Fleiri fréttir Kjörin breytast þegar höft hverfa 17.4.2013 12:00 Kauphöllin samþykkir viðskipti með hlutabréf í TM Kauphöllin hefur samþykkt umsókn stjórnar Tryggingamiðstöðvarinnar hf. (TM) um töku hlutabréfa félagsins til viðskipta á Aðalmarkaði Kauphallarinnar. 17.4.2013 11:37 Hagvaxtarspá AGS mun svartsýnni en spá Seðlabankans Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) spáir því að hagvöxtur hér á landi verði hægur á næstunni, eða 1,9% í ár og 2,1% á næsta ári. 17.4.2013 10:33 Lagt til að Landsbankinn greiði tæpa 10 milljarða í arð Bankaráð Landsbankans leggur til að félagið greiði hluthöfum arð sem nemur 0,42 krónum á hlut fyrir árið 2012, sem samsvarar um 39% af hagnaði. Samkvæmt þessu mun arðgreiðslan nema rétt tæpum 10 milljörðum króna og rennur megnið af þeirri upphæð í ríkissjóð. 17.4.2013 09:19 Mikil umframeftirspurn í útboði á VÍS hlutum Vel heppnuðu almennu útboði á hlutabréfum í Vátryggingafélagi Íslands hf. (VÍS) lauk í gær þar sem tæplega 5.000 fjárfestar óskuðu eftir að kaupa hlutabréf fyrir samtals um 150 milljarða króna. 17.4.2013 09:10 Gunnsteinn Ómarsson ráðinn bæjarstjóri Ölfuss Bæjarstjórn Ölfuss hefur gengið frá ráðningu Gunnsteins R. Ómarssonar sem bæjarstjóra. Hann tekur til starfa frá og með 16. maí nk. til enda yfirstandandi kjörtímabils. 17.4.2013 09:01 Arnór skipaður aðstoðarseðlabankastjóri til fimm ára Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað Arnór Sighvatsson á ný í starf aðstoðarseðlabankastjóra. Skipunin gildir til fimm ára frá og með 1. júlí í ár. 17.4.2013 07:41 Íbúðaverð í borginni stóð í stað í mars Íbúðaverð í borginni stóð í stað milli febrúar og mars og hefur lækkað örlítið frá áramótum. 17.4.2013 07:34 Hámarki náð á heimsmarkaði Heimsmarkaðsverð á mjólkurafurðum virðist vera að ná hámarki, að því er fram kemur á vef Landssambands kúabænda. Vitnað er til niðurstaðna uppboðs Global Dairy Trade sem fram fór í gær. 17.4.2013 07:00 Dregið verði úr uppgreiðsluáhættu Starfshópur sem fjallaði um stöðu og framtíð Íbúðalánasjóðs telur að finna þurfi hentuga leið til að draga úr hluta af þeirri uppgreiðsluáhættu sem Íbúðalánasjóður stendur frammi fyrir. Hækka þurfi eiginfjárframlag til sjóðsins í áföngum þar til 5% marki er náð. Þetta er meðal helstu tillagna starfshópsins sem skipaður var síðastliðið haust. 16.4.2013 16:03 Tilboð opnuð í Norðfjarðargöng Metrostav og Suðurverk áttu lægsta boð í gerð Norðfjarðarganga, en tilboð voru opnuð í dag. Besta boðið hljóðaði upp á tæpa 9,3 milljarða sem var 97,3% af kostnaðaráætlun. Íslenskir aðalverktakar og Marti áttu hæsta boðið sem var um 10,5 milljarðar og tilboð Ístaks hljóðaði upp á 9,9 milljarða. 16.4.2013 15:18 Makrílkvótinn verður rúmlega 123 þúsund tonn Heildarveiði Íslendinga á makríl á þessu ári er áætluð 123.182 tonn. Er þetta aflamagn 15% lægra en ákveðið var á síðasta ári. Lækkunin tekur mið af breytingu í ráðgjöf Alþjóðahafrannsóknaráðsins. Er þetta sama aðferð og beitt hefur verið hér á landi frá árinu 2011. 16.4.2013 12:55 Verulega dregur úr atvinnuleysi og staðan batnar Verulega hefur dregið úr atvinnuleysi á fyrsta ársfjórðungi ársins og staðan hefur batnað töluvert á vinnumarkaðinum. 16.4.2013 11:48 Helga Melkorka tekur við framkvæmdastjórn LOGOS Helga Melkorka Óttarsdóttir hæstaréttarlögmaður hefur tekið við faglegri framkvæmdastjórn LOGOS lögmannsþjónustu. Helga tekur við starfinu af Gunnari Sturlusyni hæstaréttarlögmanni sem gegnt hefur starfinu síðastliðin 12 ár. 16.4.2013 11:24 Spáir minnstu verðbólgu í tvö ár eða 3% í apríl Greining Íslandsbanka spáir því að vísitala neysluverðs (VNV) lækki um 0,1% í apríl frá fyrri mánuði. Gangi spáin eftir mun 12 mánaða verðbólga hjaðna um tæpa prósentu, úr 3,9% í 3,0%. Hefur verðbólgan þá ekki verið minni í tvö ár. 16.4.2013 10:59 Skattamál ASÍ gegn ríkinu þingfest í dag Í dag var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur mál sem ASÍ höfðar fyrir hönd allra félagsmanna sinna á hendur íslenska ríkinu. Þar er þess krafist að skattur á almennu lífeyrissjóðina, sem ákveðinn var með lögum í árslok 2011, verði dæmdur ólögmætur og andstæður stjórnarskrá. 16.4.2013 10:40 Kjölfesta kaupir 30% hlut í Senu Kjölfesta hefur keypt 30% hlutafjár í afþreyingarfyrirtækinu Senu ehf., ásamt dótturfélögum Senu. Kaupverðið er ekki gefið upp. 16.4.2013 10:25 FME vill að bankar og slitastjórnir útskýri endurreikning á gengislánum Fjármálaeftirlitið (FME) hefur sent tilmæli til lánastofnana, slitastjórna fjármálafyrirtækja og dótturfélaga þeirra. Tilefnið er endurreikningur, í annað sinn, á lánum tengdum gengi erlendra gjaldmiðla. Lánastofnanir munu að undanförnu hafa sent hluta lántakenda bréf þess efnis að lán þeirra séu lögleg erlend lán. Þau muni því ekki verða endurreiknuð frekar. 16.4.2013 10:09 Stjórnendur með hæstu launin, yfir 820 þúsund á mánuði Stjórnendur voru með hæstu reglulegu launin á almennum vinnumarkaði árið 2012 en regluleg laun fullvinnandi stjórnenda voru 821 þúsund krónur að meðaltali. 16.4.2013 09:12 Heildaraflinn dróst saman um rúm 6% milli ára í mars Heildarafli íslenskra skipa í nýliðnum marsmánuði, metinn á föstu verði, var 6,1% minni en í mars í fyrra. Það sem af er árinu hefur aflinn dregist saman um 9,6% miðað við sama tímabil í fyrra, sé hann metinn á föstu verði. 16.4.2013 09:05 Afkoma Vestmannaeyja sjöfalt betri í fyrra en áætlað var Rekstur Vestmannaeyjabæjar, bæði A og B hluta, var jákvæður um 530 milljónir króna á síðasta ári. Þetta er um sjöfalt betri afkoma en áætlanir gerðu ráð fyrir. 16.4.2013 07:59 Ráðherra fær kynningu á Íbúðalánasjóðsskýrslu á morgun Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra mun að öllum líkindum fá kynningu á skýrslu starfshóps um Íbúðalánasjóð á morgun. Upphaflega átti starfshópurinn að skila skýrslu fyrir lok marsmánaðar en var veittur frestur til föstudagsins 12. apríl til þess að skila skýrslunni. Í skýrslunni verða reifaðar framtíðarhorfur í rekstri Íbúðalánasjóðs og framtíðarhlutverk sjóðsins. 15.4.2013 15:23 Ágæt sala á fasteignamarkaði borgarinnar Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu í síðustu viku var 106. Þar af voru 73 samningar um eignir í fjölbýli, 23 samningar um sérbýli og 10 samningar um annars konar eignir en íbúðarhúsnæði. 15.4.2013 14:58 Páskarnir juku veltuna í dagvörum um 8% milli ára í mars Velta í dagvöruverslun jókst um 8,0% á föstu verðlagi í mars miðað við sama mánuð í fyrra. Verð á dagvöru hefur hækkað um 6,1% á síðastliðnum 12 mánuðum. 15.4.2013 14:44 Frestur kvenna til að sækja um til Svanna að renna út Umsóknarfrestur um lánatryggingar úr Svanna – lánatryggingarsjóði kvenna rennur út á morgun, þriðjudaginn 16. apríl. Lánatryggingarsjóðurinn veitir lánatryggingar til kvenna með góðar viðskiptahugmyndir Sjóðurinn er í samstarfi við Landsbankann sem veitir lán og helming ábyrgðar á móti sjóðnum. 15.4.2013 14:39 Íslenskur vefhönnuður meðal þeirra fremstu í heimi Vefhönnuðurinn Haraldur Þorleifsson er á hraðri uppleið. Hann er eftirsóttur á meðal tölvurisa heimsins, hefur unnið fyrir Microsoft og Motorola og var á dögunum tilnefndur til stórra alþjóðlegra verðlauna fyrir vinnu sína fyrir Google. 15.4.2013 14:00 Samkeppnishæfni Íslands jókst nokkuð í fyrra Ísland var í 26. sæti lista IMD viðskiptaháskólans í Sviss hvað samkeppnishæfni varðar í fyrra og færist upp um fimm sæti frá árinu áður. 15.4.2013 11:57 Vísbendingar um samdrátt í einkaneyslu frá áramótum Kortaveltutölur fyrir fyrstu þrjá mánuði ársins benda til þess að einkaneysla hafi dregist saman að raunvirði á fyrsta ársfjórðungi. 15.4.2013 11:46 Búinn að undirrita fríverslunarsamninginn Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, og Gao Hucheng, viðskiptaráðherra Kína, undirrituðu í morgun í Peking fríverslunarsamning milli Íslands og Kína að viðstöddum forsætisráðherrum ríkjanna. Þetta er fyrsti fríverslunarsamningur sem Evrópuríki gerir við Kína og veitir íslenskum fyrirtækjum og útflutningsgreinum forskot á ört vaxandi Kínamarkað. 15.4.2013 11:19 Mál Más gegn Seðlabankanum flutt í Hæstarétti Mál Más Guðmundssonar seðlabankastjóra gegn Seðlabankanum verður flutt í Hæstarétti á miðvikudaginn. Már tók við stöðu seðlabankastjóra haustið 2009. Í sama mánuði var lögum um kjararáð, sem seðlabankastjóri heyrir undir, breytt. Laun voru lækkuð og inn í lögin var tekið ákvæði um að laun embættismanna yrði ekki hærri en laun forsætisráðherra. 15.4.2013 10:14 Optima og Microsoft í samstarf Optima er komið í samstarf við Microsoft á vettvangi lausna fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki. Með þessu samstarfi getur Optima boðið fyrirtækjum allar lausnir Microsoft og stutt við bakið á þeim með þjónustu vottaðra Microsoft sérfræðinga sem starfa hjá Optima. 15.4.2013 09:34 Framkvæmdastjóri Háfells hættir Jóhann Gunnar Stefánsson, annar aðaleigandi og framkvæmdastjóri Háfells undanfarin 6 ár, hefur ákveðið að láta af störfum fyrir félagið um næstkomandi mánaðarmót. 15.4.2013 09:31 Ræddi við Kínverja um samstarf um olíuleit Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra hvatti um helgina kínversk stjórnvöld til samstarfs um olíuverkefni á Drekasvæðinu en íslenskt fyrirtæki sem stofnað hefur verið í þeim tilgangi hefur óskað eftir samvinnu við kínverska fyrirtækið Sinopec um það. Össur og Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra eru saman komin í Kína til þess að undirrita fríverslunarsamning. Utanríkisráðherrar landanna munu undirrita samninginn að viðstöddum forsætisráðherrum. 15.4.2013 09:22 Sex hjúkrunarheimili taka Sögu sjúkraskrá í notkun Sex hjúkrunarheimili hafa að undanförnu tekið í notkun Sögu sjúkraskrárkerfi, hugbúnaðarlausn frá TM Software. Þau eru Hrafnista Reykjavík, Hrafnista Hafnarfirði, Droplaugarstaðir, Seljahlíð, Fellsendi og Ísafold í Garðabæ. Fjögur fyrstu hafa lokið innleiðingu en unnið er að innleiðingu hjá hinum. 15.4.2013 09:01 Velta erlendra greiðslukorta jókst um 37,5% í mars Heildarvelta erlendra greiðslukorta á Íslandi í mars s.l. var 5,2 milljarðar kr. sem er aukning um 37,5% miðað við sama mánuð í fyrra í fyrra. 15.4.2013 08:17 Útlán ÍLS hafa minnkað um meir en helming á þremur árum Heildarútlán Íbúðalánasjóðs hafa dregist verulega saman eða um yfir helming á síðustu þremur árum. Þetta kemur fram í nýjustu mánaðarskýrslu sjóðsins. 15.4.2013 07:57 Milljón fyrir Íslendingaapp - keppni lýkur í dag Samkeppni Háskóla Íslands og Íslenskrar erfðagreiningar um svokallað Íslendingaapp lýkur í dag með úrslitakeppni sem fram fer í sal Íslenskrar erfðagreiningar eftir hádegi. 13.4.2013 10:01 Hagvöxtur taki kipp á næsta ári Gert er ráð fyrir að hagvöxtur í ár verði 1,9 prósent í nýrri þjóðhagsspá Hagstofu Íslands. Spáin gerir jafnframt ráð fyrir aukningu hagvaxtar á næsta ári, verði "um það bil 2,8 prósent á ári frá og með 2014“. 13.4.2013 07:00 Reiknar með höfðun skaðabótamáls Jóhannes Ingi Kolbeinsson, framkvæmdastjóri Kortaþjónustunnar, fagnar úrskurði Samkeppniseftirlitsins, sem lagði í dag 500 milljóna króna sekt á Valitor fyrir alvarleg brot á samkeppnislögum. 12.4.2013 17:22 Sannfærðir um að þeir hafi ekki brotið lög Ég hugsa að það hafi engir hugsað þessa ákvörðun meira en ég og Ragnar Hall, sagði Gestur Jónsson hæstaréttarlögmaður í samtali við Ísland í dag í gær. Þar ræddi hann um þá ákvörðun sína og Ragnars Hall að biðjast lausnar sem verjendur tveggja sakborninga í al-Thani málinu. Málið snýst um ákæru á hendur fjórum fyrrverandi stjórnendum Kaupþings fyrir markaðsmisnotkun og umboðssvik. 12.4.2013 16:04 Valitor fær 500 milljóna króna sekt Samkeppniseftirlitið lagði í dag 500 milljóna króna sekt á Valitor fyrir alvarleg brot á samkeppnislögum. Í ákvörðun Samkeppniseftirlitsins, sem birt er í dag, er komist að þeirri niðurstöðu að Valitor hafi misnotað markaðsráðandi stöðu sína með aðgerðum sem beindust gegn keppinautum félagsins á markaði fyrir færsluhirðingu. Einnig braut Valitor gegn skilyrðum sem fyrirtækið hafði skuldbundið sig til þess að virða. 12.4.2013 15:03 Frumtak kaupir hlut í Cintamani fyrir 320 milljónir Frumtak hefur lokið kaupum á 30% hlut í Cintamani af Kristni Má Gunnarssyni eiganda fyrirtækisins. Verðið á hlutnum nam 320 milljónum króna. 12.4.2013 10:01 Gistinóttum fjölgaði um 15% Gistinóttum fjölgaði um 15,1% á nýliðnu ári og voru 3,7 milljónir, samkvæmt tölum Hagstofunnar. Gistinætur erlendra ríkisborgara voru 77% af heildarfjölda gistinátta sem er 18% aukning frá árinu 2011. Gistinóttum Íslendinga fjölgaði um 6% milli ára. 12.4.2013 09:19 Gerir ráð fyrir 1,9% hagvexti i ár í nýrri þjóðhagsspá Í nýrri þjóðhagsspá Hagstofunnar er m.a. gert ráð fyrir að landsframleiðsla aukist um 1,9% á þessu ári og 2,7% á því næsta. Aukning einkaneyslu verður minni í ár en í fyrra og fjárfesting dregst saman um 2,3%. 12.4.2013 09:06 Máli Benedikts Eyjólfssonar áfrýjað til Hæstaréttar Saksóknari hefur ákveðið að áfrýja til Hæstaréttar nýlegum dómi yfir Benedikt Eyjólfssyni, oftast kenndum við Bílabúð Benna. 12.4.2013 06:24 Sjá næstu 50 fréttir
Kauphöllin samþykkir viðskipti með hlutabréf í TM Kauphöllin hefur samþykkt umsókn stjórnar Tryggingamiðstöðvarinnar hf. (TM) um töku hlutabréfa félagsins til viðskipta á Aðalmarkaði Kauphallarinnar. 17.4.2013 11:37
Hagvaxtarspá AGS mun svartsýnni en spá Seðlabankans Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) spáir því að hagvöxtur hér á landi verði hægur á næstunni, eða 1,9% í ár og 2,1% á næsta ári. 17.4.2013 10:33
Lagt til að Landsbankinn greiði tæpa 10 milljarða í arð Bankaráð Landsbankans leggur til að félagið greiði hluthöfum arð sem nemur 0,42 krónum á hlut fyrir árið 2012, sem samsvarar um 39% af hagnaði. Samkvæmt þessu mun arðgreiðslan nema rétt tæpum 10 milljörðum króna og rennur megnið af þeirri upphæð í ríkissjóð. 17.4.2013 09:19
Mikil umframeftirspurn í útboði á VÍS hlutum Vel heppnuðu almennu útboði á hlutabréfum í Vátryggingafélagi Íslands hf. (VÍS) lauk í gær þar sem tæplega 5.000 fjárfestar óskuðu eftir að kaupa hlutabréf fyrir samtals um 150 milljarða króna. 17.4.2013 09:10
Gunnsteinn Ómarsson ráðinn bæjarstjóri Ölfuss Bæjarstjórn Ölfuss hefur gengið frá ráðningu Gunnsteins R. Ómarssonar sem bæjarstjóra. Hann tekur til starfa frá og með 16. maí nk. til enda yfirstandandi kjörtímabils. 17.4.2013 09:01
Arnór skipaður aðstoðarseðlabankastjóri til fimm ára Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað Arnór Sighvatsson á ný í starf aðstoðarseðlabankastjóra. Skipunin gildir til fimm ára frá og með 1. júlí í ár. 17.4.2013 07:41
Íbúðaverð í borginni stóð í stað í mars Íbúðaverð í borginni stóð í stað milli febrúar og mars og hefur lækkað örlítið frá áramótum. 17.4.2013 07:34
Hámarki náð á heimsmarkaði Heimsmarkaðsverð á mjólkurafurðum virðist vera að ná hámarki, að því er fram kemur á vef Landssambands kúabænda. Vitnað er til niðurstaðna uppboðs Global Dairy Trade sem fram fór í gær. 17.4.2013 07:00
Dregið verði úr uppgreiðsluáhættu Starfshópur sem fjallaði um stöðu og framtíð Íbúðalánasjóðs telur að finna þurfi hentuga leið til að draga úr hluta af þeirri uppgreiðsluáhættu sem Íbúðalánasjóður stendur frammi fyrir. Hækka þurfi eiginfjárframlag til sjóðsins í áföngum þar til 5% marki er náð. Þetta er meðal helstu tillagna starfshópsins sem skipaður var síðastliðið haust. 16.4.2013 16:03
Tilboð opnuð í Norðfjarðargöng Metrostav og Suðurverk áttu lægsta boð í gerð Norðfjarðarganga, en tilboð voru opnuð í dag. Besta boðið hljóðaði upp á tæpa 9,3 milljarða sem var 97,3% af kostnaðaráætlun. Íslenskir aðalverktakar og Marti áttu hæsta boðið sem var um 10,5 milljarðar og tilboð Ístaks hljóðaði upp á 9,9 milljarða. 16.4.2013 15:18
Makrílkvótinn verður rúmlega 123 þúsund tonn Heildarveiði Íslendinga á makríl á þessu ári er áætluð 123.182 tonn. Er þetta aflamagn 15% lægra en ákveðið var á síðasta ári. Lækkunin tekur mið af breytingu í ráðgjöf Alþjóðahafrannsóknaráðsins. Er þetta sama aðferð og beitt hefur verið hér á landi frá árinu 2011. 16.4.2013 12:55
Verulega dregur úr atvinnuleysi og staðan batnar Verulega hefur dregið úr atvinnuleysi á fyrsta ársfjórðungi ársins og staðan hefur batnað töluvert á vinnumarkaðinum. 16.4.2013 11:48
Helga Melkorka tekur við framkvæmdastjórn LOGOS Helga Melkorka Óttarsdóttir hæstaréttarlögmaður hefur tekið við faglegri framkvæmdastjórn LOGOS lögmannsþjónustu. Helga tekur við starfinu af Gunnari Sturlusyni hæstaréttarlögmanni sem gegnt hefur starfinu síðastliðin 12 ár. 16.4.2013 11:24
Spáir minnstu verðbólgu í tvö ár eða 3% í apríl Greining Íslandsbanka spáir því að vísitala neysluverðs (VNV) lækki um 0,1% í apríl frá fyrri mánuði. Gangi spáin eftir mun 12 mánaða verðbólga hjaðna um tæpa prósentu, úr 3,9% í 3,0%. Hefur verðbólgan þá ekki verið minni í tvö ár. 16.4.2013 10:59
Skattamál ASÍ gegn ríkinu þingfest í dag Í dag var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur mál sem ASÍ höfðar fyrir hönd allra félagsmanna sinna á hendur íslenska ríkinu. Þar er þess krafist að skattur á almennu lífeyrissjóðina, sem ákveðinn var með lögum í árslok 2011, verði dæmdur ólögmætur og andstæður stjórnarskrá. 16.4.2013 10:40
Kjölfesta kaupir 30% hlut í Senu Kjölfesta hefur keypt 30% hlutafjár í afþreyingarfyrirtækinu Senu ehf., ásamt dótturfélögum Senu. Kaupverðið er ekki gefið upp. 16.4.2013 10:25
FME vill að bankar og slitastjórnir útskýri endurreikning á gengislánum Fjármálaeftirlitið (FME) hefur sent tilmæli til lánastofnana, slitastjórna fjármálafyrirtækja og dótturfélaga þeirra. Tilefnið er endurreikningur, í annað sinn, á lánum tengdum gengi erlendra gjaldmiðla. Lánastofnanir munu að undanförnu hafa sent hluta lántakenda bréf þess efnis að lán þeirra séu lögleg erlend lán. Þau muni því ekki verða endurreiknuð frekar. 16.4.2013 10:09
Stjórnendur með hæstu launin, yfir 820 þúsund á mánuði Stjórnendur voru með hæstu reglulegu launin á almennum vinnumarkaði árið 2012 en regluleg laun fullvinnandi stjórnenda voru 821 þúsund krónur að meðaltali. 16.4.2013 09:12
Heildaraflinn dróst saman um rúm 6% milli ára í mars Heildarafli íslenskra skipa í nýliðnum marsmánuði, metinn á föstu verði, var 6,1% minni en í mars í fyrra. Það sem af er árinu hefur aflinn dregist saman um 9,6% miðað við sama tímabil í fyrra, sé hann metinn á föstu verði. 16.4.2013 09:05
Afkoma Vestmannaeyja sjöfalt betri í fyrra en áætlað var Rekstur Vestmannaeyjabæjar, bæði A og B hluta, var jákvæður um 530 milljónir króna á síðasta ári. Þetta er um sjöfalt betri afkoma en áætlanir gerðu ráð fyrir. 16.4.2013 07:59
Ráðherra fær kynningu á Íbúðalánasjóðsskýrslu á morgun Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra mun að öllum líkindum fá kynningu á skýrslu starfshóps um Íbúðalánasjóð á morgun. Upphaflega átti starfshópurinn að skila skýrslu fyrir lok marsmánaðar en var veittur frestur til föstudagsins 12. apríl til þess að skila skýrslunni. Í skýrslunni verða reifaðar framtíðarhorfur í rekstri Íbúðalánasjóðs og framtíðarhlutverk sjóðsins. 15.4.2013 15:23
Ágæt sala á fasteignamarkaði borgarinnar Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu í síðustu viku var 106. Þar af voru 73 samningar um eignir í fjölbýli, 23 samningar um sérbýli og 10 samningar um annars konar eignir en íbúðarhúsnæði. 15.4.2013 14:58
Páskarnir juku veltuna í dagvörum um 8% milli ára í mars Velta í dagvöruverslun jókst um 8,0% á föstu verðlagi í mars miðað við sama mánuð í fyrra. Verð á dagvöru hefur hækkað um 6,1% á síðastliðnum 12 mánuðum. 15.4.2013 14:44
Frestur kvenna til að sækja um til Svanna að renna út Umsóknarfrestur um lánatryggingar úr Svanna – lánatryggingarsjóði kvenna rennur út á morgun, þriðjudaginn 16. apríl. Lánatryggingarsjóðurinn veitir lánatryggingar til kvenna með góðar viðskiptahugmyndir Sjóðurinn er í samstarfi við Landsbankann sem veitir lán og helming ábyrgðar á móti sjóðnum. 15.4.2013 14:39
Íslenskur vefhönnuður meðal þeirra fremstu í heimi Vefhönnuðurinn Haraldur Þorleifsson er á hraðri uppleið. Hann er eftirsóttur á meðal tölvurisa heimsins, hefur unnið fyrir Microsoft og Motorola og var á dögunum tilnefndur til stórra alþjóðlegra verðlauna fyrir vinnu sína fyrir Google. 15.4.2013 14:00
Samkeppnishæfni Íslands jókst nokkuð í fyrra Ísland var í 26. sæti lista IMD viðskiptaháskólans í Sviss hvað samkeppnishæfni varðar í fyrra og færist upp um fimm sæti frá árinu áður. 15.4.2013 11:57
Vísbendingar um samdrátt í einkaneyslu frá áramótum Kortaveltutölur fyrir fyrstu þrjá mánuði ársins benda til þess að einkaneysla hafi dregist saman að raunvirði á fyrsta ársfjórðungi. 15.4.2013 11:46
Búinn að undirrita fríverslunarsamninginn Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, og Gao Hucheng, viðskiptaráðherra Kína, undirrituðu í morgun í Peking fríverslunarsamning milli Íslands og Kína að viðstöddum forsætisráðherrum ríkjanna. Þetta er fyrsti fríverslunarsamningur sem Evrópuríki gerir við Kína og veitir íslenskum fyrirtækjum og útflutningsgreinum forskot á ört vaxandi Kínamarkað. 15.4.2013 11:19
Mál Más gegn Seðlabankanum flutt í Hæstarétti Mál Más Guðmundssonar seðlabankastjóra gegn Seðlabankanum verður flutt í Hæstarétti á miðvikudaginn. Már tók við stöðu seðlabankastjóra haustið 2009. Í sama mánuði var lögum um kjararáð, sem seðlabankastjóri heyrir undir, breytt. Laun voru lækkuð og inn í lögin var tekið ákvæði um að laun embættismanna yrði ekki hærri en laun forsætisráðherra. 15.4.2013 10:14
Optima og Microsoft í samstarf Optima er komið í samstarf við Microsoft á vettvangi lausna fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki. Með þessu samstarfi getur Optima boðið fyrirtækjum allar lausnir Microsoft og stutt við bakið á þeim með þjónustu vottaðra Microsoft sérfræðinga sem starfa hjá Optima. 15.4.2013 09:34
Framkvæmdastjóri Háfells hættir Jóhann Gunnar Stefánsson, annar aðaleigandi og framkvæmdastjóri Háfells undanfarin 6 ár, hefur ákveðið að láta af störfum fyrir félagið um næstkomandi mánaðarmót. 15.4.2013 09:31
Ræddi við Kínverja um samstarf um olíuleit Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra hvatti um helgina kínversk stjórnvöld til samstarfs um olíuverkefni á Drekasvæðinu en íslenskt fyrirtæki sem stofnað hefur verið í þeim tilgangi hefur óskað eftir samvinnu við kínverska fyrirtækið Sinopec um það. Össur og Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra eru saman komin í Kína til þess að undirrita fríverslunarsamning. Utanríkisráðherrar landanna munu undirrita samninginn að viðstöddum forsætisráðherrum. 15.4.2013 09:22
Sex hjúkrunarheimili taka Sögu sjúkraskrá í notkun Sex hjúkrunarheimili hafa að undanförnu tekið í notkun Sögu sjúkraskrárkerfi, hugbúnaðarlausn frá TM Software. Þau eru Hrafnista Reykjavík, Hrafnista Hafnarfirði, Droplaugarstaðir, Seljahlíð, Fellsendi og Ísafold í Garðabæ. Fjögur fyrstu hafa lokið innleiðingu en unnið er að innleiðingu hjá hinum. 15.4.2013 09:01
Velta erlendra greiðslukorta jókst um 37,5% í mars Heildarvelta erlendra greiðslukorta á Íslandi í mars s.l. var 5,2 milljarðar kr. sem er aukning um 37,5% miðað við sama mánuð í fyrra í fyrra. 15.4.2013 08:17
Útlán ÍLS hafa minnkað um meir en helming á þremur árum Heildarútlán Íbúðalánasjóðs hafa dregist verulega saman eða um yfir helming á síðustu þremur árum. Þetta kemur fram í nýjustu mánaðarskýrslu sjóðsins. 15.4.2013 07:57
Milljón fyrir Íslendingaapp - keppni lýkur í dag Samkeppni Háskóla Íslands og Íslenskrar erfðagreiningar um svokallað Íslendingaapp lýkur í dag með úrslitakeppni sem fram fer í sal Íslenskrar erfðagreiningar eftir hádegi. 13.4.2013 10:01
Hagvöxtur taki kipp á næsta ári Gert er ráð fyrir að hagvöxtur í ár verði 1,9 prósent í nýrri þjóðhagsspá Hagstofu Íslands. Spáin gerir jafnframt ráð fyrir aukningu hagvaxtar á næsta ári, verði "um það bil 2,8 prósent á ári frá og með 2014“. 13.4.2013 07:00
Reiknar með höfðun skaðabótamáls Jóhannes Ingi Kolbeinsson, framkvæmdastjóri Kortaþjónustunnar, fagnar úrskurði Samkeppniseftirlitsins, sem lagði í dag 500 milljóna króna sekt á Valitor fyrir alvarleg brot á samkeppnislögum. 12.4.2013 17:22
Sannfærðir um að þeir hafi ekki brotið lög Ég hugsa að það hafi engir hugsað þessa ákvörðun meira en ég og Ragnar Hall, sagði Gestur Jónsson hæstaréttarlögmaður í samtali við Ísland í dag í gær. Þar ræddi hann um þá ákvörðun sína og Ragnars Hall að biðjast lausnar sem verjendur tveggja sakborninga í al-Thani málinu. Málið snýst um ákæru á hendur fjórum fyrrverandi stjórnendum Kaupþings fyrir markaðsmisnotkun og umboðssvik. 12.4.2013 16:04
Valitor fær 500 milljóna króna sekt Samkeppniseftirlitið lagði í dag 500 milljóna króna sekt á Valitor fyrir alvarleg brot á samkeppnislögum. Í ákvörðun Samkeppniseftirlitsins, sem birt er í dag, er komist að þeirri niðurstöðu að Valitor hafi misnotað markaðsráðandi stöðu sína með aðgerðum sem beindust gegn keppinautum félagsins á markaði fyrir færsluhirðingu. Einnig braut Valitor gegn skilyrðum sem fyrirtækið hafði skuldbundið sig til þess að virða. 12.4.2013 15:03
Frumtak kaupir hlut í Cintamani fyrir 320 milljónir Frumtak hefur lokið kaupum á 30% hlut í Cintamani af Kristni Má Gunnarssyni eiganda fyrirtækisins. Verðið á hlutnum nam 320 milljónum króna. 12.4.2013 10:01
Gistinóttum fjölgaði um 15% Gistinóttum fjölgaði um 15,1% á nýliðnu ári og voru 3,7 milljónir, samkvæmt tölum Hagstofunnar. Gistinætur erlendra ríkisborgara voru 77% af heildarfjölda gistinátta sem er 18% aukning frá árinu 2011. Gistinóttum Íslendinga fjölgaði um 6% milli ára. 12.4.2013 09:19
Gerir ráð fyrir 1,9% hagvexti i ár í nýrri þjóðhagsspá Í nýrri þjóðhagsspá Hagstofunnar er m.a. gert ráð fyrir að landsframleiðsla aukist um 1,9% á þessu ári og 2,7% á því næsta. Aukning einkaneyslu verður minni í ár en í fyrra og fjárfesting dregst saman um 2,3%. 12.4.2013 09:06
Máli Benedikts Eyjólfssonar áfrýjað til Hæstaréttar Saksóknari hefur ákveðið að áfrýja til Hæstaréttar nýlegum dómi yfir Benedikt Eyjólfssyni, oftast kenndum við Bílabúð Benna. 12.4.2013 06:24