Árangur af hóflegri nýtingarstefnu að skila sér 6. júní 2013 13:23 Jóhann Sigurjónsson forstjóri Hafrannsóknarstofnunnar segir að hin jákvæðu tíðindi sem birtast í nýrri skýrslu stofnunarinnar um ástand og horfur okkar helstu nytjastofna sé árangur af hóflegri nýtingarstefnu á síðustu árum. Það vekur sérstaka athygli að hægt er að auka töluvert við þorskkvótann á næsta fiskveiðaári eða tæplega 20 þúsund tonn þannig að hann verði 215.000 tonn. Hefur ekki mátt veiða jafnmikinn þorsk við landið frá síðustu aldamótum. Jóhann er að vonum ánægður með þennan árangur og segir að hann sé tilkominn vegna þeirra skerðinga sem gripið var til árin 2007 og 2009. “Þetta er greinilega að skila sér núna og við höfum fengið meðalárganga af þorski frá þessum tíma sem verða uppistaðan í veiðunum á næstu árum,” segir Jóhann.Stefnt á 250 þúsund tonn Fram kemur í máli Jóhanns að ef svo heldur sem horfir sé hægt að auka þorskveiðarnar hægt og rólega á næstu árum þar til þær ná 250.000 tonnum árið 2017. “Það má einnig geta þess að hin hóflega nýtingarstefna okkar er að skila sér hvað aðra stofna varðar eins og ýsu, ufsa og karfa,” segir Jóhann. “Hvað ýsuna varðar var komið í veg fyrir að sá stofn hryndi og við getum bætt aðeins við ýsukvótann á næsta fiskveiðaári. Helsta neikvæða fréttin í skýrslunni er að útlit er fyrir lélega loðnuverðtíð á næsta fiskveiðaári. Jóhann segir að því miður bendi fyrstu mælingar til þess að loðnan muni ekki gefa mikið af sér. Sjá nánar hér. Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira
Jóhann Sigurjónsson forstjóri Hafrannsóknarstofnunnar segir að hin jákvæðu tíðindi sem birtast í nýrri skýrslu stofnunarinnar um ástand og horfur okkar helstu nytjastofna sé árangur af hóflegri nýtingarstefnu á síðustu árum. Það vekur sérstaka athygli að hægt er að auka töluvert við þorskkvótann á næsta fiskveiðaári eða tæplega 20 þúsund tonn þannig að hann verði 215.000 tonn. Hefur ekki mátt veiða jafnmikinn þorsk við landið frá síðustu aldamótum. Jóhann er að vonum ánægður með þennan árangur og segir að hann sé tilkominn vegna þeirra skerðinga sem gripið var til árin 2007 og 2009. “Þetta er greinilega að skila sér núna og við höfum fengið meðalárganga af þorski frá þessum tíma sem verða uppistaðan í veiðunum á næstu árum,” segir Jóhann.Stefnt á 250 þúsund tonn Fram kemur í máli Jóhanns að ef svo heldur sem horfir sé hægt að auka þorskveiðarnar hægt og rólega á næstu árum þar til þær ná 250.000 tonnum árið 2017. “Það má einnig geta þess að hin hóflega nýtingarstefna okkar er að skila sér hvað aðra stofna varðar eins og ýsu, ufsa og karfa,” segir Jóhann. “Hvað ýsuna varðar var komið í veg fyrir að sá stofn hryndi og við getum bætt aðeins við ýsukvótann á næsta fiskveiðaári. Helsta neikvæða fréttin í skýrslunni er að útlit er fyrir lélega loðnuverðtíð á næsta fiskveiðaári. Jóhann segir að því miður bendi fyrstu mælingar til þess að loðnan muni ekki gefa mikið af sér. Sjá nánar hér.
Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira