Fleiri fréttir Aukinn kvóti skapar nær 16 milljarða í útflutningsverðmætum Sá aukni kvóti sem Hafrannsóknarstofnun leggur til í mörgum af nytjastofnum okkar skapar 15 til 16 milljarða kr. í auknum útflutningsverðmætum. Þetta kemur fram í Morgunkorni greiningar Íslandsbanka sem hefur upphæðina eftir upplýsingum frá LÍÚ. 7.6.2013 10:15 Laun hækkuðu um 2,4% milli ársfjórðunga Regluleg laun voru að meðaltali 2,4% hærri á fyrsta ársfjórðungi 2013 en í ársfjórðungnum á undan. Frá fyrra ári hækkuðu laun um 5,3% að meðaltali, hækkunin var 5,8% á almennum vinnumarkaði og 4,1% hjá opinberum starfsmönnum. 7.6.2013 09:09 Hagvöxturinn aðeins 0,8% á fyrsta ársfjórðungi Landsframleiðsla á fyrsta ársfjórðungi ársins jókst um 0,8% borið saman við sama tímabil í fyrra. Á sama tíma drógust þjóðarútgjöld, sem endurspegla innlenda eftirspurn, saman um 4%. 7.6.2013 09:05 Fjármálaráðherra hvetur kröfuhafa ÍLS til að sýna sveigjanleika Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra hvetur kröfuhafa Íbúðalánasjóðs (ÍLS) til þess að vera "sveigjanlegir" í samningum, verði óskað eftir skilmálabreytingum á útistandandi skuldabréfum sjóðsins. Ráðherrann telur halla sjóðsins vera alvarlegt mál og telur að leysa þurfi vanda hans á þessu ári. 7.6.2013 09:01 Heiðar Már eykur við eign sína í Vodafone Heiðar Már Guðjónsson hefur aukið við eign sína í Fjarskiptum hf. móðurfélagi Vodafone. Heiðar Már hefur keypt 2 milljónir hluta í Fjarskiptum á 28 kr. hlutinn eða samtals fyrir 56 milljónir kr. 7.6.2013 07:28 Beðið aðgerða áður en eignir eru seldar Lögmaður og fasteignasali segir lög tryggja að réttur til lánaleiðréttingar tapist ekki tapast þótt eign sé seld eða lán gert upp. Kallar um leið eftir að stjórnvöld skýri réttarstöðu fólks. Fasteignamarkaður mallar meðan fólk bíður aðgerða. 7.6.2013 07:00 Krónan kostar þjóðina 80 til 110 milljarða Ávinningur þjóðarbúsins af því að skipta út krónunni fyrir evru gæti numið 80 til 110 milljörðum króna á ári. Þetta kemur fram í nýjasta tölublaði efnahagsritsins Vísbendingar. 7.6.2013 07:00 Bréf Vodafone enn að lækka Hlutabréfaverð Vodafone lækkaði enn í gær og stóð í 27,5 krónum á hlut við lokun. Verðið hefur lækkað um 21% frá því að það fór hæst í lok mars. 7.6.2013 00:01 IFS greining spáir óbreyttum stýrivöxtum IFS greining telur að Seðlabankinn haldi vöxtum bankans óbreyttum í júní en lítið hefur breyst frá síðasta stýrivaxtafundi þann 15. maí. Gengið hefur haldist stöðugt og verðbólga s.l. tólf mánuði haldist óbreytt milli mánaða og í takti við væntingar Seðlabankans. 6.6.2013 14:24 Merking og Format-Akron sameinast Merking í Reykjavík og Format-Akron í Hafnarfirði sameinuðust um síðustu mánaðarmót. 6.6.2013 13:51 Árangur af hóflegri nýtingarstefnu að skila sér Jóhann Sigurjónsson forstjóri Hafrannsóknarstofnunnar segir að hin jákvæðu tíðindi sem birtast í nýrri skýrslu stofnunarinnar um ástand og horfur okkar helstu nytjastofna sé árangur af hóflegri nýtingarstefnu á síðustu árum. 6.6.2013 13:23 Útlit fyrir 215 þúsund tonna þorskafla Í nýrri skýrslu Hafrannsóknarstofnunnar um ástand nytjastofna við landið á þessu fiskveiðiári og horfur fyrir það næsta, sem hefst í haust, kemur fram að þorskaflinn gæti farið í 215 þúsund tonn. Þetta er 20 þúsund tonnum meiri afli en leyfður var á yfirstandandi fiskveiðaári og mesti þorskafli hérlendis frá aldamótum. 6.6.2013 12:44 Stefnir hf. á tæplega 13% hlut í Reginn Stefnir hf., fyrir hönd sjóða í rekstri félagsins, á orðið 12,82% hlut í Reginn. Þessu var flaggað í Kauphöllinni þar sem hlutur Stefnis er kominn yfir 10% markið. 6.6.2013 10:49 Hagsjá: Lítið að gerast á fasteignamarkaði Hagfræðideild Landsbankans segir að fá merki eru um að mikilla umbreytinga sé að vænta á fasteignamarkaði á næstunni, þrátt fyrir mikla umræðu þar um. Í góðum vikum koma fréttir um mikið fjör á markaðnum, en sveiflur eru miklar og minna látið af lítilli veltu. 6.6.2013 10:25 Gistinóttum fjölgaði um 10% milli ára í apríl Gistinætur á hótelum í apríl voru 133.000 og fjölgaði um 10% frá apríl í fyrra. Gistinætur erlendra gesta voru um 79% af heildarfjölda gistinátta í mánuðinum en þeim fjölgaði um 9% frá sama tíma í fyrra. Jafnframt fjölgaði gistinóttum Íslendinga um 12%. 6.6.2013 09:13 Vöruskiptin óhagstæð um 6,6 milljarða í maí Vöruskiptin í maí voru óhagstæð um 6,6 milljarða kr. samkvæmt bráðabirgðatölum. Til samanburðar voru vöruskiptin óhagstæð um 1,1 milljarð kr. í sama mánuði í fyrra. 6.6.2013 09:11 WSJ: Íslensk stjórnvöld buðu CNOOC aðild að Drekasvæðinu Í frétt í Wall Street Journal um þátttöku kínverska ríkisolíufyrirtækisins CNOOC í olíuleit á Dreaksvæðinu segir að íslensk stjórnvöld og Eykon Energy hafi boðið CNOOC að vera með í leitinni. 6.6.2013 09:02 Fasteignaveltan 15,7 milljarðar í borginni í maí Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir við sýslumannsembættin á höfuðborgarsvæðinu í maí var 485. Heildarvelta nam 15,7 milljörðum króna og meðalupphæð á hvern kaupsamning var 32,3 milljónir króna. 6.6.2013 08:19 Eignir fjármálafyrirtækja á við fimmfalda landsframleiðslu Heildarfjármunaeign fjármálafyrirtækja á fyrsta ársfjórðungi ársins nam 8.448 milljörðum kr. og hækkaði um 44 milljarða kr. frá árslokum 2012. Þetta samsvarar um fimmfaldri landsframleiðslu landsins. 6.6.2013 07:38 Eignir lífeyrissjóðanna minnkuðu milli mánaða Hrein eign lífeyrissjóðanna nam 2.463 milljörðum kr. í lok apríl s.l. og hafði lækkað um 11 milljarða kr. eða 0,4% frá lokum mars. Þetta kemur fram í hagtölum Seðlabankans. 6.6.2013 07:31 Farþegum í millilandaflugi Icelandair fjölgaði um 16% milli ára Í maí flutti Icelandair 192 þúsund farþega í millilandaflugi og voru þeir 16% fleiri en á síðasta ári. 6.6.2013 07:18 Breytingar á stjórnskipulagi HB Granda Breytingar hafa verið gerðar á stjórnskipulagi HB Granda hf. Markmið þeirra er að stytta boðleiðir milli veiða og vinnslu og skýra betur línur varðandi ýmsa mikilvæga þætti í rekstrinum. 6.6.2013 07:15 Mikil eftirspurn í hlutafjárútboði Regins Mikil eftirspurn var eftir hlutum í hlutafjárútboði Regins í gærdag eða nær tvöfalt framboðið af þeim. Um var að ræða 25% hlut í félaginu og seldist hann á rétt rúmlega fjóra milljarða kr. 6.6.2013 07:07 Nubo reynir aftur Talsmaður Huangs Nubo á Íslandi segir að á næstunni verði sótt í annað sinn um ívilnunarsamning við iðnaðarráðuneytið vegna leigu á hluta Grímsstaða á Fjöllum. 6.6.2013 07:00 Betri staða styður krónuna Jákvæð þróun utanríkisviðskipta og hreinnar erlendrar stöðu þjóðarbúsins getur stutt við gengi krónunnar þegar kemur að stórum gjalddögum í erlendri mynt á vordögum. 6.6.2013 07:00 Johan Rönning bætist í hópinn Johan Rönning hefur bæst í hóp þeirra fyrirtækja sem hlotið hafa jafnlaunavottun VR. Alls hafa fimm fyrirtæki hlotið vottunina. 6.6.2013 07:00 Innanlandsflugið dregst saman Fjölgun farþega í millilandaflugi Icelandair í maí miðað við sama mánuð í fyrra nemur 16 prósentum á sama tíma og farþegum í innanlandsflugi fækkaði um 11 prósent. 6.6.2013 00:00 Samkeppniseftirlitið hefur markaðsrannsókn á eldsneytismarkaðnum Samkeppniseftirlitið hefur ákveðið að hefja markaðsrannsókn á íslenska eldsneytismarkaðnum, samkvæmt tilkynningu frá eftirlitinu. 5.6.2013 15:25 VÍS til fyrirmyndar í Evrópu Vinnuverndarstofnun Evrópu sem staðsett er í Bilbao á Spáni hefur bent á VÍS sem fyrirmyndarfyrirtæki hvað varðar vinnuverndarstarf og heilsueflingu starfsfólks hjá fyrirtækinu. Þetta er liður í vinnuverndarvikunni 2012 – 2013 sem ber slagorðið Vinnuvernd - Allir vinna en þar er áhersla lögð á samskipti stjórnenda og starfsmanna á vinnutöðum. 5.6.2013 14:30 Hækkar í Hálslóni, ekki þarf að skerða orku til Alcoa Vorflóð eru hafin á vatnasviði Fljótsdalsstöðvar og hækkar nú hratt í Hálslóni. Af þeim sökum þarf Landsvirkjun ekki að skerða orkusöluna til Alcoa Fjarðaáls. 5.6.2013 13:20 Nýta forkaupsrétt sinn í hlut OR í Hrafnabjargavirkjun Stjórnir Norðurorku hf. og Orkuveitu Húsavíkur samþykktu á fundum sínum 3. júní að nýta forkaupsrétt sinnað hlut Orkuveitunnar (OR) í Hrafnabjargavirkjun og hafa þegar verið lögð drög að kaupsamningum milli aðila. 5.6.2013 12:53 Fyrsti olíurisinn sem sækir um Drekann Kínverska ríkisolíufélagið CNOOC ("sínúkk") er fyrsti olíurisinn sem sækir um Drekasvæðið og vonast ráðamenn Eykons Energy til að innkoma hans kveiki áhuga annarra risaolíufélaga heimsins á íslenska landgrunninu. 5.6.2013 12:00 Seðlabankinn beitir fleiri stjórntækjum á gjaldeyrismarkaði Inngrip á gjaldeyrismarkaði eru ekki eina stjórntækið sem Seðlabankinn hefur til þess að hafa áhrif á gengi krónunnar. Að mati Peningastefnunefndar er eðlilegt að Seðlabankinn hafi einnig áhrif á gjaldeyrisviðskipti aðila sem standa frammi fyrir stórum gjalddögum á erlendum lánum með tillit til áhrifa þeirra á gengi krónunnar. 5.6.2013 10:22 Dóra stjórnar einkabankaþjónustu MP banka Dóra B. Axelsdóttirhefur verið ráðin forstöðumaður einkabankaþjónustu MP banka. Dóra gekk til liðs við einkabankaþjónustu MP banka í desember síðast liðnum en hún starfaði áður hjá Virðingu hf. sem sérfræðingur í skuldabréfastýringu. Dóra starfaði einnig hjá SPRON um sjö ára skeið, meðal annars sem forstöðumaður eignastýringar og verðbréfaþjónustu. 5.6.2013 09:57 Greining Íslandsbanka spáir 1,2% hagvexti í ár Greining Íslandsbanka hefur gefið út nýja þjóðhagsspá. Gert er ráð fyrir að hagvöxtur hér á landi verði 1,2% á þessu ári. Þetta er hægur vöxtur í sögulegu samhengi, en meðalhagvöxtur hér á landi síðustu 30 árin er 2,5%. Þetta er jafnframt lægri hagvöxtur en aðrir sérfræðingar hafa spáð. 5.6.2013 09:52 Ekkert nýtt í málinu segir ÍLS Íbúðalánasjóður hefur sent Kauphöllinni yfirlýsingu vegna frétta um breytingar á skilmálum skuldabréfa sjóðsins. Í henna segir að ekkert nýtt sé að frétta í málinu. 5.6.2013 09:36 Kröfuhöfum kynntar breytingar hjá ÍLS í sumar Kröfuhöfum Íbúðalánasjóðs (ÍLS) verða kynntar breytingar á skilmálum á útgefnum skuldabréfum sjóðsins í sumar. Þetta kemur fram í frétt á Bloomberg fréttaveitunni þar sem Sjöfn Ingólfsdóttir staðfestir þessa tímasetningu. 5.6.2013 09:02 Slitastjórn Landsbankans seldi kröfur í Glitni fyrir 28 milljarða Slitastjórn gamla Landsbankans (LBI) seldi í mars allar kröfur sínar á hendur þrotabúi Glitnis fyrir 28 milljarða króna. Eftir því sem Morgunblaðið kemst næst var bandarískur vogunarsjóður í eigu John Paulson á meðal þeirra sem keyptu hluta af kröfunum. 5.6.2013 08:14 Seðlabankinn seldi gjaldeyri fyrir tæpan milljarð í maí Seðlabankinn seldi gjaldeyri fyrir tæpan milljarð kr. á millibankamarkaðinum í maí. Þetta kemur fram í hagtölum bankans. 5.6.2013 07:01 Með þriðju mestu verðbólguna Meðalverðbólga í löndum Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD, hefur ekki verið minni síðan í október 2009. 5.6.2013 00:01 Sigmundur segir skuldaniðurfellingu mögulega fyrir árslok Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir að skuldaniðurfelling hjá heimilum landsins sé möguleg fyrir árslok. Að vísu svo með þeim fyrirvara að búið verði að semja við erlenda kröfuhafa um málið fyrir þann tíma. 4.6.2013 13:56 Horfur á hækkandi makrílverði í sumar Nú í upphafi makrílvertíðar eru horfur nokkuð góðar á helstu mörkuðum fyrir makrílinn. Birgðir eru litlar og eftirspurn er fyrir hendi og líkur á að verð verði hærra en á síðustu vertíð. Þá hafði það reyndar lækkað töluvert frá árinu áður, þegar það var í hámarki. Búast má við að heildarframboð af makríl í ár verði svipað og í fyrra. 4.6.2013 12:57 SFÚ óskar eftir fundi með Sigurði Inga Samtök fiskframleiðenda og útflytjenda (SFÚ) hefur sent Sigurði Inga Jóhannssyni, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, árnaðaróskir um farsæld í nýju starfi og beðið um fund með ráðherranum til að ræða málefni samtakanna. Samkeppnisumhverfi í sjávarútvegi hallar mjög á sjálfstæða framleiðendur og stjórnvöld hafa látið undir höfuð leggjast að lagfæra samkeppnisskilyrði þrátt fyrir eindregin tilmæli m.a. frá Samkeppniseftirlitinu. 4.6.2013 12:36 Uppsetningu Metanstöðvar á Akureyri seinkar Ljóst er að allnokkur seinkun verður á því að hægt verði að hefja vinnslu hauggass frá urðunarstaðnum á Glerárdal við Akureyri. Tafirnar stafa af seinkun á afhendingu hreinsistöðvar frá framleiðanda hennar, Greenlane í Svíþjóð. Áætlanir nú gera ráð fyrir að sala metangass geti hafist fyrir áramótin. 4.6.2013 10:25 Oxymap selur súrefnismæli til Sviss Nýsköpunarfyrirtækið Oxymap er búið er að selja súrefnismæli sinn í fjórum heimsálfum en í júní verður fimmtánda tækið afgreitt til Sviss. 4.6.2013 09:43 Sjá næstu 50 fréttir
Aukinn kvóti skapar nær 16 milljarða í útflutningsverðmætum Sá aukni kvóti sem Hafrannsóknarstofnun leggur til í mörgum af nytjastofnum okkar skapar 15 til 16 milljarða kr. í auknum útflutningsverðmætum. Þetta kemur fram í Morgunkorni greiningar Íslandsbanka sem hefur upphæðina eftir upplýsingum frá LÍÚ. 7.6.2013 10:15
Laun hækkuðu um 2,4% milli ársfjórðunga Regluleg laun voru að meðaltali 2,4% hærri á fyrsta ársfjórðungi 2013 en í ársfjórðungnum á undan. Frá fyrra ári hækkuðu laun um 5,3% að meðaltali, hækkunin var 5,8% á almennum vinnumarkaði og 4,1% hjá opinberum starfsmönnum. 7.6.2013 09:09
Hagvöxturinn aðeins 0,8% á fyrsta ársfjórðungi Landsframleiðsla á fyrsta ársfjórðungi ársins jókst um 0,8% borið saman við sama tímabil í fyrra. Á sama tíma drógust þjóðarútgjöld, sem endurspegla innlenda eftirspurn, saman um 4%. 7.6.2013 09:05
Fjármálaráðherra hvetur kröfuhafa ÍLS til að sýna sveigjanleika Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra hvetur kröfuhafa Íbúðalánasjóðs (ÍLS) til þess að vera "sveigjanlegir" í samningum, verði óskað eftir skilmálabreytingum á útistandandi skuldabréfum sjóðsins. Ráðherrann telur halla sjóðsins vera alvarlegt mál og telur að leysa þurfi vanda hans á þessu ári. 7.6.2013 09:01
Heiðar Már eykur við eign sína í Vodafone Heiðar Már Guðjónsson hefur aukið við eign sína í Fjarskiptum hf. móðurfélagi Vodafone. Heiðar Már hefur keypt 2 milljónir hluta í Fjarskiptum á 28 kr. hlutinn eða samtals fyrir 56 milljónir kr. 7.6.2013 07:28
Beðið aðgerða áður en eignir eru seldar Lögmaður og fasteignasali segir lög tryggja að réttur til lánaleiðréttingar tapist ekki tapast þótt eign sé seld eða lán gert upp. Kallar um leið eftir að stjórnvöld skýri réttarstöðu fólks. Fasteignamarkaður mallar meðan fólk bíður aðgerða. 7.6.2013 07:00
Krónan kostar þjóðina 80 til 110 milljarða Ávinningur þjóðarbúsins af því að skipta út krónunni fyrir evru gæti numið 80 til 110 milljörðum króna á ári. Þetta kemur fram í nýjasta tölublaði efnahagsritsins Vísbendingar. 7.6.2013 07:00
Bréf Vodafone enn að lækka Hlutabréfaverð Vodafone lækkaði enn í gær og stóð í 27,5 krónum á hlut við lokun. Verðið hefur lækkað um 21% frá því að það fór hæst í lok mars. 7.6.2013 00:01
IFS greining spáir óbreyttum stýrivöxtum IFS greining telur að Seðlabankinn haldi vöxtum bankans óbreyttum í júní en lítið hefur breyst frá síðasta stýrivaxtafundi þann 15. maí. Gengið hefur haldist stöðugt og verðbólga s.l. tólf mánuði haldist óbreytt milli mánaða og í takti við væntingar Seðlabankans. 6.6.2013 14:24
Merking og Format-Akron sameinast Merking í Reykjavík og Format-Akron í Hafnarfirði sameinuðust um síðustu mánaðarmót. 6.6.2013 13:51
Árangur af hóflegri nýtingarstefnu að skila sér Jóhann Sigurjónsson forstjóri Hafrannsóknarstofnunnar segir að hin jákvæðu tíðindi sem birtast í nýrri skýrslu stofnunarinnar um ástand og horfur okkar helstu nytjastofna sé árangur af hóflegri nýtingarstefnu á síðustu árum. 6.6.2013 13:23
Útlit fyrir 215 þúsund tonna þorskafla Í nýrri skýrslu Hafrannsóknarstofnunnar um ástand nytjastofna við landið á þessu fiskveiðiári og horfur fyrir það næsta, sem hefst í haust, kemur fram að þorskaflinn gæti farið í 215 þúsund tonn. Þetta er 20 þúsund tonnum meiri afli en leyfður var á yfirstandandi fiskveiðaári og mesti þorskafli hérlendis frá aldamótum. 6.6.2013 12:44
Stefnir hf. á tæplega 13% hlut í Reginn Stefnir hf., fyrir hönd sjóða í rekstri félagsins, á orðið 12,82% hlut í Reginn. Þessu var flaggað í Kauphöllinni þar sem hlutur Stefnis er kominn yfir 10% markið. 6.6.2013 10:49
Hagsjá: Lítið að gerast á fasteignamarkaði Hagfræðideild Landsbankans segir að fá merki eru um að mikilla umbreytinga sé að vænta á fasteignamarkaði á næstunni, þrátt fyrir mikla umræðu þar um. Í góðum vikum koma fréttir um mikið fjör á markaðnum, en sveiflur eru miklar og minna látið af lítilli veltu. 6.6.2013 10:25
Gistinóttum fjölgaði um 10% milli ára í apríl Gistinætur á hótelum í apríl voru 133.000 og fjölgaði um 10% frá apríl í fyrra. Gistinætur erlendra gesta voru um 79% af heildarfjölda gistinátta í mánuðinum en þeim fjölgaði um 9% frá sama tíma í fyrra. Jafnframt fjölgaði gistinóttum Íslendinga um 12%. 6.6.2013 09:13
Vöruskiptin óhagstæð um 6,6 milljarða í maí Vöruskiptin í maí voru óhagstæð um 6,6 milljarða kr. samkvæmt bráðabirgðatölum. Til samanburðar voru vöruskiptin óhagstæð um 1,1 milljarð kr. í sama mánuði í fyrra. 6.6.2013 09:11
WSJ: Íslensk stjórnvöld buðu CNOOC aðild að Drekasvæðinu Í frétt í Wall Street Journal um þátttöku kínverska ríkisolíufyrirtækisins CNOOC í olíuleit á Dreaksvæðinu segir að íslensk stjórnvöld og Eykon Energy hafi boðið CNOOC að vera með í leitinni. 6.6.2013 09:02
Fasteignaveltan 15,7 milljarðar í borginni í maí Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir við sýslumannsembættin á höfuðborgarsvæðinu í maí var 485. Heildarvelta nam 15,7 milljörðum króna og meðalupphæð á hvern kaupsamning var 32,3 milljónir króna. 6.6.2013 08:19
Eignir fjármálafyrirtækja á við fimmfalda landsframleiðslu Heildarfjármunaeign fjármálafyrirtækja á fyrsta ársfjórðungi ársins nam 8.448 milljörðum kr. og hækkaði um 44 milljarða kr. frá árslokum 2012. Þetta samsvarar um fimmfaldri landsframleiðslu landsins. 6.6.2013 07:38
Eignir lífeyrissjóðanna minnkuðu milli mánaða Hrein eign lífeyrissjóðanna nam 2.463 milljörðum kr. í lok apríl s.l. og hafði lækkað um 11 milljarða kr. eða 0,4% frá lokum mars. Þetta kemur fram í hagtölum Seðlabankans. 6.6.2013 07:31
Farþegum í millilandaflugi Icelandair fjölgaði um 16% milli ára Í maí flutti Icelandair 192 þúsund farþega í millilandaflugi og voru þeir 16% fleiri en á síðasta ári. 6.6.2013 07:18
Breytingar á stjórnskipulagi HB Granda Breytingar hafa verið gerðar á stjórnskipulagi HB Granda hf. Markmið þeirra er að stytta boðleiðir milli veiða og vinnslu og skýra betur línur varðandi ýmsa mikilvæga þætti í rekstrinum. 6.6.2013 07:15
Mikil eftirspurn í hlutafjárútboði Regins Mikil eftirspurn var eftir hlutum í hlutafjárútboði Regins í gærdag eða nær tvöfalt framboðið af þeim. Um var að ræða 25% hlut í félaginu og seldist hann á rétt rúmlega fjóra milljarða kr. 6.6.2013 07:07
Nubo reynir aftur Talsmaður Huangs Nubo á Íslandi segir að á næstunni verði sótt í annað sinn um ívilnunarsamning við iðnaðarráðuneytið vegna leigu á hluta Grímsstaða á Fjöllum. 6.6.2013 07:00
Betri staða styður krónuna Jákvæð þróun utanríkisviðskipta og hreinnar erlendrar stöðu þjóðarbúsins getur stutt við gengi krónunnar þegar kemur að stórum gjalddögum í erlendri mynt á vordögum. 6.6.2013 07:00
Johan Rönning bætist í hópinn Johan Rönning hefur bæst í hóp þeirra fyrirtækja sem hlotið hafa jafnlaunavottun VR. Alls hafa fimm fyrirtæki hlotið vottunina. 6.6.2013 07:00
Innanlandsflugið dregst saman Fjölgun farþega í millilandaflugi Icelandair í maí miðað við sama mánuð í fyrra nemur 16 prósentum á sama tíma og farþegum í innanlandsflugi fækkaði um 11 prósent. 6.6.2013 00:00
Samkeppniseftirlitið hefur markaðsrannsókn á eldsneytismarkaðnum Samkeppniseftirlitið hefur ákveðið að hefja markaðsrannsókn á íslenska eldsneytismarkaðnum, samkvæmt tilkynningu frá eftirlitinu. 5.6.2013 15:25
VÍS til fyrirmyndar í Evrópu Vinnuverndarstofnun Evrópu sem staðsett er í Bilbao á Spáni hefur bent á VÍS sem fyrirmyndarfyrirtæki hvað varðar vinnuverndarstarf og heilsueflingu starfsfólks hjá fyrirtækinu. Þetta er liður í vinnuverndarvikunni 2012 – 2013 sem ber slagorðið Vinnuvernd - Allir vinna en þar er áhersla lögð á samskipti stjórnenda og starfsmanna á vinnutöðum. 5.6.2013 14:30
Hækkar í Hálslóni, ekki þarf að skerða orku til Alcoa Vorflóð eru hafin á vatnasviði Fljótsdalsstöðvar og hækkar nú hratt í Hálslóni. Af þeim sökum þarf Landsvirkjun ekki að skerða orkusöluna til Alcoa Fjarðaáls. 5.6.2013 13:20
Nýta forkaupsrétt sinn í hlut OR í Hrafnabjargavirkjun Stjórnir Norðurorku hf. og Orkuveitu Húsavíkur samþykktu á fundum sínum 3. júní að nýta forkaupsrétt sinnað hlut Orkuveitunnar (OR) í Hrafnabjargavirkjun og hafa þegar verið lögð drög að kaupsamningum milli aðila. 5.6.2013 12:53
Fyrsti olíurisinn sem sækir um Drekann Kínverska ríkisolíufélagið CNOOC ("sínúkk") er fyrsti olíurisinn sem sækir um Drekasvæðið og vonast ráðamenn Eykons Energy til að innkoma hans kveiki áhuga annarra risaolíufélaga heimsins á íslenska landgrunninu. 5.6.2013 12:00
Seðlabankinn beitir fleiri stjórntækjum á gjaldeyrismarkaði Inngrip á gjaldeyrismarkaði eru ekki eina stjórntækið sem Seðlabankinn hefur til þess að hafa áhrif á gengi krónunnar. Að mati Peningastefnunefndar er eðlilegt að Seðlabankinn hafi einnig áhrif á gjaldeyrisviðskipti aðila sem standa frammi fyrir stórum gjalddögum á erlendum lánum með tillit til áhrifa þeirra á gengi krónunnar. 5.6.2013 10:22
Dóra stjórnar einkabankaþjónustu MP banka Dóra B. Axelsdóttirhefur verið ráðin forstöðumaður einkabankaþjónustu MP banka. Dóra gekk til liðs við einkabankaþjónustu MP banka í desember síðast liðnum en hún starfaði áður hjá Virðingu hf. sem sérfræðingur í skuldabréfastýringu. Dóra starfaði einnig hjá SPRON um sjö ára skeið, meðal annars sem forstöðumaður eignastýringar og verðbréfaþjónustu. 5.6.2013 09:57
Greining Íslandsbanka spáir 1,2% hagvexti í ár Greining Íslandsbanka hefur gefið út nýja þjóðhagsspá. Gert er ráð fyrir að hagvöxtur hér á landi verði 1,2% á þessu ári. Þetta er hægur vöxtur í sögulegu samhengi, en meðalhagvöxtur hér á landi síðustu 30 árin er 2,5%. Þetta er jafnframt lægri hagvöxtur en aðrir sérfræðingar hafa spáð. 5.6.2013 09:52
Ekkert nýtt í málinu segir ÍLS Íbúðalánasjóður hefur sent Kauphöllinni yfirlýsingu vegna frétta um breytingar á skilmálum skuldabréfa sjóðsins. Í henna segir að ekkert nýtt sé að frétta í málinu. 5.6.2013 09:36
Kröfuhöfum kynntar breytingar hjá ÍLS í sumar Kröfuhöfum Íbúðalánasjóðs (ÍLS) verða kynntar breytingar á skilmálum á útgefnum skuldabréfum sjóðsins í sumar. Þetta kemur fram í frétt á Bloomberg fréttaveitunni þar sem Sjöfn Ingólfsdóttir staðfestir þessa tímasetningu. 5.6.2013 09:02
Slitastjórn Landsbankans seldi kröfur í Glitni fyrir 28 milljarða Slitastjórn gamla Landsbankans (LBI) seldi í mars allar kröfur sínar á hendur þrotabúi Glitnis fyrir 28 milljarða króna. Eftir því sem Morgunblaðið kemst næst var bandarískur vogunarsjóður í eigu John Paulson á meðal þeirra sem keyptu hluta af kröfunum. 5.6.2013 08:14
Seðlabankinn seldi gjaldeyri fyrir tæpan milljarð í maí Seðlabankinn seldi gjaldeyri fyrir tæpan milljarð kr. á millibankamarkaðinum í maí. Þetta kemur fram í hagtölum bankans. 5.6.2013 07:01
Með þriðju mestu verðbólguna Meðalverðbólga í löndum Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD, hefur ekki verið minni síðan í október 2009. 5.6.2013 00:01
Sigmundur segir skuldaniðurfellingu mögulega fyrir árslok Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir að skuldaniðurfelling hjá heimilum landsins sé möguleg fyrir árslok. Að vísu svo með þeim fyrirvara að búið verði að semja við erlenda kröfuhafa um málið fyrir þann tíma. 4.6.2013 13:56
Horfur á hækkandi makrílverði í sumar Nú í upphafi makrílvertíðar eru horfur nokkuð góðar á helstu mörkuðum fyrir makrílinn. Birgðir eru litlar og eftirspurn er fyrir hendi og líkur á að verð verði hærra en á síðustu vertíð. Þá hafði það reyndar lækkað töluvert frá árinu áður, þegar það var í hámarki. Búast má við að heildarframboð af makríl í ár verði svipað og í fyrra. 4.6.2013 12:57
SFÚ óskar eftir fundi með Sigurði Inga Samtök fiskframleiðenda og útflytjenda (SFÚ) hefur sent Sigurði Inga Jóhannssyni, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, árnaðaróskir um farsæld í nýju starfi og beðið um fund með ráðherranum til að ræða málefni samtakanna. Samkeppnisumhverfi í sjávarútvegi hallar mjög á sjálfstæða framleiðendur og stjórnvöld hafa látið undir höfuð leggjast að lagfæra samkeppnisskilyrði þrátt fyrir eindregin tilmæli m.a. frá Samkeppniseftirlitinu. 4.6.2013 12:36
Uppsetningu Metanstöðvar á Akureyri seinkar Ljóst er að allnokkur seinkun verður á því að hægt verði að hefja vinnslu hauggass frá urðunarstaðnum á Glerárdal við Akureyri. Tafirnar stafa af seinkun á afhendingu hreinsistöðvar frá framleiðanda hennar, Greenlane í Svíþjóð. Áætlanir nú gera ráð fyrir að sala metangass geti hafist fyrir áramótin. 4.6.2013 10:25
Oxymap selur súrefnismæli til Sviss Nýsköpunarfyrirtækið Oxymap er búið er að selja súrefnismæli sinn í fjórum heimsálfum en í júní verður fimmtánda tækið afgreitt til Sviss. 4.6.2013 09:43
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent