Fleiri fréttir Erlendir ferðamenn sækja í íslensk sumarhús Mikil aukning hefur orðið á bókunum sumarhúsa hjá erlendum ferðamönnum. 60% viðskiptavina sprotafyrirtækisins Búngaló, sem aðstoðar íslenskar fjölskyldur við að leigja út sumarhús sín, eru erlendir. 22.5.2013 13:26 Erla ráðin sem viðskiptastjóri hjá Brandenburg Erla Tryggvadóttir hefur verið ráðin í starf viðskiptastjóra hjá auglýsingastofunni Brandenburg. 22.5.2013 13:04 Ekki orð um Íbúðalánasjóð Ekki er minnst einu orði á Íbúðalánasjóð í stjórnarsáttmála Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins sem kynntur var fyrir hádegi. Í ritinu fjármálastöðugleiki, sem Seðlabankinn gefur út tvisvar á ári, er hins vegar vikið að þessum málaflokki. Fyrra rit ársins kom út þann 30 apríl, daginn sem Sigmundur Davíð fékk stjórnarmyndar. 22.5.2013 12:45 Þúsund milljarða viðskipti Actavis hefur keypt bandaríska lyfjaframleiðandann Warner Chilcott Plc á 8,5 milljarða Bandaríkjadala, eða 1.045 milljarða íslenskra króna. 22.5.2013 12:00 FÍB: Álagning á bensíni hefur aukist Stóru olíufélögin þrjú hækkuðu bensínlítrann um röskar fimm krónur og dísillítrann um röskar fjórar krónur í gær. Álagning á bensínlítrann er orðin þremur krónum hærri frá áramótum, en á sama tímabili í fyrra, að mati FÍB. 22.5.2013 11:18 Yfir 15.000 Íslendingar með Alfreð Alfreð appið fór í loftið 31. janúar sl. og hefur slegið í gegn hjá snjallsímanotendum því núna í maí hafa rúmlega 15 þúsund Íslendingar sótt sér appið og yfir 100 fyrirtæki nýtt sér þessa nýju leið í leit að starfsfólki. 22.5.2013 11:02 Ferðaþjónustan fagnar stækkun á svæði fyrir hvalaskoðun Samtök ferðaþjónustunnar fagna ákvörðun atvinnu- og nýsköpunarráðherra að stækka það svæði sem hvalaskoðunarfyrirtækin hafa til umráða á Faxaflóa en samtökin hafa lagt mikla áherslu á að banna allar hvalveiðar í Faxaflóa og innan 30 sjómílna frá öllum hvalaskoðunarsvæðum. Þrátt fyrir að ráðherra hafi ekki orðið við þeirri ósk þá er þetta skref mikilvægt. 22.5.2013 10:22 Aflaverðmætið stóð nær í stað milli ára í apríl Aflaverðmæti íslenskra skipa nam 30,2 milljarði króna á fyrstu tveimur mánuðum ársins 2013 samanborið við 30,3 milljarða á sama tímabili 2012. Aflaverðmæti hefur því dregist saman um rúmlega 111 milljónir króna eða 0,4% á milli ára. 22.5.2013 09:10 Hagstofan mælir 6,6% atvinnuleysi í apríl Samkvæmt Vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands voru í apríl 2013 að jafnaði 186.800 manns á vinnumarkaði. Af þeim voru 174.400 starfandi og 12.300 án vinnu og í atvinnuleit. Atvinnuþátttaka mældist 82,3%, hlutfall starfandi 76,9% og atvinnuleysi var 6,6%. 22.5.2013 09:06 IFS spáir því að verðbólgan standi í stað Verðbólguspá IFS greiningar fyrir maí hljóðar upp á 0,1% lækkun verðlags frá fyrri mánuði. Gangi spáin eftir helst tólf mánaða verðbólga óbreytt 3,3%. Verðbólga undanfarna þrjá mánuði á ársgrundvelli lækkar úr 8,4% í 1,2%. 22.5.2013 08:38 Björgólfur Thor hefur grætt 18 milljarða á Actavis Ekkert lát er á hækkunum á gengi hluta í Actavis á markaðinum vestan hafs. Gengið hækkaði um 2,4% í gærkvöldi og er komið yfir 130 dollara á hlut. Þetta þýðir að gengishagnaður Björgólfs Thors Björgólfssonar af hlutum sínum í Actavis er um 18 milljarðar kr. frá 1. apríl s.l. 22.5.2013 08:06 Vextir verða óbreyttir Vextir verða óbreyttir út næsta mánuð. Þetta kemur fram í tilkynningu á vefsíðu Seðlabankans. 22.5.2013 07:30 Óútskýrðar olíu- og bensínhækkanir Stóru olíufélögin þrjú hækkuðu bensínlítrann um röskar fimm krónur og dísillítrann um röskar fjórar krónur í gær. Hækkun nemur rúmum 2%. 22.5.2013 06:58 Landsbankamenn krafðir um 1,2 milljarða Slitastjórn Landsbankans hefur stefnt þremur fyrrverandi starfsmönnum bankans til að greiða þrotabúinu samtals 1,2 milljarða króna vegna hlutabréfakaupa árin 2007 og 2008. 22.5.2013 06:00 Kynntu sér kjarasamninga á hinum Norðurlöndunum Vinnuhópur aðila vinnumarkaðarins kynnti í dag skýrslu um vinnumarkað og skipulag kjarasamninga í Danmörku, Noregi, Svíþjóð og Finnlandi. 21.5.2013 14:29 Forstjóri Össurar kaupir í félaginu Jón Sigurðsson forstjóri Össurar hf. festi kaup á 40.000 hlutum í félaginu í dag. 21.5.2013 14:10 Flugfargjöld til London lækka í undanfara aðalferðamannatímans Fargjöld til höfuðborgar Bretlands hafa farið lækkandi undanfarið þó aðalferðamannatíminn sé handan við hornið. 21.5.2013 13:28 Mikið fjör á fasteignamarkaði borgarinnar Alls var þinglýst 133 kaupsamningum um fasteignir á höfuðborgarsvæðinu í síðustu viku. Þetta er töluvert meiri fjöldi en nemur vikumeðaltalinu undanfarna þrjá mánuði sem er 105 samningar. 21.5.2013 11:03 Spá því að verðbólgan haldist óbreytt í 3,3% í maí Greining Íslandsbanka spáir því að vísitala neysluverðs (VNV) lækki um 0,1% í maí frá mánuðinum á undan. Gengi spáin eftir mun 12 mánaða verðbólga verða óbreytt í 3,3%, en minni hefur verðbólga ekki verið í tvö ár. 21.5.2013 10:25 Stefnir kaupir í VÍS fyrir 360 milljónir Stefnir hf. hefur keypt 36 milljón hluti í VÍS. Miðað við gengi hlutana í augnablikinu er um 360 milljóna kr. viðskipti að ræða. 21.5.2013 09:48 VÍB styrkir sýninguna Dansar í Eldborg VÍB, eignastýringarþjónusta Íslandsbanka, verður aðalstyrktaraðili sýningarinnar Dansar í Eldborg: Igor Stravinsky í 100 ár sem sýnd verður 24. og 25. maí á Listahátíð í Reykjavík. 21.5.2013 09:38 Styrking á gengi krónunnar lækkar byggingarkostnað Vísitala byggingarkostnaðar reiknuð um miðjan maí 2013 er 118,2 stig sem er lækkun um 0,3% frá fyrri mánuði. Verð á innfluttu efni lækkaði um 1% sem skýrir lækkun vísitölunnar. 21.5.2013 09:17 Össur hf. kaupir sænskt fyrirtæki á 5,7 milljarða Össur hf. hefur fest kaup á sænska stoðtækjaframleiðandanum TeamOlmed fyrir 310 milljónir sænskra kr. eða rúmlega 5,7 milljarða kr. 21.5.2013 07:35 MCS segir makrílveiðar Íslendinga nær ósjálfbærar, hörð mótmæli frá LÍÚ Landsamband íslenskra útvegsmann hefur mótmælt harðlega þeirri ákvörðun bresku umhverfissamtakanna Marine Conservation Society (MCS) að dæma makrílveiðar Íslendinga nær ósjálfbærar. 21.5.2013 07:08 Financial Times: Íslensk hönnun hefur blómstrað í kreppunni Financial Times hefur birt ítarlega grein á vefsíðu sinni um íslenska hönnun undanfarin ár. Segir blaðið að íslensk hönnun hafi blómstrað í kreppunni sem fylgdi í kjölfar bankahrunsins haustið 2008. 18.5.2013 10:04 Elding hvalaskoðun hlaut Fjörusteininn í ár Elding hvalaskoðun hlaut Fjörusteininn, umhverfisverðlaun Faxaflóahafna, í ár.Þetta er í níunda sinn sem þessi verðlaun eru veitt. 18.5.2013 08:40 Vill selja íslenskt handverk á tollfrjálsu svæði í höfninni Á stjórnarfundi í Faxaflóahöfnum í gærdag var til umræðu hugmynd um að koma upp litlum sölubásum við Skarfabakka þar sem selt yrði íslenskt handverk. 18.5.2013 08:38 Norðurorka verður bakhjarl Iðnaðarsafnsins Norðurorka hf. verður bakhjarl Iðnaðarsafnsins á Akureyri en skrifað var undir samning þar að lútandi í gærdag. 18.5.2013 08:33 90 milljónir fóru aftur til Stoða Nokkur fjöldi þeirra sem gerðu tilboð í hluti í TM í hlutafjárútboði félagsins stóð að lokum ekki við tilboð sitt. 18.5.2013 08:00 Hagnaður VÍS nam 711 milljónum Hagnaður af rekstri Vátryggingafélags Íslands á fyrsta ársfjórðungi nam 711 milljónum króna, samanborið við 589 milljónir króna á fyrsta ársfjórðungi í fyrra. Iðgjöld tímabilsins námu 4.024 milljónum króna og hækka um 6,7% frá sama tímabili í fyrra. 17.5.2013 16:14 Skuldabréf Eyris Invest færð á Athugunarlista Skuldabréf gefin út af Eyri Invest hf. (EYRI 11 1) hafa verið færð á Athugunarlista með vísan til tilkynningar sem birt var opinberlega þann 15. maí 2013. 17.5.2013 13:44 Atorka þarf að greiða Glitni þrjá milljarða Atorka Group hefur verið dæmd til að greiða slitastjórn Glitnis þrjá milljarða króna vegna fimm afleiðusamninga sem gerðir voru í aðdraganda hrunsins. Um var að ræða tvo gjaldmiðlaskiptasamninga og þrjá samninga um gjaldmiðlaviðskipti og framvirk gjaldmiðlaviðskipti. Atorka krafðist sýknunar, meðal annars á forsendum þess að samningar hafi fallið niður fyrir riftun og að forsendur samninganna hafi brostið. Héraðsdómur Reykjavíkur féllst ekki á þau rök. 17.5.2013 13:31 Leiguverð lækkar í borginni Leiguverð íbúða í borginni hefur lækkað. Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu var 121,5 stig í apríl og lækkar um 0,8% frá fyrra mánuði. 17.5.2013 13:09 Marel fagnar 30 ára afmæli sínu Marel hf. fagnar 30 ára afmæli sínu um þessar mundir. Marel er stærsta almenningshlutafélag landsins og það félag sem lengst hefur verið á íslenska hlutabréfamarkaðnum. 17.5.2013 13:06 Skuldatryggingaálag Íslands aftur niður í 140 punkta Skuldatryggingaálag Íslands er aftur komið niður í 140 punkta samkvæmt upplýsingum frá CMA gagnaveitunni. Það var síðast í 140 punktum í mars s.l. en hækkaði í 150 punkta eftir það þar til nú. Hefur álagið ekki verið lægra síðan í lok ársins 2007. 17.5.2013 12:34 Atvinnuleysið minnkar áfram, var 4,9% í apríl Skráð atvinnuleysi í apríl 2013 var 4,9% en að meðaltali voru 7.998 atvinnulausir í apríl og fækkaði atvinnulausum um 489 að meðaltali frá mars eða um 0,4 prósentustig. 17.5.2013 12:16 Hagnaður OR 4.2 milljarðar á fyrsta ársfjórðungi Hagnaður Orkuveitu Reykjavíkur var 4,2 milljarðar kr. eftir skatta á fyrsta ársfjórðungi ársins. Þetta er verulegur viðsnúningur til hins betra í rekstri OR. Á sama tímabili í fyrra var rétt tæplega 4 milljarða kr. tap á rekstrinum. 17.5.2013 12:08 FME: Brotalamir í rekstri Lífeyrissjóðs bænda Fjármálaeftirlitið hefur gert ýmsar athugasemdir við rekstur Lífeyrissjóðs bænda. Meðal annars var gerð athugasemd við lánveitingar til tveggja sjóðfélaga með lánsveði í eignum einkahlutafélags þeirra. Einnig að sjóðurinn hafi ekki farið eftir ákvæðum laga um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. 17.5.2013 10:46 FME vonar að prófmál eyði óvissu um gengislán Fjármálaeftirlitið (FME) bindur vonir við að prófmál og önnur mál sem rekin eru fyrir dómstólum vegna gengismála muni endanlega eyða réttaróvissu tengdri ágreiningsefnum vegna þessara lána. 17.5.2013 10:34 Eignir tryggingafélaganna lækka um 1,5 milljarð Heildareignir tryggingafélaganna námu um 168 milljörðum kr. í lok mars og lækkuðu um 1,5 milljarða kr. á milli mánaða. 17.5.2013 08:52 Stjórn Haga leggur til 586 milljóna arðgreiðslu Stjórn Haga hf. leggur til við aðalfund að greiddur verði arður til hluthafa vegna reikningsársins 2012/13 sem nemur 0,50 krónum á hlut, eins og fram kemur í ársreikningi félagsins. Heildararðgreiðslan nemur því tæpum 586 milljónum króna. 17.5.2013 08:30 Íbúðaverð hækkar að nýju í borginni Íbúðaverð í borginni fer hækkandi að nýju. Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu var 353,8 stig í apríl og hækkaði um 0,7% frá fyrri mánuði. Í mars stóð vísitalan hinsvegar í stað. 17.5.2013 08:22 Reikna með minnkandi verðbólgu og óbreyttum vöxtum Þeir sem starfa á fjármálamarkaðinum reikna með því að verðbólgan fari minnkandi það sem eftir er ársins og að Seðlabankinn haldi stýrivöxtum sínum óbreyttum fram yfir næstu áramót. 17.5.2013 08:11 ÍLS hefur ráðstafað tæplega 2.000 íbúðum í sinni eigu Af þeim 2.416 íbúðum sem eru í eigu Íbúðalánasjóðs (ÍLS) hefur 1.984 þeirra verið ráðstafað í útleigu, sölumeðferð eða annað. Þá bíða 432 íbúðir frekari greiningar en margar þeirra eru á svæðum þar sem nokkurt offramboð er af eignum til sölu og/eða leigu. 17.5.2013 08:03 Samningur gegn mengun í hafi Í ávarpi Íslands var fagnað þeim árangri sem Norðurskautsráðið hefur áorkað frá stofnun þess og ráðið hafi eflst á sviði vísinda, sem og varðandi stefnumarkandi umfjöllun um málefni norðurslóða. 16.5.2013 20:00 Sjá næstu 50 fréttir
Erlendir ferðamenn sækja í íslensk sumarhús Mikil aukning hefur orðið á bókunum sumarhúsa hjá erlendum ferðamönnum. 60% viðskiptavina sprotafyrirtækisins Búngaló, sem aðstoðar íslenskar fjölskyldur við að leigja út sumarhús sín, eru erlendir. 22.5.2013 13:26
Erla ráðin sem viðskiptastjóri hjá Brandenburg Erla Tryggvadóttir hefur verið ráðin í starf viðskiptastjóra hjá auglýsingastofunni Brandenburg. 22.5.2013 13:04
Ekki orð um Íbúðalánasjóð Ekki er minnst einu orði á Íbúðalánasjóð í stjórnarsáttmála Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins sem kynntur var fyrir hádegi. Í ritinu fjármálastöðugleiki, sem Seðlabankinn gefur út tvisvar á ári, er hins vegar vikið að þessum málaflokki. Fyrra rit ársins kom út þann 30 apríl, daginn sem Sigmundur Davíð fékk stjórnarmyndar. 22.5.2013 12:45
Þúsund milljarða viðskipti Actavis hefur keypt bandaríska lyfjaframleiðandann Warner Chilcott Plc á 8,5 milljarða Bandaríkjadala, eða 1.045 milljarða íslenskra króna. 22.5.2013 12:00
FÍB: Álagning á bensíni hefur aukist Stóru olíufélögin þrjú hækkuðu bensínlítrann um röskar fimm krónur og dísillítrann um röskar fjórar krónur í gær. Álagning á bensínlítrann er orðin þremur krónum hærri frá áramótum, en á sama tímabili í fyrra, að mati FÍB. 22.5.2013 11:18
Yfir 15.000 Íslendingar með Alfreð Alfreð appið fór í loftið 31. janúar sl. og hefur slegið í gegn hjá snjallsímanotendum því núna í maí hafa rúmlega 15 þúsund Íslendingar sótt sér appið og yfir 100 fyrirtæki nýtt sér þessa nýju leið í leit að starfsfólki. 22.5.2013 11:02
Ferðaþjónustan fagnar stækkun á svæði fyrir hvalaskoðun Samtök ferðaþjónustunnar fagna ákvörðun atvinnu- og nýsköpunarráðherra að stækka það svæði sem hvalaskoðunarfyrirtækin hafa til umráða á Faxaflóa en samtökin hafa lagt mikla áherslu á að banna allar hvalveiðar í Faxaflóa og innan 30 sjómílna frá öllum hvalaskoðunarsvæðum. Þrátt fyrir að ráðherra hafi ekki orðið við þeirri ósk þá er þetta skref mikilvægt. 22.5.2013 10:22
Aflaverðmætið stóð nær í stað milli ára í apríl Aflaverðmæti íslenskra skipa nam 30,2 milljarði króna á fyrstu tveimur mánuðum ársins 2013 samanborið við 30,3 milljarða á sama tímabili 2012. Aflaverðmæti hefur því dregist saman um rúmlega 111 milljónir króna eða 0,4% á milli ára. 22.5.2013 09:10
Hagstofan mælir 6,6% atvinnuleysi í apríl Samkvæmt Vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands voru í apríl 2013 að jafnaði 186.800 manns á vinnumarkaði. Af þeim voru 174.400 starfandi og 12.300 án vinnu og í atvinnuleit. Atvinnuþátttaka mældist 82,3%, hlutfall starfandi 76,9% og atvinnuleysi var 6,6%. 22.5.2013 09:06
IFS spáir því að verðbólgan standi í stað Verðbólguspá IFS greiningar fyrir maí hljóðar upp á 0,1% lækkun verðlags frá fyrri mánuði. Gangi spáin eftir helst tólf mánaða verðbólga óbreytt 3,3%. Verðbólga undanfarna þrjá mánuði á ársgrundvelli lækkar úr 8,4% í 1,2%. 22.5.2013 08:38
Björgólfur Thor hefur grætt 18 milljarða á Actavis Ekkert lát er á hækkunum á gengi hluta í Actavis á markaðinum vestan hafs. Gengið hækkaði um 2,4% í gærkvöldi og er komið yfir 130 dollara á hlut. Þetta þýðir að gengishagnaður Björgólfs Thors Björgólfssonar af hlutum sínum í Actavis er um 18 milljarðar kr. frá 1. apríl s.l. 22.5.2013 08:06
Vextir verða óbreyttir Vextir verða óbreyttir út næsta mánuð. Þetta kemur fram í tilkynningu á vefsíðu Seðlabankans. 22.5.2013 07:30
Óútskýrðar olíu- og bensínhækkanir Stóru olíufélögin þrjú hækkuðu bensínlítrann um röskar fimm krónur og dísillítrann um röskar fjórar krónur í gær. Hækkun nemur rúmum 2%. 22.5.2013 06:58
Landsbankamenn krafðir um 1,2 milljarða Slitastjórn Landsbankans hefur stefnt þremur fyrrverandi starfsmönnum bankans til að greiða þrotabúinu samtals 1,2 milljarða króna vegna hlutabréfakaupa árin 2007 og 2008. 22.5.2013 06:00
Kynntu sér kjarasamninga á hinum Norðurlöndunum Vinnuhópur aðila vinnumarkaðarins kynnti í dag skýrslu um vinnumarkað og skipulag kjarasamninga í Danmörku, Noregi, Svíþjóð og Finnlandi. 21.5.2013 14:29
Forstjóri Össurar kaupir í félaginu Jón Sigurðsson forstjóri Össurar hf. festi kaup á 40.000 hlutum í félaginu í dag. 21.5.2013 14:10
Flugfargjöld til London lækka í undanfara aðalferðamannatímans Fargjöld til höfuðborgar Bretlands hafa farið lækkandi undanfarið þó aðalferðamannatíminn sé handan við hornið. 21.5.2013 13:28
Mikið fjör á fasteignamarkaði borgarinnar Alls var þinglýst 133 kaupsamningum um fasteignir á höfuðborgarsvæðinu í síðustu viku. Þetta er töluvert meiri fjöldi en nemur vikumeðaltalinu undanfarna þrjá mánuði sem er 105 samningar. 21.5.2013 11:03
Spá því að verðbólgan haldist óbreytt í 3,3% í maí Greining Íslandsbanka spáir því að vísitala neysluverðs (VNV) lækki um 0,1% í maí frá mánuðinum á undan. Gengi spáin eftir mun 12 mánaða verðbólga verða óbreytt í 3,3%, en minni hefur verðbólga ekki verið í tvö ár. 21.5.2013 10:25
Stefnir kaupir í VÍS fyrir 360 milljónir Stefnir hf. hefur keypt 36 milljón hluti í VÍS. Miðað við gengi hlutana í augnablikinu er um 360 milljóna kr. viðskipti að ræða. 21.5.2013 09:48
VÍB styrkir sýninguna Dansar í Eldborg VÍB, eignastýringarþjónusta Íslandsbanka, verður aðalstyrktaraðili sýningarinnar Dansar í Eldborg: Igor Stravinsky í 100 ár sem sýnd verður 24. og 25. maí á Listahátíð í Reykjavík. 21.5.2013 09:38
Styrking á gengi krónunnar lækkar byggingarkostnað Vísitala byggingarkostnaðar reiknuð um miðjan maí 2013 er 118,2 stig sem er lækkun um 0,3% frá fyrri mánuði. Verð á innfluttu efni lækkaði um 1% sem skýrir lækkun vísitölunnar. 21.5.2013 09:17
Össur hf. kaupir sænskt fyrirtæki á 5,7 milljarða Össur hf. hefur fest kaup á sænska stoðtækjaframleiðandanum TeamOlmed fyrir 310 milljónir sænskra kr. eða rúmlega 5,7 milljarða kr. 21.5.2013 07:35
MCS segir makrílveiðar Íslendinga nær ósjálfbærar, hörð mótmæli frá LÍÚ Landsamband íslenskra útvegsmann hefur mótmælt harðlega þeirri ákvörðun bresku umhverfissamtakanna Marine Conservation Society (MCS) að dæma makrílveiðar Íslendinga nær ósjálfbærar. 21.5.2013 07:08
Financial Times: Íslensk hönnun hefur blómstrað í kreppunni Financial Times hefur birt ítarlega grein á vefsíðu sinni um íslenska hönnun undanfarin ár. Segir blaðið að íslensk hönnun hafi blómstrað í kreppunni sem fylgdi í kjölfar bankahrunsins haustið 2008. 18.5.2013 10:04
Elding hvalaskoðun hlaut Fjörusteininn í ár Elding hvalaskoðun hlaut Fjörusteininn, umhverfisverðlaun Faxaflóahafna, í ár.Þetta er í níunda sinn sem þessi verðlaun eru veitt. 18.5.2013 08:40
Vill selja íslenskt handverk á tollfrjálsu svæði í höfninni Á stjórnarfundi í Faxaflóahöfnum í gærdag var til umræðu hugmynd um að koma upp litlum sölubásum við Skarfabakka þar sem selt yrði íslenskt handverk. 18.5.2013 08:38
Norðurorka verður bakhjarl Iðnaðarsafnsins Norðurorka hf. verður bakhjarl Iðnaðarsafnsins á Akureyri en skrifað var undir samning þar að lútandi í gærdag. 18.5.2013 08:33
90 milljónir fóru aftur til Stoða Nokkur fjöldi þeirra sem gerðu tilboð í hluti í TM í hlutafjárútboði félagsins stóð að lokum ekki við tilboð sitt. 18.5.2013 08:00
Hagnaður VÍS nam 711 milljónum Hagnaður af rekstri Vátryggingafélags Íslands á fyrsta ársfjórðungi nam 711 milljónum króna, samanborið við 589 milljónir króna á fyrsta ársfjórðungi í fyrra. Iðgjöld tímabilsins námu 4.024 milljónum króna og hækka um 6,7% frá sama tímabili í fyrra. 17.5.2013 16:14
Skuldabréf Eyris Invest færð á Athugunarlista Skuldabréf gefin út af Eyri Invest hf. (EYRI 11 1) hafa verið færð á Athugunarlista með vísan til tilkynningar sem birt var opinberlega þann 15. maí 2013. 17.5.2013 13:44
Atorka þarf að greiða Glitni þrjá milljarða Atorka Group hefur verið dæmd til að greiða slitastjórn Glitnis þrjá milljarða króna vegna fimm afleiðusamninga sem gerðir voru í aðdraganda hrunsins. Um var að ræða tvo gjaldmiðlaskiptasamninga og þrjá samninga um gjaldmiðlaviðskipti og framvirk gjaldmiðlaviðskipti. Atorka krafðist sýknunar, meðal annars á forsendum þess að samningar hafi fallið niður fyrir riftun og að forsendur samninganna hafi brostið. Héraðsdómur Reykjavíkur féllst ekki á þau rök. 17.5.2013 13:31
Leiguverð lækkar í borginni Leiguverð íbúða í borginni hefur lækkað. Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu var 121,5 stig í apríl og lækkar um 0,8% frá fyrra mánuði. 17.5.2013 13:09
Marel fagnar 30 ára afmæli sínu Marel hf. fagnar 30 ára afmæli sínu um þessar mundir. Marel er stærsta almenningshlutafélag landsins og það félag sem lengst hefur verið á íslenska hlutabréfamarkaðnum. 17.5.2013 13:06
Skuldatryggingaálag Íslands aftur niður í 140 punkta Skuldatryggingaálag Íslands er aftur komið niður í 140 punkta samkvæmt upplýsingum frá CMA gagnaveitunni. Það var síðast í 140 punktum í mars s.l. en hækkaði í 150 punkta eftir það þar til nú. Hefur álagið ekki verið lægra síðan í lok ársins 2007. 17.5.2013 12:34
Atvinnuleysið minnkar áfram, var 4,9% í apríl Skráð atvinnuleysi í apríl 2013 var 4,9% en að meðaltali voru 7.998 atvinnulausir í apríl og fækkaði atvinnulausum um 489 að meðaltali frá mars eða um 0,4 prósentustig. 17.5.2013 12:16
Hagnaður OR 4.2 milljarðar á fyrsta ársfjórðungi Hagnaður Orkuveitu Reykjavíkur var 4,2 milljarðar kr. eftir skatta á fyrsta ársfjórðungi ársins. Þetta er verulegur viðsnúningur til hins betra í rekstri OR. Á sama tímabili í fyrra var rétt tæplega 4 milljarða kr. tap á rekstrinum. 17.5.2013 12:08
FME: Brotalamir í rekstri Lífeyrissjóðs bænda Fjármálaeftirlitið hefur gert ýmsar athugasemdir við rekstur Lífeyrissjóðs bænda. Meðal annars var gerð athugasemd við lánveitingar til tveggja sjóðfélaga með lánsveði í eignum einkahlutafélags þeirra. Einnig að sjóðurinn hafi ekki farið eftir ákvæðum laga um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. 17.5.2013 10:46
FME vonar að prófmál eyði óvissu um gengislán Fjármálaeftirlitið (FME) bindur vonir við að prófmál og önnur mál sem rekin eru fyrir dómstólum vegna gengismála muni endanlega eyða réttaróvissu tengdri ágreiningsefnum vegna þessara lána. 17.5.2013 10:34
Eignir tryggingafélaganna lækka um 1,5 milljarð Heildareignir tryggingafélaganna námu um 168 milljörðum kr. í lok mars og lækkuðu um 1,5 milljarða kr. á milli mánaða. 17.5.2013 08:52
Stjórn Haga leggur til 586 milljóna arðgreiðslu Stjórn Haga hf. leggur til við aðalfund að greiddur verði arður til hluthafa vegna reikningsársins 2012/13 sem nemur 0,50 krónum á hlut, eins og fram kemur í ársreikningi félagsins. Heildararðgreiðslan nemur því tæpum 586 milljónum króna. 17.5.2013 08:30
Íbúðaverð hækkar að nýju í borginni Íbúðaverð í borginni fer hækkandi að nýju. Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu var 353,8 stig í apríl og hækkaði um 0,7% frá fyrri mánuði. Í mars stóð vísitalan hinsvegar í stað. 17.5.2013 08:22
Reikna með minnkandi verðbólgu og óbreyttum vöxtum Þeir sem starfa á fjármálamarkaðinum reikna með því að verðbólgan fari minnkandi það sem eftir er ársins og að Seðlabankinn haldi stýrivöxtum sínum óbreyttum fram yfir næstu áramót. 17.5.2013 08:11
ÍLS hefur ráðstafað tæplega 2.000 íbúðum í sinni eigu Af þeim 2.416 íbúðum sem eru í eigu Íbúðalánasjóðs (ÍLS) hefur 1.984 þeirra verið ráðstafað í útleigu, sölumeðferð eða annað. Þá bíða 432 íbúðir frekari greiningar en margar þeirra eru á svæðum þar sem nokkurt offramboð er af eignum til sölu og/eða leigu. 17.5.2013 08:03
Samningur gegn mengun í hafi Í ávarpi Íslands var fagnað þeim árangri sem Norðurskautsráðið hefur áorkað frá stofnun þess og ráðið hafi eflst á sviði vísinda, sem og varðandi stefnumarkandi umfjöllun um málefni norðurslóða. 16.5.2013 20:00