Viðskipti innlent

Norðurorka verður bakhjarl Iðnaðarsafnsins

Frá undirritun samningsins Helgi Jóhannesson forstjóri Norðurorku og Þorsteinn E Arnórsson formaður stjórnar Iðnaðarsafnsins á Akureyri.
Frá undirritun samningsins Helgi Jóhannesson forstjóri Norðurorku og Þorsteinn E Arnórsson formaður stjórnar Iðnaðarsafnsins á Akureyri.

Norðurorka hf. verður bakhjarl Iðnaðarsafnsins á Akureyri en skrifað var undir samning þar að lútandi í gærdag.

Í tilkynningu segir að lögð sé áhersla á að þeir fjármunir sem lagðir eru í verkefnið séu sérstaklega nýttir til viðburða sem standa bæjarbúum endurgjaldslaust til boða og/eða snúa að fræðslu fyrir börn og ungmenni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×