslands segir að engar kröfur hafi verið settar fram af hálfu bankans og stjórnvalda varðandi uppgjör í tengslum við slit Glitnis og Kaupþings, líkt og haldið hefur verið fram í fjölmiðlum. 22.10.2013 19:01
Niðurfelling húsnæðisskulda gæti valdið varanlega hærra atvinnuleysi Að fella niður húsnæðisskuldir einstaklinga gæti haft veruleg þensluaukandi áhrif og valdið hærra varanlegu atvinnuleysi. 22.10.2013 16:21
Samband á milli virkni á Youtube og framleiðni Samband er á milli virkni á Youtube og framleiðni landa. Séu tölur frá Google bornar saman við tölur OECD um framleiðni er það ljóst. 22.10.2013 15:42
Hækkun í öllum vöruflokkum samkvæmt verðkönnun ASÍ Vörukarfa ASÍ hefur hækkað í flestum verslunarkeðjum frá september 2012 til október á þessu ári. Hjá Nettó stendur vörkarfan nánast í stað á milli mælinga. 22.10.2013 14:28
Bingó-áætlun Seðlabankans: Vilja 75% afslátt á krónueignum föllnu bankanna Bingó-áætlun Seðlabanka Íslands gerir ráð fyrir að krónueignir Glitnis og Kaupþings að andvirði 400 milljarða króna verði keyptar á 75% afslætti. Annars óraunhæft að undanþága fáist frá gjaldeyrislögum. Þetta eru kröfur stjórnvalda samkvæmt Morgunblaðinu. 22.10.2013 12:00
12 félög skráð í Kauphöll Íslands á næstu árum samkvæmt Greiningardeild Íslandsbanka Greiningardeild Íslandsbanka telur að á næstu tveimur árum verði tólf félög skráð í Kauphöll Íslands. Þar af verði N1 skráð fyrir komandi áramót. 22.10.2013 10:58
Vísitala launa hækkaði um 0,7% Vísitala launa var 465,0 stig í september og hækkaði um 0,7% miðað við mánuðinn á undan. 22.10.2013 09:45
Ryanair vildi fljúga til Íslands Kostnaðurinn í Keflavík stóð í forsvarsmönnum félagsins sem eru vanir að fá mikinn stuðning frá ferðamálayfirvöldum og flugvöllum en því var ekki til að dreifa hér. 22.10.2013 09:17
Auglýsa stöðu framkvæmdastjóra SI um helgina Staða framkvæmdastjóra Samtaka iðnaðarins verður auglýst í dagblöðum á laugardaginn. Þetta segir Svana Helen Björnsdóttir, formaður samtakanna. 21.10.2013 16:23
Hækkun á verði íbúða í fjölbýli Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 0,9 prósent í september síðastliðnum miðað við fyrri mánuð. 21.10.2013 12:03
Almennar launahækkanir einmitt það sem hagkerfið þarfnast Ólafur Margeirsson doktorsnemi í hagfræði við Háskólann í Exeter segir að launahækkanir í komandi kjarasamningum geti einmitt verið innspýtingin sem hagkerfið þarfnast. 21.10.2013 09:45
Óvíst hvort staða framkvæmdastjóra SI verði auglýst Svana Helen Björnsdóttir, formaður Samtaka iðnaðarins, segir óvíst hvort staða framkvæmdastjóra samtakanna verði auglýst. 21.10.2013 09:02
Fréttaveitan sigraði í frumkvöðlakeppni Fréttaveitu-appið Nuus stóð uppi sem sigurvegari í hugmyndakeppninni Startup Weekend sem fram fór um helgina. "Eins og Spotify nema bara fyrir fréttir,“ segir skipuleggjandi keppninnar. Segir mikilvægt að vinna áfram með hugmyndirnar. 21.10.2013 06:30
Ætla að einfalda viðskiptaumhverfi til að stemma stigu við flótta Iðnaðar- og viðskiptaráðherra segir stjórnarflokkana vinna að leiðum til að sporna við flótta tækni- og hugverkafyrirtækja úr landi. Á meðal þeirra er einföldun á regluverki. Hún segir mikilvægt að auðlegðarskatturinn verði ekki framlengdur. 19.10.2013 07:00
Halldór Ármannsson kjörinn formaður Landssambands smábátaeigenda Aðalfundur Landssambands smábátaeigenda kaus nýjan formann nú síðdegis. 18.10.2013 16:53
Orri Hauksson nýr forstjóri Skipta Orri Hauksson hefur verið ráðinn forstjóri Skipta en hann hefur síðustu þrjú ár gegnt starfi framkvæmdastjóra Samtaka iðnaðarins. Hann tekur við starfinu af Steini Loga Björnssyni. 18.10.2013 16:23
Securitas hlaut Jafnlaunavottun VR Securitas hlaut í dag Jafnlaunavottun VR en hún staðfestir jafnrétti til launa innan fyrirtækisins, það er að segja að konur og karlar fá sömu laun fyrir sömu eða jafnverðmæt störf. 18.10.2013 15:39
Stjórnendur svartsýnni á þróun verðbólgu Stjórnendur stærstu fyrirtækja landsins eru svartsýnni nú á þróun verðbólgu en þeir voru í maí á þessu ári. 18.10.2013 10:30
Aflaverðmæti dregst saman á milli ára Aflaverðmæti íslenskra skipa hefur dregist saman um 5,6 prósent, eða um 5,4 milljarða króna, fyrstu sjö mánuði ársins miðað við sama tímabil í fyrra. 18.10.2013 10:00
Sex milljarðar í gróðurhús Hollenskt fyrirtæki áformar að reisa gróðurhús í útjaðri Grindavíkur sem verður á stærð við tuttugu fótboltavelli. Fulltrúi hollenska fyrirtækisins segir verkefnið á lokastigum. 18.10.2013 07:00
Skattpíning sögð ýta á aukinn bjórútflutning Framkvæmdastjóri Ölvisholts segir áfengisgjald stjórnvalda ýta fyrirtækinu út í aukinn útflutning. 18.10.2013 07:00
Baltasar og Universal með nýja mynd Kvikmyndafyrirtækið Universal Pictures hefur tryggt sér kauprétt að Filipeysku hasarmyndinni On the Job og mun Baltasar Kormákur leikstýra endurgerðinni og skrifa handritið. 17.10.2013 23:40
Klinkið: „Ísland er ekki eyland“ Katrín Olga Jóhannesdóttir, ein valdamesta konan í íslensku viðskiptalífi, segir að leiðandi fyrirtæki á íslenskum markaði séu ekki í samkeppni innanlands heldur við alþjóðleg stórfyrirtæki. 17.10.2013 20:37
Ekki sátt um lokun Femin.is Vefsíðan femin.is lokaði um miðjan september. Um er að ræða ákvörðun meirihluta um að breyta síðunni og gera nýja síðu úr henni í kjölfarið. 17.10.2013 15:15
Góðar líkur á að risagróðurhús rísi í Grindavík Gróðurhús á stærð við 20 fótboltavelli gæti risið í útjaðri Grindavíkur ef áform hollensks fyrirtækis ganga eftir. 17.10.2013 13:31
Hittu yfirmenn hjá Facebook og Apple Stjórnendur íslenska leikjaframleiðandans Plain Vanilla funduðu nýverið með yfirmönnum hjá Facebook og Apple. 17.10.2013 12:09
Yggdrasill í opið söluferli Framtakssjóðurinn Auður 1, sem er í eigu Auðar Capital ehf., hefur ákveðið að setja allt hlutafél Yggdrasils ehf. í opið söluferli. 17.10.2013 09:31
Rekstur Reðasafnsins í góðu standi Hið íslenska reðasafn á Laugavegi hagnaðist um 367 þúsund krónur á síðasta ári. 17.10.2013 09:06
Þurfti að selja vegna skatta Friðrik Skúlason seldi hugbúnaðarfyrirtækið Frisk Software úr landi í fyrra. Aðalástæðan fyrir sölunni var að hans sögn auðlegðarskattur stjórnvalda. 17.10.2013 07:00
Sérstakur ákærir Lýð og Sigurð í VÍS-málinu Alls eru á þriðja hundrað milljóna viðskipti VÍS talin saknæm í ákæru sérstaks saksóknara gegn Lýði Guðmundssyni og Sigurði Valtýssyni. Þrír sem höfðu réttarstöðu sakbornings á fyrri stigum eru ekki ákærðir. 17.10.2013 07:00
Óvissa dregur úr bílakaupum Bílgreinasambandið segir breytinga þörf eigi áætlanir ríkisins um aukna bílasölu á næsta ári að ganga eftir. Í fjárlögum er gert ráð fyrir fimm milljarða króna tekjum ríkisins vegna vörugjalda af bílum. Stöðugleika vantar og hvata til kaupa. 17.10.2013 07:00
Fólk fylgist illa með síma- og netnotkun Áhyggjuefni er hversu litla yfirsýn neytendur virðast hafa yfir eigin síma- og netnotkun. Þetta kemur fram í umfjöllun Neytendasamtakanna, en þeim berst töluvert af fyrirspurnum og kvörtunum frá neytendum sem telja að fjarskiptafyrirtæki ekki tilkynna með réttum hætti um gjaldskrárbreytingar. 17.10.2013 07:00
Byggðastofnun býður óverðtryggð lán Ætla að bjóða viðskiptavinum sínum upp á óverðtryggð lán með 3,5 prósenta álagi ofan á millibankavexti 17.10.2013 00:00
Kaffitár í samstarf við Söguhring kvenna Kaffitár fékk til liðs við sig íslenskar og erlendar konur sem eru meðlimir í Söguhring kvenna, til þess að hanna nýjar umbúðir á kaffipakkningar fyrir fyrirtækið. 16.10.2013 22:54
Hvenær fara höftin og hvenær lækka skuldir heimila? Bjarni Ben svarar Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, hefur boðað að "meiriháttar skref“ verði kynnt í átt að afnámi gjaldeyrishafta á næstu fimm mánuðum. Þetta er forgangsmál hjá ríkisstjórninni. 16.10.2013 21:15
Dohop opnar skrifstofu í Noregi Íslenska hugbúnaðarfyrirtækið Dohop hefur nú opnað skrifstofu í Noregi. 16.10.2013 15:21
Boða raunverulega samkeppni Farsímafyrirtækið Alterna býður nú, fyrst allra íslenskra farsímafélaga, upp á ótakmarkaðar mínútur og SMS óháð kerfi. 16.10.2013 15:20
Tugmilljarða tjón vegna kennitöluflakks Tjón íslensks samfélags af völdum kennitöluflakks nemur tugmilljörðum króna á hverju ári. 16.10.2013 14:52
Bandbreidd hjá Símanum margfaldast Síminn hefur samið við Farice um að tryggja netsamband Símans við umheiminn til ársloka 2019. Sævar Freyr Þráinsson, forstjóri Símans, segir Símann fá margfalda bandbreidd úr landi á við það sem nú er. 16.10.2013 13:17