Viðskipti innlent

Vöruskiptin óhagstæð um 6,6 milljarða í maí

Vöruskiptin í maí voru óhagstæð um 6,6 milljarða kr. samkvæmt bráðabirgðatölum. Til samanburðar voru vöruskiptin óhagstæð um 1,1 milljarð kr. í sama mánuði í fyrra.

Á vefsíðu Hagstofunnar segir að samkvæmt bráðabirgðatölum fyrir maí  var útflutningur tæpir 43,6 milljarðar króna og innflutningur  50,1 milljarður króna. Vöruskiptin í maí voru því óhagstæð um tæpa 6,6 milljarða króna samkvæmt bráðabirgðatölum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×