Slitastjórn Landsbankans seldi kröfur í Glitni fyrir 28 milljarða 5. júní 2013 08:14 John Paulson hefur gengið illa eftir að veðmál hans á gullmörkuðum heimsins gengu ekki eftir. Slitastjórn gamla Landsbankans (LBI) seldi í mars allar kröfur sínar á hendur þrotabúi Glitnis fyrir 28 milljarða króna. Eftir því sem Morgunblaðið kemst næst var bandarískur vogunarsjóður í eigu John Paulson á meðal þeirra sem keyptu hluta af kröfunum. Þetta kemur fram í fréttaskýringu í Morgunblaðinu í dag. Þar segir að vogunarsjóður þessi hagnaðist um 3,7 milljarða dollara, jafnvirði 460 milljarða króna, á hruni bandaríska undirmálslánamarkaðarins 2007. Slitastjórn LBI vildi ekkert tjá sig um kaupendur að kröfunum þegar eftir því var leitað. Samkvæmt kröfuhafalista Glitnis, sem Morgunblaðið hefur undir höndum, á vogunarsjóðurinn Paulson Credit Opportunies – hann er með um 6 milljarða dollara í stýringu – nú kröfur á bú Glitnis fyrir um 20 milljarða króna að nafnvirði. Sjóðurinn á því rétt undir 1% allra samþykktra krafna á hendur Glitni. Við þetta má bæta að sjóðum á vegum John Poulson hefur gengið afleitlega á undanförnu ári. Þeir tóku stórar stöður í gulli og veðjuðu á að það myndi hækka áfram í verði. Hinsvegar hrundi gullverðið á liðnum vetri. Mest lesið Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Þrjár ráðnar til Krafts Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Viðskipti innlent Björn Hlynur kaupir Ölver ásamt æskuvinum sínum Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Sjá meira
Slitastjórn gamla Landsbankans (LBI) seldi í mars allar kröfur sínar á hendur þrotabúi Glitnis fyrir 28 milljarða króna. Eftir því sem Morgunblaðið kemst næst var bandarískur vogunarsjóður í eigu John Paulson á meðal þeirra sem keyptu hluta af kröfunum. Þetta kemur fram í fréttaskýringu í Morgunblaðinu í dag. Þar segir að vogunarsjóður þessi hagnaðist um 3,7 milljarða dollara, jafnvirði 460 milljarða króna, á hruni bandaríska undirmálslánamarkaðarins 2007. Slitastjórn LBI vildi ekkert tjá sig um kaupendur að kröfunum þegar eftir því var leitað. Samkvæmt kröfuhafalista Glitnis, sem Morgunblaðið hefur undir höndum, á vogunarsjóðurinn Paulson Credit Opportunies – hann er með um 6 milljarða dollara í stýringu – nú kröfur á bú Glitnis fyrir um 20 milljarða króna að nafnvirði. Sjóðurinn á því rétt undir 1% allra samþykktra krafna á hendur Glitni. Við þetta má bæta að sjóðum á vegum John Poulson hefur gengið afleitlega á undanförnu ári. Þeir tóku stórar stöður í gulli og veðjuðu á að það myndi hækka áfram í verði. Hinsvegar hrundi gullverðið á liðnum vetri.
Mest lesið Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Þrjár ráðnar til Krafts Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Viðskipti innlent Björn Hlynur kaupir Ölver ásamt æskuvinum sínum Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Sjá meira
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent