IFS greining spáir óbreyttum stýrivöxtum 6. júní 2013 14:24 IFS greining telur að Seðlabankinn haldi vöxtum bankans óbreyttum í júní en lítið hefur breyst frá síðasta stýrivaxtafundi þann 15. maí. Gengið hefur haldist stöðugt og verðbólga s.l. tólf mánuði haldist óbreytt milli mánaða og í takti við væntingar Seðlabankans. Í tilkynningu frá IFS segir að við ákvörðun stýrivaxta verði litið til verðbólguþróun síðustu mánaða ásamt verðbólguhorfum næstu mánaða. "Krónan hefur veikst lítillega frá síðasta fundi eða um 0,1% og verðbólgan er í takti við væntingar SÍ en núverandi vaxtastig veitir nægilegt aðhald að mati nefndarmanna. SÍ spáir minni hagvexti á sátímanum 2013-2015 í Peningamálum 2013/2 en hann gerði í PM 13/1. Spáin gerir ráð fyrir að hagvöxturinn verði um 2,8% að meðaltali á ári á tímabilinu sem er í takt við meðalhagvöxt á Íslandi síðustu þrjátíu ára sem hefur verið um 2,5%," segir í tilkynningunni. "Á næstu mánuðum gætu efndir kosningaloforða og komandi kjarasamningar leitt til hærri verðbólgu og þrýst á hækkun stýrivaxta. Í síðustu yfirlýsingum og fundargerðum peningastefnunefndar er svipaður tónn í sambandi við þá þætti sem hafa hvað mest áhrif á stýrivaxtaákvarðanir. IFS telur að SÍ haldi vöxtum bankans óbreyttum í júní en lítið hefur breyst frá síðasta stýrivaxtafundi þann 15. maí. Gengið hefur haldist stöðugt og verðbólga s.l. tólf mánuði haldist óbreytt milli mánaða og í takti við væntingar SÍ. Virkir raunstýrivextir, ef miðað er við 12 mánaða verðbólgu, eru nú um 2,2% en raunstýrivextir m.v. veðlánavexti SÍ eru um 2,8%. Búast má við hækkun raunvaxta í kjölfar hjaðnandi verðbólgu í sumar sem styður við óbreytta vexti og eykur aðhald peningastefnunnar." Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira
IFS greining telur að Seðlabankinn haldi vöxtum bankans óbreyttum í júní en lítið hefur breyst frá síðasta stýrivaxtafundi þann 15. maí. Gengið hefur haldist stöðugt og verðbólga s.l. tólf mánuði haldist óbreytt milli mánaða og í takti við væntingar Seðlabankans. Í tilkynningu frá IFS segir að við ákvörðun stýrivaxta verði litið til verðbólguþróun síðustu mánaða ásamt verðbólguhorfum næstu mánaða. "Krónan hefur veikst lítillega frá síðasta fundi eða um 0,1% og verðbólgan er í takti við væntingar SÍ en núverandi vaxtastig veitir nægilegt aðhald að mati nefndarmanna. SÍ spáir minni hagvexti á sátímanum 2013-2015 í Peningamálum 2013/2 en hann gerði í PM 13/1. Spáin gerir ráð fyrir að hagvöxturinn verði um 2,8% að meðaltali á ári á tímabilinu sem er í takt við meðalhagvöxt á Íslandi síðustu þrjátíu ára sem hefur verið um 2,5%," segir í tilkynningunni. "Á næstu mánuðum gætu efndir kosningaloforða og komandi kjarasamningar leitt til hærri verðbólgu og þrýst á hækkun stýrivaxta. Í síðustu yfirlýsingum og fundargerðum peningastefnunefndar er svipaður tónn í sambandi við þá þætti sem hafa hvað mest áhrif á stýrivaxtaákvarðanir. IFS telur að SÍ haldi vöxtum bankans óbreyttum í júní en lítið hefur breyst frá síðasta stýrivaxtafundi þann 15. maí. Gengið hefur haldist stöðugt og verðbólga s.l. tólf mánuði haldist óbreytt milli mánaða og í takti við væntingar SÍ. Virkir raunstýrivextir, ef miðað er við 12 mánaða verðbólgu, eru nú um 2,2% en raunstýrivextir m.v. veðlánavexti SÍ eru um 2,8%. Búast má við hækkun raunvaxta í kjölfar hjaðnandi verðbólgu í sumar sem styður við óbreytta vexti og eykur aðhald peningastefnunnar."
Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira