Krónan kostar þjóðina 80 til 110 milljarða Óli Kristján Ármannsson skrifar 7. júní 2013 07:00 Í A-hluta ríkisfjármála eru 69,6 milljarðar króna eyrnamerktir Mennta- og menningarmálaráðuneyti. Fréttablaðið/Hari Ávinningur þjóðarbúsins af því að skipta út krónunni fyrir evru gæti numið 80 til 110 milljörðum króna á ári. Þetta kemur fram í útreikningum Benedikts Jóhannessonar, tryggingastærðfræðings, útgefanda og ritstjóra, í nýjasta tölublaði efnahagsritsins Vísbendingar. Til samanburðar má nefna að heildarframleiðsluvirði íslensks landbúnaðar árið 2011 var 43 milljarðar króna. Þá er á fjárlögum ársins tæpum 70 milljörðum króna varið til mennta- og menningarmála. Fram kemur að við útreikningin hafi ekki verið horft til kostnaðar landsins við að halda krónuni í núverandi stöðu, þar sem hún væri í raun ónýt sem gjaldmiðill því enginn vilji nota hana í alþjóðaviðskiptum, heldur hafi verið horft til „eðlilegs“ ástands. Þá byggir útreikningurinn að stórum hluta á gögnum frá Seðlabanka Íslands. Meðal annars er vísað til þess að með nýjum gjaldmiðli sé talið að álag á innlenda raunvexti gæti lækkað um 1,5 prósent. „Ef miðað er við 1.200 milljarða skuldir heimilanna er 1,5 prósent á ári um 18 milljarðar,“ segir í Vísbendingu. Sparnaður fyrirtækja er talinn enn meiri, eða um 30 milljarðar. Að auki er lagt mat á áhrif lægri vaxta á landsframleiðslu, ávinning af auknum stöðugleika, áhrif til aukinna utanríkisviðskipta og fleiri þætti. Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira
Ávinningur þjóðarbúsins af því að skipta út krónunni fyrir evru gæti numið 80 til 110 milljörðum króna á ári. Þetta kemur fram í útreikningum Benedikts Jóhannessonar, tryggingastærðfræðings, útgefanda og ritstjóra, í nýjasta tölublaði efnahagsritsins Vísbendingar. Til samanburðar má nefna að heildarframleiðsluvirði íslensks landbúnaðar árið 2011 var 43 milljarðar króna. Þá er á fjárlögum ársins tæpum 70 milljörðum króna varið til mennta- og menningarmála. Fram kemur að við útreikningin hafi ekki verið horft til kostnaðar landsins við að halda krónuni í núverandi stöðu, þar sem hún væri í raun ónýt sem gjaldmiðill því enginn vilji nota hana í alþjóðaviðskiptum, heldur hafi verið horft til „eðlilegs“ ástands. Þá byggir útreikningurinn að stórum hluta á gögnum frá Seðlabanka Íslands. Meðal annars er vísað til þess að með nýjum gjaldmiðli sé talið að álag á innlenda raunvexti gæti lækkað um 1,5 prósent. „Ef miðað er við 1.200 milljarða skuldir heimilanna er 1,5 prósent á ári um 18 milljarðar,“ segir í Vísbendingu. Sparnaður fyrirtækja er talinn enn meiri, eða um 30 milljarðar. Að auki er lagt mat á áhrif lægri vaxta á landsframleiðslu, ávinning af auknum stöðugleika, áhrif til aukinna utanríkisviðskipta og fleiri þætti.
Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira