Viðskipti innlent

Þúsund milljarða viðskipti

Óli Kristján Ármannsson skrifar
Actavis í Hafnarfirði.
Actavis í Hafnarfirði. Mynd/Arnþór Birkisson
Actavis hefur keypt bandaríska lyfjaframleiðandann Warner Chilcott Plc á 8,5 milljarða Bandaríkjadala, eða 1.045 milljarða íslenskra króna.

Samkvæmt BusinessWeek eru 5,0 milljarðar dala kaupverðsins greiddir með útgáfu nýrra hlutabréfa í Actavis.

Að auki tekur Actavis yfir rúmlega 3,0 milljarða dala skuldir Warner Chilcott. Hluthafar Warner Chilcott eignast 23 prósenta hlut í Actavis.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×